Morgunblaðið - 17.09.1964, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.09.1964, Qupperneq 17
nmmtudagur 17. sept. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 17 — Siglufjörður Framhald af bls. 8 stofur og aðra starfrækslu fyrir bæjarfélagið. Fyrsti áfangi í þeirri byggingu er húsnæði fyrir bókasafn bæjarins, nýtízkuleg húsakynni með 350 fermetra gólf- fleti. Verður bókasafnið opnað í þessum nýju húsakynnum í haust. Vegna hins erfiða árferðis hefur orðið að stilla bygginga- framkvæmdum á vegum bæjar- ins mjög í hóf og bíða þess að úr rætist. Um byggingar almennt er það að segja, að á þessu ári eru allmargar íbuðir í smíðum og bendir það ótvírætt til þess að bjartsýni ríkii' enn og trú á hag- sæld í Siglufirði, þótt móti blási um sinn. — Er fjör í félagsmálastarf- starfseminni í bænum? — Auk hinna almennu skóla hefur verið starfrækt æskulýðs- heimili með mjög góðum árangri tvö síðustu árin. Æskulýðsráð annast þá starfsemi og stuðlar hún vafalaust að góðu uppeldi unglinganna. f sambandi við í- þróttir mætti helzt nefna, að siglfirzkt skíðafólk hefur um ára- bil skarað fram úr, enda er að- staða til skíðaiðkana mjög góð. Siglfirzkir knattspyrnumenn hafa orðið Norðurlandsmeistarar nokkrum sinnum og verður það að teljast vel gert, þar sem að- staða til æfinga í sumarannrík- inu er oft mjög óhagstæð. í tónlistarmálum hefur verið mikil grózka. Tónlistarskóli er starfræktur og er aðsókn að hon- um mikil og kennsla fjölbreytt. Karlakórinn Vísir, sem er löngu landskunnur, hefur haldið uppi söngstarfi með góðum árangri. Lúðrasveit hefur einnig starfað með miklum dugnaði. Leiklistar- starfsemi hefur verið oft með miklum ágætum. — Hvað viltu segja um fram- tíðarhorfur bæjarfélagsins, Sigur- jón? — Siglufjörður er í öldudal, það er tvímælalaust. Síldveiðar hafa brugðizt fyrir Norðurlandi og bitnar það mest á Siglufirði. Fólk hefur flutt burtu og eru or- sakirnar fyrst og fremst þær, hve öryggið er lítið í atvinnumólun- um. Einangrun bæjarins hefur einnig átt nokkurn þátt í eirðar- leysi manna til búsetu í þessum sérkennilega og fallega bæ. En nú verður einangrunin senn rofin með Strákavegi og nýjum flug- velli. Einhæft atvinnulíf hefur valdið Siglufirði erfiðleikum, sem fá önnur byggðarlög hefðu risið eins vel undir þrátt fyrir allt. Fjölbreytni í atvinnuháttum er því það, sem keppa verður að og treysta á í framtíðinni. Aðsteðjandi vandamál eru að ejálfsögðu erfið viðfangs, en þau gætu orðið til að vísa á leiðir til betra fyrirkomulags á framtíðar- málefnum Siglufjarðarkaupstað- •r. í' stuttu máli: í>að er ástæðu- laust að missa kjarkinn þótt á móti blási um sinn. Erfiðleikarn- ir eru til að sigra þá. VÉLAHREINGERNINGAR OG TEPPA- HREINSUN. 1‘ÆGILEG KEMISK VINNA, ÞÖRP — SÍMI 20836. Jarðýtan sf. Til leigu: Jarðýtur 12—24 tonna. Amokstursvélar (Payloader) Gröfur. Sími 35065 og eftir kl. 7 — sími 15065 eða 21802. - ÚTVARPIÐ Framhald af bls 6. ,,Með Kurdum i Lrak“, Kurdar eru sérstök þjóð í Austurlöndum nær, sem lengst af hefur sætt kúgun af hálfu annarra þjóða. Þeir eru nú dreifðir um 5 þjóðlönd: írak, Erlendur Persíu, Sovétrík Haraldason in, Sýrland og Tyrkland. Al'ls eru Kurdar taldir um 12 milljón ir, þar af er um helmingurinn i Tyrklandi. Þar í landi mega þeir ekki einu sinni kalla sig Kurda, heldur Fjalla-Tyrki. í hinum löndunum öllum hafa Kurdar sætt afsóknum af hálfu stjórnarvalda viðkomandi landa, en nýjustu múgmorðstæki hafa ekki enzt til að brjóta þessa þrautseigu þjóð á bak aftur. Hörðust hafa átökin verið í írak undanfarið, en þar dvaldi Erlend ur um skeið með Kurdum og mun segja nánar frá því í síðara erindi sínu, föstudaginn 18. september. „1 vikulokin“ var m.a. rætt um umferðarmál og ökukennslu. Umferðarreglur gerast stöðugt margbrotnari og flóknari og ný viðhorf skapast svo að segja með ári hverju. Veldur því auð- vitað bæði vaxandi þéttbýli og útþensla borgarinnar, vaxandi fjöldi farartækja o.fl. Umferða- slysum fjölgar, þrátt fyrir bætta ökukennslu. Sumir kenna um á- fengisneyzlu og (eða) óvarkámi bílstjóranna, aðrir óvarkárni veg farenda, og líklega er þessu oft hvoru tveggja til að dreifa, En oft hlýtur maður að furða sig á hraða ökutækja um fjölfarnar götur. Stundum þurfa vegfar- endur að bíða 5-10 mínútur til að komast yfir götu og iþurfa þá oft að beita ýtrasta hraða, til að ná yfir óskemmdir. Slíkur er ofsi aðvífandi bíla. Hvers konar umferðamenning er það, að fótgangandi menn skuli þurfa að þreyta kapphlaup upp á lífið við vélknúin öku- tæki? Bifreið er hættulegt tæki, og hvað sem öllum laga- fyrirmælum líður, finnst mér það ávallt brútalt og bera merki um óvarkárni að aka bifreið hratt að fótgangandi manni. f>að er ekki ólíkt því að beina byssu hilaupi að manni ,,í meinleysi“ Oft virðast slysin verða á þeim hluta götunnar, sem er nær áfangastað vegfaranda, stundum hefur vegfarandi greinilega háð æðisgengið kapphlaup við öku- tækið, sem keyrði yfir hann. Því er von að menn spyrji: Er ekki hægt að komast hjá þessum kapphlaupum á götunum? Vitanlega ganga vegfarendur oft í gáleysi út á götuna. En þeir eru þó óvopnaðir. Þeir ógna engri bifreið. Ökumaður við stýrið er ekki vopnlaus mað- ur. Hann hefur hættu- RÓÐULL □ PNAÐ KL. 7 SÍ-MI 1S327 Borðpantanir í síma 15327 Söngvarar Hljómsveit Trausta Thorberg Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga. Róðshonu eða bryta og 2 hjálparstúlkur vantar nú þegar að mötuneyti héraðsskólans í Reykjanesi við ísafjarðardjúp. — Upplýsingar í síma 24256 og 19295. Skólastjóri. s|S ÖRFA SKREF augavegi^ REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sœng- urnar.eigum dún-og (idurheld ver. iELJUM ædardúns-og gæsadúnssæng ur og kodda af ýmsum stærdum. legt vopn í höndum sér, og hann á vald á lífi vegfarenda. Hann hefur þó hvorki heimild til að beita því valdi, né heldur að ógna 'vegfarendum með þvL Tvisýnt kapphlaup við vegfarend ur má aldrei þreyta. Lífið á alit af réttinn, jafnvel þótt það sé „oí!f-side“. Sveinn Kristinsson k I gær var hið nýkeypta skip Jökla h.f., fyrrverandi Hvítanes- ið, skírt og hlaut nafnið Vatnajökull. Skírnarathöfnin fór fram á Faxagarði. Frú Rannveig, kona Sturlaugs Böðvarssonar á Akra- nesi, gaf skipinu nafn og braut kampavinsflösku á stefni þess. Hér sést hún ásamt Ólafi Þórðarsyni, forstjóra Jökia. Ljósm.: Ól. K. Mag. Sendisveinn óskast strax G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7. ^M-fahöttiomAko HERRADEILD Gtikkland í sambandi við brúðkaup Konstantfns konungs og prinsessu Onnu Maríu þann 18. þ.m. liggur frammi á ræðismannsskrifstofu Grikklands á 5. hæð í Aðal- stræti 6, (Morgunblaðshús) heillaóskaskrá. Ollum, sem árna vildu konungshjónunum heilla, er boðið að rita nöfn sín þar á. Skráin liggur frammi dagana 17. og 18. þ.m. frá kl. 10 — 12 og 1 — 4. Bragi Eiríksson, Ræðismaður Grikklands á íslandi. JEANNETTE LUCAS. fegrunarsérfræðingur fró LANCOME verður til viðtals í dag og á morgun og leiðbeinir viðskiptavinum vorum um val og notkun snyrtivara. Pantið tíma í snyrt- ingu hjá Mme Lucas með fyrirvara. Tízkuskóli ANDREU Skóiavörðustíg 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.