Morgunblaðið - 02.09.1964, Side 4

Morgunblaðið - 02.09.1964, Side 4
MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 2. sept. 1964 Píanóketmsla Byrja að kenna í þessari viku. Ingibjörg Benediktsdóttir Vesturbraut 6. Hafnarf. Sími 50190. Afgreiðslustúlka og eldhússtúllca óskast. — Brauðstofan Vesturgötu 25. Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sottir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 29969. Trésmiðir óskast í mótasmíði. Hádegismatur | á staðnum. Uppl. í símum 1 41314 og 21035. Pétur Jóhannesson, húsasmíðameistari. Reglusamur eldri maður 1 óskar eftir góðri stofu til 1 leigu. Uppl. í síma 17138 1 eftir kl. 6 á kvöldin. Ryðbætum bíla með plastefnum. Arsábyrgð 1 á vinnu og efni, Sólplast hf (bifreiðadeild) Dugguvog 1S. Múrarar! Vantar múrara til að pússa I tvíbýlishús að utan. Allt 1 titbúið. Uppl. í síma 41647 1 eftir ki. 7 á kvöidin. Lán 300 þúsund króna lán ósk- I ast, nrteð jöfnum afborgun- um í 3 ár. Tilb. sendist Mbl. fyrir sunnud., merkt: „Örugg trygging — 4142“. Keflavík Afgreiðslustúlka óskaist um miðjan mánuðinn. Uppl. í síma 1663 og 2332. Westinghouse Vel með farin Westing- house Laundromat þvotta- vél óskast. Sími 10240. Keflavík Mig vantar stúlku til starfa við verzlun mína, helzt strax. Ingimundur Jónsson. Skrifstofustarf Stúlka, vön bókhaldí og öll um algengum- skæifstofu störfum, ósksu- eftir at- vinnu. Uppl. í síma 28207. íbúð óskast 1—2 herb. og eidhús í Hafnarfirði, Garðahreppi eða Kópavogi. Uppl. í síma 40106. Atvinna — Næturvarzla Ungur maður óskar eftir starfi við næturvörzlu. — Uppl. í síma 32223 eftir kl. 19. Herbergi til leigu nálægt Kennaraskólanum. Uppl. í síma 36214. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmiuid&son fjarverandi til 10. sepbember. Staðgengill; Bjorgvin Finnaoon: Alfreð Gíslason fjarverandí til 4. október. Staðgengill; Bjarni Bjajrna- son. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 4/8. — óákveðíð. Staðgengili: Jón G. Hall- grímsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn t». þórðarson. Guðm Byjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson. Stefán Olafsson og V'iktor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- iæknir Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi til 14/9. Staögengill: Erlingur Þorsteins son. Gunnar Biering læknir fjarveraaidi frá 3. septemher tU 3. október, Hannes Finnbogason verður fjar- verandi til 1/10. ekki til 1/9, Haukur Arnason Hverfisgötu 50 við- talstími 1.30 — 3 nema þriðjudaga 5 — 6 sími 19120. Jakop Jónsson læknir fjarverandi frá 1. sepbember. Jón Hannesson fjarverandi frá 9/8. 10/9. Staðgengill Björn Önundarson. Jónas Sveinsson fjarverandi frá 24/8 í 2—3 vikur. Staðgengill Sigurður Guð mundsson Klapparstíg 25, Viðtalstími dagLega kl. 4—5V2 og mánudaga og fimmtudaga frá l—3. Jóhann Hannesson fjarverandi frá 9. ágúst — 10. október. Staðgengill: Björn Önundarson. Karl S. Jónasson fjarverandi frá 24/8—1/11 Staðgengill: Ólafur Helga- son. Kristján Sveinsson fjarverandi Stað gengill: Sveinn Pétursson. Kristjana Helgadóttir fjarverandt 4/8. — 14/9. Staðgengill: Jón R. Árna- son Aðalstræti 18 Stofutími: 3—4, nema mánudaga 5—6 Símatími klst. fyrir stofutíma. Stofusími 16910 og heima- sími 41722 Ólafur Jónsson fjarverandi frá 31/8 í 2 tii 3 vikur. S-taðgengill Haukur Árnason, Hverfisgötu 106 A. Viðtate- tími kl. 3V2—4*Á Ólafur Ólafsson fjarverandi óákveð • ið Staðgengill: Björn Önundarson sama stað Stefán Guðnason fjarverandi til 4/9. Staðgengill: Páll Sigurðsson yngrl. Trygg^i Þorsteinsson fjarverandl 23/8—13/9. Staðgengill: Haíukur Árna son, Hverfisgötu 50. Sími 19120 Úlfar Þórðarson fjarverandí út sepfcembermánuð. Staðgengiar: Heim- ilislæknir: Þórður Þórðaraon. Augn- læknú*: Pétur Traustason. Þórarinn Guðnason fjarverandi frá 20/8—15/9. Staðgengill: Haukur Árna- son Hverfisgötu 50. sími 19120. Victor Gestsson fjarverandi frá 17. þm. óákveðið. Staðgengill: Stefán Ólafs Valtýr Albertsson fjarverandi til septemberloka. Staðgengill: Björn Önundareon. Sími 11220. - ’i' • •• X>JÖRSÁRDAX.UR er furðulegar staður á marga lund, og andstæfi- ur íslenzkrar náttúru fallast þar í faðma. Af mörgu merkilegu rrká nefna, að Þjórsá leggur þar leið sína til hafs, og rennur til 'hafs, og renmir til norðvesturs fyxir mynni daisins og lokar hoaum, Fremst í dalnum að vestanverðu er skóglendi mi'kið og gróður, en annars er dalurinn ein eyðimðrk. Þar sem áður var mikil byggð, eru nú vikrar oig sandur, Horfinn er skógur, grös- ugar engjar og tún. Er talið að í einu gosi hafi Hekla lagt þar um 20 jarðir í auðn og glóandi vikur frá henni hafi brennt all- an gróður inni í dalnum austan Sandár. En þrátt fyrir auðnina og þann ömurleika sem því er samfara að horfa yfir eydda byggð, eru í dalnum margir fagr- ir og einkennilegir staðir. Má þar nefna Dimon, Hjálp, Rauðu- kamiba, Háafoss og Gjána. Þ-ar eru einnig hinar merku forn- leifar á bænum Stöng, sem varð- veittar eru til minningar um búsakost hér á landi á söguöld. Örskammt fyrir ofan Stöng er Gjáin, eitt af furðuverkum ís- lenzkrar náttúru. Þetta er þó ekki gjá, í þess nafns venjulegu merkingu, heldur við kletta- kvos, þar sem fj'ölbreytni er furðuleg: Undurfagur foss, hell- ar, stapar með allskonar kynja- myndum, blómlegur gróður inn- an um grjótið, vatnsmiklar upp- sprettur, tjörn og klettaflúðir, stuðlaherg og brunagrjót. Gjáin er ein af þeim stöðum þar sem ljósmyndavélin kemur ferða- manninum að litlu haldi. Ekki er hæigt að ná þar mynd er gefið geti ókunnugum hugmynd um hvað er að sjá á þessum litla blettL Að vísu má taka ein- stakar myndir hingað og þang- að, mjög failegar, en þær sýna þó ekki Gjána eins og hún er. Helzt er að taka mynd af henni úr lofti, eins og hér befir verið gert. Og þó er það ekki nóg. Þar vantar þann hlýleika og augnayndi, sem Gjáin veitir. Þar vantar töfrana: majnglitt og rósótt berg, vatnanið og blóm- angan, yfirleit atlan þann álf- heimasvip, sem er á Gjánni. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Vinsfra hornið Það er þreytandi að gera ekki neitt, þvi að þá getur maður aldrei stanzað og hvílt sig. Yfirgef mig ekkt, Drottinn, Guð minn, ver ekki fjarri mér. (Sálm. 38, 22). f dag er miðvikudagur 2. septem- ber og er það 246. dagur ársins 1964. Eftir lifa 120 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 2.42. Síðdegisháflæði kl. 15.24. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitn Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinxi. — Opin allan sóliir- hringínn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 29. ágúst til 5. september. Sunnudagur Austur- bæjarapótek. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði Helgidaga- varzla laugardag til mánudags- morguns 22. —24. ágúst Jósef Ólafsson s. 51820. Næturvarzla aðfaranótt 25. Kristján Jóhannes son s. 50056 Aðfaranótt 26. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 27. Eiríkur Björnsson s. 50245 Aðfaranótt 28. Bragi Guðmunds- son s. 50523. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson s. 51820 Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl- Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð (lifsins svara f sima 1000«. 1-4 e.h. Simi 40101. I. O. O. F. 9 = 146928% = I. O. O. F. 7 = 145928% == 80 ára verður á morgun, 3. sept. frú Ágústa Jónsdóttir, Lækjargötu 10, Ha.fnarfirði, ekkja Þorbjö»ns Kiemenssonar, húsameistara. Nýlega hafa opiniberað trúlof- un sína ungfrú Erla FriðLeifs— dóttir, Hafnarfirði og Hailgrímur Guðmundsson frá Önundarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Ingibjörg Guðjónsdóttir Jaðri við Sundlaugaveg og Guð- mundur Gunnar Ásbjörnsson Kleppoveg 36. Nýlega hafa opinberað trútof- un sína Ingibjörg Guðjónsdóttir Jaðri Sundlaugaveg og Guðmund ur Gunnar Ásbjörnsson Klep'ps veg 36. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragna Þórðardóttir, Ásvaílagötu 31 og Kristján Þor- kellson, Bústaðabletti 9. Síðastliðinn Iauigardag voru gef in saman í hjónaband af séra Frank Halldórssyni ungfrú Jó- hanna Jónsdóttir frá Rolungavík og Sveinn Kristinsson, blaðamað ur. Heimili þeirra er að Sólvalla- götu 31. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sóley Njarðvík Ing- ólfsdóttir, Dísardal við Suður- land’sibraut og Steingrímur Guðni Pétursson, Kársnesbraut 85, Kópavogi. Nýlega hafa opiniberað trú- Iofun sína, ungfni HLldur Hlöð- versdóttir, Njarðargötu 33, oig Gunnlaugur Guðmundsson, Ökr- um v/Nesvog. Bænasftindar í Neskirkpi it ‘ ** - * —>--ý sá NÆST bezfi Lítið gagn í því Á skólaárum sínum fékk Ernest Hemingway, nóbelsverðlauna- skáldið, þetta verkefni í ritgerð: Hvaða gagn er að því að læra? Stíllinn hljóðaði þannig: Þvi meir sem maður lærir, því meir veit maður. Því meira sem maður veit, því meira gleymir maður. Því meir sem maður gleymir, því minna veit maður. Því minna sem maður veit, því minna gieymir maður. Því minna sem maður gieymir, þvi meira veit maður. Og, — hver er svo eiginlega ánægjan af því að vera að læra? Svo sem frá hefur verið skýrt i blaðinu eru morgun- og kvötdbænir haldnar í Neskirkju meðan stjómarfundur l.fttherska heimssambandsius steadur yfir, Allir eru velkomnir að hlýSa á tiænastundimar. í dag flytur Andrzej Wantula, biskup lftthersku kirkjunnar í yynrsjá i Póliandi morgunbænir, sem hefjast kl. 8:45. Kvöldbænir kl. 6 annast í dag erkibískup í Fínnlandi, dr. MartU Simojoki. Á fimmtudagsmorgun mun dir. Fríetlrirti-^yifhelm Krummacher frá Greifswaid. biskup i Fommern i Austur-Pýzkaiandi flytj* morguuhænir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.