Morgunblaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 5
MORGUN BLAÐIÐ
5
Þriðjudagur 8. sept. 1964
Sjaldgœfur fiskur í Þorskafirði
SÍÐASTL.IÐINN langardag
barst Morgunblaffinu sending
frá Jochum Eggertssyni, skóg-
ræktarmanni og skáldi, sem
nefnir sig SKUGGA.
Það var allkynlegur fiskur,
sem skáldið hélt vera eins-
konar sambland af síld og
Xaxi og nefndi hann því í dag
sér slík sjaldséð dýr, sem þeir
ekki þekkja og þá helzt til
Náttúrugripasafnsins. En bréf
Jochums, sem fylgdi sending-
unni er svo skemmtilegt, að
það á skilið að koma fyrir
almenningssjónir og fer það
hér á eftir:
bókum sínum SÍLDLAX. Frá
fiskinum var vel géngið eins
og Jochums Var von og vísa.
Hafði blaðið samband við Jón
Jónsson, fiskifræðing, um mál
ið, og þekkti hann fiskinn þeg
ar af lýsingu, og sagði að dr.
Bjarni Sæmundsson kallaði
hann í bók sinni FISKARNIR:
GRÁRÖNDUNG.
Gráröndungur er af Bryn-
styrtluætt og telst til Rönd-
ungaættkvíslar. Aðalheim-
kynni hans eru í kringum
sunnanverðar Bretlandseyjar,
en hlýjari tíma ársins slangr-
ar hann norður á bóginn og
hér hafa flestir fiskarnir feng
izt fyrri hluta septembermán-
aðar.
Annars heldur hann siig
mest við strendurnar og geng
ur jafnvel upp í árósa. Nærist
hann mikið á grænu og brúnu
slýi, smá skeldýrum og á rotn
andi dýra- og jurtaleyfum,
sem hann grefur upp úr botn-
inum og sötrar inn um grind
þá sem burstirnar á skoltin-
um mynda, en þétt tálknboga
grind varnar fæðunni frá því
að fara út á milli tálknanna.
Þetta er sem sagt fiskurinn,
sem Jochum fann og færum
við honum beztu þakkir fyrir
hugulsemina og athyglina,
því að vel hefði svo getað far
ið. að hér hefði verið um nýja
tegund fyrir vísindin að ræða.
Væri betur, að fleiri gerðu
sér það að venju að senda frá
ég bað hann vel að lifa, hann
fengi ekki meira af þessum
fisk.
Þetta var í sannleika faigur
fiskur. Lengd 50 cm. þungi
1.8 kg. og gildleiki 27 cm.
Hreistrið er mjög sérkenni-
legt, afarstórt, þykkt og gróft
og skarað eins oig þakplötur.
Það virðist liggja nærri laust
á fiskinum og má lítið sem
ekkert við það koma svo það
losni ekki.
Með því fiskurinn var ekki
óskaddaður, gat ég ekki tekið
hann gildan handa vísind-
unum sem óskertan, svo ég
tók aðeins af honum sýnis-
horn, eða allt það sem máli
skiptir, svo hægt væri að
greina hann og ákveða og
saltaði niður í sultukrukku,
tók roðið, uggana og sporð-
inn, magann með öllu inni-
haldi, munninn, kynfærin og
síðast en ekki sízt kvarnirnar.
Gróðrastöðinni,
Hnausabúðum,
Þorskafjarðarþingi,
4. sept 1964.
Morgunblaðið, Rvík.
AKKÚRAT á sama stað og f ,;VÍM
fyrra, þar sem ég veiddi
skrítna þorskinn, sem ég
eendi ykkur oig þið birtuð
mynd af f Morgunbl., hefi ég
nú fengið tvo „furðufiska“
mjög ólíka öllum þorskfisk-
um, sanna óþorska eða anti-
þorska.
Þetta eru fagrir fiskar, ég
þekki ekki þeirra nöfn, en auff
séff, aff þetta er blendingur af|S
urinn ekki ósvipaffur og á ýsu.
Ég nefni þetta „sild-lax“ í ||||
dagbók minni, þekki ekki||
nafn þessa fisks og hef»
engin gögn hér til aff greina Skuggi (Jochum Eggertsson)
hann effa ákveffa. Þann fyrri
fékk ég 29. f.m. Eg varff held-
ur seinni til en sílamávurinn
(aff vitja um netiff), því þetta
var aff næturlagi; mávurinn
var búinn aff rífa upp hausinn
og gæffa sér á báffum augun-
um og tálkninu, búinn aff
höggva gat á kviffinn hjá
eyrugganum og byrjaffur á
innvolsinu, en þá kom ég o,g
té': í taumana. Sílamávurinn
er fagur fugl og ber sig vel,
hann er hvítur, lítiff eitt
minni er svartbakur meff
blálita a'ikju á baki. Hann
flaug nokkra hringi yfir mér,
vældi og kvartaffi sáran, en
Þessa krukku sendi ég ykkur
hér með ásamt hinum nýja
og yngri fiski sem ég veiddi
nú í nótt (4. sept) oig er með
öllu óskaddaður, en nokkru
minni en sá fyrri og bið
ykkur að afhenda vísindunum
hið- allra fyrsta.
Verið góffir viff vísindin,
þau efla alla dáff. Ég át fyrri
fiskinn. Sæmilegur matfisk-
ur, mjö|g beinharffur. Sjáiff
gaddana í fremri bakuggan-
um. Líði ykkur vel. Meff vin-
semd og virffingu.
Jochum M. Eggertsson
skógræktarmaður.
í feið og flugi
Bkipaútgerð ríkisins. Hekla er í
Reykjavík. Esja er í Reykjavík. —
Herjólfur fer £rá Vestmannaeyjum
kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill
«r á Siglufiröi. Skjaldbreið fer frá
Beykjavík á morgun vestur um land
til ísafjarðar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Jöklar h.f.: Drangajökull kom til
Reykjavíkur 5. sept. frá Hamborg.
Hofsjökull lestar í Keflavík og fer
í kvöld til Norrköbing og Rússlands.
Langjökull er í Aarhus.
Fimskipafélag fslands h.f.í Bakka-
foss fer frá Lysekil 7.9. til Gauta-
borgar, Fuhr, Kristiansand og Rvík
ur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 5.9. til Immingham, Rotterdam
og Hamborgar. Dettifoss fór frá
Skagaströnd 7.9. til Hólmavíkur,
Ólafsfjarðar, Akureyrar, Siglufjarð
»r og Vestfjarða. Fjallfoss fór frá
Seyðisfirði 6.9. til Hull, London,
Bremen, Kotka, Ventspils og aKup-
mannahafnar. Goðafoss fór frá Ham
borg 5.9. til Grimsby, Hull og Rvík
ur. Gullfoss fór frá Leith 7.9. tU
Rvíkur. Lagarfoss fer frá Gautabrg
7.9. til Rostock, Gdynia, Gautaborg
»r og Rvíkur. Mánafoss kom til Rvík
ur 6.9. frá Leith. Reykjafoss hefur
væntanlega fárið frá VentspUs 6.9.
til Rvíkur. Selfoss fer frá New York
9.9. til Rvíkur. Tröllafioss kom til
Archangelsk 25.8. frá Rvík. Tungu
foss kom til Rvíkur 5.9. fiá Rotter-
dam.
FRÉTTASÍMAR MBL.:
■— e/t«r lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar íréttir: 2-24-84
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell lestar og
losar á Austfjarðahöfnum. JökuMell
fer 1 dag frá Akureyri til Reyðar-
fjarðar. Dísarfell losar á Húnaflóa-
höfnum. Litlafell er á Raufarhöfn.
Helgafell fór í gær frá Reykjavík
til Sauðárkróks. Hamrafell fór 5. þ.
m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell
er væntanlegt til Rvikur á morgun.
Mælifell fier í dag frá Akranesi til
Gufuness.
Eimskipafélag Reykjavlkur h.f.r* —
Katla er í Dalhousie í Kanada. —
Askja er í Stettin.
Ilafskip h.f.: Laxá fór frá Breiðdals
vík 4.9. til Hamborgar. Rangá kom
til Kaupmannahafnar 7. þ.m., fer
þaðan til Gautaborgar og Rvikur. —
Selá er væntanleg til Rvíkur í dag.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá New York kl. 07,00.
Fer til Luxemborgar kl. 07,45. Kem
ur til baka frá Luxemborg kl. 01,30.
Fer til New York kl. 02,15. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá London og
Glasgow kl. 23,00. Fer til N Y
kl. 00,30.
VISUKORN
Niffur í bóliff nakinn fer,
næffi og skjóli feginn,
lifs á hjóli leik ég mér
lítiff sólarmegin.
Hjörleifur Jónsson á
Gilsbakka.
í Hlíðunum er til leigu
5 herb. íbúð. Tilb., er greini
fjölskyldustærð, greiðslu
og fl., sendist Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Falleg íbúð — 4188“.
Karlmenn athugið!
Myndarleg kona óskar eft-
ir ráðskonustöðu, vön hús-
haldi. Tilb. sendist Mbl. f.
13. þ.m., merkt: „Snyrtilegt
heimili — 4918“.
Herbergi óskast
fyrir ungan mann utan af
landi. Sími 29823.
Miðaldra hjón
óska eftir 3—4 herb. íbúð.
Uppl. í síma 38297.
Jens Kjeld.
Eldri hjón
vantar litla íbúð 1. október
í grend við Túnin eða Rauð
arárstíg. Sími 18468.
I Ráðskona óskast
á fámennt sveitaheimili,
má hafa með sér börn. —
Uppl. í síma 21849.
Bílaviðgerðir
Bremsur og fleira. Vönduð
vinna (Moskvít) Breiðholts
veg 10. Geymið auglýsing-
una.
Sniðkennsla
Pláss laust á 8 daga snið-
námskeið sem hefst 9. sept.
Sigrún Á. Sigurðardóttir
Drápuhlíð 48. Sími 19178
íbúð
Lítil íbúð er til leigu frá
1. okt. gegn húshjálp. Tilb.
sendist Mbl. fyrir 19 sept.,
merkt: „Leigufrítt — 4928“
Pan American þota kom frá New |
York í morgun kl. 07,30. Fór til Glas
gow og Berlínar kl. 08,15. Væntan-
leg frá Berlín og Glasgow 1 kvöld
kl. 19,50. Fer til New York í kvöld i
kl. 20,45.
Atvinna
með Land-Rover óskast. —
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 60016.
GAMALT oc cott
Ekki má hámeri sjá alla skip-
verja á skipi því, sem hún er dreg I
in á, því að þá er einhver feigur
á skipinu. Það er því siður sjó-
manna, að minnsta kosti í Fljót-
um nyrðra, aff stinga úr henni
augun, áður en hún er innbyrt. |
(Frá Ólafi Davíð'ssyni).
Tvær ungar stúlkur
óska að taka að sér vél-
ritun í aukavinnu. Sjólí-
stæðar bréfaskriftir koma
til greina. Uppl. í síma
34573 eftir kl. 6.
Óska eftir lítilli íbúð
eða góðri stofu með aðgang
að eldhúsi og þvottahúsi.
Bera Melal. Uppl. í síma
37702.
Vinna!
Meiraprófsbílstjóri óskar
eftir vinnu við akstur. Tilb.
merkt: „Bílstjóri — 4925“
fyrir föstudag.
Aðstoðarstúlka
óskast á tannlæknastofu
Skúla Hansens Óðinsgötu 4.
Upplýsingar á stofunni —
milli kl. 6—7 í kvöld.
1 til 2 herb. og eldhús
óskast til leigu. Tvennt I
heimili. Barnagæzla eða
húshjálp kæmi til greina.
Sími 22247.
3—5 herh. íbúð
helzt í Hlíðunum, óskast
frá 15. sept. til 1. okt. —
Sími 22260 frá kl. 9—5-
2—3 herb. íhúð óskast
í Reykjavík eða Hafnar-
firði. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Góð umgengni. —
Sími 33773.
íbúð á Hornafirði
Þriggja herb. rislbúð á
Homafirði til sölu. Sér
hiti og þvottahús, góðar
geymslur. Uppl. í síma
41953.
Atvinna með Land-Rover
óskast. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 60016.
Stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa.
Egilskjör
Laugavegi 116.
ATVINNA
sá NÆST beztS
Jón nét bóndi, er bjó a Tréstöðum í Glæsiibæjarsókn og var
kallaður Jón ríki. Harm var hæglátur hversdagslega en sínkur
' fram úr hófi. Á konu sinni, er Guðrún hét, sat hann mjöig, og
skammtaði henni úr hr.efa til hvers dags, taldi spaðbitana og tók
smérið aí strokknum í hvert skipti, og allt eftir þessu, en hún
vax að náttúrufari gi'eiðakona við þurfalinga.
Loks kom að því, að dsuði hennar nálgaðst, og lagðist hún
södd lífdaga.
Þegar hún var aðframkomin og einmana, bað hún um að
kveikja ljós hjá sér, en þá sagði Jón ríki:
„Ljós! Hvað hefur þú að gera við ljós, stúika? Dimmra verður
á þér, stúlka!“
Ungur maður, sem lokið hefur prófi við Verzlunar-
skólann, fyrir nokkrum árum, óskar eftir góðri at-
vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., —
merkt: „Traustur — 4938“.
Traktorsgrafa
til leigu í minni og stærri verk.
Malbikun hf.
Sími 23276.
Húsbyggjendur
Tökum að okkur að fjarlægja moldarhauga og
tökum einnig að okkur jarðvegsskiptL
Malbikun hf.
Sími 23276.
?