Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ín-iðjudagur 29. sept. 1964 Vandamönnurn og yinum, sem á áttræðisafmæli mínu glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum, færi ég hugheilar þakkir; árna þeim'ölluin árs óg friðar, á lífsleið þeirra. V Stefán í Hlíð. Ég þakka hjartanlega öllum er sýndu mér vináttu á sjötugsafmæli mínu 31. ágúst sL, með gjöfum, heimsókn um, skeytum og samtölum. — Sérstakat þakkir færi ég frænda mínum Halldóri Þorgrímssyni og könu hans, Biönduósi. Guð blessi ykkur öll. Gunnhildur Sigurðardóttir, Brekku. Innilegar þakkir til frændfólks og vina, sem mundu eftir mér. á sextugs afmælinu 22. september. Sigurður Guðmann Sigurðsson, Karlagötu 16. Ollum þeim mörgu nær og fjær, sem mundu eftir okkur og sendu gjafir og heillaóskir á gullbrúðkaups- degi okkar 14. sept. sl, er hlýjuðu okkur um hjarta- raétur, sendum við hugheilar þakkir og kærar kveðjur. Filippía Vildimarsdóttir, Jakob Kristinsson. Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með gjöfum og blómum á áttræðisafmæli mínu 26. sept. sl. Lifið heil. Margrét Runólfsdóttir, Sænsk-íslenzka frystihúsið^ Reykjavík. Konan mín ÍNGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR andaðist að St. Jósefsspítala, Hafnarfirði 27. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Guðmundsson, Nönnustíg 7, Hafnarfirði. Eiginmaður minn og sonur okkar, JÓN BERGÞÓRSSON Bólstaðahlíð 8; lézt í Landakotsspítala þann 28. þ. m. Margrét Kristjánsdóttir, Torfhildur Jónsdóttir, Bergþór Olafsson. Hjartkær eiginmaður minn, VALUR HLÍÐBERG vélstjóri, lézt í Landsspítalanum 28. september. Sigriður Tómasdóttir. Faðir okkar, EINAR GÍSLASON trésmiður, Garðsstig 1, Hafnarfirði, andaðist 26. þ.m. að Hrafnistu. Gísli Einarsson, Sigurjón Einarsson. Eiginmaður minn, TÓMAS JÓNSSON borgarlögmaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. september kl. 2 e.h. Fyrir hönd bama, tengdabarna og barnabarna. Sigríður Thoroddsen. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður, GUNNARS II. SIGURÐSSONAR Framnesvegi 12. Guðbjörg Guðnadóttir, Guðni Gunnarsson. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, sonar og tengdasonar, ÞORSTEINS ÁRSÆLSSONAR múrara Hvassaleiti 51. j Kristín G. Elíasdóttir, Ársæll Jónsson, Karen Þorsteinsdóttir, Kristín Lúðvíksdóttlr, Signý Þorsteinsdóttir, Karen Kristófersdóttir, Fría Þorsteinsdóttir, Elías Eiríksson. AKIÐ SJÁLF NVJUM BÍL Hlmenna bifrciðalcigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. W'mwÁ magnusar skipholti 21 CONSUL simi 211 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINK RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 ((oniut (tortina yyiercurt) (íomel Ktí'iia -jeppa r Zeplr 6 ’ bi'laleigan bíllinn HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 LITLA biireiðoleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Voikswagen 1200. B/lAlFíaJUf W*? [R ELZTA BEVMMSIA og ÚOVRASTA bílaleigan i Reykjavík. Simi 22-0-22 Bíloleigan IKLEIÐKB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SIMl 1 424 8. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52 Sími 37661 Zephyr 4 Voikswageu lonsiii LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu * OÍÍUSI&TI BILABUÐ ARMULA Tilkynning frá Leiklistarskóla leikfélaganna í Kópavogi og Hafnarfirði Skólinn tekur til starfa 3. okt. Innritun og nánari uppl. í símum 40328 og 50786. — Nemendur frá fyrra ári hafi samband við skólastjórann. SKÓLASTJÓRINN. Billardborð fyrir heimili fyrirliggjandi. Eiríkur Ketilsson Garðastræti 2. Sími 23472. Drifkeðjur og drifkeðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. LANDSSMIDJAN Sími 20680. — d»: VATNSSTIG i VATNSSTlG 3 SÍMI 18740 REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sœng- JÆ ,1^. ' / urnar.eigom dún-ogfiJurhctd ver. AÐEINS ÖRFA' SKREEV G *áa'6»nyoa g^soddn.weog aAWSfllSSL ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.