Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 19

Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 19
Þriðjudagur 8. sept. 1964 MORGUN BLAÐID 19 Seljendur Höfum fjölmarga kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð um af öllum stærðum og gerðum. 7/7 sölu 3ja herb. ný jarffhæð við Álftamýri, næstum fullgerð. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg, sér hitaveita. Rúmgott bað með þvottakrók, — geymsla á hæðinni. Útb. kr. 225 þús. 3ja herb. góðar hæðir við Sörlaskjól, Holtagerði í Kópavogi, Bergstaðastræti. 4ra herh. hæð við Hringbraut, sér inng., sér hiti. Laus 1. október. 3ja herb. góð kjallaraíbúð í Hlíðunum. 5 herb. nýleg og mjög glæsi- leg íbúð 135 ferm. í Laugar- neshverfi með glæsilegu út- sýni yfir sundin. Nokkrar 2ja— 3ja herb. íbúðir Útb. 150—200 þús., sem má skipta. ALMENNA FASTEIGWASAUIl LINDARGATA9 SÍMI 21150 HANSA SKRIFBORÐIÐ Hentugt fyrir börn og unglinga. VILHJÁLMUR ÁRNflSOff hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA UlHHilarbankaluisinu. Símar Z4G3S og IG30/ VANTI YÐUR SKRIFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ IBM OTTO A. MICHELSEN KLAPPARSTÍG 25—27 SÍMI 20560 Sendisveinn óskast til sendiferða á skrifstofu vorri. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Macleans tannkremið gerir tennur yðar hvítari Ml»c ie»°s ^kmpfc -fúpu sfwx oamtuS' sjálf- Húsgagnasmiðir Óskum eftir nokkrum húsgagnasmiðum eða mönn- um vönum innréttingasmíðL Smíðastofa JÓNASAR SÓLMUNDSSONAR Sólvallagötu 48 — Símar 16673 og 22552. Húseign við Laugaveg járnvarið timburhús á steyptum kjallara, alls 8 herb. íbúð, til sölu. Eignarlóð fylgir og sér byggður upphitaður skúr á lóðinni. Eignin hentar sérlega vel fyrir einhverskonar starfsemi svo sem iðnað eða heildsölu. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. SÝNID HVAS ÞIÐ HAFID AD BJODA OSRAM NOTIÐ / KASTARAPERUR J óh. ÓI afsson & C o, Sími 11632 — Hverfisgötu 16, Reykjavík OSRAM VEUIMA GÆÐAMNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.