Morgunblaðið - 18.08.1964, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.08.1964, Qupperneq 23
Þriðjudagur 18. ágúst 1964 MORCU N BLAÐIÐ 23 Valbjörn sexfaldur meistari Sigríður setti 2 íslenzk met En að öðru leyii var meistara mótið í frjálsum dauft VALBJÖKN Þorláksson varð sexfaldur íslandsmeistari á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, sem fram fór um helgina. Átti Valbjörn ágæt afrek í mörgum greinum, sem sýna að hann er í eins góðri þjálfun og nokkru sinni fyrr. Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, setti einu tvö íslandsmetin sem sett voru, í fimmtarþraut kvenna, þar sem hún náði 3532 stigum en eldra met hennar var 3308 stig, og í 80 m. grindahlaupi kvenna 12.8 en eldra met hennar var 13.0. ■jt Afrek Sigríðar Þetta voru ei, ljósu punktarnir í Meistaramót- inu, sem annars var heldur slappt og dauflegt þrátt fyrir ágætar aðstæður hvað veður snerti og allt sem til þurfti. Mitcið var um forföll frá til- kynntri þátttöku og það eitt gef- — íþróttir Framtiald af bls. 22. óð upp frá miðju og vann kapp- Ohlaupseinvígi við hinn sterka Yeats miðvörð. Gunnar átti síð- an fast skáskot að marki — gott skot og svo fast að Lawrence íhélt ekki og knötturinn skopp- áði fyrir opnu marki. En enginn KR-ingur fylgdi Gunnari, enda iítt um sóknina hugsað og það var auðvelt fyrir Liverpool að byrja næstu sókn upp úr þessu góða marktækifæri KR. Og innsiglið á leikinn setti Kunt innherji síðan 2 mín fyrr leikslok. Utan vítateigs vippaði hann til Stevensons, íhljóp síðan að og fékk knöttinn aftur frá Stevenson. Þrumuskot af 28-26 m færi hafnaði síðan li markneti KR án þess að nokk- ur fengi vörn við komið. Þarna sýndi Hunt hvað í honum býr. • li®in Engin samantourður kemur til greina á liðunum. Liverpool lið- ið var svo mörgum klössum ofar. Það gat gert nákvæmlega það sem það vildi — en reyndi ekki mjög til að skora. Margir þeirra gerðu heiðarlegar tilraunir tl að skemmta áhorfendum en þó eng inn sem Thompson útherji með sínum snjöllu og fjölbreytilegu einleikssyrpum. fslenzku áhorfendurnir — og liðsmenn KR, horfðu á eins og góðir nemendur í skóla. Enginn KR-inga megnaði að eýna neitt það sem knattspyrnu *nann. í Evrópukeppni með at- vinnumönnum sæmir. Við er- um grátlega langt á eftir og nú. Hitt er svo annað mál, að éhugamönnum, sem KR-ingum, er alls ekki ætlandi að eiga jafn sn leik við eitt af beztu atvinnu- mannaiiðum álfunnar. En þrátt fyrir þennan óendan lega mun á liðunum hefði leik- urinn getað orðið skemmtun fyr ir 10 þús. áhorfendur, ef KR íhefði leikið „opið“. Mörkin hefðu orðið fleiri, tapið stærra, en lær dómurinn fyrir áhorfendur og KR orðið betri og meirL — A. SL ur mótum alltaf slæman svip. Afrek Sigríðar í fimmtarþraut- inni voru ágæt og sýndi hún enn hvér afrekskona hún er. Hún stökk 1.45 í hástökki, varpaði kúlu 8.25 m, hljóp 200 m á 28.1, 80 m grind á 12.9 og stökk 4.86 m í langstökki. Gefur þetta 3532 stig og bætti hún met sitt um nokkuð á 3. hundrað stig og varð yfirburðasigurvegarL f grindahlaupinu sýndi hún enn betri árangur á laugardag er fram fór lokagrein kvenna- meistaramótsins. Þá hljóp hún á 12.8 sek. Gildandi met hennar er 13.0. ár Sexfaldur meistari Valbjörn var eiginlega sá eini í karlahópi sem eitthvað kvað að. 10.8 í 100 m, 22.3 í 200 og 15.1 í 110 m grindahlaupi eru góð afrek á okkar mælikvarða og auk þess sigraði hann í stang- arstökki 4.30 m, 400 m grinda- hlaupi 58.8 og var í 4x100 m sveit KR sem vann. Úrslitin tala hins vegar skýr- ast um þetta heldur daufa mót. Úrslit fyrri dags. 200 m hlaup íslm. Valbj. Þor- láksson 22.3. 2. Skafti Þorgríms- son ÍR 22.9. 3. Ólafur Guðmunds- son KR 232. 4. Reynir Hjartar- son BA 23.3. Kúluvarp fslm. Guðm. Her- mannsson KR 15.94. 2. Erling Jóhannesson HSH 14.53. 3. Jón Pétursson KR 14.45. 4. Kjartan Guðjónsson ÍR 1344. Hástökk íslm. Jón Þ. Ólafsson R 1.98. 2. Sig. Lárusson Á 175. 3. Haukur Ingibergsson HSÞ 1.75. 4. Erl. Valdimársson ÍR 1.75. Bræðurnir Halldór og Kristleifur Guðbjörnssynir í 1500 m. hlaup- inu. Þar vann Kristleifur, en Halldór í 800 m. hlaupinu. 800 m hlaup fsl.m. Halldór Guðbjörnsson KR 1.59.7. 2. Þórarinn Ragnarsson 2:00,9 3. Kristl. Guðtojörnsson 2:01,0 Sigríður sigrar í 200 m. hlaupinu. Myndir: Sv. Þorm. Keflvíkingar unnu á Akur- eyri 1-0 í slöppum leik Bæði lið með 4 sigra bæjarkeppninni KEFI.VÍKINGAR og Akureyr- ingar háðu sína árlegu bæja- keppni í knattspyrnu á sunnu- daginn Fór leikurinn fram á Akureyri í björtu veðri en svölu. Fjöidi áhorfcnda fylgdist með leiknum af áhuga. Leikurinn var yfirleitt sviplítill og þófkenndur, en þó komu fyrir nokkur æsandi augnablik við mörkin. Markið sem úrslitum réð — eina mark leiksins — kom þegar röskar tvær mínútur voru til leiksloka. í fyrri hálfieik sóttu Akureyr- ingar allfast að Keflavíkurmark inu og £ttu sínu meira í leikn- um. Þeir áttu að minnsta kosti 4 ágæt tækifæri, semi öll runnu út í sandinn. Boltinn smaug að- eins nokkrum sentimetrum utan við mark. Keflvíkingar ógnuðu marki Akureyringa ekki veru- lega nema tvisvar, en sóknin strandaði í bæði skiptin á góðri markvörzlu Samúels Jóhanns- sonar. í síðari hálfleik létu Keflvík- ingar hins vegar öllu meira til sín taka, en þó áttu Akureyring- ar nokkur snögg og hættuleg upphlaup. Þrjú opin tækifæri misnotuðu Akureyringar í þess- um hálfleik og allir þeirra til- burðir komu fyrir ekki. Yfir- leitt var liðið lítt þekkjanlegt frá Bermudaleiknum, var fremur þreytulegt og slappt, og stunduni eins og væru hræddir við að nálg ast Keflvíkinga um of, enda voru þeir stundum satt að segja lítt árennilegir. Dómarinn Sveinn Kristjánsson hefði gjarnan mátt beita fiaut- unni meira. Keflvíkingar voru duglegir og ósérhlífnir og baráttuviljinn sterkur, oft sterkari en góðu hófi gegndi, svo leikur þeirra var ekki að sama skapi fagur, en hann var harður. Eirxa markið kom á 43. mín. síð. hálfleiks, þegar Keflvíkingar höfðu teygt varnarmenn Akur- eyringa of langt frá marki með góðum samleik og Jón Ólafur Jónsson var fljótur að átta sig og skoraði af miklu öryggL Beztu menn Keflvíkinga vora Karl Hermannsson og Högni Gunnlaugsson sem varð að hætta eftir fyrri hálfleik vegna tognun- ar. ' . Beztu menn Akureyrin^a voru Kári og Skúli í framlínunni, Guðni Jónsson og Samúehmark- vörður að ógleymdum Jóni Stef- ánssyni, sem mörg sóknarlotan strandaði á eins og svo oft áður. Keflvíkingar unnu nú þessa bæjakeppni í 4. sinn, en Akur- eyringar hafa unnið 4 sinnum áður. Einu sinni hefur orðið jafntefli. Ef annáð liðið sigrar næsta ár vinnur það bikarinn til eignar. 4. Þórarinn Arnórsson 2:01,1 5000 m hlaup ísl.m. Kristl. Guð björnsson KR 15.46.4. Spjótkast fslm. Kristján Stef- ánsson ÍR 61.88. 2. Kjartan Guð- jónsson ÍR 55.43. 3. Björgvin Hólm ÍR 53.61. 4. Karl Hólm ÍR 46.02. Langstökk ísl.m. Úlfar Teitsson KR 6.89. 2. Þorv. Benediktsson KR 6.79 3. Gestur Einarsson HSK 6.76. 4. Kjartan Guðjónsson ÍR 6.64. 400 m grindahiaup ísl.m. Valbj. Þorláksson KR 58.8. 2. Helgi Hólm ÍR 59.0. 3. Hjörl. Berg- steinsson Á 63.4 4x400 boðhlaup Unglingasv. KR 3.32.3. Ungl.met. 2. ÍR 3.39 5, SÍÐARI DAGUR 100 m hlaup íslm. Valbj. Þor- láksson KR 10.8. 2. Einar Gísla- son KR 11.0. 3. Skafti Þorgríms- son ÍR 11.1 R Reynir Hjartarsoa BA 11.2. Stangarstökk fslm. Valbj. Þor- láksson KR 4.30. 2. Valg. Sig- urðsson R 3.55. 3. Sig. Friðriks- son HSÞ 3.35. 110 m gr.hl. slm. Valbj. Þor- láksson KR 15.1. 2. Kjartan Guð jónsson ÍR 15.3. 3. Sig. Lárusson. Kringlukast Isl.m. Þorsteinn Löve ÍR 46.55. 2. Hallgr. Jónsson ÍBV 45.91. 3. Guðm. Hallgríms- son HSÞ 43.90. 4. Friðrik Guðm. KR 43.09. 1500 m hlaup fsi.m. Kristl. G-uðbjörnsson KR 4.05.6. 2. Hali- dór Guðbj.íson KR 4.96.0. 3. Þór. Ragnarsson KR 4.23.2. 4. Þórður Guðmundsson Breiðabiik 4.32.0. Þrístökk fsl.m. Karl Stefáns- sonHSK 14.12. 2. Þorv. Renedifets son KR 13.73. Sig. Friðriksson HSÞ 13.53. 4. Sig. Sveinsson HSK 13.53. Sleggjukast ísl.m. Þórður B. Sigurðsson KR 49.45, 2.. Jón Þ. Sigmundsson ÍR 49.10: 3. Jón Magnússon ÍR 47.67. 4. Gunnar Alfreðsson ÍR 46.55. 400 m hlaup slm. Ólafur Guð- mundsson KR 51.0. 2. Þórarinn Ragnarsson 51.5. 3. Þorst. Þor- steinsson KR 528. 4. Þór Arnórs- son ÍR 53.0. 4x100 m boðhlaup A-sv. KR 43.7. 2. B-sv. KR 46.4. 3. ÍR 4.65. FH 48.3. Fimmtarþraut kvenna ísl.m. Sigríður Sigurðardóttir ÍR 3532 íslm. met. 2. Lilja Sigurðardóttri ÍR 3050. HSÞ 3135. 3. Linda Ríkharðsd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.