Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 29. sept. 1964 MORGU NBLAÐIÐ 3 t OÍT heyrist sagt, að unga kynslóðin kunni ekki að með- höndla gamlan og góðan ís- lenzkan mat, enda þótt margir af henni hafi góða lyst á matn um. Vera má, að þessar radd- ir hafi nokkuð til síns piáls, en þó munu nokkrar undan- tekningar vera. i>ví til sönn- unar segjum við frá Brynju Harðardóttur í Borgarnesi, sem er fjögurra ára og fæst við sláturgeð. Til staðfesting- ar birtum við mynd af henni frá því er hún kom fyrst ná- lægt slátri, en það var í fyrra, þegar hún var aðeins þriggja ára. Brynja litla er dóttir ®'Harðar Jóhánnessonar, lög- regluvarðstjóra í Borgarnesi, og konu hans, Fanneyjar Jóns dóttur. Hörður sagði okkur í gær, að venjan væri að taka 20 til 30 slátur á því heimili. Hjónin eiga 4 dætur, Sólveigu 18 ára, Eygló 11 ára, Huldu Karitas 9 ára og Brynju. Hjálpa þær allar til við slát- Brynja litla hjálpaði móður sinni að sauma sláturkeppi í fyrra, er hún var þriggja ára. Tii vinstri sjúi^ hendur frú Fanneyjar. ára og saumar slátur SÍMSÍlAR Verðlagningin báðum óhagkvæm AI.ÞÝÐUBI1AÐIÐ birtir S. L sunnudag úr Alþýðumanninum á Akureyri. Er þar fjallað um verðlagningu ýmissa landbúnað- arafurða og síðan um launa- - greiðslur fyrir dagvinnu annars- veigar og eftir, nætur og helgi- dagavinnu hinsvegar. Fyrirsögn þess hluta greinarinnar er: Er greiðslukerfið rangt? Fyrst er fjallað um verð á is- lenzku smjöri og niðurgreiðslur, sagt að það sé opinbert leyndar- mál, að taisvert sé flutt inn af erlendu smjöri, enda sé það ódýrara. A hinn bóginn séu nokkrir, sem noti smjörlíki í stað smjörs af fjárhagsástæðum. Um þetta segir síðan: „Svipaða sögu má raunar segja um sláturafurðir ýmsar. Þær eru komnar í þvílíkt verð, að m (m draga sífellt meira og n • 'ra við sig að kaupa slíkan hiustmat, sem svo hrúgast upp hfá sláturhöfum og er að lokum lítt eða ekkí seljanleg vara, sem framleiðandinn fær hverfandi fyrir. Af fleiru er að taka úr þeSsari skúffu, þar sem gefur auga leið að fyrirkomulagið og verðlagn- ingin er báðum óhagkvæm: bóndanum og neytandanum, en hver er vitieysan og hvernig er hægt að greiða úr henni, svo að báðir hagnist af? Verðlagningar- kerfið virðist komið í sjálfheldu o,g glöggsýni skorta til að finna nýjar leiðir“. Viðar Alfreðsson leik- ur með Sadler‘s Well‘s UNGUR, íslenzkur hljóðfæraleik ari, Viðar Alfreðsson, hefur ver- ið ráðinn að hljómsveit Sadler’s Well’s óperunnar í Lundúnum og leikur þar á horn í vetur. í sumar var auglýst eftir „hofn ista“ að þessari þekktu hljóm- sveit. Um 14 manns sóttu um atarfið, og var háð keppni milli „Rraut44 vann f irmakeppni á Suðurnesjum ÚRSLITALEIKUR í'firmakeppni Golfklúbbs Suðurnesja fór fram á golfvellinum í Leiru á sunnu- daginn. Bifreiðaleigan Braut, keppandi Bogi Þorsteinsson, vann verzlun Nonna og Bubba, lem Helgi Sigvaldason lék fyr- ir. Úrslitaleikurinn var mjög jafn, þar sem eitt högg á 18. holu réði úrslitum. þeirra til þess að kanna hæfi- leika þeirra. Bar Viðar sigur af hólmi, en þar sem hann hafði ekki atvinnuleyfi í Bretlandi, var óvitað fyrst í stað, hvort hann gæti leikið með hljómsveitinni í vetur. Forráðamenn hljómsveitar innar beittu sér þá fyrir því, að Viðar fengi leyfið. Leikur hann á þriðja horn, en fyrrverandi kenn ari hans á fyrsta horn. Viðar Alfreðsson var upphaf- lega trompetleikari. Fyrir nokkr um árum fór hann til Hamborgar og lærði þar trompetleik í tvö ár. Síðan lék hann með Sinfóníu hljómsveit íslands í eitt ár, en þá hélt hann til London og dvald ist þar í eitt ár við nám í trom- petleik. Um tíma lék hann í dans hljómsveit í Kaupmannahöfn, en hélt þá aftur til Lundúna til frek ara náms í trompetleik. Skipti hann þá yfir á horn og náði fljót- lega góðum tökum á því. S.l. vet ur hélt hann áfram með hornið með þeim árangri, sem að fram an getur. mun engrar aðstoðar að væiita fyrr en á næsta ári, að sögn Harðar, Sonurinn er tveggja mánaða gamall. Ekki er sláturgerðin eina iðja Brynju litlu. Hún hjálpar systrum sínum, Eygló og Kari tas við að bera út Morgun- blaðið. Þær systurnar, ásamt Særúnu litlu Helgadóttur, bera blaðið til allra kaupenda í'Borgarnesi. Fólk í Borgarnesi tekur tals vert af slátri, að sögn Harðar Einir merkustu bongarar Isa- fjarðarkaupstaðar, frú Ása og Jón Grímsson málaiflutningsmað ur halda í dag Ihátíðlegt gull- brúðkaup sitt. Þá eru víst 50 ár liðin síðan þau bundust hinu heiiaiga bandi. Það liggur við að mér finnist þetta hrein fjar- stæða. Svo ungir eru þessir góðu vinir ennþá í andanum. En börnin þeirra eru fyrir nokkru orðin fullorðin oig jafn- vel barnabörnin sum lika, þann- ig að staðreyndir árs og tima segja til sín. Heimili frú Ásu og Jóns Grímssonar að Aðalstræti 20 er eitt skemmtilegasta heimil- ið á ísafirði. Það hefur mér fimdizt síðan ég kom þangað fyrst ungur drengur innan úr Djúpi. Bæði eru hjónin prýði- lega greind, margfróð um gam- alt oig nýtt, hlý og edskuleg, og hverskonar sláturmat. Geymir- það slátrið í frysti- hólfum Kaupfélagsins, og tek ur út til suðu eftir hendinni. Viða menn yfirleitt að sér nægu slátri til að éndast fram að næstu sláturtíð. Þá svíða margir hausa, en þeir,' sem ekki vilja sjálfir fást við það snúa sér oftast til Sigrúnar, húsfreyýu . í Brautarholti, Hún kvað kunna til þeirra verka öðrum fremur. gestrisin og hreinsSkiptin, dreng ir góðir og vinföst. Þau Ása og Jón eru gæfu- fólk. Þau eiga vel gefin og mynd aríeg böm og bamabörn, sam- búð, þeirra hefur verið farsæl og haimingjurík og meðal samborg- ara sinna njó'ta þau almennra vinsælda. Þau eru rík af þeim verðmætum, sem mölur og ryð fá ekki grandað. Hin sanna lífs hamingja hefur enzt þeim öll þessi fimmtíu ár og enn leggur bjarma af henni fram á veg þeimt- um kyrrlát efri ár. Vinir frú Ásu og Jóns Gríms- sonar og fjölskyldu þeirra sam- fagna þeim á þessum minninga degi, þakka þeim mikilsverða vináttu og allan drengskap, árna þeim og 'skyldu.iði þeirra gleði og gæfu meðan dagur er á lodti. S. Bj. Er greiðslukerfið rangt? SíSan er fjallað um kaup- greiðslukerfið í greininni úr Alþýðumanninum. Segir þar frá viðræðum við verkamann einn og skoðunum hans. Sagði hann, að hið háa álag á eftir og nætur- vinnu verkaði öfugt við það, sem því væri ætlað, þ.e. draga úr yfirvinnu. Er hér drepið á mál, sem Morgunblaðið hefur margsinnis vikið að, þ.ea.s. að mjög vafa- samt sé, að hið háa næturvinnu- álag bæti hag verkamanna, þvert á móti mætti hækka dag- vinnukaup svo um munaði, ef þetta álag yrði lækkað verulega. Síðan segir verkamaðurinn sögur úr verstöðvum, þar sem sumir vinni aðeins yfirvinnu, en hvílist í dagvinnutíma og komi þetta niður á fastráðnu starfs- fólki. Úrbóta er þörf Niðurlag greinarinnar er á þessa leið: „V erkamaðurinn hélt þeirri skoðun fast fram, að hinn mikli munur ^ da.g- og yfirvinnukaups ylli því, að verkamenn beinlinis freistuðust til að haga vinnu- brögðum þannig, að þeir fengju sem mesta yfirvinnu. Nú er það raunar svo, að verkamaðurinn ræður oft minnu um, hvernig verk gan.ga en sá er verkið lætur framkvæma ___ og þó. Vinnusiðgæðið hefur sitt að segja, og getur það ekki ein- mitt lamazt af því, að verka- manninum þyki launakerfið í hrópandi misræmi við störfin? Vér höfum ekki hugleitt þetta mál ítarlega enn. Hins vegar þykir oss þessi skoðun verka- mannsins athyglisverð og skjót- um henni hér fram forystumönn- um í launamálum til ihugunar, bæði meðal launþega og atvinnu- rekenda. Væri sikynsamlegt að minnka bilið milli dagvinnu-og yfir- vinnukaups, þannig að hækka dagvinnukaupið, en lækka yfir- vinnukaupið, og er iiklegt, að út úr þessu fáist betri vinnu- afköst og skynsamlegri vinnu- tilhögun?" Gullbrúðkaup / dag: Frú Ása og Jón Grímsson ú ísafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.