Morgunblaðið - 18.08.1964, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. ágúst 1964
HERMINA BLACKi
Eitur og ást
Þetta virðist ekki hafa fengið
neitt á hann. 0,g þó — ef hún
hefði ekki séð hnífinn! En hann
var kannske svo vanur þessu að
hann kippti sér ekkert upp við
það. Hann leit tii hennar og
brosti. Og hún var hissa á hve
hlýlegt brosið var.
— í>ér eruð föl sagði hann. —
Ég held að þér hefðuð gott af
glasi af einhverju. Hann fór
með hana að borði á svölunum
Corinnu þótti gott að fá að
setjast, hún fann að hún var
ástyrk í hnjáliðunum.
— Ég vona að þessi mannfýla
tomist ekki undan sagði hún.
— Ég vona að hann geri það,
sagði hann ákveðinn.
— En — hversvegna segið þér
setta?
— Það er svo ónæðissamt að
purfa að þera vitni fyrir rétti
»g neyðast til að komast að
aiðurstöðu um hver hafi viljað
veita manni athygli. I>ér megið
ekki setja þetta fyrir yður, ung-
frú Langly. Maðurinn er senni-
íega brjálaður - ef til vill flökku
áervisji, sem hefur komið í
borgina til þess að bjarga sálu
sinni með því að drepa einn
viilutrúahundinigje. í>að kemur
ósjaldan fyrir.
— En — hver veit néma hann
reyni aftur sagði Corinna.
— Þá verður hann vafalaust
tekinn. Og svo fer ég líka úr
borginni á morgun. Hérna er
glasið yðar — tæmið það, og
svo skulum við búa okkur undir
ekki séð miig út um gluggann
í dag, væri ég kannske ekki
hérna núna.
— Það var Yacoub sem bjarg-
aði yður. Hvað gerði hann ann-
ars? Corinna gat ekki varist
brosi. — Hann opnaði hurð og
cró mig inn fyrir.
— Það var hyggilegt af hon-
um að fara ekki að þrefa við
yður fyrst. En ef yður er það
alvara að segja að þér standið
í þakkarskuld við mig, þá hafið
þér greitt hana að fullu. Þá stönd
um við jafnt að vígi, og það er
eins gott, því að skuldaskipti eru
aldrei heppileg fyrir góða vin-
áttu....Hann stóð upp. — Jæja,
við skulum fara að hugsa til
miðdegisverðar.
Þau fóru saman inn í gistihúsið
og í lyftunni upp á aðra hæð.
Þar skildu þau eftir að hún hafði
iofað að vera komin niður eftir
tuttugu mínútur.
Corinna flýtti sér inn í herberg
ið sitt, og hún heyrði aftur og
aftur þessi orð: „Þá stöndum við
jafnt að vígi. Skuldaskipti eru
aidrei heppileg fyrir góða vin-
áttu.“
Langaði hana til að vingast við
Blake Ferguson? Hún var undar-
lega óviss. um sjálfan sig. En
það var staðreynd að hann hafði
bjargað henni undan skríinum og
hún hafði forðað honum frá hníf-
stungunni. Þesskonar skapar
tengsl milli manna, hvort þeir
óska þessi eða ekki. Svo hugsaði
hún til þess, hve cftjægilegur
hann gæti verið, og var allls
ekki viss um að hún kærði sig
nokkuð um tengsl við hann.
— Hrj'Ió! Er það slökkviliðið?
þekkti og settist án þess að
Bléke Ferguson kom inn í líta kringum sig. Svo pantaði
veitingasalinn stundvísiega eftir
tuttugu mínútur. Brytinn fiýtti
sér til hans og Blake sagði: —
Borð handa tveimur, Jules —
og á þeim stað, að ég sjái alla
sem koma inn. Ég á von á dömu
eftir fáeinar mínútur.
Flestir gestirnir höfðu þegar
matazt og voru að drekka kaffi
úti á svölunum. Hann kinkaði
kolli til einhverra sem hann
hann matinn Qg beið eftir Cor-
innu. Hann hafði margt að hugsa
og hfökk ósjálfrátt við þegar
ejr.hver klappaði á öxlina á hon-
um og sagði:
— Hvað er þig að dreyma
núna ungi maður? Ég hef verið
að benda þér í tvær mínútur að
minnsta kosti, oig þú tekur ekki
eftir því.
Hann spratt upp. — Josephine
frænka! Nú krossbrá mér!
— Hvað «rt þú að gera hérna,
ungi maður? Ég frétti á skot-
spónum að þú værir að eltast
við eiturlyfja aumingja í Alex-
andríu.
— Ég eltist ekki við aumingj-
ana, sagði hann. — Ég er að
eltast við eitrið, sem gerir fólk
að aumingjum.
Hún settist formálalaust hjá
honum.
BYLTINGIN I RUSSLANDI 1917
ALAN MOOREHEAD
Úkraníu, sem bolsjevikarnir voru
sð ráðast að, og gegn bolsjevik-
unum sjálfum gengu þeir fram
af meiri hörku. Hinn 10. febrúar
þegar Trotsky sá fram á, að sér
yrðu settir úrslitakostir, kom
bann loks með tilkynningu sína:
miðdegisverðinn....Hann virtist „Við hættum vopnaviðskiptum"
staðráðinn í að tala ekki um það,
sem hafði komið fyrir.
Hann lyfti glasinu og skálaði
og sagði svo: — Líklega hafið
þér bjargað lífi mínu. Þetta var
beittur hnífur, og kannski hefur
bann verið löðraður í eitri líka
Ég skal láta rannsaka það á
morgun...Hann tók mnífinn upp
úr vasanum og lagði hann á
borðið. — Ef hann er óskaðlegur
skuluð þér fá að eiga hann til
mjnja — ef þér kærið yður um
hann.
— Nei, ég segi yður satt að
éig vil ekki eiga þennan hníf,
sagð hún uppvæg.
— Ekki það? Nei, þér hafið
kannski á réttu að standa. Hann
tók hnífinn og fór að skoða
hann. Hún sá að hörkusvipur
kom á andlitið. Þetta var alvar-
legt andlit, en hún hafði ekki
séð hörkusvip á því áður.
— Hafi ég orðið yður að liði
áðan — þá gerði ég í rauninni
ekki annað en borga gamla skpld
sagði hún. — Ef þér hefðuð
sagði hann, ,,en við neyðumst til
að neita að undirrita friðarsamn-
inga“; og síðan iagði hann enn
einu sinni af stað til Petrograd
með sendinefndina sína. Samtím
is var það tilkynnt, að rússneski
herinn skyldi sendur heim. Þetta
getur hafa verið breila til þess
að róa Þjóðverja, eðá Ijka lokaóp
til öreigalýðs jarðar: ef Rússland
átti að taka með valdi, ætlaði
það að verja sig! Þetta var auðvit
að mjög áhrifamikið, en beit þó
alls ekki á Ludendórff eða Hoff-
mann, og 17. febrúar fyrirskip-
uðu þeir allsherjar innrás í Rúss-
land. Rauði herinn hörfaði undan
og gerði lítið tii að verja sig.
Æðinu sem nú greip Petro-
grad, verður bezt lýst rrieð að-
förum bolsjevíkanna sjálfra. Síð-
an fregnin um yfirvofandi árás
þýzka hersins barst til Smolny,
16. febrúar, hafði meirihluti mið-
stjórnarinnar andæft hverri til-
raun Lenins til að fá samninga-
viðræður teknar upp aftur. En
nú, 18. febrúar, þegar æsifrégn-
irnar um sókn Þjóðverja bárust öðrum umboðsmönnum Banda-
frá vigstöðvunum, hjaðnaði and-
staða niður og Lenin og Trotsky
var gefið umboð til að senda
loftskeyti til Berlínar, þar sem
sagði, að nú vildu Rússar fá frið,
án frekari umræðna. Daginn eftir
svaraði Hoffmann, að sér dygði
ekki eitt loftskeyti, heldur yrði
hann að fá undirritað skjal, og
það skyldi afhent þýzka hers-
höfðingjanum í Dvinsk. En þang-
að til yrði sókn Þjóðverja haldið
áfram.
Enn var eftir einhver ofurlítill
andstöðublossi hjá bolsjevíkun-
um, en ef til vill hefur hann mest
stafað af hræðslu — hræðslu um,
að Þjóðverjar mundu nú ekki
lengur taka sönsum — og sann-
ast að segja, var ekki annað lík-
legra nú, en að Ludendorff hefði
ákveðið að ljúka málinu með
harðneskju. Hitasóttarkenndur
æsingur einkegndi athafnir
bolsjevíkanna, næstu daga. Áskor
un var birt um „stríð þjóðarinn-
ar“ gegn innrásarhernum. Brýr
og birgðastöðvar skyldu sprengd
ar upp á því svæði, sem Þjóð-
verjar sæktu yfir. Svikarar
skyldu skotnir tafarlaust. Hvert
þorp skyldi fórna sér, eins og það
hafði gert á Napóleonstímanum.
Nú framdi Trotsky hina furðu
legustu pólitísku kollsteypu;
hann tjáði Bruce Lockhart og
manna (því að sendiherrarnir
höfðu þegar yfirgefið borgina),
að Rússland mundi halda áfram
að berjast, ef Bandamenn vildu
veita þVí lið. Þetta var vitanlega
tómt mál, þar sem Bandamenn
gátu ekkert gert á þessari elleftu
stundu, en tilboðið virðist hafa
verið gert af fullri hreinskilni.
Jafnvel Lenin var um og ó.
Menn eru' allmjög ósammála um
það, hvernig hann hafi samþykkt
að þiggja hjálp frá Bandamönn-
um, en algengasta bolsjevíkaskýr
ingin er sú, að hann hafi ritað
orðsendingu, þar sem hann sam-
þykkti, að „félagi Trotsky hefði
umboð til að þiggja hjálp ræn-
ingja frönsku heimsveldisstefn-
unnar gegn þýzku ræningjun-
um“.
Þjóðverjar leyfðu bolsjevíkun-
um að stikna í sinm eigin
feiti í nokkra daga, en svo komu
þeir með nýju friðarskilmálana
sína, 23. febrúar. Eins og Lenin
hafði sagt fyrir, voru þeir harð-
ari en áður hafði verið. Þýzka-
land skyldi nú hernema allt Eist-
land og hluta Lithaugalands, og
Rússar rýma Finnland og
Úkraníu. Einnig áttu Tyrkir að
fá vænni glefsu en áður af her-
fanginu. Þrjú hundruð milljónir
gullrúblna skyldu greiddar fyrir
heimsendingu rússneskra stríðs-
KALLI KÚREKI
Teiknari; J. MORA
, SP , 1 3HE/UFF fJEVJT THFUSTS our HJS CWH, POIMTISIG- TOWAPD THE WACO H/D'S AMÞUSH.-'RED JJODS THAT HE UHPSZSTANDS--' v. * r.* n’ J (Saut/ousiy, y ped wojshs I h/sway 1 TOWAPD THE ■ BAK/D/T1
SlRCUHS, CUMBMS-, KCEPIH6- k \.l UHPEZ CCVEP, PED COMES UPOU 1 >ííí, THE HIDPEV CAMP-*' .
m m
ú.l
3-/4
Eftir að Kalli kÚTeki hefur farið
hringinn í kringum tjaldstaðinn
leynda, klifrað og falið sig, kemur
hann þangað loksins.
Lögregluforinginn skýtur fram
kökunni og bendir á felustað Waco
Kids. Kalli kúreki kinkar kolli til
merkis um það, að hann skilji, hvað
hann á við.
Með gætni laumást Kalli kúreki til
skúrksins.
— Það er öruggt mál, að hann læt-
ur ekki sjá sig. Hvernig á ég að geta
fundið hann?
fanga. og Rússland skyldi gefa
yfirlýsingu um að hætta bylting-
aráróðri. Að þessum skilmálum
skyldi gengið innan tveggja sólar
hringa og friðarsamningarnir
skyldu undirritaðir innan þriggja
daga frá komu sendinefndanna
til Brest. Staðfesting þeirra
skyldi framkvæmd innan hálfs
mánaðar þar frá að telja.
Þetta voru nægilega harð-
neskjulegir skilmálar til þess að
valda enn einu sinni hörkurifr-
ildi meðal bolsjevíka innbyrðis,
og vafalítið hefði það staðið von
úr viti, ef ekki þýzki herinn hefði
stöðugt verið að nálgast Petro-
grad með hverri klukkustund-
inni, sem leið. Að minnsta kosti
píndi Lenin samþykktina í gegn,
23. febrúar, með því að hóta að
segja af sér, ef þýzku skilmálarn-
ir væru ekki samlþykktir. Þetta
nægði til að veita honum meiri-
hluta í miðstjórn flokksins, og
þegar málið var borið undir aðal-
framkvæmdanefnd sovétaþings-
ins, sigraði hann með 116 at-
kvæðum gegn 8ö, en 26 sátu hjá.
Snemma morguns, 24. febrúar,
sendu Lenin og Trotsky skeyti til
Þjóðverja,' og kváðust mundu
undirrita friðarskilmálana.
Hafnarfjörður
Afgreiðsla Morgunblaðsins |
fyrir Hafnarf jarðarkaupstað t
er að Arnarhrauni 14, sími
50374.
Kópavogur
Afgreiðsla Morgunblaðsins í I
Kópavogi er að Hlíðarvegi 61, (
sími 40748.
Á öllum helztu
áningastööum---------]
FERÐAFÓLKI skal á þaS
bent, að Morgunblaðið er til
sölu á öllum belztu áninga-
stöðum á hinum venjulegu
ferðamannaslóðum, hvort
heldur er sunnan lands, á
vesturleiðum, norðan iands
eða austan.