Morgunblaðið - 02.09.1964, Síða 18
18
Miðvikudagur 2. sept. 1964
MORCUN BLAÐIÐ
Alúðar þakkir fyrir alla vinsemd á sextugsafmæli
mínu.
Stefán Guðnason.
t
Eiskuleg dóttir okkar og systir
ELJNRÓS JÓHANNSDÓTTIR
lézt af slysförum 31. fyrra mánaðar.
R.vik 1/9 1964.
Indíana Jóhannsdóttir,
og Jóhann Guðmundsson og systur.
KATRÍN MÁLFRÍÐUR ARNGRÍMSDÓTTIR
andaðist 1. sept. Jarðarförin auglýst síðar.
Björn Bjjörnsson,
Jóhanna Björnsdóttir, Jónas Jónasson,
Steinar Björnsson, Vigdís Sigurðardóttir,
Ámi Bjömsson, Sigríður Jónsdóttir,
Björn Björnsson, Guðlaug-Jngvarsdóttir.
Móðir mín,
GUÐRUN HINRIKSDOTTIR
Guðrún
Ha IKdórsdóf tir
Á sunnudag birtist í biaðinu
grein um frú Guðrúnu Haildórs-
dóttur sextuga. í>á varð þessi
mynd viðskiia við greinina.
Brekkustíg 10, . .
andaðist að Eiliheimiiinu Grund 31. ágúst sl.
Hinrik Sveinsson.
SIGURÐUR BRYNJÓLFSSON
bifreiðastjóri frá Gröf,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 30. ágúst. —
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 4.
september nk. kl. 3 e.h. — Fyrir hönd vandamanna.
Helgi Pétursson.
Viðskipta
skráin
1964
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
SVANFRÍÐAR AÐALBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
er lézt í Landsspítalanum 27. ágúst sl. hefst með bæn á
heimili hennar, Grundarbraut 24, laugardaginn 5. sept-
ember kl. 2 e.h. — Jarðað verður frá Ólafsvíkurkirkju.
Börn, tengdabörn og barnaböm.
Móðir mín og tengdamóðir,
SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
frá Hlíðarvegi 16, Kópavogi,
sem andaðist 27. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju, fimmtudaginn 3. september kl. 1,30 e.h. —
Bióm vinsamlegast afþökkuð, en ef einhverjir vildu
minnast hennar, er þeim bent á iíknarstofnanir.
Magnús Vilhjálmsson, Elín Steindórsdóttir.
Útför
HELGU SIGTRVGGSDÓTTUR
frá Sólheimum,
fer fram frá Hjarðarholti í Dölum laugardaginn 5. sept.
kl. 2 e.h. — Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju á föstu
daginn kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afbeðin, en
þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á blindra-
vinafélagið.
Elín Guðbrandsdóttir, Garðar Sigurðsson,
Sigfinnur Sigtryggsson.
Jarðarför mannsins míns og föður,
EIRÍKS EINARSSONAR
Hofsvallagötu 19,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 3. september
kl. 1,30 e.h.
Ingileif Guðmundsdóttir, Halldór Eiríksson.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og útför konunnar minnar,
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Síðumúlaveggjum, Hvítársiðu.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Landsspital-
ans fyrir frábæra umönnun.
Fyrir hönd vandamanna.
Þorgrímur Einarsson.
Innilega þökkum við alla vinsemd og samúð við and-
lát og jarðarför tengdamóður minnar og ömmu okkar,
GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Mjölnisholti 8,
sem lézt 20. ágúst síðastliðinn.
Kristín Bjarnadóttir og synir.
VIÐSKIPTASKRÁIN fyrir 1964
er nýlega komin út og er það 26.
árangur bókarinnar. Þetta er stór
og mikil bók, rúmar 700 bls. í
svipuðu broti og simaskráin. Efni
hennar er í aðalatriðum sem hér
segir:
1. kafli er úm æ'ðstu stjórn
landsins (forseta, rikisstjórn og
Aiþingi), fulitrúa íslands er-
iendis og erlendra rikja á ís-
landi, og atvinnulíf á íslandi og
eru þar birtar íramieiðslutölur í
öllum helztu atvinnugreinum
landsmanna, útflutningsskýrslur
o. fl.
2. kafli fjallar um Reykijavík;
þar er ágrip af sögu íteykjavík-
ur, skrá yfir um 800 félög og
stofnanir og upplýsingar um
starfssvið þeirra, tilgang og
stjóm, og önnur skrá yfir nálega
2000 fyrirtaeki og einstaklinga,
sem reka sjálfstæðan atvinnu-
rekstur.
3. kafli er skrá yfir húseignir
í Reykjagik, Kópavogi, Akur-
eyri, og Hafnarfirði, þar sem
tilgreint er lóðastærð, fasteigna-
mat, eigendur o. fl.
4. kafli er um 62 kaupstaði og
kauptún á landinu í svipuðu
formi og kaflinn um Reykjavík.
5. kafli er Varnings og starfs-
skrá og er það lengsti kafli bók-
arinnar. Þar fá fyrirtæki og ein-
staklingar nöfn sín skráð undir
starfs og vöruheitum.
6. kafli er skrá um öll ís-
lenzk skip 12 rúmlestir og
stærri í ársbyrjun 1964.
7. kafli er ritgerð á ensku:
Iceland — a Geographical, Poli-
tical, and Economic Survey, scm
hefur að geyma mikinn fróðleik
um sögu íslands og efnahagsllf.
8. kafli er skrá yfir erlend fyrir
tæki, sem hafa áhuga á viðskipt-
nm við ísland, og auglýsingar
frá íslenzkum fyrirtækjum stíl-
aðar upp á útlendinga.
Loks eru ýmsir uppdrættir í
bókinni: af Reykjavík, íslandi og
Hafnarfirði og loftmyndir af
Akureyri, Akranesi og ísafirði.
Útgefandi Viðskiptaskrá rinnar
er Steindórsprent hf,, en ritstjóri
Gísli Ólafsson.
Skyndimyndir
Templarasundi 3.
Passamyndir — skírteinis-
myndir — eftirtöknr.
Utgerdarmenn - Skipstjórar!
AUTRONICA
Transistor spennustillir
fyrir báta-dynamóa
24 V. — 110 V. og 220V.
Heldur
spennunni
stöðugri.
Tækni-
deild
Einkaumboð:
Á
r i LUDVIG STORR 1
f
Sími 1-1626.
HAGRÆÐINGARSTARF
Vinnuveitendasamband íslands óskar að ráða í þjón-
ustu sína mann til sérfræðilegra starfa á sínum veg-
um á sviði hagræðingatækni.
Starf viðkomandi mun hefjast á launuðu 10—12
mánaða námi í nútíma rekstrartækni og stjórn-
skipulagi atvinnurekstrar og hagræðingatækni, er
færi fram hér á landi og erlendis. En að loknu því
námi skal viðkomandi hafa á hendi leiðbeiningar- og
upplýsingarstarfsemi við fyrirtæki innan samtak-
anna.
Æskilegt er að væntanlegur umsækjandi um starf
þetta hafi hagfræði-, tæknifræði- eða verkfræði-
menntun.
Staðgóð þekking á einu Norðurlandamáli og ensku
er tilskilin.
Umsóknir um ofangreint starf óskast sendar skrif-
lega í pósthólf 1048, Reykjavik, fyrir 10. sept nk.
Vinnuveitendasamband Islands.
Útsala - Útsala
Mikil verðlækkun.
Glugginn
Laugavegi 30.
Saumastúlkur
óskast strax.
Prjónastofan Iðunn hf.
IÐNNAM
Viljum ráða nema í vélvirkjun.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Höfðatúni 8. — Símil7184.
FramtíSaratvinna
Reglusamur, áreiðanlegur maður óskast til starfa
í vélaverzlun. — Nokkur þekking á bílum æski-
leg. Umsókn þar sem greint er frá fyrri störfum
ásamt aidri, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk.
laugardag 6. þ.m., merkt: „Framtíð — 4133“.