Morgunblaðið - 08.09.1964, Síða 21
Þriðjudagur 8. sept. 1984
MORCUN BLADID
21
Tarzan á leiðinni
sem 14 ára og fjögurra mán-
aða synti yfir Ermarsund. Er
hún yngsta manneskjan sem
unnið hefur þá þraut.
Leonore er frá Sacramento
í Bandaríkjunum. Hún lagði
af stað frá Giris Nes-höfða í
Frakklandi, kl. 5:30 um morg
uninn eftir staðartíma. Þegar
tók að kvölda sást hún á
sundi skammt undan Dover í
Englandi, og tilkynntu skip-
verjar á nærstöddu skipi að
hún synti hraustlega og sjór-
inn væri lygn. Þegar hún tók
land í Dover var hún búin að
veira fimmtán og hálfa kist.
á sundi.
Leonore er fremur lágvax-
in, yfirlætis'laus, sólbrennd og
hraustleg, og er sólgin í að
borða risastóra rjómaísa. Þeg
ar hún var spurð að því, um
hvað hún hefði hugsað meðan
hún svamlaði yfir sundið,
svaraði hún:
„Yenjulega syng ég þegar
ég syndi, en í þetta skipti sner
ist hugsunin um það hvað ég
mundi fá að borða, þegar ég
kæmi í land. Mér þykir gam-
an að lesa Tarzanbækur og
var ég líka að hugsa um þær.
Ég var ekki í dáleiðsluástandi
meðan á sundinu stóð. Og það
er miklu auðveldara að synda
yfir Ermarsund heldur en ég
hélt“.
Leonore er dóttir landeig-
Hugsaði um mat og
SKÓLAFÉLAGAR hennar
kalla hana George, sundfélag
ar hennar kalla hana Leo eða
Lee — söguibækurnar munu
kalla hana Leonore Modell,
I.eonore Modell.
Leonore veifar aðdáendum sínum, eftir Ermarsunds-sundið,
af svölum hótelherbergis síns í Folkestone, EnglandL
enda í Sacramento í Kaliforn
íu og konu hans, sem er af
Indíánaættum. Hún lærði 5
ára gömul að synda og þegar
hún var 10 ára gömul var hún
tekin í sundflokk Paul Herr-
on, sem synt hefur fram og
til baka yfir Ermarsund.'
Hann þjálfar „maraþonssund
menn“ eins og hann kallar
það, og tekur það fjögur ár.
Leonore er þó ekki búin að
vera nema tæp tvö ár undir
leiðsögn hans. Hún byrjar að
æfa kl. 4 á morgnana og synd
ir þar til tími er kominn til
að fara í skólann. Eftir skóla-
tíma fer hún aftur að synda,
og er venjulega háttuð um
kl. 7. Hún segist synda milli
6—8 mílur á hverjum degi.
Frítíma sína um helgar notar
hún til að dansa.
„Ég var aldrei smeyk um |É
að ég hefði það ekki af að =
komast yfir sundið“, sagði s
hún. „Eg var tólf ára gömul M
þegar mér datt fyrst í hug að s
synda yfir Ermarsund. Þá s
spurði einn vinur minn, hvort =
ég gæti synt yfir Ermarsund, M
og ég sagði já. Mamma var M
ekkert hrifin af þessu mara- =
þonsundi en pabbi studdi M
mig“. s
Leonore er yngsta mann- M
eskjan, sem synt hefur yfir M
Ermarsund. Það þótti tíðind- M
um sæta í fyrra, þegar Claud M
ia McPherson, sem er 17 ára, s
kanadisk stúlka, synti yfir =
Ermarsund, og var hún þá =
yngst allra þeirra, sem þreytt S
höfðu það sund.
14 ára stúlka syndir
yfir Ermarsund
miiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«uiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiiiuiiiiiim
Minkur með mesta
móti í Rreiða-
f jarðareyjum
Stykkishólmi, 7. sept.
MINKUR hefur verið með meira
móti í eyjum við Breiðafjörð sem
tilheyra Skógarstrandarhreppi.
Mér er tjáð að nú þegar hafi
veiðzt í þessum eyjum um 70
minkar og er það eftir því sem
ég veit bezt, það mesta sem
veiðzt hefur undanfarin ár. í
landi hefur svo einnig verið veitt
og mun talan vera komin nálægt
100 í Skógarstrandarhreppi. Oft
veiðist svo minkur á haustin og
getur því þessi tala hækkað til
áramóta.
f Helgafellsveit mun hafa
minna veiðzt af mink nú í ár
en áður. Annars er þetta mjög
misjafnt. Jón bóndi Hjaltalín í
Brokey sagði mér í vor, áður en
minkastriðið byrjaði, að sér
hefði fundizt sem minknum væfi
haldið í skefjum og miðaði hann
við, að dúntekja í Brokey hefði
aukizt undanfarin ár, en nú sagði
hann mér aftur á móti, að þetta
ár hefði verið mjög óhagstæðara
en önnur, því að hann hefði feng
ið mjög minni dún í sumar en
sumrin áður, og sé ekkert vafa-
mál að þarna er minkurinn að
verki. Annars er svartbakurinn
hér í algleymingi og étur hann
æðarkolluungana hvar sem hann
nær til þeirra. Það er eftirtektar
vert, hve færri æðarkollur sjást
nú með ungum en áður og má
ábyggilega kenna þar um hversu
svartbakurinn fjölgar. Á vetrin
þegar sjóróðrar standa yfir er
svo mikið hér af svartbak, að
hann skiptir þúsundum í leit að
æti og er hann þá ekki alltaf
sem friðhelgastur.
Senda USA-fé-
Efnahagsmál og aðstoð
við þróunarlöndin
rædd á ráðstefnu alþjóðagjaldeyrissjóðsins
í Tokíó
Tokíó, 7. septemlber, AP.
1 DAG var sett 20. árleg ráð-
stefna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
í Tókíó. Ráðstefnuna sækja full-
trúar 102 þjóða. Aðallega verða
rædd á ráðstefnunni gjaldeyris-
viðskipti þjóðanna og aðstoð við
þróunarlöndin.
Pierre-Paul Sohweitzer fram-
kvæmdastjóri -sjóðsins, skýrði
frá því í dag, að allt benti til
þess að vaxandi framleiðsla iðn-
aðarvöru í Bandaríkjunum
xnyndi einnig örva viðskiptalíf
í heimin,um almennt. Kvað fram
H /æmdastj órinn flest iðnaðar-
VllinilllMIIUIMMIMIIIIIMIIIIIIimilMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIM
I Biúðguminn ’
100 úrn,
í brúðurin 94 1
| Catanzaro, Italíu,
I 6. september, AP.
| í DAG gekk Antonio Esp- |
| osito, eitt hundrað ára gam- =
| all, að eiga Maríu Mustara =
= da Malito, sem er 04 ára. Esp f
| osito hefur áður verið kvænt- =
i ur fjórum sinnum, en lifað i
| konur sínar allar. Vinum sín- =
| um sagði Esposito, svona í =
| trúnaði, er þeir gengu á hann =
| 'við brúðkaupsveizluna, og |
| spurðu hverju sætti langlífi i
| hans og heilsuhreysti, að i
| hann hefði aldrei reykt, en i
| drukkið drjúgum og kven- \
| fólk verið hans líf og yndi \
I alla tíð.
i i
landanna innan Aliþjóðagjald-
eyrissjóðsins hafa aukið fram-
Söltun 34,425
tunnur í
iVleskaupstaö
NESKAUPSTAÐ 7. sept. — Hér
er búið að salta í 34.425 tunnur
og skiptist þannig á fimm plön:
Drífa með 0272 tunnur; Ás 6568
— Máni 8712; Sæfilfur 8684 og
Nípa 1239.
Nú er bræla búin að vera á
síldarmiðunum í tvo sólarhringa,
og liggur hér fjöldinn allur af
íslenzkum og norskum síldveiði-
skipum. Kalt er í veðri, þó hef-
ur ekki snjóað í fjöll enn þá,
og Oddsskarð fært sem um sum-
ardag.
— Ásgeir.
Slökkvistarf
ritstjórans
SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt að
verzluninni Esju á Kjalarnesi kl.
17,37 á sunnudag, en þar hafði
eldur komið upp í vörum í
geymslu inn af verzluninni.
Þeir Agnar Bogason ritstjóri
Mám tdagsblaðsins, og Júlíus
Maggi Magnús voru í verzlun-
inni, er eldurinn kom upp, og
höfðu þeir ráðið niðurlögum
hans, er slökkviliðið kom á vett
vang. Talið er, að kviknað hafi
út frá vindlingi. Ekki urðu mikl
ar skemmdir af eldsvoða þess-
um.
leiðslu sína að undanförnu og
sagði að horfurnar væru góðar.
Þá kvaðst Sohweitzer styðja
tillögu ýmissa aðila að sjóðnum
um að auka fjármagn það sem
hann hefur yfir að ráða (15.600
milljónir dala) um 4.000 milljón-
ir dala, með þvi að auka þil-
skilin fjárframlög aðildarríkj-
anna. Nemur hækkun á greiðsl-
um þessum um 25 af hundraðL
Sagði Schweitzer, að helzt
hefðu það verið þróunarlöndin
sem góðs hefðu notið af birgð-
um sjóðsins á s.l. ári, og sagði
að nú væri svo komið að lönd
þessi hefðu, þrátt fyrir lágt
verð á útflutningsvörum þeirra
um árabil og versnandi við-
skiptakjör, aukið útflutnings-
hagnað sinn um 4 af hundraði
á árL> v
löp;um samúðar-
kveðju
Tokyo, 6. september, AP.
KÍNVERSKI kommúnista-
flokkurinn sendi á sunnudag
kommúnistaflokki Bandaríkj-
anna samúðarkveðjur vegna frá-
falls formanns hans, frú Eliza-
betar G. Flynn, að því er frétta-
stofan „Nýja Kína“ hermir.
Fengu 31 flyðru í einni veiðiferð
STYKKISHÓLMI, 4. sept. —
M.b. Röst í Stykkishólmi, sem
er 9 tonna bátur, var s.l. þrjá
daga á flyðruveiðum í Breiða
firði og kom í kvöld með
þennan glæsilega feng, 31
fallega flyðru, sem þeir
veiddu í túrnum. í gær var
þeirra bezti afladagur en þá
veiddu þeir 1G flyðrur. Eig-
andi bátsins er Bergsveinn
Gestsson, Sth., en með honum
í veiðiferðinni voru Björn
Ingólfsson og Kjartan Guð-
mundsson. Ekki veit ég hve
mikið verðmæti þarna er en
þau eru mikil. Markaður fyrir
þennan fisk er ágætur. T.d.
mjög auðvelt að selja hann til
Reykjavíkur, því þangað
ganga vörubifreiðar tvisvar
og þrisvar í viku.
Undanfarin ár hefur veiðzt
talsvert af flyðru við Breiða-
fjörð á haustin og stundum
hafa þær verið afar vænar.
— Fréttaritari.
uiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiii immmmmmmimmmmimmmmmmimmmmimimmmmiiiiiiui