Morgunblaðið - 08.09.1964, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐID
i
Þriðjudagur 8. sept. 1964
Vatteraoar Kventöskur mjög mikið úrval.
nælonúlpur Seðlaveski fyrir lierra og dömur. Fóðraðir skinnhanzkar.
Helanca Tösku og hanzkabófóiii við Skólavörðustíg.
stretchbuxur Stúlkur óskast til verzlunarstarfa.
Miklatorgi. 1 Trésmiðjan Víðir
Nú er tækifaerið til þess að kynna nýju HAUSTTÍZKUNA —
Við höfum þegar fengið mjög smekklegt úrval af:
HOLLENZKUM ULLARKÁPUM OG SVISSNESKUM REGNKÁPUM MEÐ KULDAFÓÐRI
Einnig SVISSNESKAR TERYLENEKÁPUR.
Ný snið
Nýir litir
GUÐRÚNARBÚÐ
á Klapparstígnum.
— Keflav'ik vann
Framhald af bls. 26
Njálsson hrinti Karli Hermanns-
syni allharkalega. Karl tók
aukaspyrnuna, gaf vel fyrir mark
ið og Sigurður Albertsson skall-
aði_ í netið.
Á 14. mín. skeði atvik, sem
að líkindum hefir haft úrslita-
þýðingu fyrir gang leiksins. Jón
Jóhannsson fékk spark í fótinn
í návígi við Árna1 Njálsson og
varð Jón að yfirgefa völlinn.
Kins og menn muna fótbrotn-
aði Jón í leik við Val á Laugar-
dalsvellinum í sumar. Virtust
Keflvíkingar ákveðnir í að hefna
ófara félaga síns. Leikur liðsina
gjörbreyttist, hraðar og ná-
kvæmar sendingar rugluðu VaLs-
menn algjörlega í ríminu.
Á 22. mín. tók Jón Ólafur horn
spyrnu, knötturinn stefndi .1
markið, Gylfi hafði hendur á
knettinum, en missti hann i
netið.
Tíu min. síðar skoraði Magnús
Torfason þriðja mark Keflavíkur,
með þrumuskoti af 25 metra
færi. Ennþá pressa Keflvíkingar
og nú skoraði Jón Ólafur með
vinstrifótarskoti, eftir að hafa
leikið á bakvörð Vals.
Loksins á 44. mín. tókst Vals-
mönnum að komast á blað. Her-
mann miðherji lék laglega á tvo
varnarleikmenn ÍBK og skoraði
með rólegu og föstu skoti.
Síðasta markið kom síðan, er
örfáar sekúndur voru til leiks-
loka. Sigurður Albertsson- var
með knöttinn á vítasteigslínu
Vals og allir bjuggust við skotk
í stað þess, renndi Sigurður knett
inum aftur fyrir sig, til Magnús-
ar Torfasonar, sem ekki lét á sér
standa að afgreiða knöttinn í net-
ið. —
Það má segja að sigur Kefla-
víkur hafi verið réttlátur. Bæði
liðin áttu marktækifæri, nokk-
urnveginn í hlutfalli við mörkin,
sem skoruð voru. Leikur Keflvík-
inganna síðustu 30 mín. leiksins,
er það bezta, sem ég hefi séð hjá
íslenzku liði á þessu ári. Sam-
leikur Karls og Rúnars ruglaði
algjörlega þunglamalega vörn
Vals, og Einar Magnússon og
Magnús Torfasön, áttu nú sinn
bezta leik á sumrinu. Högni og
Sigurður Albertsson stóðu vel fyr
ir sínu.
Lið Vals er skipað leiknum
einstaklingum, með góða og á-
ferðarfallega knattmeðferð. Samt
er eins og liðinu takist aldrei að
ná verulega vel saman nema ör-
stutt augnablik í einu. Og það er
eins og baráttuviljann vanti hjá
flestum. Nái mótherji knettinum,
þá er hætt og horft á hvernig
næsta manni tekst. Þetta er þó
ekki hægt að segja um Árna Njáls
son, sem alltaf berst og stundum
af full miklu kappi.
Hermann, Reynir og Árni Njáls
son voru beztu menn Vals í þess-
um leik.
Dómari var Grétar NorðfjörS
og dæmdi ágætlega.
Áhorfendur voru fjölmargir.
Víkingisr landar
280 tonnum
A.KRANESI, 7. sept. — Togarinn
Vikingur kom himgað árla I
morgun, kl. 7,30. Fyrst veiddi
hann í förinni á V-Grænlands-
m'ðum, þá á A-Grænlandsmið-
um og loks í einn sólarhring á
heimamiðum, 2i80 tonna afla af
ágætum karfa. Löndun byrjaði
slrax og slegið hafði verið land-
festum, og vinnsla aflans hófst
liílu síðar í hraðfrystihúsum
staðarins. — Oddur.
Bombay, Indlandi,
Skattheimtumenn gerðu i
dag húsrannsókn á heimilum
margra indverskra kvik-
myndastjarna til að rannsaka
hvort hjá þeim gæti verið um
veruleg skattsvik að ræða. —
Höfðu rannsóknarmennirnir á
brott með sér verðmæti, sem
metin eru á rúmlega 25 millj.
króna físl.)