Morgunblaðið - 18.08.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 18.08.1964, Síða 14
MORCUNBLAÐIÐ I>riSjudagur 18. Sgúst 1964 18 Þóroddur Guðmundsson rifhöfundur sexfugur 60NUR Guðmundar Friðjóns- eonar skálds frá Sandi I>órodd- ur rithöfundur í Hafnarfirði er eextugur í dag 18. ágúst. Ef ég man rétt kynntumst við fyrst í afmæiiskaffi heima hjá Jakobi Thorarensen skáldi, fyrir all mörgum árum. Seinna tókust með okkur góð kynni allt á bók- menntavísu. Þóroddur er bókmenntamaður af iífi og sál. „Klassiskt" mennt- aður maður. Les heimsbók- menntirnar yfirleitt á frummál- unum og það er ótrúlega mikið sem hægt er að fá út úr slíku ef góður viiji er fyrir hendi. Hann er sjálfur ágætt ljóðskáld, hefur gefið út ljóðabækur og hann er líka ljóðaþýðandi. Merk ustu ijóðabók hans tel ég vera þá er út var gefin árið 1954 og nefnist: Sefafjöll, (frumort kvæði og þýdd). Bók þeirri var lítill gaumur gefinn. Ég held hún hafi aldrei verið auglýst og við hverju er þá að búast í landi áróðursins. í>ó var það og merkur bók- menntaviðburður er skeði árið 1959 er út voru gefnar þýðingar Þórodds á löngum ljóðafiokk- um eftir enska skáldið William Blake sem var líka listmálari, en árið 1957 voru liðin tvö hundruð ár frá fæðingu hans, Nefnist bók sú: Söngvar sakieysisins og Ljóð lífsreynslunnar útgefin á forlagi ísafoldarprensmiðju h.f. Um þessar Ijóðaþýðingar er það að segja að þær eru nánast þrekvirki því Blake er ekkert lamb að leika sér við. Ég minnist þess að er ég kojn einu sinni sem oftar á heimili Þórodds að hann var þá að glíma við Biake og rétti þá að mér sýnis- horn af þýðingum sínum og Hjartanlega þakka ég öijum sem glöddu mig á'ýmsan hátt á 70 ára afmælinu. Vilborg Loftsdóttir, Rauðalæk 9. t Litli sonur okkar HAFSTEINN andaðist í bamadeild Landsspítalans 6. ágúst sL Jarðarförin hefur farið fram. Lovísa Pétursdóttir, Ellert Emanuelsson, og systkini hins látna Ólafsvík. GUÐRUN JAKOBSDOTTIR andaðist 16. ágúst að heimili sínu Ránargötu 12. Fyrir hönd vandamanna. Elín Jónsdóttir. ......... .......... Jarðarför SIGRÍÐAR BÓTHILDAR ÞORMÓÐSDÓTTUR sem lézt af siysförnum í Kaupmannahöfn 1. ágúst s.l., fer frám í Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 13,30. Nanna Jónsdóttir og aðrir vandamenn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda ssimúð og vináttu við andlát og jarðarför ODDNÝJAR HÖGNADÓTTUR Sigurlína Högnadóttir, Högni Högnason og vandamenn. Inniiega þökk fyrir vinsemd og samúð við andlát og jarðarför móður minnar Fyrir hönd ættingja Gerður ívarsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar GUÐNÝJAR ÞORLEIFSDÓTTUR Hamri. Jón Þorsteinsson, Þórarinn Jónsson, Þorsteinn Jónsson. Innilegustu þakkiæti fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför vinkonu okkar GUÐFINNU SIGURÐARDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna Herdís Guðmundsdóttir, Guðbjartur Ásgeirsson. Inniiegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður mins HALLS JÓNSSONAR frá Hömrum. Fyrir hön vandnmanna Þórey Jónsóttir. segir svo: Hvernig á ég að þýða þessar setningar? Hvað segirðu? etc. etc. Ég afsakaði mig með því að Blake væri svo erfiður og ég lítill enskumaður og er hvort- tveggja rétt. En það yarð til þess að ég fékk líka áhuga fyrir að kynnast verkum þessa höfundar og pantaði standard útgáfu af complett verkum hans frá Oxford. Myndskreytta eftir Blake sjálfan. Hefi ég stundum verið að bera saman þýðingar Þórodds við frumtextann, svona til gamans, og kalla ég að þýð- andi hefi sloppði íurðuvel frá þvílíku andans trölli. Tæplega að Matthías eða Magnús Ásgéirsson hefðu gert það betur, og er þá nokkuð sagt. 1 í bréfi sem Þóroddur fékk í fyrra frá samejginiegum vini okkar Guttormi J. ’Guttorms- syni, vestur-íslenzku skáldi, og sem bréfhafi sýndi mér ekki ails fyrir löngu, fer hann Guttormur lofsamlegum orðum um þýðing- ar Þórodds á umræddu verki og eru þau ummæli nokkurs Virði að ekki sé meira sagt. Ég hefi ef til vill dvaiið full- lengi við þessar þýðingar Þór- odds en hirt minna um að geta þess er hann hefur frumsamið í bundnu máli og óbundnu. En bæði er það að þetta á ekki að vera neitt bókmenntasögulegt yfiriit á verkum Þórodds Guð- mundssonar og eins hitt að hann er vaxandi skáld sem mikjls má enn vænta af, og kaus ég því frekar að ræða um það er gera má ráð fyrir að almennur les- andi þekki síður. Því það er nú einu sinni svo að þýdd Ijóð stórskáldanna eru engar metsölu bækur hér á landi, sem tæplega er heidur von. Ég sé ég er að verða of seinn með skrifelsið og verð því að slá botninn í þessar afmælishug- ieiðingar, skal aðeins geta þess að Þóroddur er kvæntur Hólm- friði Jónasdóttur, ágætis jkonu sem búið hefur manni sinum og tveimur dætrum þeirra listrænt menningarheimili, þar líður mér alltaf vel er ég kem, vildi ég gjarnan vera þar á þessum degi, en get því miður eigi komið því við. Flyt Þóroddi og fjölskyldu hans árnaðaróskir, hugheilar þakkir fyrir hugljúf kynni og bið hann lengi lifa. P.s. Hveragerði 18. ágúst 1964 Stefán Rafn. BJOÐIÐ erlendum vinum yðar í hin- ar daglegu kynnisíerðir okkar um borgina og ferða- mannastaði í nágrenni henn ax LÖND LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — Sigríður Þormóðsdóttir HÚN fæddist á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði. Þar lifði hún og ólst upp við ilminn af jörð- i” i og dýrin voru leikfélagar "hennar. Hún lék sér að leggjum og kjálkum milli þúfna og drakk í sig fegurð náttúrunnar. Hún lærði að meta hamingju hins frjálsa manns. Sú hamingja varð henni brunnur, sem aldrei þraut. Hún var tápmikil og cvenju dug- leg lítil stúlka, með tvær þykk- ar og síðar ljósar fléttur. Af foreldrum sinum lærði hún að trúa á guð og þau kenndu henni einnig fallega firamkomu og hlýðni svo að af bar. Hvar sem Sigga hefur farið og verið er henni borið vitni um dugnað, ósérhiifni og aiúð. Sigga var ein sex barna séra Þormóðs Sigurðssonar á Vatns- enda og konu hans frú Nönnu Jónsdóttur. Þegar Sigga var tólf ára missti hún föður sinn. Þá fluttist frú Nanna til Reykjavík- ur ásamt börnum sínum fimm. Ungur sonur hennar hafði látizt nokkru áður. í Reykjavík gekk Sigga í gagnfræðaskóia og menntaskóla og tók stúdentspróf frá M.R. vorið ’62. Vorið ’63 lauk hún prófi í forspjallavísindum við Háskóla íslands ©g hið sama sum ar sigldi hún til Kaupmannahafn ar og hugðist lesa sálarfræði og vinna jafnframt fyrir sér í Höfn. Þá fór hún fyrst utan og kom aldrei heim aftur, því að þar dó hún u.þ.b. ári síðar. Siggu kynntist ég fyrst, þá er við vorum átta ára sveitastúlk- ur, en vinátta okkar batzt, þegar við fiuttum báðar -til Reykjavík- ur um fermingaraldur og sett- FERÐIST ALDREI ÁN FERÐA- TRYGGINGAR FERÐA SLYSA- TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR HF. PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Hafnarfjörður Góð 2ja herb. íbúð til leigu 1. október nk. Tilboð um fyrir framgreiðslu óskast sent blað inu fyrir 20. þ. m., merkt: „Góður staður — 4401“. umst í sama skóla. Þá var hún dul og innilokuð gagnvart um- heiminum en bráðskemmtileg meðal vina. Elsku vinkona mín. Þú, sem varst svo full af lífsþrótti, glettni og greind, svo full af óeigingirni, tryggð og hlýju, vináttu hins sanna vinar, ert nú farin frá okk- ur rétt í þann mund, er ungl- ingsárin eru á enda. Hjartans þakkir fyrir minn- ingarnar mörgu og góðu, hjart- ans þakkir fyrir vináttu þína. — Guð blessi þig. Sigrún Björnsdéttir. buxumar VÍR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.