Morgunblaðið - 23.08.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.08.1964, Blaðsíða 28
0*1 LEKTROLUX UMBOÐIO IAUOAVE61 ttn'mi 21800 196. tbl. — Sunnudagur 23. ágúst 1964 íT WxkM&fiZúk TUÖFALT tvöfalt , EINANGRUNARCLER ^Qárat reynsla hérlendis Fær& batnar held ur á f jallvegum i>ó keðjufæri víða, og sums staðar ófært Akurevri 22. ágúst Heldiur hefur hlýnað í veðri hér síðan í gær, en stórrigning hefur verið í nótt og í mongun. Skömmu fyrir hádegi var hér sex stiga hiti og fjögurra stiga jafnaðarvindur á vindmæli veður stofunnar hjá Lögreglustöðinni, en á sama tíma voru 8 vindstig ti) jafnaðar á flugvellinum og sdlt upp í níu vindstig í hviðum. Færð á fjaílvegum hefur held- ur batnað síðan í gær. Enginn snjór mun vera til fyrirstöðu á Suðurleiðinni, en á Vaðlaheiði er eingöngu keðjufæri. Möðru- dalsfjallgarðuur var ruddur síð- degis í gær og er nú fært fólks- bílum með keðjum, en þar er þó þung færð, krapahríð og vonzku- veður. Axarfjarðarheiði er ófær enn. — Sv. P. Kynning á háskólanámi hetma og erlendis EINS og undanfarin ár efna Sanmband ísienzkra stúdenta erlendis (S.Í.S.E.) og Stúdenta- ráð Háskóla íslands (S.H.Í.) til eameiginlegrar kynningar á há- skólanámi heima og erlendis. Kynningin verður haldin sunnu- daginn 23. ágúst í íþöku, féla-gs- (heimili Menn taskóla ns í Reykja- vfk, írá kl. 20.00 til 20.30. Stúdent Fyrsfa Suður- lands- síldin Akranesi, 21. ágúst. SIGURVON kom heim að norðan I gærdag. Humarbátar fimm iönduðu hér í morgun. Afli var frá 500 til 600 kg. af slitnum humar á bát. Trillan Sæljón landaði í gær 780 kg., er fiskaðist á ýsu Jóð. 157 tunnur af síld fékk Höfrungur III í nótt mest vest ur undir Jökli. Kastaði hann kl. 4 í sæmilegu veðri. Þetta er fyrsta Suðurlandssíldin í haust. Undir morguninn var kominn norðan garður. Þetta er millisíld og var hraðfryst sem beitusíld. — Oddur. ar frá helztu háskóla-borgu.m er- lendis mun-u þar veita almennar upplýsingar um nám og kjör í viðkomandi löndum. Fulltrúar frá hinum ýmsu deildum Háskóla Islands munu veita upplýsingar um námið hér heima. Auik þess verða mættir fulltrúar úr stjóm Lánasjóðs íslenzkra námsmanna. Kynningin er fyrst og fremst ætluð nýstúdentum og nemend- um efstu bekkja Menntaskóla. Ráðgert' er að ný stúdenta- handbók með upplýsingum um nám heima og erlendis komi út í næsta mánuði á vegum S.H.f. og S.Í.S.E. í henni verður mikinn fróðleik að finna og er öllum, sem hyggja á háskólanám, ráð- lagt að tryggja sér eintak í tíma. Komið hefur í Ijós að mikil þörf er á slíkri kynningarstarf- semi sem þessari, og augljóst er að auka þarf hana til muna, t.d. meðan á námi stendur í Mennta- skólu.num. í þessu samfoandi má einnig nefna að bæði S.H.Í. og S.Í.S.E. hafa opnar sikrifstofur, sem greiða fyrir stúdentum eftir föngum. Það var heldur kaldranalegt að líta til Esjunnar í gærmorg un. I.ikt og í gær og fyrradag tjaldaði hún hvítu efst í brún- um og yfir henni hvíldi kólgu bakki. — En nú segja veður- fræðingarnir að vart geti liðið á löngu þar til hlýnar. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) illllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllltllllidlllllllllllllllllllllllllllllUllllllltlllllUllllllllllllllllllllllllllltHILjUlllllimiiillllllllllllf Leiöbeiningar sérfræðinga j um öryggismál fiskiskipa I EFTIRFARANDI atriði skulu skoðast sem bráðafoirgðar- leiðbeiningar varðandi atriði, sem hafa almenn áhrif á ör- yggi fiskiskipa og sérstaklega af því er varðar stöðugleika þeirra. Lagt er til að öllum fiski- mönnum verði gefinn kostur á að kynna sér þessi atriði, og þau þá sett fram á þann hátt, að notuð verði hugtök sem auðskilin eru hverjum manni, þótt reyndar flest þessara atriða séu þegar kunn hverj- um reyndum sjómanni. Lagt er einnig til, að þessar áfoendingar verði kynntar við kennslu í fiskiveiðaskólum við þjálfun sjómanna á fiskiskip- in. 1) Allar djrr og önnur op, sem sjórinn getur runnið inn um niður í skipið eða inn í þilfarshús, bakka og þesshátt- ar, skulu vera vandlega lokuð í slæmu veðri, og þessvegna skal þess vandlega gætt að all ur lokunarbúnaður fyrir þess- ar dyr og op sé vel varðveitt- ur um borð og ávallt hafður í góðu lagi. 2) Lestar-lokunarbúnaður f§ og boxalok skulu alltaf höfð = vandlega lokuð og tryggilega p fest nema þegar opna þarf við s fiskveiðar. 3) Öll öryggislok fyrir kýr- § augu skulu ávallt vera í góðu |i ástandi og þeim skal alltaf lok = að í slæmu veðri. 4) Allur fiskveiða-búnaður § og annar álíka verulegur =i þungi skal tryggilega fiágeng- lí inn og staðsettur eins neðar- = lega og hægt er. 5) Sérstaklega skal. fara var g Framh. á bls. 27 i -^'iiiMiiiiniiMmiiimiimiiiiiMiimimMiimmmmMmmmmmiiimmiiimiiiiiiimiiiHiiiiiiiimmiimimiHiimimmmmimiMiHiMimimiiimiiimmmmmmmmmimiii! Fyrsti fundur sérfræðingaefnd- ar um stöðugieika fiskiskipa FVRSTI fundur sérfræðinga- nefndarinnar um sköðugleika fiskiskipa var haldinn í aðal- stöðvum IMCO (London) frá 13. 3iiiiiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiuiiiimiiimiiiiimiiiimiiiiiiimiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiMiMiiiiiMiMiiiii | Island - Finn- | I land kl. 4 í dag | =; f DAG k). 4 er landsleikur g íslands og Finnlands í knatt- spyrnu. Þetta er siðasti lands- i leikurinn á þessu ári og má = sannarlega ætla að þarna i verði um jafna og skemmti- i: Jega keppni að ræða. i Finnska iiðið hefur á und- Í snförnum 2 árum sýnt ýmis i góð afrek og tekizt vel upp. i En á fimmtudaginn mætti iið ! ið landsliði Noregs og tapaði 2—0. Sá ósigur Finna gefur ýmsar vísfoendingar um að liðið sé ekki eins sterkt og í upphafi var ætlað. Takist ísl. liðinu vel upp eru sigurvonir ekki iitlar — eða að minnsta kosti verður um harða og jafna baráttu að ræða. Leikurinn er sem fyrr seg- ir k). 4 sídegis. Þetta er 39. landsleikur íslands. Ellert Schram stjórnar nú ísl. liðinu á velli i fyrsta sinn. til 17. júlí 1964. Fundinn sóttu fulltrúar eftirtaldra landa: Dan- mörk, Sambandslýðveldið Þýzka- land, Finnland, Frakkland, ís- land, Ítalía, Japan, Holland, Nor- egur, Pólland, Svíþjóð, Sovét- Rússland (USSR), Bretland, Bandariki Norður-Ameriku og fulltrúi frá FAT, Matvæla- og Landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjoðanna. Nefndin kaus Hjálmar R. Bárð arson (ísland) sem formann ög Hr. G. C. Nickum (Bandaríki Norður-Ameriku), sem varafor- mann. Þessi sérfræðinganefnd var stofnsett samkvæmt ályktun er gerð var á þriðja aðalfundi IMCO, þar sem sagt er að „IMCO skuli halda áfram athugunum sín um á stöðugleika fiskiskipa, og hraða þeim eftir föngum“, sem sérnefnd vinnunefndar varðandi stöðugleika allra skipa í ó- skemmdu ástandi, þar með talin fiskiskip. Hlutyerk sérfræðinganefndar- innar var skilgreint á lyrsta fphdi hennar þannig: Að safna upplýsingum og rannsaka þær, að hvetjá ttí iiekari rannsókria og dreifa upplýsingum og ráð- leggisgum varðandi stöðugleika fiskiskipa af gerðum og stærðum, með það lokatakmark að finna mælikvarða til að dæma stöðug- leika eftir, og að tryggja að skip- stjórinn fái í hendur nægjanlegar og skiljanlegar upplýsingar hon- um til leiðbeiningar". (Sjá leið- beiningar bls. 24). Starf þessarar sérnefndar um stöðugleika fiskiskipa er rétt að byrja, og þessi leiðbeiningarata-- iði ber því aðeins að skoða sem augljós frumatriði, sem þó mega verða að gagni. Flest þessara atriða eru þegar I íslenzkum regl- um eða í umburðarbréfum Skipa skoðunar ríkisins. Mörg eru í rauninni líka kunn hverjum reyndum sjómanni, en þó skað- laust að vekja á þeim athygli. Fyrir nefnd þessari liggur mik ið og margjþætt verkéfni. Því ber ekki að neita að með því að ís- land hefir tekið að sép for- mennsku i nefndinni verður ekki hjá því kþmizt að taka mjög virkan þátt i, störfum hennar. Auk þess sem formaður stjórnar fundum, kemur einrug í hans Fiamhald i blfi: 2 332 hvalír hafa veiðst Akranesi, 22. ágúst 332 hvalir hefur hvalveiðiflotl Lofts veitt á þessari hvalavertíð á slaginu kl. 11:15 í dag. Þetta er álíka veiði og var á sa-ma tíma í fyrra. Bálrok er nú í Hvalfirði. Stóra stormur er hér og landlega yfii alla línuna. — Oddur Kvaddir þrisvar út á hálftíma SLÖKKVILIÐIÐ var í gær kvatt út þrisvar á einum hálftíma. Þó var hvergi um stórbruna að ræða. Kl. 14.10 var það kvatt að Göðheimum Ifi, e« þar hafði kviknað í skóhlífum og komið af því mikill reykur. Hafði fólkið I húsinu orðið hrætt og kallað i slökkviiiðið. Kl. 14.20 var álökkvi liðið kallað á Þrastargötu, þar sem kviknað hafði í kassa. K), 14.26 var slökkviliðið svo kallað inn i Slipp, þar sem kviknað hafði í rusli uni borð í dýpkunar- skipinu Gretti. - ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.