Morgunblaðið - 08.09.1964, Qupperneq 28
biialeiga
magnúsar
Skiphiolt 21
•lm«P! 21100-21105
ooc
0 0 0
z z I I
• • 1
fCrf\
sss I
111
•M H |
209. tbl. — Þriðjujáagur 8. september 1964
II
KELVINATOR
KÆLISKAPAR
Hekla LAUGAVEGI
Eins og Mbl. skýrði frá á sunnudag var Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, staddur um borð í
varðskipinu Óðni, er það tók brezka togarann Ross Rodney innan landhelgi út af Horni. Á mynd-
inni fylglst dómsmálaráðherra með togaratökunni ásamt Jóni Jónssyni, skipherra. — Sjá fleiri
myndir og frásögn af réttarhöldum á ísafirði á blaðsíðu 3. — (Ljósm.: Helgi Hallvarðsson).
Féll á strengjasteypu-
bita-skaddaðist á nýra
AKUREYRI 7. sept. — Það
slys varð á Þórustöðum í Kaup-
angssveit á laugardagsmorgun,
að Ágúst Árni Stefánsson, 11
ára, datt á strengjasteypubita í
fjósi, sem er í smíðum, og skadd
aðist avo illa á nýra, að nema
varð það brott þá um kvöldið.
Ágúst Árni er sonur annars
bóndans á Þórustöðum, Stefáns
Árnasonar, og konu hans, Ólaf-
ar Ágústsdóttur. Hann var
staddur í nýbyggingu þar í tún-
inu, en þar er verið að reisa
fjós og haugihús. Yfir haughúsið
liggja bitar úr strengj asteypu og
steypt gólif þar ofan á að nokkru
leyti. Ofan á flórana voru lögð
borð til bráðabirgða og eftir
þeim gekk drengurinn, er hann
hrasaði og <iatt á einn bitann.
Ekki er ljóst, hvort hann lenti
á bitabrúninni eða á steypu-
járnskeng, sem stóð upp úr bit-
anum.
Drengurinn kveinkaði sér ekki
strax, en hjólaði heim til bæj-
ar. Þegar heim kom, var hann
orðinn mjög kvalinn, svo að
sóttur var læknir, sem lét flytja
hann í sjúkrahús. Þar var nýrað
tekið úr honum um kvöldið og
kom í ljós, að það var sundur-
tætt af högginu.
Liðan sjúklingsins er nú góð
eftir alvikum.
— Sv. r.
Ráðizt á mann
UM KL,. hálf eitt aðfaranótt
sunnudag var ráðizt á mann fyr
ir utan Hótel Borg, og hann bar
inn og skaddaður í andliti með
þeim afleiðingum að flytja varð
hann í slysavarðstofuna. Mál
þetta er nú í rannsókn, en ekki
hafði árásarmaðurinn fundizt, er
Mbl. vissi síðast til í gær. Mað-
urinn, sem fyrir árásinni varð,
mun ekki ajvarlega meiddur.
Heildaraflinn 2,034,512
ntál
funnur
og
Var 1,374,414 mdl og tunnur á sama tíma
í fyrra
tunnur en var í sömu viku í fyrra
195.043 mál og tunnur. Heildar-
afli á miðnætti laugardags 5.
Framhald á bls. 27.
Hríðarveður í Sigluf jarðarskarði
SIGLUFIRÐI 7. sept. — t gær
gerði hriðarveður í Siglufjarð-
arskarði og var fjallvegurinn á
tímabili illfær smærri bílum, en
lokaðist þó ekki með öllu. Mik-
il umferð var um skarðið, eins
og jafnan um helgar og var um
skarðið, eins og jafnan um helg
ar og var umboðsmaður Yega-
málaskrifstofunnar hér með
jeppabíl í skarðinu og hjálpaöi
þeim bílum yfir, sem ekki kom-
ust af sjálfsdáðum. Hér er bezta
veður í dag, sólskin en þó ekki
hlýtt. Fjallatindar eru krýndir
hvítu. — Stefán
í SKÝRSLU Fiskiféiags fslands
um síldveiðarnar norðan lands og
austan í sl. viku segir:
Góð síldveiði var síðustu viku
og veður sæmilegt.
Aðalveiðin var austur af Langa
nesi um 60—85 mílur undan
landi. Einnig var nokkur veiði
um 50 mílur út af Dalatanga.
Vikuaflinn var 199.740 mál og
HÉRAÐSMÓT
í Austur. Skeftafellssýslu
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Skaftafellssýslu
verður haldið að Mánagarði í Hornafirði Iaugardaginn 12.
september klukkan 9 síðdegis.
Ingólfur Jónsson, landbún-
aðarráðherra, og Sverrir Iler-
mannsson, viðskiptafræðing-
ur, halda ræður.
Leikararnir Róbert Arn-
finnsson og Rúrik Haraldsson
skemmta. Ennfremur syngur
Erlingur Vigfússon, óperu-
söngvari, einsöng, með undir-
Ieik Ragnars Björnssonar,
Ingóifur
Sverrir
söngstjóra. — Dansleikur verður um kvöldið.
HÉRAÐSMÓT
á Selfossi n.k. laugardag
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Árnessýslu verður haldið
á Selfossi Iaugardaginn 12. september og hefst með borðhaldi
klukkan 1930.
Gunnar Thoroddsen, fjár-
málaráðherra, og Steinþór
Gestsson, bóndi á Hæli, halda
ræður.
Til skemmtunar verður ein-
söngur og tvísöngur. Flytjend
ur verða óperusöngvararnir
Guðmundur Guðjónsson og
Sigurveig Hjaltested, undir-
leik annast Skúli Halldórsson,
tónskáld. Ennfremur skemmtir Ævar kvaran, leikari. — Að
borðhaldi og skemmtiatriðum loknum verður dansleikur. —
Sjálfstæðisfólk tilkynni þátttöku til lormanns viðkomandi
íélaga fyrir fimmtudagskvöld.
Gunnar
Reykt lambakjöt á veízhi-
borði Bretadrottningar
Á BREZKU landbúnaðarsýn-
ingunni í Olympiasýningar-
höllinni í London hefur ís-
land litla en mjög smotara
sýningardeild, sem vakið hef-
ur mikla athyigli. Eru þar
sýndar íslenzkar útflutnings-
vörur, og hefur Þorvaldur
Guðmundsson, forstjóri og
Samband íslenzkra samvinnu-
félaga annazt uppsetningu
sýningarinnar.
Brezka útvarpið fóir mjög
lofsamlegum orðum um ís-
lenzku deildina, og sagði
matvælasérfræðinigur
George Villiers, að reykta ís-
lenzka lambakjötið, London
Lamb, væri langbezti ihatur-
inn sem hann hefði borðið,
miklu betri en reyktur lax.
Þó ekki væri annað á sýning-
unni en það, væ.ri þess virði
að fara þangað.
Þessi ummæli leiddu til
þess, að eldameistari drottn-
ingarinnar sendi nefnd manna
á fund Þorvaldar Guðmunds-
Bretadrottningar í Skotlandi
s.l. föstudagskvöld.
Tvær íslenzkar stúlkur,
Guðborg Kristjánsdóttir og
Geirlaug Guðmundsdóttir,
gengu um beina á sýningunni.
Voru þær klæddar upphlut,
með stokkabelti og öllu til-
heyrandi skarti. Var þeim
ekki veitt minni athygli en
íslenzka lambakjötinu. —
Meðfylgjandi mynd er af
Ernest Marples, landbúnaðar-
ráðherra Bretlands bragða
sonar tíl að fá sýnishorn a
reykta lambakjötiniu. Það var
B.B.C., siðan borið fram í veizlu baksýn sézt Geirlaug.
iiiiiiiiniiimmiiiiiiiminmimummmiiimiiimiiiiuuimmimiiiiimimmiiminuiiimmmmiuimiiimiimiiiiimiiiniiiimimiimmiuuummmimuuimmmim
kjötrétti hjá Guðborgu. í
............. iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiuiiiiiiiMUU