Morgunblaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. sept. 1964
MORGUNBIABIÐ
11
Nanið^iiigar&ippEicið
sem auglýst var í 55., 57. og 60 tbl. Lögbirtinga-
blaSsins 1964, á hluta í húseigninni nr. 20 við Njáls-
götu, hér í borg, þingl. eign Vilborgar Torfadóttur,
fer íram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. september 1964
kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
TIB leigu
í Hlíðunum. rúmgóð fjögurra herbergja íbúð. —
Teppj á góifum, sími og sér inngangur. — Tilboð
er greini m.a. fyrirframgreiðslu leggist inn á afgr.
Mbl., merkt: „1. október — 4105“.
Clœsileg hœÖ
Til sölu er glæsileg 6 herb. endaíbúð á 2. hæð í
sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Stærð um 130 ferm.
íbúðin seist máluð og með frágenginni raflögn, en
rnnréttingar, hreinlætistæki o.fl. fylgir ekki. —
Sameign úti og inni fylgir fullgerð. Lán kr. 150 þús.
til 15 ára fylgir. íbúðin er tilbúin til afhendingar
nú þegar.
ÁRNI STEFÁNSSON, IIRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Volkswagen '64
til sölu með góðu útvarpi, farangursgrind, nýjum
keðjum o.fl. Gott verð gegn staðgreiðslu. — Tilboð
merkt: „Góður bíll 4917“ sendist afgr. Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld.
Vanu? verzlusismiaður
reglumaður, sem hefur dvalizt erlendist í mörg ár
og hefur margvíslega þekkingu á viðskiptum vill
ráða sig strax hjá góðu fyrirtæki. Vinsamlegast
hringið 1 síma 34466 kl. 9—12 f?h. næstu daga.
SSkrifstofustúlka
vön vélritun óskast.
Pharmaco hf.
Stórholti 1. — Simi 20320.
Nr. 34/1964.
Tilkynning
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á fiski í smásölu og er söiuskattur inmíaiinn
í verðinu.
Nýr þorskur, slægður:
Með haus, pr. kg............ Kr. 4,50
Hausaður, pr. kg............ — 5,60
Ný ýsa, siægð:
Með haus, pr. kg. ....... Kr. 6,00
Hausuð, pr. kg. ............ — 7,50
Ekki má selja fiskinn dýrarl, þótt hann sc þver-
skorimn í stykkL
Nýr fiskur, flakaður án þunnilda:
Þorskur, pr. kg............. Kr. 11,80
Ýsa, pr. kg................. — 14,30
Fiskfars, pr. kg............ — 16,00
Reykjavík, .4. september 1964.
Verðlagsstjórinn.
MÚRBOLTAR
í öllum stærðum
V’ald. Pouben hf.
Klapparstig 29. — ijími 13024
Til sölu eru 2 stykki handprjónavélar (iðnaðar-
vélar) stoll nr. 10, 80 og 100 cm. breiðar. —
Vélarnar henta sérstaklega til að prjóna barnafatn-
að og gefa vel af sér í heimavinnu.
Ef óskað er tökum við að okkur söiu á vörum úr
vélunum og útvegum garn. — Greiðsluskdmálar.
Prjónastofa Onnu Þórðardóttur h.f.
Ármúla 5. — Simi 38172.
x.... r<: v- ■ • ■
lliii
■ ::
Division of
ifirtps n&tfei é&kAK&iSHY4W4 ?
'P(noP-fjrJ’l{P ogpeiP
ssíí: S:
Steinpúöur og anftsáift frá
LÁNCÖMÉi
Allir nýjustu tízkuiitir íáanlegir
Veljið MAGIE eÖa CONQUETE
Gæðin eru óumdeilanleg.
LANCOME snyrtivörur eingöngu hjá:
Tizkuskóla ANDREIJ — Sápuhúsinu og Oculus.