Morgunblaðið - 02.09.1964, Qupperneq 5
Miðvikudagur 2. sept. 1964
4
MORGUN BLADIÐ
5
Breimandi skip kemur i höin
Brennar.di skip á hafi úti er alltaf uggvænleg sjón. Þegar mannbjörg verður ríkir 'gleði í hugum
manna. Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson af þeim atbuiði, þegar togarinn Júpiter kemur inn á
ytri höfnina með togarann Neptúnus, sem eldur kom í á hafi úti. Dráttarbáturinn Magni og einn
lóðsbáturinn sjást einnig á myndinni. 1 þessu tilviki má segja að betur hafi farið en á horfðist.
Á feið og flugi
Akranesferðir með sérleyfisbílum
Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
sunnudögum kl. 9 e.h.
Kaupskip h.f. m.s. Hvítanes losar
ealt í Færeyjum.
Hafskip h.f. Laxá er á Vopnafirði.
Hangá er í Gdynia. Selá fór frá Rott-
erdam í gær til Hull og Reykjavíkur.
H. f. Jöklar. Drangajökull fór í gær-
kveldi frá Hamborg til Reykjavíkur
Hofsjökull er í Reykjavík. Langjökull
er í Aarhus.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er
væntanleg til Reykjavíkur í dag frá
Norðurlöndum. Esja fór frá Reykja-
vík 1 gær vestur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00
í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er
á leið frá Seyðisfirði til Bolungavíkur.
Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum
á leið til Akureyrar. Herðubreið fer
frá Reykjavík á morgun austur um
land í hringferð. Baldur fer frá
Reykjavík á morgun til Snæfellsness-,
Hvammsfjarðar —f og Gilsfjarðar-
hafna.
Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til
Oslóar og Helsingfors kl. 07:00. Kemur
tilbaka frá Helsingfors og Osló kl.
00:30. Fer til NY kl. 02:00. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá NY kl. 08:30.
Fer til Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:00. Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá Stafangri, Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 23:00. Fer til
NY kl. 00:30.
H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka-
foss kom til Kaupmannahafnar 31. fm.
fer þaðan 5. þm. til Lysekil, Gauta-
borgar, Fuhr, Kristiansand og Rvík-
ur. Brúarfoss kom til Rvíkur 28. frá
NY. Dettifoss fór frá Hamborg 29.
fm. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Akur-
eyri 2. þm. til Vopnafjarðar, Seyðis-
fjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Hull,
London og Bremen. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum 31. fm. til Hamborg-
ar, Grimsby og Hull. Gullfoss fór frá
Leith 1. þm. til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fer frá Grimsby 1. þm. til
Gautaborgar, Rosock, Kotka, Vents-
pils, Gdynia og Rvíkur. Mánafoss fer
frá Hull 1. þm. til Leith og Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Kotka 31. fm. tií
Ventspils og Rvíkur. Selfoss er 1
Camden fer þaðan til NY. Tröllafoss
kom til Archangelsk 25. fm. frá Rvík.
Tungufoss fer frá Rotterdam 1. þm. til
Rvíkur.
Spakmœli dagsins
Fátt er það, sem aldrei fer úr
tízku, en kvenleg kona er eitt
af því.
Jobyna Raleton.
Miðvikudagsskrítlan
Hjólbörur. Sagt er að Skúli
Magnússon fógeti hafi fundið
upp hjólbörurnar til þess að
kenna sumum íslendingum að
ganga á afturfótunum.
UMU og GOTT
Hirði ég aldrei hver mig kállar
vondan,
heldur kyssi ég húsfreyjuna en
bóndan.
Ofugmœlavísa
Laxinn hefur langa hönd,
lýðum vil ég það greina,
ýtar þurfa engin bönd
ef ótemju á að reyna,
FRCTTIR
Merkjasöludagur Hjálpræðishersins
eru dagana þ. 4. og 5. september
Ágóða af merkjasölunni verður varið
tU velferðarstarfseminnar og til við-
halds og endurbóta á sumarbúðum
Hjálpræðishersins en þar dvelja börn
frá bágstöddum heimilum sem eiga
Ivið sjúkdóm eða aðra erfiðleika að
stríða. Kaupið merki og verið þannig
þátttakendur í að hjálpa öðrum.
SVONA MÁ EKKI AKA
Aldrel er of varlega farið í umferðinnl og seint verður gert of mikið að því að benda á hin illu
dæmi, hvernig menn eiga ekki að aka.
Hér er eitt dæmið. Sveinn Þormóðsson mætti þessum skrítnu fuglum um daginn inn á Miklubraut.
Þarna er fullorðinn maður að reiða einn hálffulloröinn á reiðhjóli eftir einhverri mestu umferðar-
götu Reykjavíkur.
Gerir svona fólk sér alls ekki greln fyrir þeirri hættu, scm það setur sjálft sig og aðra vegfarendur
i með svona akstri? Þarf máski lika að taka af manni okuréttindi á reiðhjóli?
Er ekki betra að láta af slíku, áður en slysið er orðið? Gamla máltækið segir: Of scint er að byrgja
brunnúic, þegax barniö er dottið ofani. Það á við í umfcrðinni cnn þann dag i dag.
Afgreiðslustúlka
óskast í ritfangaverzlun. —
Tilb. með uppl., merkt:
„Bækur — 4861“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 6/8.
Reglusöm f jölskylda óskar eftir 2—3 herb. íbúð 1. okt. Uppl. á daginn í síma 2-33-75.
Vill ekki einhver barngóð kona taka að sér tvö börn meðan móðir þeirra vinnur úti. Uppl. í síma 20765 eftir kl. 7 á kvöldin.
Trésmiður óskar eftir innivinnu. Tilb. merkt: „4099“.
Tilboð óskast í Volkswagen 1955, — skemmdur eftir árekstur. Til sýnis Sogav. 136, næstu daga.
Ung kona með tvö stálpuð börn óskar eftir ráðskonustöðu hjá manni sem hefur íbúð til umráða. Tilb. merkt: „Ráðskona — 4139“ leggist inn á afgr. MibL fyrir föstudagskvöld.
Miðstöðvarketill með hitaspíral eða kút, ósk ast, helzt frá Tækni eða Sigurði Einarssyni. Uppl. í síma 51355 kl. 12—1 og 7—8.
íbúð til leigu Góð 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu 1. okt. í Voga- hverfi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: ,Vogar — 4106“ sendist Mbl.
Keflavík — Suðumes ó-dýr gluggátjaldaefni. Ný sending. Borðar, krókar, stengur. Verzlun Sigríðar Skúladóttur. Sími 2061.
Keflavík — Suðurnes Ódýrar karlmannavinnu- skyrtur. Allar stærðir. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061.
Vélstjóri með Rafmagnsdeild Vél- skólans óskar eftir vinnu í landi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4109“ fyrir laug- ardag.
2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili. Sími 20176.
Reglusöm hjón vantar íbúð 1—2 herb. og eldhús. Sími 23609.
Ráðskonu og nokkrar starfsstúlkur vantar á Vetri komanda. Mötuneyti Skógarskóla. Sími um Skarfshlíð. •
Óska eftir íbúð helzt í Miðbænum. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 34770.
Hafnarfjörður
Kærustupar óskar eftir
2—3 herb. íbúð til leigu
sem fyrst. Tilboð sendist
MbL, merkt: „Reglusemi —
4110“.
David-Special vélhjól
til sölu. Verð ca. 8 000,00.
Uppl. Selás 3 C og síma
60110 milli 6.30 og 7 e.h.
Kona óskar eftir vinnu
við matartilbúning eða
bakstur. Tilboð merkt:
„Matargerð — 4132“ send-
ist Mbl. fyrir þann 10. þ.m.
Eldhúsinnrétting
Vil kaupa notaða eldhús-
innréttingu. Tilboð sendist
fyrir föstudagskv., merkt:
„4108“.
Herbergi óskast
fyrir reglusaman mann,
helzt í Kleppsholti eða Vog
um. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Herbergi —
4862“.
Óska eftir húsnæði
Fullorðin róleg kona f
fastri stöðu, óskar eftir
tveim herbergjum og eld-
húsi eða stórri stofu frá L
okt. Uppl. í síma 16246.
Píanó
óskast til kaups. Aðéins
vandað píanó kemur til
greina. Uppl. gefur
Gunnar Sigurgeirsson
Drápuhlíð 34. Sími 12626.
Píanókennsla
Byrja að kenna 1. sept. —
Framhaldsnemendur tali
við mig strax.
Gunnar Sigurgeirsson
Drápuhlíð 34. Sími 12626.
Heimavinna óskast
Simi 51107.
Brúðarkjóll
meðalstærð ásamt höfuð-
skarti til sölu. Uppl. í síma
21696.
Sterkur kontrabassi
með stálstrengjum, ank
boga, til sölu. Tækifæris-
verð! Uppl. í síma 24804
í kvöld og næstu kvöld.
Innrömmun
' Málverk, myndir o. fl. —
Fljót afgreiðsla. Vönduð
vinna.
Gjafaver
Hafnarstræti 16.
íbúð
Óska að taka á leigu 2—3
herb. íbúð frá 15. sept. —
Fyrirframgreiðsla. Vinsam
legast hringið í síma 40239
eftir kl. 3 í dag.
Herbergi
Ungur maður utan af landi
er núna stundar skrifstofu-
störf, óskar að taka á leigu
rúmgott herbergi. Góð um-
gengni og framkoma. Uppl.
í síma 19967.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiöslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.