Morgunblaðið - 02.09.1964, Qupperneq 27
Miðvikudagur 2. sept. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
27
Cjaldkeri Fríhafn
arinnar ákærður
— dró sér nærri millj. kr.
FYRRVERANDI gjaldkeri Frí-
hafnarinnar á Keflavíkurflug-
velli hefur nú, að lokinni um-
fangsmikilli rannsókn, verið
ákærður og hljóðar ákæran upp
á fjárdrátt, sem nemur 995.466
kr. Verður ákæran þingfest 1.
október.
Sóttist eftir
tugthúsvist
1 FYRRINÓfTT var framið inn
•brot í verzlunina Nonna á
Ránargötu, en innbrotsþjófur
inn var handtekinn á staðnum
af lögreglunni. Sat hann auð
um höndum í verzluninni, og
gaf þá skýringu á tiltæki sínu,
að hann hefði langað til að
•komast í tugthús, og ekki séð
önnur tiltækileg ráð. — Mann
inum verður líklega að ósk
sinni, því hann mun eiga ó-
greidda áfengissekt auk þessa.
Fékk útvarp
fyrir hjálpina
PILTUR sá sem sagði til bjófs-
ins, er stolið hafði 10 útvarps-
tækjum úr radiobúðinni í Upp-
sölum og sagt hefur verið frá
hefur nú fengið laun fyrir að-
stoð sína við lögregluna í þessu
máli. Hefur verzlunin gefið hon-
um útvarp fyrir aðstoðina og
til uppörvunar fyrir þá sem
kynnu að hafa tækifæri til að
veita slíka aðstoð.
75. fungumálið tekið upp
í útvarpi lútherskra
Svo sem sagt var írá á sínum
tíma kom upp grunur við endur-
skoðun vorið 1963 um að gjald-
kerinn, sem hafði á vörzlu aðal-
sjóð Fríhafnarinnar, hefði dreg-
íð sér fé. Og að lokinni umfangs-
mikilli endurskoðun sem lauk
sl. haust varð ljóst að þarna vant
aði mikið fé. Hefur gjaldkerinn
dregið sér þetta á þriggja ára
starfstíma.
Málið hefur verið í rannsókn
hjá lögreglunni á Keflavíkurflug
velli og hefur nú verði borin
fram ákæra á gjaldkerann.
Nýja kaupiélagið
ó Seliossi opnar
í GÆIR var opnað á Selfossi hið
nýja kaupfélag, Höfn, sem stofn
að var af um 300 félagsmönnum
í Árnessýslu í júlimánuði í sum
ar. Er verzlunin til húsa í tveim
sambyggðum húsum, sama hús-
næði sem verzlunin S. O. Ólafs-
son & Co. hefur verið í, en hið
nýstofnaða kaupfélag hefur fest
kaup á verzlununum. Er þar
verzlað með matvörur, nýlendu-
vörur, búsáhöld og fatnað, o.fl.
>á rekur kaupfélagið Höfn
sláturhús og frystihús. Kaupfé-
lagsstjóri er Grímur Jósafatsson
og er starfslið að mestu það
sama og var fyrir í verzluninni.
— Pólland
Framhald af bls 1
nágranna. En kjarnorkuvopnin
hefðu gefið setningunni „að vera
eða ekki að vera“ nýtt gildi. I>ess
vegna væri ekki um annað að
ræða en friðsamlega sambúð
ríkjanna éf bjarga ætti mannlíf-
inu á jörðinni.
„Enginn trúir því að óskir
Vesfur Þýzkalands um að hafa
fingur á gikk kjarnorkunnar eigi
rætur að rekja til friðarvilja,"
sagði ráðherrann. „Við mótmæl-
um ekki landamærum Vestur-
Þýzkalands, en Vestur Þýzka-
land mótmælir okkar. Vestur
Þýzkaland eyðileggur allar til-
raunir til afvopnunar og allt
fiumkvæði til að tryggja friðinn.
Cyrankiewicz kom einnig inn
á forsetakosningarnar í Banda-
ríkjunum í haust, og sagði m. a.:
Innanlandsþróunin í Bandaríkj-
unum er einkamál Bandaríkja-
manna, en ekki verður hjá því
komizt að finna til ótta þegar
stjórnmálamaður með stefnu sem
ber keim af hinu fjarstæða
kommúnistahatri Hitlers er kjör-
inn frambjóðandi í æðsta em-
bætti landsins.
Forsætisráðherrann minntist
ástandsins á stríðsárunum þegar
fimmti hver Pólverji missti lífið,
eða alls um 6 milljónir manna.
„Aldrei fyrr í sögunni höfum við
upplifað þvílíkar hörmungar. Við
heiðrum minningu landa okkar
sem fórnuðu lífinu, og við von-
um — við erum sannfærðir um
— að sú styrjöld verður hin síð-
asta.“
Blöð f Sovétríkjunum minnt
ust dagsins með hóflegum grein-
um. í Pravda skrifaði Y. Boltin,
hershöfðingi, grein undir fyrir
sögninni „Það má ekki henda
aftur“. Þar minnist hershöfðing
inn samstarfs Sovétríkjanna,
Bretlands og Bandaríkjanna á
stríðsárunum sem dæmi þess
hvernig ríki með ólíkt þjóðskipu
lag geta unnið saman. „Það eru
aðeins kínverskir æfintýramenn,
sem líta á styrjöld sem einustu
leiðina í baráttunni við heims-
valdastefnuna,11 segir hann.
Á NÆSTA ári verður franska
fimmtánda tungumálið sem út
varpað verður frá hinni
sterku útvarpsstöð Lútherska 1
heimssambandsins í Addis
Abeba í Ethiopiu, að því er |
framkvæmdastjórinn, dr. Sig- |
urð Aske tilkynnti í Reykja-
vík, en hann situr árlegan
stjórnarfund sambandsins. |
Skýrði hann frá því að stjórn i
útvarpsins hefði veitt stöð-
inni leyfi á fundi sem haldinn
var 24. og 25. ágúst til að
senda dagskrár og fréttir á
frönsku til hlustenda sinna, og
byrjar það árið 1965.
Útvarpinu er nú beint til
Suður-Asíu, Austurlanda nær
og til flestra Afríkulanda og
útvarpað á tungunum Afri-
kaans, Amharic, Arabic, Eng-
lish, Hindi, Malagasy, Nyanja,
Sinhalese, Sesotho, Swahili,
Tamil, Telugu, Persian og'
Zulu. Dr. Aske sagði að Jean-
Luis Hoffet hafi verið ráð-
inn til að sjá um frönsku dag
skrána.
I Afríku er franska annað
máiið á eftir ensku, sem víð-
ast er talað í Afríku. Fram-
kvæmdastjórinn benti á það
þessu máli til stuðnings að
Addis Abeba verði höfuðstöðv
ar samtakanna African Unity
og líkti henni við Geneva
Evrópu. í slíku umhverfi
vilja stöðvarnar ná til allrar
Loftnctsstengur útvarps-
stöðvarinnar
Afríku, sem ekki sé hægt án
frönsku.
Dr. Aske skýrði ennfremur
frá því að fundurinn í Upp-
sölum hefði veitt 600.000 doll-
ara rekstrarsjóð fyrir stöðina.
Hann sagði að tveir 100 kw.
stuttbylgjusendarar séu nú í
gangi 14 klukkustundir dag-
lega, og næðu til svæðis, þar
sem búa 1.000.000.000 manns.
Dagskrárnar á hinum ýmsu
málum, sem sendar eru um
mismunandi sendara eru tekn
ar á segulband í upptökustöðv
um á viðkomandi stað. Sagði
dr. Aske að 12 slíkar upptöku =
stöðvar séu nú í gangi í =
Afríku og Asíu, og nýjar |
byrja á Indlandi, Cameroun, =
Kenyu og Nigeríu á næsta ári. =
Einnig eru ráðagerðir um að I
setja upp upptökustöðvar á \
Indlandi og í Indónesíu.
Starfsiið í aðalstöðvum í \
Addis Abeba er nú 150 tals- f
ins, þar af 30 manns frá 12 |
löndum. Auk þess hafa upp- I
tökustöðvarnar 12 150 starfs- I
manna lið. Dr. Aske, sem er i
Norðmaður um fimmtugt og i
fyrrverandi trúboði í Austur- f
löndum, sagði að Lútherska f
útvarpið fái kirkjunum nýtt |
vopn til að kristna og ná sam |
bandi við heiðna nágranna f
sina, og bætti því við að 40% i
af bréfum hlustenda komi frá i
Muhameðstrúarmönnum.
Hvort kirkjurnar hafa í raun =
inni kunnað þá vandasömu |
list að hafa raunverulegt sam |
band við heiðin samfélög er I
svo dálítið annað, bætir hann §
við og bendir á það að útvarp j
geti af augljósum ástæðum |
ekki komið í staðinn fyfir |
guðsþjónustur og segir að ef |
þessu sé ekki fylgt almenni- |
lega eftir við áhugasama hlust |
endur, í raunverulega kristn- |
um lifnaðarháttum, þá verði \
kostir útvarpssendinganna til |
lítils.
Flokksþing demókrata
sfaðfesfir framboð
Kennedys
Verður hann því í framboði
gegn Kenneth Keating
New York, 1. sept. — (AP) —
FLOKKSÞING demókrata í
New York útnefndi í kvöld
Robert F. Kennedy, dónts-
málaráðherra, frambjóðanda
flokksins við kosningar til
í stuttu
máli
NÝR PANAMASKURÐUR
Washington, 1. sept. (AP)
Bandarikjaþing samþykkti í
dag með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkv. 17,5 millj. dollara
fjárveitingu til að kanna
mcguleika á lagnmgu nýs
skipaskurðar þvert yfir Mið-
Ameríku. Samkvæmt samþ.
þessari verður skipuð sérstök
nefnd til að kanna málið, og
á hún að skila Bandaríkjafor
seta áliti fyrir 30. júní 1968.
Skæruliðar á Kúbu
Panama City, 1. sept. (AP)
Manuel Artime, einn af leið
togum kúbanskra flóttamanna
skýrði frá því í Panama í dag,
að kúbanskir skæruliðar hafi
í gærkvöldi eyðilagt radar-
stöð við Cabo Cruz á austur-
strönd Kúbu. Við stöðina
unnu þrír fússneskir yfir-
menn og 150 kúbanskir her-
menn. Ekki gat Artime þess
að mannfall hafi orðið.
öldungadeildar Bandaríkja-
þings í nóvember n.k. Keppi-
nautur Kennedys um þing-
sætið verður núverandi öld-
ungadeildarþingmaður repú-
blikana, Kenneth B. Keating,
sem er í framboði til endur-
kjörs.
Samuel S. Stratton fulltrúa-
deildarþingmaður demókrata,
hafði mótmælt framboði Kenne-
dys á flokksþinginu á þeim for-
sendum að ráðherrann væri ekki
búsettur í New York, heldur
Virginia, og greiddi sjálfur at-
kvæði í Massachusetts. Þessi
mótmæli voru ekki tekin til
greina, en Stratton bauð sig fram
gegn Kennedy sem þingmanns-
efni flokksins. Til útnefningar
sem frambjóðandi þurfti 564 at-
kvæði á þinginu. Þegar greidd
— Lýðháskóli
Framh. af bls. 21
hefir straumurinn snúist, nú skal
íslenzk æska sækja sér þrek og
þor í norræna menningu með
aðstoð norrænu lýðháskólanna.
Sú kveðja, sem ég ber frá ís-
landi til norsku lýðháskólanna á
aldairafmætlinu, er því nánast
ósk:
Að næsta norrænt lýðháskóla-
þing megi háð verða í íslenzkum
lýðháskóla, sem er grundvallað-
ur á kjarnanum í fornri íslenzkri
menningu — kynningarleið ís-
lands til Norðurlanda og Norður-
landa til íslands, þvi tH góðs
vinar eru gagnvegir.
höfðu verið um 700 atkvæði
hafði Kennedy hlotið 600, en
Stratton aðeins 100. Var þá hætt
við talningu, enda hafði Kennedy
hlotið tilskyldan meirihluta.
Flokksþing repúblíkana var
haldið í gær í Saratoga Prings
í New York, og Keating þar kjör
inn frambjóðandi flokksins með
lófataki, þótt hann hefði áður
lýst því yfir að hann styddi ekki
Barry Goldwater, forsetaefni
fokksins við kosningarnar
haust.
Robert Kennedy er aðeins 38
ára og ekki fyrr verið í kjöri
í Bandaríkjunum. Hinsvegar tók
hann virkan þátt í kosningabar-
áttu bróður síns, Johns F.
Kennedys, fyrrum forseta, við
kosningarnar 1960. Að þeim kosn
ingum loknum skipaði forsetinn
hann dómsmálaráðherra.
Mikið um
erfenda iogaia
PÉTUR Sigurðsson, forstjóri
Landhelgisgæzlunnar, skýrði
Morgunblaðinu svo frá í gær.
að óvenjumikið hefði verið
um veiðar erlendra togara
við Islandsstrendur síðan í
vetur. Hins vegar hefðu tog-
ararnir yfirleitt haldið sig
djúpt, enda veður góð. Land-
•helgisgæzlan hefði ekki orð-
ið vör við neinn ágang er-
lendra fiskiskipa fyrr en nú
síðustu dagana fyrir Norð-
austurlandi.
T fvrrakvöld kvað Pétur
Sigurðsson 48 erlend fiski-
skip hafa verið að veiðum á
svajðinu frá Langanesí og
sUður að Loðmundarfirði og
hefðu mörg þeirra verið
skammt undan landhelgislín-
unni. Sagði Pétur, að um
sumartímann væru flestir er-
lendir togarar á svæði frá
Látrabjargi, norður, austur
og suður að Ingólfshöfða, e®
sjaldséð fyrir Suðvesturla.ndi.
— Eldsvoðar
tíma hefur mannfjöldi á svæði
Siökkviliðs Reykjavíkur, sem
nær yfir Reykjavík, Kópavog
og Seitjarnarnes, aukizt úr
45,2 þús. manns í 85,6 þús.<j
Árið 1945 óx ibúatalan
— 1955 — _
— 1960 — —
_ 1963 _ _
manns. Við útreikning kemur
í ljós að:
Þótt tala eldsvoða sé óreglu
leg og all misjofn frá ári til
árs, sýnir þó þetta yfirlit, að
eldsupptök hafa aukizt meir
en sem svarar stækkun byggð
arinnar, segir slökkviliðsstjóri.
3,7 eldsvoðar á 1000 íbúa.
Þá gerir slökkviliðsstjóri
samanburð á eldsvoðum er-
lendis og hér og er niðurstað
an þessi:
I Kaupmannahöfn eru 2,4
eldsv. á ári á 1000 manns.
í Osló og Bergen eru 1,6
eldsv. á ári á 1000 manns.
f Gautaborg og Stokkhólmi
eru 2,2 eldsv. á ári a 1000
manns.
í Múnchen og Frankfurt eru
0,9 eldsv. á ári á 1000 manns.
í Reykjavík eru 3,7 eldsv.
á ári á 1000 manns.
Er augljóst að í Reykjavtk
um 5% en eldsv. um 24%
_ 28% _ _ — 39%
— 52% _ _ _ H0%
_ 89% — — — 112%
eru flestir eldsvoðar á ári mið
að við aðrar borgir.
Hefur slókkviliðsstjóri
kynnt sér í kynnisferð sinni
erlendis í sumar hvernig þess
um máium er háttað í við-
komandi bæjum, og segir að
slökkvilið, sem ber að vísu
annað heiti, sé skipt í deildir
eftir verksviðum og því legg
ur hann til að fyrst um sinn
verði ráðinn hér einn starfs-
maður til viðbótar, verkfræð-
ingur eða tæknifræðingur og
hafi hann sér til aðstoðar þá,
sem undanfarið hafa aðallega
starfað að eftirliti brunavarna.