Morgunblaðið - 02.09.1964, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.09.1964, Qupperneq 1
2& sidur 61. árgangur 204, tbl. — Miðvikudagur 2. september 1964 Prentsmiðjí Morgunblaðsíns I gær hófu yngstu hörnin á skóla-skyldualdrinum skólagöngu sína. Þau mættu þá í skólana til skrásetningar í fylgd með foreldrum sinum. Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í Álftamýrarskóla í gær og sýnir hún Ragnar Júlíusscn, skólastjóra, kanna heimtur barn- anna. Eftirvæntingin leynir sér ekki í svip ungu mannanna á fyrsta bekk. Sjá frásögn af heimsókn í Álftamýrarskóla á bls. 10. U Thant, framkvæmdastjóri 8Þ: Vonlaust um samn- inga í Kýpurdeilu hefði hann kannað það að und- anförnu hver gæti tekið við starfinu. Hann sagði að mörg nöfn hefðu verið nefnd í þessu sambandi, en engin ákvörðun tekin. Hinn nýi sáttasemjari verður að vera maður, sem allir deiluaðilar samþykkja, sagði U Thant, og vona^di verður unnt að finna þann mann innan há ifs mánaðar. Verkalýðs- hreyfingin: Styöjum' Johnson = Wahington, 1. sept. (AP) h |STJÓRN fjölmennustu verka | |lýðshreyfingar Bandaríkj-1 |anna, AFL—CIO, samþykktis |í dag einróma yfirlýsingu um| HStuðning við Johnson forseta j| = í forsetakosningunum í = m g liandaríkjunum í nóvember = = n.k. Að fundi sínum loknum = Sgekk síðan stjórn samtak-1 = anna á fund Johnsons til að| . | tilkynna honum ákvörðun-E |ina. | Með samþykkt sinni hvet- = |ur stjórn AFL—CIO (Ameri- = gcan Federation og Labor —| = Congress of Industrial Org- = panizations) 12 milljónir fé- = 2 lagsir.tnna sinna til að greiða = HJohnson atkvæði við kosning | H arnar. H Aður en atkvæðagreiða'a | = fór fram á stjórnarfundinum, | |þar sem fulltrúar 131 verka-| = lýðsfélags á sæti, höfðu frétta| | menn það eftir þingfulltrúum g [|að aldrei hefðu fulltrúar ver- = H*ð jafn sammála um stuðning § = við demókrata. „Það er ekki| = vegn.a þess að þeir séu svona | = yfir sig ástfangnir af John-| = son, heldur eru þeir svona | Heindregið gegn GoIdwater“,= ^ = var haft eftir einum fulitrú- M ianna. Tíiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiib Nauðsynlegí ab finna nýjan sáttasemjara i stað Tuomioja Forsetakjör í Chile Óttast óeirðir, verði atkvæða munur Geaif, 1. sept (AP—NTB) U THANT, framkvæmda.stjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í Genf í dag að hann sæi ekki nokkra von til þess að samning- »r náist um lausn Kýpurdeil- unnar. Taldi framkvæmdastjór- inn nauðsynlegt að gæzlulið Sþ yrði áfram á Kýpur í þrjá ir.in- uði enn eftir að umsaminn gæzlutími rennur út hinn 26. þ.m. ef Makarios forseti og Ný eldfloug reynd Kennedyhöfða, Florida, 1. sept. (AP-NTB). KANDARÍSKIR visindamenn skutu í dag á loft nýrri og öfl- ugri eldflaug, sem nefnist Titan 3A. Var þetta fyrsta tilraunin með þessa risaeldflaug, sem er álíka há og 12 hæða hús. Fyrstu tvö þrep eldflaugarinnar stóðust raunina, en þriðja þrepið komst ekki á fyrirhugaða braut um- Iiverfis jörðu. Þriðja þrepið átti að fara einn hrin.g umihverfis jörðu, en síðan skjóta frá sér gerfihnetti, sem vegur tæp 1700 kg. Telja vís- inda.mennirnir að þótt þriðja þrepið hafi ekki komizt á braut tána megi líta svo á að tilraunin hafi heppnazt að miikLu Leyti, því með henni hafi þeir fengið mikil vægar uppiýsingar. stjórn hans fallast á það og unnt verður fyrir Sþ að útvega nauð- synlegt fjárfram'ag. U Thant hefur dvalið í Genf í tilefni þess að þar hófst í gær alþjóðaráðstefna um friðsam- lega notkun kjarnorkunnar. Hefur framkvæmdastjórinn not- að taekifærið og rætt við full- trúa ýmissa þeirra þjóða, sem Varsjá, Berlín og Moskvu, 1. sept. — (NTB) — í DAG var þess minnzt víða um Evrópu að 25 ár voru lið- in frá innrás Þjóðverja í Pól- land og þar með frá upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar. í Varsjá var árásarinnar minnzt með fjölmennum úti- fundi þar sem forsætisráð- hagsmuna eiga að gæta varð- andi Kýpur. Hann er nú á för- um til New York að loknum við ræðum, og boðaði þessvegna til biaðamannafundar í dag. Meðal annars ræddi U Thant um nauðsyn þess að finn.a nýjan sáttasemjara í Kýpurdeilunni í stað Finnans Sakari Tuomioja, sem legið hefur rúmfastur frá því 16. ágúst s.l. er hann fékk slag. Sagðist framkvæmdastjór- inn ekki búast við að Tuomioja gæti tekið upp að nýju sátta- umleitanir í deilunni fyrr en eftir iangan tíma, og þessvegna herra Póllands, Josef Cyran- kiewicz, varaði við upprisu fasistahreyfingarinnar og sagði að ef tryggja ætti áfram haldandi líf á jörðinni yrðu þjóðirnar að lifa í friðsam- legri sambúð. Dagsins var minnzt beggja vegna múrsins í Berlín. Aust- an megin sagði Walter Ul- Santiago, Chile, 1. sept. (AP). MIKILL undirbúningur er nú hafinn undir forsetakosningarn- ar, sem fram eiga að fara í Chile á föstudag, og er m.a. verið að þjálfa sérstakt lögreglulið til að bricht á sérstökum þingfundi að strax yrði að semja um frekari afvopnun og aðgerð- ir til að draga úr spennunni. í Vestur-Berlín lagði Willy Brandt borgarstjóri blóm- sveiga að minnisvarða 3.700 hermanna og flugmanna í brezka kirkjugarðinum. í ræðu sinni sagði Cyrankie- wicz að heimurinn væri nú gjör- breyttur frá því, sem hann var fyrir 25 árum. Nú væru Sovét- ríkin eitt stórveldanna og Pól- land öflugt ríki með vinsamlega Framhald á bls. 27. lítíll koma í veg fyrir óeirffír. Þrír menn eru í framboði, m aðal keppinautarnir eru Eduardo Frei, frambjóðandi kristilegra demókrata, og Salvador Allende, frambjóðandi sósíalista og komm únista. Þriðji frambjóðandinn, Julio Duran, fulltrúi miðflokk- anna, er ekki talinn koma til greina. Óttazt er að verði lítill mun- ur á atkvæðum þeirra Frei og Allende við talninguna á föstu- dagskvöld, muni kommúnistar | efna til götuóeirða. Væri það ný- | lunda í sögu Chile, þvi land þetta er einstakt í sinni röð meðal rikja Suður-Ameríku, þar sem ekki hef ur verið gerð þar stjórnarbylt- ing í 33 ár. Kristilegi demókrataflokkurinn er stærsti flokkur Chile, én auk þess styðja frjálslyndir og íhalds menn framboð Freis. Báðir síðar nefndu flokkarnir eru hægri flokkar ,og styðja þeir Frei, sem talinn er vinstrisinnaður, ein- göngu vegna þess að þeir teija framboð hans skárra af tvennu illu. Ef framboð Durans verður til Iþess að hvorugur hinna hlýtur meirihluta atkvæða, kemur til kasta þingsins að velja forseta. Mun þingið sennilega tilnefna þann, sem flest atkvæði hefur hiotið. Sex millj. Pólverja fórnuðu Eífinu í síðustu hefmsstyrjöld 25 ár i gær frá jbv/ heims- styrjöldin hófst

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.