Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 4
4 h'ORGU N BLAÐIÐ L'augarda'gur 22. ágúst 1964 Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir Og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 20969. íbúð óskasí 2—3 herbergja í september, október eða síðar. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 1-50-43. Keflavík 3ja herb. íbúð dskast til leigu. Upplýsingar í síma 1671. Um 80 ferm. íbúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Algjör reglusemi. Hita- veita. Á góðum stað. Tilboð óskast merkt: „4439“. Notaður stálvaskur En hann sem rannsakar, veit hver er hyggja andans að hann biður fyrir heilögum eftir Guðs viija (Róm. S, 27). f dag er laugardagur 22. ágúst og er i>aö 235. dagur ársins 1964. Eftir lifa 131 dagur. Symphórianumessa. Árdegisiiáflæði kl. 6:07. Siðdegishá- flæði kl. 18:24. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sóiarhringinn. Nætncvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinsi. — Opin allan sólar- hringmn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 15.—22. ágúst. Neyóarlækmr — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. aila virka daga nema laugarctaga. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði Helgidaga- varzla laugardag til miinudags- morguns 22. —24. ágúst Jósef Óiafsson s. 51820. Næturvarzla aðfaranótt 25. Kristján Jóhannes son s. 50056 Aðfaranótt 26. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 27. Eirikur Björnsson s. 50245 Aðfaranótt 28. Bragi Guðmunds- son s. 50523. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson s. 51820 Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. Holtsapótek, Garðsapólak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kt. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð rifslns svara t slma 10000. 1-4 e.h. Simi 40101. óskast. Simi 15986. Tapað Brúnt peningaveski tapað- ist 12. þ. m. á leiðinni Akranesvegamót-Hvítár- brú. Vinsaml. skilist á lög- reglustöðina Akranesi. — Fundarlaun. Frystikista óskast. UppL í síma 16240. 4—5 herb. íbúð óskast frá 1. okt. Allt full- orðið. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 12135. Lóðareigendur Get bætt við nýjum lóðum til lagfæringa í sumar. Tek einnig að mér hellulagn- ingu. Björn Kristófersson garðyrkjumaður. S. 15193. íbúð óskast Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu strax. Upplýsingar 34518 - 34518. íbúð óskast til leigu í Kópavogi um næstu áramót, eða fyrr. Upplýsingar í síma 40848. Húsnæði Mig vantar húsnæði 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 50199 og 50791. Kennari við Vogaskóla óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Sími 17834. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu eða vist. — Uppl. í síma 51483. Ungtir maður óskar eftir góðri vinnu, vanur akstri, vinna á þungavinnuvélum kemur til greina. Tilboð, merkt: „Atvinna — 4441“. 50 ára var í gær Bergþór Alberts son, framkvæmdastjóri Nýju bíla stöðvarinnar í Hafnarfirði. Til- kynning þessi er endurtekin í dag vegna misritunar, sem hlut- aðeigandi er beðinn velvirðing- ar á. f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Halits í Krist- kirkju Landakoti ungfrú Ásta Kristjánsdóttir Kirkjuteig 25 og Fritz Hendrik Berndsen Öldu- götu 6. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4 í dag verða gefin saman í Akra neskirkju ungfrú Margrét Jóns- dóttir (Jóns Árnasonar, alþingis- manns) og Guðjón Margeirsson, Brávallagötu 26, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður á Ljósvallagötu 18, Reykjavík. í dag verða gefin í hjónaband ungfrú Elisabet Pálsdóttir, Þórs- götu 15 og Arthur Moon, Lindar götu 51 Heimili þeirra verður í Bólstaðarhlíð 15. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Argrími Jóns- syni ungsfrú Auður Svala Guð- jónsdóttir Barmahlíð 6, og Jón Rúnar Guðjónsson frá Hvolsvelli. Heimili þeirra verður að Barma- hlíð 6. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú María Heiðdal, Sólvallagötu 34 og Þór Magnússon, safnvörður, Bárugötu 37. Heimili þeirra verður að Sólvallagötu 52. 70 ára er í dag Kristófer Oliversson, fyrrverandi skipstjóri frá Sandgerði, nú skipsverji á m.s. Jarlinum, sem nú er staddur á Seyðisfirði. Þann 5. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Kapellu Háskól- ans af séra Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Hanna Guðmunds- dóttir og Jón Magnússon, stud. jur., Lyngholti við Holtaveg. — (Ljósmynd: Studíó Guðmundar, Garðastræti 8). Þann 5. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ung- frú Dagbjört Garðarsdóttir og Erling Sigurðsson, Kleppsveg 52. (Ljósmynd: Studíó Guðmundar, Garðastræti 8). Gefin voru saman í hjónaband 15. ágúst af séra Óskari Þorláks- syni ungfrú Hildigunn Bieltvedt, híbýlafræðingur, Sauðárkróki og stud. med. Alain Gourjon, París. VÍSUKORINI SLETTUBÖND Fundum manna breytir „Bör“ banar vina hótum. Stundum leynist eiturör undir tungurótum. (Sé vísan lesin afturábak er hún þannig:) Rótum tungu undir ör, eitur leynist stundum. Hótum vina banar „Bör“ breytir manna fundum. Laugardagsskrítlan Presturinn var að drekka kaffi hjá bónda nokkrum. Sonur bónda horfði á, og segir: „Þú sparar ekki sykurinn prest ur minn“. „Þú ert ófeiminn, drengur minn,“ segir prestur. „O, hann tekur eftir sá litli,“ sagði bóndinn. Messur á morgun K.F.U.K. Vindáshlið. Guðsþjónusta verður að Vindáshlíð Í3 §§ Kjós sunnudaginn 23. ágúst kl. 3 Prestur: Séra Felex Ólafsson^ S Ferð frá húsi félagsins kl. 1. Myndin sýnir kirkjuna í Vindáshlíð,|| p en það er gamla kirkjan að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, sem“3 §§ seinna var flutt í Vindáshlíð og endurbyggð þar mjög falleg að 3 §§ innan. Fjær á myndinni sést skáli sumarstarfs K.F.U.K., sem erJ = hið reisulegasta hús. = = Filadelfía, Reykjavík = Almenn guðsþjónusta kl. = 8:30 Ásmundur Eiríksson 3 Fíladelfía, Keflavík |j Guðsþjónusta kl. 2 Harald- S ur Guðjónsson g Laugarneskirkja g Messa kl. 11 Séra Garðar = Svavarsson = Kópavogskirkja §§ Messa kl. 2 Séra Gunnar S Árnason 3 Neskirkja = Messa kl. 10 Séra Jón Thor H arensen. = §§ Dómkirkjan §§ Messa kl. 11 Séra Óskar J. S Þorláksson jp Reynivallaprestakall - = Messa að Reynivöllum kl. 2 = Sóknarprestur = Kristskirkja, Landakoti Málshœttir Betri er krókur en kelda. Bezta eign mannsins er göfugt hjartalag. Bönnuð gæði ginna. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga neina laugardaga frá kl. 1:30—1. Árbæjarsafn cp?ð alla daga nema mánudaga kl. 2—♦>. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Lístasafn fslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einp.is Jónssonar er opíð alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 ðMNIASAFN REYKJAVIKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega fró kl 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opíð alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska bókasafnið 1 Bændahöll- inni við Hagatorg Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strsetisvagnaleiði nr. 24. 1, 16 Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alU virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—9 priðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. Bókasafa Kópavogs t Félagsheimíl- inu er opið á Þriðjudögum, miðvíku- dögum, limmtud. og föstud. kl. 4£Q til 6 fyrír börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fulíorðna. Barnatímar 1 Kárs- Vinstra hornið Nýir vendir sópa bezt, . . . . en þeir gömlu þekkja hornin og krókana betur. Messur kl. 8:30 og kl. 10 3 árdegis. M Stórólfshvolskirkja Messa kl. 2 Séra Stefián 3 Lárusson Langholtsprestakall Messa kl. 2. Séra Árelíus J Níelsson 3 Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Björn Jóns = son 51 Hallgrimskirkja Messa kl. 11 Séra Jakob = Jónsson 3 Bústaöaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- 3 skóla kl. 10:30. Séra Ólafur 3 Skúlason Ásprestakall Messa kl. 11 í Laugarásbíói 3 Safnaðarfundur að lokinni 3 guðsþjónustu. Séra Grimur || Grímsson. iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiim FRÉTTIR Kvæðamannafélagið Iðunn fer f berjaferð sunnudaginn 30. ágúst. Fé- lagar fjölmennið. Upplýsingar hjá stjórninni. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Verð fjarverandi mánaðartíma. Séra Hjalti Guðmundsson (Sími 12563) gegnir preststörfum mínum og gefur vottorð úr kirkj ubókum. Séra Krist- inn Stefánsson. Kvenfélag Garðahrepps efnir til skemmtiferðalags n.k. sunnudag. Far- ið verður um Borgarfjörð. Upplýs- ingar í sfmum 50578 og 51070. Frá Langholtssöfnuði. Farin verður skemmti og berjaferð með börn 7—13 ára úr sókninni sunnudaginn 23. ágúst Þórsmerkurferð 5. september fyrir safnaðarfólk og gesti þeirra. Farmiðar í báðar þessar ferðir verða afhentir 1 Safnaðarheimilinu 19. og 20 ágúst kL 8—10 bæði kvöldin. Upplýsingar f símum 33580, 33913 og 35944. Sumar- starfsnefnd. Frá Ráðleggingastöðinni, Lindargöta 9. Læknir og ljósmóðir eru til viðtala um fjölskylduáætlanir og um frjóvg- unarvarnir á mánu-dögum kl. 4.—5. e.h. Viðtalstími minn i Neskirkju, ee mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4.30 til 5.30 síml 10535. Heimasími 22858. Frank M. Halldórsson. Spakmœli dagsins Það er verra að kviða en þjási. La Bruyére > •• Ofugmœlavísa Aldrei hefir opinn hvopt illa vaninn drengur, öll er skepnan uppí lopt, alt á höfði gengur. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓKINA frá kl. 10-12 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.