Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 7
MORGU N BLAÐIÐ 7 í>riðjudagur 29. sept. 1964 2/o herbergja íbúð á 11. hæð við Austur- brún er til sölu. (suðvestur- íbúð). 2/o herbergja vönduð íbúð við Skaftahlíð er til sölu. Stærð um 74 ferm. íbúðin er í kjallara í tvílyftu húsi. Laus 1. okt. 3/o herbergja íbúðarhæð í nýju húsi í Vesturborginni er til sölu. íbúðin er stór stofa og tvö svefnherbergi. Sér hitalögn (hitaveita). 3/o herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu stein húsi við Hjallaveg er til sölu. Tvöfalt gler, harðvið- arhurðir, sér hitalögn. Bíl- skúr fylgir. 3/o herbergja ný jarðhæð við Safamýri er til sölu. Sér þvottaherbergi, sér inngangur og sér hita- lögn. Nýtízku og falleg íbúð með teppum. 4ra herbergja íbúð á efri hæð við Kvist- haga er til sölu. 2 svalir, tvöfalt gler, teppi fylgja. Stór bilskúr fylgir. 4ra herbergja ný og glæsileg íbúð við Háa leitisbraut er til sölu. Stærð um 108 ferm. íbúðin er í lítt niðurgröfnum kjallara. íbúðin er að verða til'búin til afnota. Hæð og rls við Kirkjuteig er til sölu. Á hæðinni er 4ra herb. stór og falleg íbúð en í risi er 3ja herb. íbúð með kvistum. Einbýlishús Lítið timburhús við Nönnu- götu, á góðri byggingarlóð er til sölu fyrir lágt verð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Kvöldsimi 37841 milli kL 7 og 8. 7/7 sölu Góð 4ra herb. 110 ferm. hæð í Vesturbænum. Stór og góður bílskúr fylgir. íbúðin er mjög skemmtileg og hef- ur mikið útsýni. Laus eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu rorri. íbúðir til sölu 5 herb. íbúð í villubyggingu, sér hiti, sér inngangur. Raðhús við Skeiðarvog. Eigna skipti möguleg. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smiðum og margt fleira. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simi 15415 og 15414 heima Hús — Ibúðir Hefi m. a. til sölu 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. íbúðin er á 2. hæð. 3ja herb. ibúð fokheld. íbúðin er á 1. hæð. Bílskúrsrétt- indi. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk. búðin er á 4. hæð, lyfta, bílskúrsréttur. 5 herb. íbúðir, fokheldar á 1. og 2. hæð við Kópavogs- braut. íbúðirnar eru 145 ferm. bílskúrsréttur. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Hiiseignir til sitlu Efri hæð í nýju tvíbýlishúsi að verða fullgerð, Hagstætt vérð og skilmálar. Ris við Hagamel. Húseign við Miðborgina. Steinhús á eignarlóð. 1. hæð 5 herbergi, 2. hæð 5 herb., 3 herbergi í risi. Allt í góðu standi. Einbýlishús við Breiðagerði. Einbýlishús við Rauðagerði, getur verið tveggja íbúða hús. 3ja herb. íbúð við Óðinsgötu. Laus til íbúðar. 4ra herb. íbúð við Silfurteig. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 2ja herb. íbúð í Austurbrún 2. 7 herb. hæð við Dalbraut. Fokheldar húseignir. Rannveig Þorsteinsdóitir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Fasteignir til siilu Góð 2ja herb. íbúð í Hlíðun- um. Hitaveita. 3ja herb. íbúð við Grandaveg. 3ja herb. góð íbúö við Álf- heima. Sér hitaveita. Laus strax. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um. Bílskúrsréttur. Eignar- lóð. 5 herb. góð íbúð við Tómasar- haga. Hitaveita. Laus 1. okt. 5 herb. íbúð við Álfheima. Bíl skúrsréttur. Tvennar svalir. Parhús við Álfabrekku. Stór bílskúr. Harðviðarinnrétt- ingar. Tvöfalt gler. Einbýlishús á góðum stöðum i Kópavogi. Austurstrseti 20 . Slml 19545 Til sclu og synis 29. 6 herb. íbiíðarhæð 164 ferm. með tveim svölum við Grænuhlíð. Sér hita- veita og sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúðarhæð ásamt einu herbergi í kjallara við Laug arnesveg. 5 herb. íbúðarhæð við Báru- götu. Laus strax. 5 herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hita- veitu við Lindargötu. ÞRIGGJA OG FJÖGRA HERBERGJA ÍBÚÐIR við Ásvallagötu, Hringbr., Laugav., Barmahlíð, Kapla- skjólsveg, Sörlaskjól, Holts- götu, Nökkvavog, 31öndu- hlíð, Ingólfsstræti, Kirkju- teig, Silfurteig, Klepp^veg, Liósheima, Hvassaleiti, Álf- hima, Ránargötu, Braga- götu, Hrísateig, Háaleitis- braut og viðar. Nýlegar 2ja herb. kjullara- íbúðir, lítið niðurgrafnar við Stóragerði og Kleppsveg. Nýtízku 2ja herb. íbúð á 11. hæð við Austurbrún. Húseign, kjallari, hæð og ris, alls 8 herb. íbúð á eignarlóð við Laugaveg. Allt laust. — Útb. getur orðið eftir sam- komulagi. Vandað einbýlishús alls 7 herb íbúð í Túnunum. Nýleg húseign við Breiða- gerði. Nýleg húseign við Tunguveg. Nýleg húseign við Heiðar- gerði. Nýtizku raðhús við Hvassa- leiti. Húseign, sem í er verzlun og íbúð á eignarlóð (hornlóð) við Miðborgina. Húseign kjallari, hæð Og ris- hæð á eignarlóð við Vita- stíg. Fokhelt einbýlishús 160 ferm., raðhús á einni hæð við Háaleitisbraut. Nýjar 4ra herb. íbúðir til'bún- ar undir tréverk (m. a. enda íbúð) í sambyggingu við Ljósheima. Fokheld hæð og ris í Austur- borginni, allt sér. Ný hæð 130 ferm. tilbúin und- ir tréverk við Hamrahlíð. Sér inngangur og sér hita- veita. Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað og m. fl. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestuin þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Kýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, simi 18546. Yatnsleysuströnd 7/7 sölu i Vogum 6 herb. einbýlishús, 1 hæð á góðum stað. Öll þægindi. Stór lóð fylgir. Uppl. gefur Eigna- og Verðbréfasalan Keflavík. Símar 1430 og 2094. Til sölu Við Öldugötu 4ra herb. 3. hæð í steinhúsi, tvö eldhús. íbúðin er öll ný standsett og laus til ibúðar. Væg útborgun. 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Austurbrún. 2ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. 3ja herb. 2. hæð með sér hita- veitu við Víðimel. Laus strax til ibúðar. 3ja herb. hæðir við Sólvalla- götu, Hjarðarhaga, Hjalla- veg. 4ra herb. góð risíbúð í Voga- hverfi. Mætti hafa tvær tveggja herb. íbúðir 4ra—5 herb. hæðir við Njáls- götu með sér inngangi og sér þvottahúsi. Ný 4ra herb. 3. hæð við Álfta mýri. Sér hitaveita, sér þvottahús. 5 herb. hæðir við Engihlíð, Háaleitisbraut, Skipholt, — Mávahlíð, Guðrúnargötu, Sólheima, Ásgarð. 6 herb. hæðir við Rauðalæk, Borgarholtsbraut. 6 og 7 herb. raðliús og ein- býlishús á góðum stöðum í bænum. 1 smíðum fokhelt einbýlishús og 5 og 6 herb. hæðir við Holtagerði, Álftamýri, Háa- leitisbraut, Nýbýlaveg. F’okheld 4ra herb. jarðhæð við Tómasarhaga. TVÍBÝLISHÚS með 3ja og 4ra herbergja íbúðuri í járn vörðu timburhúsi í Skerja- firði. — Útborgun í þriggja herb. íbúðina um l(K) þús. og í 4ra herb. íbúðina um 150 þús. Lán á eftirstöðv- um til tíu ára með 7% vöxtum. Báðar lausar strax. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Uppl. frá kl. 7 í síma 35993. 7/7 sölu 150 ferm. sér hæð i góðu stein húsi rétt við Miðborgina. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Ás- braut í Köpavogi. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. 5 herb. fokheld hæð við Þing- hólsbraut í Kópavogi. 5 herb. 150 ferm. fokheld hæð allt sér með 40 feim. bíl- skúr við Sólheima. 4ra herb. fokheld kjallaraíbúð við Sólheima. Gert ráð fyrir öllu sér. Einbýlishús i Garðahreppi Selst fokhelt. Einbýlishús í Kópavogi ásamt stóru verkstæðisplássi. 4ra herb. nýstandsett kjallara- íbúð á Seltjarnarnesi. Laus strax. 3ja herb. hæð með sér hita og bílskúrsréttindi við Skipa- sund. 3ja herb. hæð og 1 herb. í kjallara. Stór bílskúr, við Langholtsveg. 3ja herb. nýtízkuíbúð við Ljósheima. 2ja herb. 80 ferm. ibúð við Álfheima. Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum af öllum stærðum í smíðum og full- gerðum víðsvegar um borg- ina og nágrennið. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: ólafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. IIGNASALAN H1YK.IAVIK INGÓLFSSTKÆTl 9. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Njálsgötu, sér inng. Útb. kr. 100 þús. Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima, teppi fylgja. Ný standsett 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Miðbænum, tvöfalt gler í gluggum, teppi fylgja. íbúðin laus til afhendingar nú þegar. 2ja herb. rishæð í Hlíðunum, væg útb. Lítið niðurgrafin 70 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk, sér inng., sér hitaveita. íbúðin laus fljót- lega. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbænum, sér hita- veita, teppi fylgja. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti, sér hitalögn, bílskúr fylgir. íbúðin laus strax. Vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg, hag- stæð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mávahlíð, svalir. ræktuð og girt lóð, sér hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúö á Teig- unum, sér inng. Nýleg 4ra herb. íbúð í Vestur bænum, hagstæð lán áhvíl- andi. | 4ra herb. jarðhæð á Teigun- um, sér hitaveita, sér inng. Glæsileg 4ra herb. efri hæð við Langholtsveg. Ný standsett 4ra herb. kjall- araíbúð á Seltjarnarnesi. nýjar innréttingar. Útb. kr. 250 þús. 4ra herb. kjallaraibúð við Nökkvavog, sér inng., sér hiti. Glæsileg ný 5 herb. hæð við Álfhólsveg, sér inng., sér hiti. 5 herb. hæð í Hlíðunum, sér inng., sér hitaveita. Ennfremur ibúðir í smiðum i miklu úrvali. EIGNASALAN »< » Y K .1 /V V • K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guömundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 simi 36191. ^bílasqfq Bergþórugötu 3. Simar 19032, 2001(1 SELUR í ÐAG Volvo Amazon '61 Opel Reckord ’61 Volvo 444 '64 Volkswagen '62 Landrover ’63 Ford Taunus ’63 Volkswagen ’63 Opel Caravan ’62 Ford Taunus ’59 Volkswagen ’61 Ford Zephyr '62 GUÐMUNDAR Bergþórugðtu 3. Slo—r lMtt, IMM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.