Morgunblaðið - 02.09.1964, Page 9
Miðvikudagur 2. sept. 1964
MÖRGUN BLAÐSÐ
9
Plastdúkur
Það er á allra færi að klæða og skreyta með
FABLON sjálflímandi plastdúk.
Mjög sterkt slitlag.
Nýkomin aftur um 30 munstur og í öllum
viðarlitum. — Fæst hjá:
Málarabúðinni, Vesturgötu.
Helgi Magnússon & Co.
J. Þorláksson & Norðmann.
Ski’Itagerðin, Skólavörðustíg.
Brynja, verzlun.
Málningarverzlun P. Hjaltested
Litaval, Kópavogi.
Kf. Hafnfirðinga, Vesturgötu.
KEFLAVÍK:
Kf. Suðurnesja — Háaleiti s.f.
Heildsölubirgðir:
Davíð S. Jónsson & Co. hf.
Stúlka óskasf
til skrifstofustarfa strax. — Upplýsingar á skrif-
stofunni, ekki í síma.
Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar h.f.
Skúlatúni 6.
Hiatráðskona óskast
r
Staða matráðskonu við Vistheimilið í Breiðuvík
er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir Agúst H.
Pétursson, Patreksfirði.
Skrifstofa ríkisspítalanna
Frá Sindra
Þeim járniðnaðarfyrirtækjum, sem nota Smit raf-
suðuþráð er hér með bent á að sérfræðingur frá
verksmiðjunum verður staddur í Sindrasmiðjunni,
Borgartúni, þessa viku og leiðbeinir rafsuðumönn-
um notkun hinna ýmsu tegunda Smit-rafsuðuþráðs.
Upplýsingar veita Sigurjón Jónsson og Ásgeir Ein-
arsson í Sindrasmiðjunni.
S I N D R I hf.
Reykjavik
Höfum kaupanda
að 6 herb. íbúð, helzt 5
svefnherb., mætti vera hæð
og ris. Útb. 600—700 þús.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúð. Bílskúr.
þarf að fylgja, einnig hlut-
deild í kjallara. Mikil útb.
Höfum kaupanda
að 3já herb. íbúð tilbúinni
eða í smíðum. Útb. 400—500
þús.
Höfum kaupanda
að 4—5 herb. íbúð, helzt á
1. hæð, sem mest sér. Útb.
600 þús.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúð í Hlíðunum
eða í Vesturbænum. Mikil
útb.
Höfum kaupanda
að fokheldri 4—5 herb.
íbúð á góðum stað í bænum.
Um staðgreiðslu gæti verið
að ræða.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi á góðum
stað í bænum. Útb. 1 millj.
Hafnarfjörður
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. ibúð, ný-
legri eða í smíðum, mætti
vera í blokk. Mikil útb.
Höfum kaupanda
að 3—4 herb. íbúð á góðum
stað. Mikil útb.
Skip og fiisteignir
Austurstræti 12. Sími 21735
Eftir lokun sími 36329.
Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbðir. Einnig góða rishæð
eða jarðhæð.
Einbýlishús í Hafnarfirði, ca
4—5 herb. Allt fyrir góða
kaupendur.
7/7 sölu
Nokkrar ódýrar íbúðir 2ja og
3ja herb. í Vesturborginni.
Útb. 150—175 þús.
2ja herb. íhúð við Blómvalla-
götu.
3ja herb. íbúðir við Klepps-
veg. Bergstaðastræti, Sörla-
skjól, Miklubraut, öldugötu,
Holtagerði í Kópavogi,
Þverveg og Hverfisgötu.
4ra herb. risíbúð rétt við
Miklubraut. Útb. kr. 250
þús.
4ra herb. hæðir í steinhúsum
í gamla Austurbænum. Útb.
kr. 300 þús.
4ra herb. hæð m. m. við Mel-
gerði í Kópavogi. Mjög góð
kjör.
5 herb. nýjar og glæsilegar
íbúðir í háhýsum við Sól-
heima.
Glæsileg 5 herb. íbúð við Ás-
garð.
Hafnarfjörbur
3ja herb. hæð í smíðum, sér
hiti, sér inng. Lán kr. 200
þús. til 10 ára.
AIMENNA
FASTEIGHASAt AH
UNDARGAT^^SlMl^tlSO
HANSA
SKRIFBORÐIÐ
Hentugt fyrir
börn og unglinga.
Laugavegi 176. — Sími 35252.
Ásvallagötu 69
Sími 21515 — 21516
Kvöldsömi 3 36 87.
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Grandaveg. Steinhús. íbúð-
in er í góðu standi. Útborg-
un kr. 200 þús.
3ja lierb. glæsileg íbúð í Háa-
leitishverfi. Harðviðarinn-
réttingar.
3ja herb. mjög vönduð íbúð í
nýjasta hluta Hliðahverfis.
Malbikuð breiðgata, ræktuð
lóð. Hitaveita.
3ja herb. íbúðir í góðum stein-
húsum við Hringbraut.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Langholtsveg. — Tveggja
íbúða hús. Allt sér, þar á
meðal sér þvottahús. Bíl-
skúrsréttur. Verð 550 þús.
4ra herb. íbúð í nýlegu stein-
húsi við Langholtsveg. 3ja
íbúð hús.
4ra herb. glæsileg hæð í ný-
legu húsi við Kvisthaga —
(ekki blokk). Bílskúr fylg-
ir, ræktuð og girt lóð. Hita-
veita.
4ra herb. vönduð endaíbúð í
nýju sambýlishúsi við Safa-
mýri. Hitaveita. Malbikuð
gata.
5 herb. mjög glæsileg enda-
íbúð á 1. hæð í nýju sam-
býlishúsi við Kringlumýrar-
braut. Selst fullgerð til af-
hendingar 1. október. Vand-
aðar innréttingar, sér hita-
veita, tvennar svalir. 3—4
svefnherbergi. Bílskúrsrétt-
ur.
7/7 sölu
i smiðum
5—6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi.
Selst tilbúin undir tréverk.
Sér þvottahús á hæðinni.
Hitaveita. íbúðin er tilbú-
in til afhendingar nú þegar.
Tvíbýlishús á hitaveitusvæð-
inu í Vesturbænum er til
sölu. Fokhelt. I húsinu er
geymslukjallari og tvær 150
fermetra hæðir.
Lúxusvilla fokheld til sölu.
Glæsilegur staður, í austan-
verðri borginni.
Naglaheröir
MAVALA er nýtt svissneskt
undraefni, sem herðir neglur
yðar og kemur í veg fyrir að
þær klofni. Verð kr. 159,50.
MAVALA fæst hjá:
Sr.yrtivörudeildin Eymunds-
sonarhúsinu, Austurstr. 18.
Hygea, Austurstræti 16.
OculUs, Austurstræti 7.
Stella, Bankastræti 3.
Gjafa- og snyrtivörubúðin,
Bankastræti 8.
FASTEIGNIR
Önnumst hvers konar fast-
eignaviðskipti. Traust og góð
þjónusta.
Kópavogur. Glæsilegt 150
ferm. einbýlishús til sölu.
Selt tilbúið undir tréverk
og algjörlega fullgert að ut-
an. Tvöfalt gler. Rúm for-
stofa með snyrtiherbergi,
skáli, stofur, 3 svefnherb.,
bað, þvottahús, geymsla,
vinnuherbergi, hitunarklefi
og bílskúr. Teikning til sýn-
is á skrifstofunni.
Hafnarfjörður. Til sölu 55
ferm. 3ja herb. íbúðarhæð á
góðum stað í bænum. Tvö-
falt gler. Nýstandsett að
innan.
Fjögurra herb. íbúð í sambýl-
ishúsi við Álftamýri til sölu.
3 svefnherbergi, samliggj-
andi stofur og skáli, harð-
viðarinnréttingar. Þvotta-
hús á hæð, auk sameiginlegs
þvottahúss í kjallara. Góð
geymsla í kjallara, sem nota
má sem herbergi. Bílskúr.
Kópavogur. Fokheldar íbúðir
í tvíbýlishúsi á góðum stað
til sölu 115 og 103 ferm.,
3 svefnherb., stofur og eld-
hús með borðkrók. Inngang-
ur, þvottahús og upphitun
sér. Bílskúrsréttindi.
Kópavogur. Fallegt einbýlis
hús, 140 ferm., 4 svefnher-
bergi, bílskúrsréttindi, tilbú
ið undir tréverk. Gott
geymslupláss og þvottahús.
Stórar svalir á tveim hlið-
um, skemmtilegt útsýni.
Iðnaðarhúsnæði. Gott íðnaðar-
húsnæði við Hvaleyrarbraut
í Hafnarfirði. 1500 ferm. lóð.
Teikningar til af fyrirhug-
uðum byggingum.
Sumarbústaðaland. 10.000 m*
land nálægt gamla Þing-
vallaveginum, rétt við Sil-
ungatjörn til sölu. Góð
kaup.
Höfum kaupendur að ýmsum
stærðum íbúða með góðum
útborgunum. — Komið og
reynið viðskiptin.
Ef þér komizt ekki til okkar
á skrifstofutima, hringið og
tiltakið tima, sem hentar yður
bezt.
MIÐBORC
EIGNASAL/
SÍMI 21285
LÆKJARTORG
Tek að mér
alsprautun
bifreiða. Einnig sprautun ein-
stakra stykkja og blettanir.
Uppl. á staðnum, Vallagerði
22, Kópavogi og í síma 19393.