Morgunblaðið - 23.08.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.08.1964, Blaðsíða 11
MORCUNBLAÐIÐ 11 HJARTAGARN 7. tegnndir; BABY TROJEGARN (PRJ. NR. 2—21/2) HJERTE CREPE (PRJ. NR. 2—2%) GOBELINE 500 (PRJ. NR. 2V2—3) KVALITET 61 (PRJ. NR. 3—3%) TV-GARN (PRJ. NR. 33/2—4) COMBI CREPE (PRJ. NR. 3%—4) SCT. MORITZ CREPE (PRJ. NR. 4%—5). t GLÆSILEGU LITAÚRVALI. ER í MYNSTRUÐU PRJÓNI. MYNDAR MJÖG FALLEGT LITASAMRÆMI. Hjartagarnið er úrvals garn. Prjónar og Prjónamynstur. HRIIMGVER Austurstræti 4 símar 17900 — — Búðargerði 10 15933. Kaustútsalan á kvenskóm heldur áfram Seljum á meðan birgðir endast nokkurt magn af ENSKUM KVENSKÓM fyrir kr. 298.- Ennfremur ýmsar tegundir af útlendum kvenskó- fatnaði á stórlækkuðu verði. NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI, AÐEINS FÁIR DAGAR. SKÓVAL Austurstræti 18j Eymundssonarkjallara. 10880 FLUGKENNSLA Trésmiðjan Víðir hf. auglýsir Meö einu símfaii I dag getið þér tryggt framfíð yðar - á morgun getur það verið off seirtt. Hringið í sírrta 17700 og ræðið viö „Almennar” um tryggingar. ALMENNAR TRYGGINGARf PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700 Carmen-sófasett. Arkitekt: H. W. KLEIN. EINKALEYFISFRAMLEIÐSLA — Stærsti húsgagnaframleiðandi landsins býður yður nú, sem fyrr f jölbreytt og fallegt húsgagnaúrval. Carmen - sófasettið er fjögva sæta, mjög vandað og fallegt, en kostar þó aðeins kr: 15.500.— Um leið og við markvisst höfum stefnt að bættri framleiðslu er verði ávallt stillt í hóf. Við viljum því benda yður á að líta inn til okkar og athuga verð og gæði áður en þið festið kaup annars staðar. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR H.F. Laugavegi 166 — Símar 22222 og 22229. Loftskeytamann vantar til starfa við vaktavinnu hjá símatækni- deild pósts og síma í Reykjavík. Upplýsingar í síma 221 gegnum 11000. Fóst- og simamálastjórnin, 21. ágúst 1964.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.