Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. ágúst 1964 ‘I HERMINA BLACK: Eitur og ást komin að síðasta réttinum og að salurinn var nærri tómur. Maður nokkur sem hafði kom- ið seint inn og borðað með tveim ur öðrum, stóð nú upp, til að fylgja þeim til dyra. Hann nam staðar sem snöggvast við stól Blakes. — Gaman að sjá yður aftur, Ferguson pasja! Blake hnyklaði brúnirnar þeg- ar hann heyrði gjallandi rödd- ina og mállýskuhreiminn. Corinna leit líka snöggt upp. Maðurinn var dökkur á hörund, með svart hár og dökk augu. Varirnar áberandi rauðar og lítið yfirskegg. Henni varð litið í aug* un á honum og flýtti sér að líta undan, því að hún hafði andúð á þessum manni. — Sælir, Zenoupo-’- ~'Jði Blake þurrlega. — H ,ur yður. — Ágætlega, þakka yður fyrir, svaraði hinn. — Og það gleður mig að sjá að þér hafið ekki haft mein af þessu, sem gerðist hérna fyrir utan í dag. Bíllinn minn var að koma að þegar verið var að dreifa mannfjöldanum frá dyrunum, og ég spurði vitanlega hvað væri um að vera. Blake hló og yppti öxlum. — Ég hef nú séð hann svartari, sagði hann. Hinn maðurinn hristi höfuðið. — >ér hlæið, sé ég, sagði hann. .— En þér ættuð ekki að fara út án þess að hafa lífvörð. — Þér vitið að ég hef aldrei lífvörð, Zenoupous. Það var einhver undarlegur hreimur í röddinni, svo að Cor- inna leit upp. Én ekki varð neitt ráðið af svipnum á Blake. Zenoupous hristi höfuðið. — En hér eru miklar viðsjár núna. Ég veit að vísu að þér hafið gaman af erfiðleikunum, brosti hann og lét skína í hvitar tenn- urnar. — Þið Bretarnir verðið aldrei leiðir á að lenda í stíma- braki. En mér finnst, að þér ætt- úð að hafa njósnara á yðar snær- um eða ... e — Hvaða bull er þetta? Þá gætuð þér eins vel sagt, að hver einasti brezkur liðsforingi ætti að hafa njósnara með sér, sagði Blake fyrirlitlega. — Ég fullvissa yður um að ég er einfær og þarf engan til að gæta mín. — En var það ekki einhver, sem bjargaði yður í þetta skipti. Svörtu augun einblíndu á and- litið á Corinnu. Hún hélt áfram að borða* ís- rjómann og lét sem hún hefði ekki hugmynd um að maðurinn starði á hana. Þögnin sem nú íkm, hefði átt að nægja til þess að stinga upp í flesta. En ekki upp í Zenoupous. Hann hélt á- fram eins og ekkert hefði í skor- izt: — Þér verðið að muna, kæri vinur að þér hafið í mörg ár verið hættulegur mörgum hættu- legum mönnum. Og án þess að 9 sýna ókurteisi, verð ég að minna yður á, að líklega eruð þér einn óvinsælasti maðurinn hér eystra — og það er alveg óviðkomandi þeirri andúð sem hér er á Bret- um um þessar mundir. Blake sýndi á sér óþreyjusnið. — Ég er viss um, að þessum til- ræðismanni í dag hefur ekki gengið annað til en trúarofstæki, og ég er hræddur um, að einhver annar fái að gjalda fyrir það að jg slapp undan. Hinn baðaði öllum öngum. — Við skulum ekki gráta yfir því. En ég vona að daman hafi ekki komist í mjög mikla geðshrær- ingu. Corinna var ekki í vafa um, að hún hafði ýmigust á mann- inum. — Dömunni líður ágætlega, sagði Blake stutt. Hann vildi alls foringinn, Andeyev, sem var drykkjurútur en þó ekki alls óvingjarnlegur, var vanur að dýfa skeiðinni sinni í þennan pott, og hallaði sér þá fram milli Nikulásar og konu hans“. Á næstu vikum voru fleiri handtekin skyldmenni keisarans flutt til Jekaterinburg-héraðsins, Og 12. júní ’var Mikael stórher- togi og ritari hans skotnir. En nú var tékkneska hersveitin tekin að nálgast og vafalítið hefur það magnað hatur bolsjevíkanna í Jekaterinburg á þessum .ósjálf- bjarga föngum. Nikulás hafði ekki gefið upp alla von, og raun- ar voru ýmsar klaufalegar til- raunir gerðar, af hálfu keisara- sinna, til að bjarga honum. Einu sinni til dæmis að taka, fékk hann bréf, þar sem honum var sagt að losa um gluggann í svefn herebrginu sínu og vera reiðu- búinn að flýja. Svo beið fjöl- skyldan alla nóttina, en árangurs laust. • Hinn 16. júlí varð þessi mar- tröð, sem þau þjáðust undir, að ekki kynna þau. — Það var gott að heyra. Zenaoupous hneigði sig og sýndi á sér fararsnið en stanzaði allt í einu og sagði: — Ég fer út í sveitasetrið mitt á morgun. Mér væri ánægja ef þér heimsæktuð mig þangað. Það er skemmtilegt að skjóta endur. — Þakka yður fyrir, en eins og stendur sit ég nú um stærri veiði. Kannske kem ég einhvern tíma seinna. Blake hneigði sig hæversklega, og loksins fór Zenoupous. Corinna horfði á eftir honum og óvildin skein úr augunum. Svo leit hún á Blake. — Alveg rétt, sagði hann eins og hún hefði sagt' eitthvað. Hún skalf. — Hversvegna geta sumir menn orkað á mann eins það orkar á kött að vera strokið fram? — Eðlileg andúð, ungfrú. — Hver er maðurinn? — Hann heitir Simon Zenou- pous. — Mér fannst hann andstyggi legur, sagði hún stutt. — Heyrið þér, sagði Blake. — Það er skrítið hve margt er sam- eiginlegt með okkur — mér og yður, meina ég, en ekki Simoni Zenoupous! Við erum bæði fædd í Cairo, báðum þykir góður Melba-ís og báðum líkar illa að — vera strokið fram- Corinna hló með honum, en hún átti erfitt með að hrinda frá sér tiihugsuninni um, að eitt- hvað illt hefði verið nálægt henni. Hún hætti að hlæja en sagði með alvörusvip: — Ég vona að þér farið aldrei á veiðar með honum. Ég gæti trúað honum til að skjóta yður. — Þegar þér kynnist mér bet- ur komist þér kannske á þá skoð un að ég ætti skiiið að vera skotinn sagði hann. —En ef þér harkalegum veruleika. Einn dag- inn var fjölskyldunni sagt, að nú ætti að flytja hana, svo að hún gekk ekki til hvílu. Seint um kvöldið var henni skipað niður í kjallara, og Nikulás varð að bera son sinn, sem var alvarlega veikur. í kjallaranum bað fjöl- skyldan um stóla og fékk þá. Nýi varðliðsforinginn, Yurovsky höfuðsmaður, kom inn með hóp vopnaðra manna, og las upp dauðadóm, sem hann sagði upp- kveðinn af sovétinu í Jekaterin- burg. Síðan var Nikulás skotinn til bana og skothríð felldi síðan alla fjölskylduna. Sjúki dreng- urinn dó ekki strax svo að Yur- ovsky taemdi skammbyssuna sína á hann. Anastasia, yngsta dóttir- in hélt einnig áfram að sýna af sér eitthvert lífsmark, og var drepin með byssusting. Loks var hundur fjölskyldunnar drepinn. Komið var með börur og líkin borin á þeim út í vörubíl og þeim ekið út í yfirgefna námu fyrir utan borgina, sem kölluð eruð búin með ísinn ættum við kannske að drekka kaffið hjá henni Josephine frænku. Hún stóð strax upp. Hann varð fyrri til en þjónninn og lagði kragann á herðarnar á henni. Hann fann daufan ilm —~ ilm sem minnti hann á ensku skógana á vordegi. Frú Glenister var í dagstof- unni sinni. Hún var að enda við að leggja kapal. — Blake þú hefur afrækt mig, sagði hún. — Komdu hingað, barn og sittu hjá mér sagði hún við Corinnu og ýtti frá sér borðinu með spilunum. — Ég mundi ekki afrækja þig, hvernig sem á stæði, frænka, sagði Blake. — Þú varst sú fyrsta sem ég elskaði. — Því miður, sagði gamla kon an þurrlega. — Það er síðasta ástin sem gildir. Það væri mál var „Bræðurnir fjórir". í né unni var vitríóli hellt á líkin síðan bál kveikt til þess að eyða öllum ummerkjum. Daginn eft- ir, 17. júlí, voru Sergius stór- hertogi og kona hans myrt, ásamt öðrum af keisarafjölskyld- unni; og fleiri morð voru framin næstu daga. Hinn 25. júlí var Jekaterin- burg hertekin af Tékkunum, og bolsjevíkarnir voru reknir á flótta í bili. Að því er Trotsky hermir, voru flokksforingjarnir í Moskvu of önnum kafnir til að hafa áhuga á morðfregnunum, þegar þær bár ust þeim, en þó voru að lokum 28 morðingjanna handteknir og fimm voru teknir af lífi. Eitthvað sex árum síðar var komið að Lenin. Hann dó eftir nokkrar heilablæðingar í Gorky, skammt frá Moskvu, kl. 6.30 e. h., 21. janúar 1924, 53 ára að aldri. Churchill hélt því fram síðar, að Lenin kynni að hafa getað til komið að þú fyndir þá réttu og færir að verða ráðsettur! Hvað skyldi koma næst? hugs- aði Corinna með sér. Nú kom roskin frönsk stúlka inn úr næsta herbergi, með bakka full- an af postulínsbollum. Svo gekk hún að litlu borði; á því stóð kaffihitari úr gleri og hún fór að hita kaffi. Corinna frétti sið- ar, að þetta var föst venja, þegar frú Glenister borðaði ekki utanhúss. Enginn nema Therese gat búið til kaffi eins og Joseph- ine frænka vildi hafa það. Blake sagði: — Við ætluðum að koma til þín fyrr, en svo hitt- um við einn af nágrönnum þín- um, sem er hérna í gistihúsinu núna. Kannske þú viljir að við bjóðum honum uppá glas? — Það kemur uppá hver hann er. . . En að hverju ertu að hlæja, Blake? Hvern ertu að tala um? ALAN MOOREHEAD lsað Rússland frá hryðjuverk- unum og ofbeldinu, sem það átti nú fyrir höndum. „Hann einn hefði getað ratað upp á veginn aftur .... En rússneska þjóðin var skilin eftir til að brjótast um í kviksyndinu. Versta ógæfa hennar var fæðing hans .... en sú næstversta dauði hans“. Þetta getur nú verið deilu- atriði sem aldrei verður leyst úr, Ef til vill er það eina örugga að nota orð Lenins sjálfs, sem hann notaði svo oft og vitnaði þá i Napóleon: „Fyrst er að leggja sig allan fram — og síðan að sjá til“. Lenin lagði ekki sjálfan sig einan fram heldur allt Rússland, En hann lifði það ekki að sjá til» (Endir). Hafnarfjörður l Afgreiðsla Morgunblaðsins £ fyrir Hafnarf jarðarkaupstað £ er að Arnarhrauni 14, sími 1 50374. f Kópavogur « Afgreiðsla Morgunbiaðsins íl Kópavogi er að Hlíðarvegi 61, ■ sími 40748. 2 Á öllum helztu J áningastöðum-----------J FERÐAFÓLKl skal á það I bent, að Morgunblaðið er til I sölu á öllum helztu áninga- 4 stöðum á hinum venjulegu l ferðamannaslóðum, hvort J heldur er sunnan lands, á 1 vesturleiðum, norðan lands k eða austan. L\ KALLI KÚREKI — >f — — -X— -X- — Teiknari; J. MORA — Það er hann .... fyrir aftan mig. Honum skrikaði fótur! f>ar hef ég Og Waco Kid lætur kúlurnar fjúka. . Hvernig í ósköpunum.... ? hann gómaðan!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.