Morgunblaðið - 23.08.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.08.1964, Blaðsíða 1
28 síður og Lesbók Rætt var í gær um varaforsetaefnið - 34 rikisstjórar demokrata á fundi með Johnson, forseta - Humphrey og McCarthy enn taldir líklegastir JOHNSON, Bandaríkjafor- seti, hittir í dag að máli 34 ríkisstjóra úr hópi demó- krata, og er talið, að þá muni verða tekið til umræðu, hver verði í framboði til varafor- seta, af hálfu flokksins, í kosn ingunum í haust. George Reedy, blaðafull- trúi Hvíta hússins, lýsti því yfir í dag, að honum væri ekki kunnugt um, hvenær Johnson myndi lýsa því yfir, hvern hann teldi æskilegast- an til þess framboðs. Reedy sagði einnig, að sér væri ekki kunnugt um, hvort forsetinn hefði tekið nokkra ákvörðun í þessu efni. ,,Ef svo er“, sagði Reedy, „þá er það bezt varðveitta leyndarmálið í höfuðborginni“. Forseta- og varaforsetaefni demókrata verða tilnefnd á landsfundi flokksins, sem hefst í Atlantic City, New Jersey, á mánudag. l>ótt fulltrúar á þinginu hafi úrslitavald um, hver valinn verð- ur varaforseti, þá er það hefð, að forsetaefnið (enginn vafi þykir á því leika, að það verði Johnson) ráði einn mestu um það mál. Líklegustu varaforsetaefnin hafa verið talin öldungadeildar- þingmennirnir frá Minnesota, Hubert J. Humphrey og Eugene M McCarthy. Aðrir, serg nefndir hafa verið í þessu sambandi, eru öldungadeildarþingmennirnir Mike Mansfield, frá Montana, og Edmund S. Muskie, frá Maine,. auk ríkisstjóra Kaliforníu, Ed- mund Brown. Fjórir ríkisstjórar frá Suður- ríkjunum, George Wallace, frá Alabama, Orval Faubus, frá Arkansas, John MacEithen, frá Louisiana, og Paul Johnson, frá Mississippi, hafa þegar lýst því yfir að þeir muni ekki sitja rikis- stjórafundinn með Johnson, for- seta, í dag. Fjórir aðrir ríkisstjórar demó- krata í Suðurríkjunum munu þó sækja þann fund, Sarl Sanders, frá Georgia, Farris Bryant, frá • Florida, Terry Sanford, frá N- Karolína, og Frank Clement, frá Tennessee. Þá er einnig gert ráð fyrir, að Donald Russel, rikis- stjóri í S-Karolína, muni koma til fundarins. t Framhald á bls. 27 Innflutningur Kúbu dregst enn saman- mikið verðfall á sykri og sykur- framleiðslan minniten áður (OL-eldurinn | til Aþenu í sr S: § ( Konstantín Grikkjakonungtir fluttur kvöld fekur þar við STJÓRN Kúbu hefur ákveðið að draga úr, eða stöðva alveg um sinn, innflutning á ýms- um erlendum vörum, að því er segir í * tilkynningu frá bandaríska utanríkisráðuneyt inu. Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem ráðuneytið hefur látið frá sér fara um þetta mál, þá hefur Kúbustjórn haft þetta mál til gaumgæfi- legrar athugunar um tíma. i 1 honum, við hátíðlega athöfn Palras, 28. áigúst — AP OUMrlUELDl'RINN, wm kvetktnr var í giermorgun í kKM'ginni Olympia í Grikk- bndi, bafði i garrkvöldi verid boðfluttur til Fatrar við Kor iMutloa, i leið til Aþentu. Þá kofðu ht boMibup*r*r kbup *t me* rfdinn. Margir áhorfenðwr voru að þvi, er eldurinn var borinn inn i Patras en á torgi borgar innar voru staddir borgarstjóri ».fl. ráðamenn. Oly mpiusong- urinn << japonski þjéðsöng- wrinn voru sungnir. Er eldurinn k«*n t»l Fainw, kafði bann verið fluttur þriðja hluta leiðarinnar til Aþenu, | en þangað verður komið með I hann i kvöld. Þá tekur við | honum Konstantin, Grikkja- | konungur, og fulltrúar jap- | önsku Oly mpiunefndarinnar, | við hátiðlega athöfn. Ol-leikarnir hefjast i Tokyo | i hyrjun október. imwiiaainwiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiwniiiiiiiiimimimmiiiitwiwiiiwmMmnpmimwimMmuimmkimitmmnmHmHwwniwitntmiHttwnmdmiiimumM! • Ástæðan er að mestu sögð vera sú, að verð á sykri hefur fallið mjög á heimsmark- aðnum að undanförnu. Verðið var rúmar 5 kr. (ísl.) — 11.8 sent — en er nú innan við tvær krónur — 4.3 sent pr. enskt pund. Sykur er aðalútflutningsvara Kúbu, og verðfallið þýðir því, að stjórn landsins verður að halda énn frek^r að sér höndun- um, að því er varðar innflutn- ing. # Þá bætist við, áð sykurfram leiðsla mun hafa dregizt all- mjög saman á Kúbu undanfarið. 1 LesbókI l fylgir blaðinu í dag: ©c er e#»i = É hennar sem hér segir: = Bls. : — 1 í upphafi fyrri heimsi.yrjaid E ar. Fimmtugar endurminning E E — Z Svipmynd: Manlio Brosio r E — 3 Unga ltynslóðin, smásaga o#t E ir Solveigu Christov E — * Bókmenntir: Tynan ræóir viC § Sa rtre Skúla Skúlason E — 7 L#esbók Æskunnar: Nýstáe- § legt ökutæki | — - Rabb, eftir SAM »r frá Kaupmannahöfn, efrir § \ Poul Sörensen : — I Sandfell í Öræfum, þriðji t«{ : síóasti hluti, eftir Magnús = Þórarinsson. | — i Rie.hard Eder akrifar um | Kúbu: Ba(<avon efta hrörn- E »n? j - l# Fjaórafok r — 11 — ----- | — 15 SÖgur m( Ása-Þór E — - Oráa inarásm, ljáf *#tár : E — - Ferdínand : — - Bridge E — W Krasvgita ^ ■ ■ , • 5 llMIIIIIIIIIIIINI'IIIMIIIIIMIIIinHHIIMIIIIHlHIM.HiiinH,^, K %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.