Morgunblaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagnr 2. sept. 1964
GAMLA BIÓ
Leyndarmálið
hennar
Piaiza
rossano
BRAZZI • MIEUX-'HAMÍLTON
Bandarísk MGM-mynd í lit-
um og CinemaScope.
Sýnd kl. 7 og 9.
Náxrur Salómons
konungs
með Stewart Granger
Endursýnd kl. 5.
¥flFWÍRBl&
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TUNÞÖKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
SÍMÍ a085G
Op/ð / kvöld
Kvöidverðnr frá kl. 7.
Sími 1963«.
Ong hjón
sem bæði vinna úti, óska eftir
einu herbergi og eldhúsi í
Rvík eða Kópavogi. Ensku-
lestur með unglingum kemur
til greina. Upplýsingar í síma
36066 næstu daga.
Kynditæki
Til sölu 30 ferm. einangraður
ketill ásamt brennara og hita-
dunk, 12,7 ferm. Hefur verið
notað í nokkra mánuði. Uppl.
í síma 36649.
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugavegi 10
TONABIO
Sími 11182
BÍTLARNIR
Bráðfyndin, ný, ensk söngvaT-
og gamanmynd með hinum
beimsfrægu“ The Beatles" í
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
☆
STJÖRNU
Simi 18936
BÍÓ
Íslenzkur texti.
Sagan um
Franz List
(Song without end)
Ný ensk-amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope um ævi
og ástir Franz Liszts.
Dirk Bogarde
Capucine
Sýnd kl. 9.
ísienzkur texti.
Hækkað verð.
Myrkvaða husið
Hin geysispennandi kvikmynd
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
PILTAR, =
EF PlO EIGIÐ UNNU5TUNA
ÞÁ Á EG HfUNGANA /.
A
Iki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, III. hæð.
Símar 15939 og 38055.
Munið að panta
áprentuðu
límhöndin
Karl M. Karlsson & Co
Melg. 29, Kópav. Sími 41772.
BIRGIK ISL GUNNARSSON
Málflutmngsskiifstofa
Lækjargötu t3. — 111. hæð
Sýn mér trú þína
ft
SELLERS
PÁRKER JEANS
SYKES MÍLES
HEAVENS
ABOVE!
Ein af þessum bráðsnjöllu
brezku gamanmyndum með
hinum óviðjafnanlega Peter
Sellers í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Jarðýtan sf.
Til leigu:
Jarðýtur 12—24 tonna.
Ámokstursvélar
(Payloader)
Gröfur.
Sími 35065 og eftir kl. 7
— simi 15065 eða 21802.
Snmkomui
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásvegi 13. Halla
Bachman kristniboði frá
Afríku talar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12, Reykja-
vík í kvöld kl. 8 (miðviku-
dag).
Kristileg samkoma
verður í kvöld kí. 8 í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16. —
Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
lancomc
snyrtiverurnar
komnar.
Austurstræti 7.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
Simi II3
Ifeimsfræg stórmynd:
og brœður hans
(Rocco ei suoi fratelli)
A/a/rt
DELON
*
Artnia
eiRARDor
Renato
SALVATORt
Cfaúdia
CARLMNAIE
Blaðaummæii:
Myndjn verður ekki talin
annað en afar góð, bæði hvað
leikstjórn snertir, kvikmynd-
ur og leik. (Mbl. 27.8.)
Öll er kvikmyndin einstak-
lega vel unnin. Renato Salvat-
ori er frábær í hlutv. Símonar.
Það er vonandi að enginn sem
lætur sig kvikmyndir nokkru
varða, láti hana fram hjá sér
fara. (Þjóðv. 26.8.)
t
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Captain Kidd
Hin hörkuspennandi sjóræn-
ingjamynd.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýijd kl. 5 og 7.
íbúð óskast
Ung hjón með tvö börn óska
eftir 2ja herb. íbúð nú þegar,
leigutími 114—2 ár. Húshjálp
kemur til greina. Algjör reglu
semi og góð umgengni. Tilboð
sendist afgr. Mfol., merkt:
„4111“ fyriui 15. þ. m.
tifnyufír
&
€R» RIKISINS
Ms. Baidur
Jer nk. fimmtudag til Hellis-
sands, Ólafsvíkur, Grundaiv
fiarðar, Stykkishólms, Hjaila-
ness Búðardals, Skarðsstöðvar
og Króksfjarðarness. Vbrumót
taka á miðvikudag.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Sími 1-11-71
Ingi Ingimundarson
næstarettariögmaöur
Kiapparstíg 26 ÍV hæð
Sími 24753
Simi 11544.
Orustan
í Laugaskarði
Richard Egan
Diane Baker
Barry Coe
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075 - 38150
5. sýningarvika
PARRISH
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Hetjudáð
liðþjálfans
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4
Lær/ð á nýjan
VOLKSWAGEN
AÐAL-ÖKUKENNSLAN
Sími 19842.
Félagslíf
Knattspyrnudeild Vaís
3. flokks æfingin í kvöld er
kl. 7.30.
Þjálfarinn.
Framarar, knattspyrnumenn.
Æfingatafla.
Frá og með 1. sept. breytast
æfingadagar og tímar sem hér
segir:
Meistara-, og 1. flokkur
Þriðjudaga kl. 20.30—21.30.
Fimmtud. kl. 20.30—21.30.
2. fiokkur
Þriðjudaga kl. 19.36—20.30.
Fimmtud. kl. 19.30—20.30.
. flokkur
Mánudaga
kl. 20.30—21.30.
Miðvikud. kl. 20.30—21.30.
Föstudaga kl. 20.30—21.30.
4. flokkur
Mánudaga kl. 19.30—20.30.
Miðvikud. kl. 19.30—20.30.
Föstudaga kl. 19.30—20.30.
5. flokkur
Mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga
A-B lið kl. 18.30—19.30.
Mánudaga og miðvikudaga:
C lið kl. 17.30—18.30.
Geymið auglýsinguna. Fjöl-
mennið. Nýir félagar vel-
komnir. Munið að greiða
félagsgjöld.
Knattspyrnudeildin.
Þórarinn Jónsson
lögg. skjalaþýð. í ensku
Kirkjuhvoli. — Sími 12966.
GUÐBERGUFTAUÐUNSSON
AUGLÝSiNGATEIKNISTOFA AÐALSTRÆTI 8 SÍMI: 23988. „LÁTIÐ OKKUR LEYSA VANDANNi”