Morgunblaðið - 02.09.1964, Page 17

Morgunblaðið - 02.09.1964, Page 17
Miðvikudagur 2. sept. 1964 MORCUN BLAÐIÐ 17 | í i * i i einir i hef sitt nýja birta Kálfaskinnskápa með áþrykktu munstri frá Chombert. Guy Laroche sýndi sniðug- ar hjálmlaga húfur, sem ásamt derhúfunum virðast ætla að verða í tízku í vetur. Þær eru tízkulegar, hlýjar og mjúkar, og sýningarstúlkurnar sem sýndu voru stórhrifnar af þeim. Smekkur . sýningar- stúlknanna er vanur að vera bezti mælikvarðinn á það, hvað gerir lukku eður ei. Yngsta sýningarstúlkan var hjá Castillo, og reyndist hún vera aðeins 14 ára gömul, Lambhúshetta, sem ásamt der húfunum verður vinsælasta höfuðfatið í vetur. Hettan er frá Guy Laroche. getur sýning Það eru þeim, sem ekkl hafa ráð á að eignast loðkápu nokkrar sárabætur, að nú er í tízku að ganga með hatt og tösku úr skinnum. Það er mun ódýrara. Taskan og hatt urinn á myndinni er frá Chombert, Skinnið er af gír- affa. Christine að nafni. Fyrir nokkrum árum var orðið „unglingur" óviðeigandi orð í tízkuhúsunum frönsku, en nú hafa tímarnir breytzt og sýn- ingarstúlkurnar verða yngri og yngri frá ári til árs. Það er orðið erfitt fyrir þrítugar konur að finna eitt- hvað við þeirra hæfi í haust- tízkunni, þar sem flest fat- anna eru sniðin fyrir stúlkur kringum 20 ára. Þær þrítugu geta helzt leitað hjá Balmain, Givenchy eða Balenciaga, og þegar þeir tveir síðastnefndu eru hafðir í huga, má segja, að þeim sé ekki í kot vísað. Jean Desses, hinn ’gríski, opn- aði tízkuhús sitt á ný, eftir að hafa fengið fjárhagslega salt- spautu. Hann lét þau boð út ganga að hann ætti að sauma brúðar kjól dönsku prinsessunnar, Onnu Maríu, sem eins og kunn ugt er mun giftast Konstantín kóngi af Grikklandi nú i september. Það var auðvitað hreinasta vitleysa, því danskt tízkuhús er nú að sauma kjólinn. Og Anna María glaðzt yfir því, því Desses var alveg hræðileg næstum eins slæm og sýning Esterels. Það var gull á gull ofan, og íburðurinn gengdar- laus. Hún særði fegurðar- smekk mann svo mjög, að margir neyddust til að loka augunum. Peningarnir saman nægja ekki til að s tízkuhús, það sást bezt Jean Desses að þessu s Franska kynbomban pg irlæti allra, Brigitte Ba hefur enn einu sinni sai að hún veit hvernig hún fara að því að ávaxta pund. Það er á allra vi að hún á hluta í „Prisu verzlunarhringnum en ní ur. hún aukið starfssvið með því að veita hinu tízkuhúsi Parísarborgar, : fjárhagslegan stuðning. Real hefur sérhæft sig um fyrir ungar stú þ.e.a.s. fyrir vel efnaðar ar stúlkur, sem verð fat eru í hæsta flokki. Tízkuhúsið fór vel af og má það m.a. þ Brigitte Bardot, sem lét myndir af sér í fötum t hússins í hinu þekkta frs tízkublaði „Elle“. Hið þekkta loðfeldat hús Chombert í París nýju loðfeldatízkuna einmitt Tízkan í París Brágitle Bardof styður nýtt fízkuhús — Ijtsaumaðir sokkar hiýfar hettur og stórar föskur vvnsæiar rrýjungar — Síðari grein Gunnars Larsens þann dag, þegar hitinn var í kringum 37 stig. Hinar létt stígu sýningarstúlkur áttu mjög erfitt með að fá rétta blikið í augun, þagar þær sýndu feldina. Pirkko hin finnska taldi réttast að fara á baðstað við Signu til að • sýna loðskinn, og þangað fórum við. Bað- gestirnir ráku upp stór augu þegar Pirkko fór í hvern loð- feldinn á fætur öðrum, eink- um og sér í lagi' þegar hún fór í hinn svonefnda Trench- coat-pels, sem er búinn til úr kálfaskinni. Chombert er sá fyrsti í heiminum sém hefur igetað meðhöndlað kálfskinn á þann hátt, að það þolir vatn án þess að það missi eitthvað af upprunaleik sínum. En þeim sem hafa hugsað sér að kauþa loðkápu í vetur, er bent á, að zebraskinn og rauðrefur er hæst móðins þessa dagana. Hlébarðaskinn- ið er úr sögunni, a.m.k. sam kvæmt kenningu Chomberts. |g Þar ber fyrst að nefna risa- stóra tösk'u frá „Chombert" úr gíraffa- eða hlébarða- skinni. Castillo sýndi stutt pils, sem námu rétt við hnéskel- ina ,og við pilsin voru stúlk- urnar í handsaumuðum sokk- um í allavega litum, en verð þeirra var ótrulega mikið. Það var skemmtilegt að sjá stúlkurnar koma í gulum, rauðum eða grænum sokkum, allt eftir því hvað við átti. Hann sýndi einnig kostu- lega buxna-frakka-dragt fyr- ir stúlku,. sem hjólar, en hjól- hestastúlkan er að komast í í tízku í Paris. Glæfralegur kjóll úr apa- hári vakti feikna athygli á sýningunni hjá Cardin — þann kjól verður áreiðanlega hægt að sjá í samkvæmislífi Parísarbongar í vetur. Fyrir hádegi er hún í loð- brydduðum fötum með háum kraga og þröngum ermum. Pilsið er vítt að framan. Síðdegis er hún í kjól með prinsessusniði eða beinum kjól. Um kvöldið fer hún í „hulstur“, sem fylgja línum líkamans, og skreytir sig með fjaðrasjölum ,og strútsfjaðra- slám. En hverntg sú kona, sem skiptir um bleyjur, býr til mat, gerir hreint og sér um innkaup fyrir fjölskylduna, lítur út, kemur París ekki við, Eg er efins um að tízkufröm- uðirnir í París viti um tilveru þeirra. Það hefur oft verið erfitt fyrir blaðafulltrúa tízkuhús- anna að fylgja þeim reglum sem gilt hafa, að ekki megi birta tízkumyndir fyrr en eftir svo og svo marga daga frá því tízkusýningin sjálf var haldin. Að þessu sinni runnu nokkrar myndir út á milli fingra þeirra. Er búizt við að þetta verði í síðasta skipti, sem tímatakmörk verða birtingu tízkumynda frá Paris arborg. G.L. Einn af kjólunum úr tízku- húsi Brigitte Bardot, grár ull- arkjóll Heimabuxur úr svartri blúndu og túnika úr svörtu flaueli. Um hálsinn er gömul gullfesti, Frá Castillo. Gullivafður kjoU fra Jean Desses. Röndóttur kjóll og sokkar frá Dior. Litirnir í kjólnum eru rauðir, svartir og hvítir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.