Morgunblaðið - 08.09.1964, Qupperneq 2
2
MORGUN SLAÐIÐ
Þriðjudagur S. sept. 1964
Góð gjöf afhent Skálholti
Kirkjuþinginu lauk um helgina
AÐ lokinni guðsþjónustu í Skál-
holtskirkju sl. laugardag, flutti
sr. Guðmundur Óli ólaísson,
sóknarprestur í Skálholti, ræðu
á þýzku um Skálholtsstað. Að
henni Jokinni mælti Fáll Kolka,
kirkjuþingsmaður um sama efni
á ensku. Hafði hann látið prenta
ræðu sína og gaf erlendu gestun-
um.
Á öðrum stað í blaðinu er frá-
sögn af guðsþjónustu í kirkj-
lUlllllllillllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllillllllit
„Ég er ekkert þreytt eftir
gönguna," hélt hún áfram.
„Ég er satt að segja undrandi
á ij/ersu spræk ég er; þess
vegna gæti ég lagt af stað
í aðra göngu. En ég verða að
játa að við vorum heppin,
við urðum ekki vör við neitt
grjóthrun eða skriður. Ég
datt aidrei og ég varð aldrei
hrædd.“
Lóðrétt helti
Daisy viðurkenndi að það
hafi verið nokkuð kalt þarna
efra, um 8 stiga frost. >au
höfðu síðasta náttstað þús-
und fetum fyrir neðan fjalls-
brúnina og klifu upp sein-
asta áfangann snemma morg
unni, sem haldin var i tilefni af
fundum Lútherska heimssam-
bandsins hér á laiidi.
FYRIRLESTRAR
hegar Guðmundur Óli Ólafsson
og Páll Kolka höfðu lokið ræð-
um sínum, kvaddi sér hljóðs for-
seti Lútherska heimssambands-
ins, Fredrik Schiötz, og þakkaði
fyrirgreiðslu heimamanna og þá
hátíðlegu stund, sem kirkju-
þingsmenn hefðu átt í Skálholts-
kirkju. Tilkynnti hann síðan að
dr. Franklin Clark Fry, fyrr-
verandi forseti heimssambands-
ins, hefði meðferðis gjöf, sem
hann langaði að afhenda við
þetta tækifæri. Færði dr. Fry
Skálholtskirkju því næst fagran
silfurkross, settan steinum, sem
er gjöf lúthersku kirkjunnar í
Ameríku, sem dr. Fry veitir
forstöðu. íslenzkir söfnuðir heyra
til því kirkjusamfélagi, en þeir
voru áður í íslenzka kirkjufélag-
Daisy Voog og \\rerner Bittn er koma til byggða, að aflok-
inni frækiferð upp Eigertindinn.
Kenndi þorsta eti engrar þreytu
Fyrsta konan, sem klííur Eigertind,
segir frá ferðalagi sínu
„Ég vildi ekki fara upp á
tindinn án karlmannsfylgd-
aP1, sagði Daisy Voog, þýzka
stúlkan sem kleif Eigertind
(13,040 fet) að norðanverðu
s.l. fóstudag. „Ég geri ekki
ráð fyrir að konur fari þetta
einsamlar, jafnvtf þó þær
væru nokkrar í hóp. hetta er
erfið ganga.“
Daisy Voog er ljóshærð og
grannvaxin skrifstofustúlka
í Múnchen, 26 ára gömul, og
fyrsta konan sem klífur hina
hættulegu norðurhlið Eiger-
tindsins, sem hefur orðið
ir.ii-jum f jallgöngumönnum
að' bana.
Fyrsta ástin
Fjórum kiukkustundum eft
ir að hún kom úr fjallgöng-
unni —eftir þriggja sólar-
hringa </ öl á fjallinu — sagði
hún: „Ég þarf að fá mér hár-
greiftslu, ég hlýt að líta hræði
lega út.“
Um kvö'dið ræddi hún við
blaðamenn og var þá búin að
láta greiða sér. „Það hefur
verið draumur minn frá því
ég var krakki að klífa Eig-
ertind,“ sagði hún. „Ég veit
að ég lít ekki út eins og
fjallgöngumaður, en engu að
síður elska ég fjöll. I»au eru
mín fyrsta ást. Ég hef lagt
mikið á mig til að ná tak-
marki mínu, og nú er ég af-
skaplega hamingjusöm.“
Þorsti
„Erfiðasti hluti göngunnar
var þriðja ísbreiðan frá
brúninni. ísinn var svikull og
erfiður viðureignar, en mér
datt ekki í hug eitt augnablik
að gefast upp. Við höfðum
nægan mat. Eímu vandræðin
í ferðalaginu var baráttan við
þorstann. Ég reyndi að laga
te úr bræddum snjó á gas-
tæki — og mér heppnaftist
það að lokum.“
uns.
Norðurhlið Eigers stendur
í stöðugum skugga. Grjót og
ís hrynur öðru hverju niður
óslétta hlíðina og hefur orð-
ið mörgum að fjörtjóni. Sum
ísbeltin í hlíðinni eru lárétt,
önnur skaga út og er ekkert
gamanmál að falla fram af
þeim.
Fylgdarmaður hennar var
23 ára gamall Þjóðverji,
Werner Bittner. Hann hafði
reynt að klífa Eigertindinn í
janúar s.I., ásamt fjórum
samiöndum sínum, en varð
að snúa við.
Þrautreyndur Eigerklifr-
ari, Toni Hiebeler, fór aðra
leið upp tindinn og hitti þau
á hinum langþráða stað.
Hann hafði meðferðis te og
kakó þeim til hressingar, en
að öðru leyti var tilgangur
farar hans að rétta hjáipar-
hönd, ef með þyrfti.
Þegar göngugarparnir þrír
komu niður tindinn leit Daisy
ekki þreytulegar út en karl-
mennirnir. Enda sögðu þeir:
„Hún er mesta göngukonan
í Þýzkalandi.
Riffillinn var
hlcaiinn í bilnum
EINS OG skýrt var frá í Mbl.
á sunnudag varð það slys í Ár-
nessýslu á laugardagsmorgun, að
maður beið bana af voðaskoti.
Hann hét Sverrir Ingólfsson,
— Óeirðir
Framh. af bls. 1
sætisráðherrann og bætti við:
„Þetta er eins og að gefa sjúkl-
ingi til skiptis lyí og pillur og
sprautur jafnhliða — sá sjúkling-
ur er kominn á skurðarborðið
fyrr en varir“.
Fjögurra manna sendinefnd
Malaysíu kom til New York á
sunnudag til þess að leggja fyrir
óryggisráðið sönnunargögn til
stuðnings kæru Malaysíu á hend-
ur Inriónesíu. Dr. Dato Ismail,
seir. er 'ormaður nefndarinnar og
innaurikisráðherra Malaysíu,
kvt j á»Undið „mjög alvarlegt".
^esturgötu 20, 48 ára gamal'
Sverrir lætur eftir sig konu og
stáipaftan son.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá var Sverrir þarna á ferð
með tveimur mönnunt, og hafði
ökumaður bílsins, sem þeir fé-
lagar voru í, með sér stóran
riffil, og ætlaði að huga að gæs-
um. Sverrir sat í aftúrsæti bíls-
ins, og er ökumaður hagræddi
rifflinum, sem lá milli sætanna,
hljóp skotið af og í bringu Sverr
is. Mun hann hafa látizt sam-
stundis.
Sá, sem með ritffilinn var, er
22 ára gamall piltur. Hann hef-
ur ekki öðlast byssuleyfi.
Sl/errir Ingólfsson var vöru-
bílstjóri að atvinnu, en hafði
ekki unnið um hríð, er hann
lézt, vegna bílslyss, sem hann
varð fyrir.
Þetta hörmulega slys ætti að
eriku og þá sérstaklega til hinna
íslenzku safnaða. Sagði hann að
sér hefði verið falið það hlut-
verk af ráðherra kirkjumála, Jó-
hanni Hafstein, að afhenda gest-
unum veglega gjÖf. Var það fag-
urlega innbundið ljósprentað ein-
tak af handriti Passíusálmanna,
ritað með eigin hendi sr. Hall-
gríms Péturssonar. Hafði ráð-
herra talið fara vel á því að gefa
gestunum þessa gjöf í Skálholti,
en þangað hefði sr. Hallgrímur
upphaflega sent handritið tiA
Ragnheiðar Brynjólfsdóttur. —
Fékk hver gestur eintak af þess-
ari fögru bók og hafði nafn við-
komandi yerið skrautritað á bælc
urnar, ásamt stuttu ávarpi frá
ráðherra, er síðan skrifaði undir
sjálfur.
Að lokum bauð staðarráðsmaft
ur, Sveinbjörn Finnsson, gestura
til kaffidrykkju í em'bættisbú-
staðnum.
Á ÞINGVÖLLUM
Síðan var haldið til Þingvalla,
ekið beint að Lögbergi, þar sem
41UIIIIIIIIillll(llllltlllllllllJillll!ltflHttlMtMUIIMIIIIIIIIIIillllliUlitlilJUIII«ii4JU<IIUilUltitH(UltlUltltiUUJIIIUtRilllHmit<llllUUIIIMmillllllllílllUtllllllllllllllllllllllllllllllllilll
Sverrir Ingólfsson
verða mönnum ábending um
hvað fyrir getur komið, ef ferð-
ast er með hlaðin skotvopn í
bílum.
Silfurkrossinn góði, sem lútherska kirkjan í Ameríku gaf Skál-
holtskirkju.
inu, og hefur ætíð verið tölu-
vert náið samband milli íslenzku
kirkjunnar og þessa kirkjusam-
bands vestan hafs.
VEGLEG GJÖF
Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, þakkaði þessa
veglegu gjöf og bað fyrir kveðj-
ur til lúthersku kirkjunnar í Am-
Kirkjudagur
Si«lufjarðar-
kirkju
SIGLUFIRÐI 7. sept. — Kirkju-
dagur Siglufjarðarkirkju var
haldinn hátíðlegur í gær. Há-
tíftamessa fór fram í kirkjunni,
þar sem sóknarpresturinn, séra
Ragnar Fjalar Lárusison, prédik-
aði. Eftirtaldir kirkjumunir voru
vígðir: Hvítur altarisdúkur, alt-
arisklæði, altarisbrún, hökull,
klæði á prédikunarstól og gólf-
teppi í kór kirkjunnar. Munir
þessir eru allir handunnir af
Sigrúnu Jónsdóttur, listakonu í
Reykjávík. Eru þeir að mestu
úr íslenzku efni, frábærir að
efni og frágangi, og munstur,
gerð og litir í fyllsta samræmi
við kirkjumuni þá, sem fyrir
voru í kór kirkjunnar.
í messulok ávarpaði listakon-
an kirkjugesti og skýrði helgi-
tákn munanna og hvað fyrir
sér hefði vakað við gerð þeirra.
sr. Eiríkur J. Eiríksson flutti
fyrirlestur urn sögu staðarins. Þá
var setzt að veizluborði í Val-
höll. Höfðu biskupshjónin boft
inni fyrir rúmlega 100 manns.
Meðal gesta voru forseti íslands,
hr. Ásgeir Ásgeirsson, Ásmundur
Guftmundsson, fyrrum biskup, sr.
Bjarni Jónsson, vígslubiskup,
ráðuneytisstjórarnir Baldur Möll
er og Agnar Klemens Jónsson og
margt innlendra presta ásamt eig
inkonum. Var setið undir borð-
um á fjórða tíma og fluttu þar
"æður; biskup íslands, forseti
óútherska heimssambandsins og
Simojoki, erkibiskup Finna.
— Tshombe
Framhald if bls. 1.
hefði fengið forsætisráðherra
embættið fyrir tilstuðlan
frönsku ríkisstjórnarinnar.
Spratt Tshombe þá á fætur,
veifaði ákaflega höndum og
hrópaði: „Ég er hvorki hand-
bendi Frakka, né Belga né
nokkurs annars erlends rik-
is!“
Þegar Tshombe kom til
funda á mánudagsmorgun og
fréttamenn spurðu tíðinda,
sagði hann: „Það er allt i
lagi með mig enn og ég vona
að á því verði engin breyt-
ing. Ég vona að við hespum
þetta af í kvöld, enda þótt
hér séu margir sem helzfc
vildu draga þessa ráðstefnu
á langinn til eilífðarnóns“.