Morgunblaðið - 08.09.1964, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.09.1964, Qupperneq 13
Þriðjudagur 8. sept. 1964 M 0 RG U N B LAÐIÐ 13 YerkstæíTispláss óskast Verkstæðispláss 50—100 ferm. óskast til leigu eða kaups. — Má vera bílskúr. — Uppl. í síma 24700*. Afgreiðslustúlkur óskast í bókaverzlun. Hér er aðeins um að ræða igripavinnu þá daga, sem mest er að gera í verzl- uninni, og gæti hún verið hentug fyrir þær, sem ekki vilja ráðast í fasta vinnu, heldur aðeins dag og dag. — Upplýsingar í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar daglega. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Til sölu 5—6 herb. íbúð við Stigahlið. í ibúðinni eru harð viðarhurðir, tvöfalt verksmiðjugler og innbyggður kæliklefi. — Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. — Simar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Tvd raðhús í VesturborgBitr/ til sölu. — Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA * Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. Simar: 1-2002 — 1-3202 — 1-3602. Rannsóknarkona óskast Rannsóknarkonu (laborant) vantar nú þegar til starfa í Kleppsspítalanum. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veittar í spítalanum, sími 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Sendisveinn óskast háifan eða allan daginn. Smith og Norfand hf. Suðurlandsbraut 4. TU sölu Mjög falleg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Klepps veg. Vönduð teppi. íbúðin verður laus til íbúðar 1. október nk. HARALDHR MAGNÚSSON, viðskiptafr. Löggiltur fasteignasali. Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi. Sími 20025. Sölumenn — Umboðssöfur Fyrirtæki í Reykjavik vill komast í samband við sjálfstæðan sölumann eða umboðssölu. Um er að ræða dreifingu á sælgæti. — Há sölulaun. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „4871“ fyrir nk. föstudag. Til sölu í Vesturborginni 3ja herb. íbúd' á 1. hæð við Holtsgötu. Teppi fylgja. — Harðviðarhurðir. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Báru götu. 5 herb. íbúð í risi við Tómas- arhaga. f Austurborginni 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Harðviðarhurðir. Bílskúr.. 2ja herb. íbúð í risi við Miklu braut. 3ja herb. íbúð í kjallara við Langholtsveg. Lítið niður- grafin. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Baldursgötu. 3ja herb. íbúð í kjallara í Kleppsholti. Lítið niður- grafin. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Sólheima. Harðviðarinnrétt- ingar. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá- íbúðahverfi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á jarðhæð í Hlíð- unum. Ný ibúð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sól- heima. 5—6 herb. íbúð á 2. hæð i Heimunum. Tilb. undir tré- verk. Einbýlishús í Smáibúðahverfi. Hæð og ris, 2 stofur og eld- hús á hæðinni. 3 svefn- herbergi, bað og geymslur í risi. Ræktuð lóð. Einbýlishús; hæð, kjallari og ris, bíiskúr. 6 herbergi, eld- hús og bað á hæðinni og risi. 2 herbergi og eldhús í kjallara. Skip og fustoignir Austurstræti 12. Sími 21735 Eftir lokun sími 36329. ...lilllllllillllllllhi.. fasteignasalan FAKTOR SKtPA-OG VERDBREFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð. Sími 19591. Kvöldsími 51872. til sölu 4ra herb. íbúð á Teigunum. 5 herb. íbúð i Hlíðunum, ris. 6 herb. nýtt einbýlishús í villu hverfi við sjávarsíðuna i Kópavogi. Bílskúr, ræktuð lóð, laust nú þegar. 6 herb. fokheld hæð við Hlíð- arveg í Kópavogi. Fokheld einbýlishús við Holta gerði og Hrauntungu. Fokhelt einbýlishús á Flötun- um í Garðahreppi. Fokhelt verzlunar og iðnaðar húsnæði við Ármúla. 7 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Opið 10-12 ogl -7 Sími 19591 Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skirteinis- myndir — eftirtökur. Loksins lrnmid ! Heildsölubirgdir I O. JOHNSON & KAABER hf Lóan tlikynnir Nýkomið í mtklu úrvali: — Telpnakjólar frá 1—12 ára — Nælonúlpur frá 1—6 ára — Orlongolf- treyjur frá 2—12 ára — Náttföt frá 1—12 ára — Polobolir frá 1—12 ára. — Ath.: Niðursett verð á telpnakjólum og fleiri vörum. Barnafataverzlunin Lóan Laugavegi 2ÚB. gengið inn frá Klapparstíg. (á móti Hamborg). * Oskum að ráða nú þegar sprengingamann, fleygmenn og verka- menn. V E R K H. F. — Laugavegi 105. Verkstjórinn, simi 35974. Skrifstofan, sími 11380. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Verzlunin Baldur Framnesvegi 29. Keflavík Til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í nýlegu húsi við Hringbraut. Sér inngangur. Rúmgóðar nýtízku íbúðir, fokheldar með miðstöð. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Hólabraut. Sér inngangur. N.v 4ra herb. íbúð við Sólvallagötu. Ibúðarhús. tvö herb. og eldhús með góðri bygg- ingarlóð. . Nýleg 4ra herb. íbúð við Faxabraut. 2ja herb. íbúð við Birkiteig, neðri hæð. I Njarðvík: 150 ferm. nýtizku einbýlishús, fokheld. 4ra herb. íbúð við Hólagötu. j Garði: Falleg 2ja herb. ibúð í einbýlishúsi. Upplýsingar gefur: EIGNA OG VERÐBRÉFASALAN Keflavík — sínii 1430 og 2094 Tómas Tómasson — Valtýr Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.