Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 30
30 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 29. sept. 1964 Tvö utanbæjarlið efst í 1. deild í f vrsta sinn Akranes vann KR 4:1 KH og Akranes — liðin sem alla tíð síðan 1950 að 3 árum undan- skildum — hafa skipzt á um sig- urinn í 1. deild, mættust í loka- leik íslandsmótsins á sunnudag. En nú brá svo við, að uppi á áhorfendapöllum sátu prúðbúnir liðsmenn Keflavíkur. Þeir biðu þess eins að fá Islandsbikarinn afhentan. Þeir höfðu þegar tryggt sér glæsilegan sigur sinn. Úrslit í leik hinna gömlu, frægu keppinauta gátu þar engu um ráðið. Barátta KR og Akraness var oft skemmtfleg en á löngum köfl- um var hún lélegri en efni standa til um lið sem berjast um 2. sæti. Og verðskuldað unnu Akur- nesingar Icikinn þó talan 4—1 sé meiri en yfirburðir Akurnesinga voru. Og ekki getur það verið sársaukalaust fyrir Reykjavíkur- félögin að sjá' af tveim efstu sætunum í keppninni. Akurnesingar byrjuðu hressi- lega og áttu langar sóknarlotur að marki KR án verulegrar hættu. t Á 4.- mín. var hann reyndar rang stæður, en fékk knöttinn frá Herði Felixssyni og brunaði upp að marki og skoraði laglega. Eftir þetta ótku KR-ingar sig nokkuð á og á 10. mín. skorar Hörður Markan. Sveinn Jónssón sendi mjög vel í eyðu og Hörður var vel með og hann sótti óvald- aður að marki og skoraði laglega framhjá Helga sem hljóp út. Á-næstu mín. bjargar h. bakv. Framhald á bls. 13. Og ekki geta KR-ingar afsakað sig með því að eignast ekki tæki- færi. Óskar og Sveinn Jónsson stóðu báðir óvaldaðir fyrir marki Akraness en mistókst herfilega. Á 37. mín. skoraði Eyleifur fyrsta mark leiksins. KR vörn- inni urðu á herfileg mistök á miðju og Eyleifur stóð skyndi- lega og óvænt einn fyrir marki og skoraði laglega. Þessi voru ur- slitin í hálfleik. í síðari hálfleik kom hinn góði þáttur Björns Lárussonar hins unga miðherja Akurnesinga. R.víkurúrval vann vallarstarís- menn með yfirburðu m 85 í 1. leiknum af 5. í bikarkeppni ILa.ukur Óskarsson sem um árabil hefur verið í röð fremstu knattspyrnudómara hérlendis, dæmdi sinn síðaista leik á sunnu dag. Við það tættúfæri afhenti formaður Dómarafélags Rvíkur honum blómvönd í upphafi leiksins. Haukur hefur síðustu árin haft réttindi alþjóðadómara og dæmt leik mvli Skotlands og Noregis í Noregi. Var hann fyrst- ur ísl. dómara se*r. dæmdi milli ríkjaleik á erlendri grund. llm áratugaskeið hefur Haukur starfað að knattspyrnumálum fyrst sem framúrskarandi leikmaður og síðan sem forystumaður og dómari. FYRSTI leikurinn af 5 í bikar- keppni milli Reykjavíkur og varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli, fór fram í íþróttahúsinu á flugvellinum s.l. laugardag. Reykjavíkurúrvalið sigraði með yfirburðum. Staðan í hálf- leik var 45:35 fyrir Reykjavíkur- liðið og eftir því sem leið á síðari hálfleik komu yfirburðir liðsins og betra úthald, greinilegar í ljós. Sérstaka athygli vakti í þess- um leik, Guttormur Ólafsson KR, sem skoraði 36 stig og átti þátt í mörgum körfum er félagar hans skoruðu. Guttormur sýndi óvenju legt öryggi í vítaköstum, því hann skoraði úr 10 vítaköstum í röð, en vítaköstin hafa oft vilj- að vera veikasta hlið íslenzkra körfuknattleiksmanna. Þorsteinn Hallgrímsson var næstur að stigatölu, skoraði 23 stig og Einar Bollason var með 18 stig. Það kom greinilega í ljós í þessum leik, að piltarnir okkar hafa æft vel í sumar. Þeir hafa bæði sótt landsliðsæfingar K.K.Í. og svo hafa bæði ÍR og KR hald- ið uppi reglusömum æfingum. Þessi árangur piltanna lofar góðu um skemmtilegan körfu- knattleik, þegar mótin hefjast í haust. Liðið sem keppti á laugardag- inn var valið af Einari Ólafs- syni landsliðsþjálfara og skipað þessum leikmönnum: Kolbeinn Pálsson, Kristinn Stefánsson, Gunnar Gunnarsson, Einar Bollason og Guttormur Ól- afsson, allir úr KR. Þorsteinn Hallgrímsson, Jón Jónasson, Agnar Friðriksson pg Birgir Ja- kobsson frá ÍR og Vésteinn Ei- ríksson, sem s.l. vetur keppti með Menntaskólanum á Laugar- vatni, en hann er Reykvíkingur í húð og hár og hafði því rétt til að keppa fyrir Reykjavík. Næsti leikur í þessari keppni mun fara fram að Hálogalandi, en keppnisdagur hefir ekki verið ákveðinn ennþá. — B. Þ. Siglfirðingar Norðurlands- meistarar Siglfirðingax urðu Norðurlands- meistarar í knattspyrruu. í úr- slitaleik á sunnudag unnu þeir Þór á Akureyri með 3-1. um fyrir þann sóma er þeir hefðu gert Keflavík með því að vinna íslandsbikarinn. Hefði dugnaður þeirra og ástundun við margar og strangar æfingar nú borið árangur, en reglusemi þeirra og áhugi orðið æskulýð Keflavíkur til fyrirmyndar. Alfreð Gíslason tilkynnti að bæjarstjórnin hefði skotið á aukafundi og samþykkt 150 þús, kr. aukafjárveitingu til ÍBK í þakklætisskyni fyrir þann ljóma er knattspyrnumennirnir hefðu varpað á byggðarlagið. Skal fé þetta greiðast með jöfnum út- borgunum á 12 mánuðum og er ætlunin að því verði fyrst og fremst varið til þjálfunar knatt- spyrnumanna bandalagsins. Sveinn Jónsson bæjarstjóri tal aði næstur og flutti knattspyrnu- mönnunum og þjálfara þeirra, Óla B. Jónssyni, þakkir. Upplýsti bæjarstjóri m.a. að á yfirstand- BÆJARSTJÓRN KeHavíkur tók á móti íslandsmeisturunum, er þeir komu suðureftir með bikar- inn á sunnudagskvöld, og bauð þeim til kvöldverðar í Aðalveri. Voru þar mættir, auk íslands- meistaranna, allir bæjarfulltrú- arnir og nokkrir forystumenn íþróttamála í Keflavík. Alfreð Gíslason, forseti bæjar- stjórnar, stjórnaði hófinu og flutti aðalræðuna. Þakkaði Alfreð hinum ungu knattspyrnumönn- Högni fyrirliði ÍBK tók glað- legur við bikarnum. andi ári hefði Keflavíkurbær lát- ið vinna fyrir rúmlega eina millj, kr. á íþróttasvæðinu, hefði verið lokið að ganga frá malarvellin- um og unnið að undirbyggingu grasvallar. Mundi sáð í grasvöll- inn næsta vor. Ennfremur upp- lýsti bæjarstjóri að rafveita Kefla víkur væri nú að vinna að lýs- ingu malarvallarins svo að æf- ingar gætu farið fram eftir að skuggsýnt er orðið. Mundi Kefla- Framh. á bls. 13 , Eyleifur hefur skorað síðasta mark ía'andsmótsins, skallað inn sendingu frá Donna- Með þeissu marki þarð Eyleifur markhæsti maður Islandsmótsins með 10 mörk. Keflvíkingar þakka sigurvegurunum 150 þús kr. aukafjárveiting til ÍBK milljón kr. í völl og flóðlýsing auk smærri gjafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.