Morgunblaðið - 02.09.1964, Side 12

Morgunblaðið - 02.09.1964, Side 12
12 MORCUN BLADIÐ ' Miðvikudagur 2. sept. 1964 FRÉTTAMYNDIR Sem kunnugt er af fréttum, urðu alvarlegar óeirSir í Suð- ur-Vietnam í síðustu viku og áttust þá einkum við kaþólsk- ir menn og Búddatrúar. — Óeirðir þessar leiddu til ým- issa breytinga í stjórn lands- frá 8-Vietnam og ins — og léku Nguyen Khanh hershöfðingja svo grátt, að hann varð að fara á hressing- arhæli. Meðfylgjandi mynd er frá Saigon. Þar reyndu óvopn- aðir hermenn í fyrstu að halda mannfjöldanum í skefj- um ,en árangurslaust. Mynd- in var tekin, er sprengja sprakk i miðri mannþvögunni. Hafði henni verið varpað að hermönnunum. í Philadelphia í Bandaríkjun- um kom til alvarlegra kyn- þáttaóeirða fyrir síðustu helgi. Stóðu óeirðirnar yfir í nær- fellt tvo sólarhringa og meidd- ust margir. Meðfylgjandi myndir sýna viðureign blökkumanna og lögreglu- manna. Tveir ungir drengir liggja á I um handsprengju. Stúdentar götu í Saigon, særðir af völd-1 reyna að hlynna að þeim. Búddatrúarmaður kastar I helzta dagblaðs kaþólskra I við aðaltorg Saigon-borgar. grjóti að brennandi byggingul manna. Er bygging þessi réttl í borginni Da Nang urðu einn- ig miklar óeirðir. Hér sést hvar sprengja hefur sprungið rétt við járnbrautarlínuna, er liggur inn í borgina og við- staddir forða sér hið skjót- asta. Særður Saigonbúi hefur stokk | ið niður á kistu vinar síns, I er féll í óeirðunum — og græt- I ur. Þeir börðust hlið við hlið I — báðir kaþólskir — gcgn Búddatrúarmönnum í Saigon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.