Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.09.1964, Blaðsíða 11
^ ÞriSJuðagur 29. sept. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 11 Veitingarekstur Óska eftir að taka á leigu eðá kaupa veitingá eða smjorbrauðsstofu. Rekstur á félagsheimili eða önn,- ur veitingastarfsemi kæmi til greina. Tilboð sendist 1. okt. til afgr. Mbl., merkt: „Veitingastofa - 9250“. Handfæramenn óskast á Andvara. — Uppl. um börð eða í síma 33428. Mötuneyti Skógaskóla vantar 2 starfsstúlkur á vetri komanda. Mötuneyti Skógaskóla, sími Um Skarðshlíð. Tœkniskóli íslands verður settur föstudaginn 2. okt. kl. 2 e.h. í hátíðasal Sjómannaskólans. Nemendur, sem sótt hafa um skólavist mæti við skólasetningu. Skólastjóri. íbúSorhæð ' á vegum Byggingarsamvinnu- félags lögreglumanna í Rvík er til sölu. Þeir félagsmenn sem neyta vilja foikaupsréttar hafi samband við formann fé- lagsins fyrir 10. næsta mán- aðar. GÍSLI XHEÓDORSSON Fasteignaviðskipti. Helgar- og kvöldsími 14732. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Melabraut. 3ja herb. kjallaraibúð um 100 ferm. við Brávallagötu. 3ja herb. íbúð á 2-. hæð í stein húsi við Vesturgötu. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sam- býlishúsi við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 9. hæð í há- hýsi við Sólheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. Stór bílskúr. 4ra herb. fokheldar íbúðir við Vallarbraut. 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, í sambýlishúsi við Fells- múla. Selst tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúð á efri hæð í tví- býlishúsi í Hlíðunum. Stór bílskúr. 5 herb. endaíbúð í sambýlis- húsi við Fellsmúla. Selst til- búin undir tréverk. 5—6 herb. fokheld neðri hæð í tvíbýlishúsi við Álfhóls- veg. Bílskúrsréttur. 5—6 herb. hæð og ris við Löngufit. 5—6 herb. íbúð á 1. hæð í tveggja hæða húsi við Vall- arbraut. Selst fokheld með bílskúr. 5—6 herb. hæðir í tvíbýlishúsi við Hlaðbrekku. Fokheldar. Bílskúrsréttur. 5—6 herb. þrjár hæðir í þrí- býlishúsi við Þinghólsbraut. Fokheldar með bílskúrum. 5—6 herb. fokheldar tvær hæð ir við Holtagerði. Bílskúrs- réttur. 5—6 herb. fokheld efri hæð í tvíbýlishúsi við Hjalla- brekku. Bílskúr fýlgir. Einbýlishús samtals 7 herb. á hæð og í risi við Breiða- gerði. Bílskúrsréttur. Keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi. Einbýlishús á fögrum stað, sjávarmegin við Sunnubr. Tvær hæðir og ris við Báru- götu. Stór eignarlóð. Einbýlishús 70 ferm, og rúm- lega 100 ferm. iðnaðarhúsn. á erfðafestulandi við Bú- staðablett. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, í nýjum húsum sem gömlum eða í smíðum í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Kópav., Gárða- hreppi og í Hafnarfirði. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar. Aherzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGIMA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b.simi 19455 FASTEIGNi AVAL Vlð ollra hœH \ iuiiu ::: z\ V iii iiii r iii ii ii ':y q^Ji iii n n L,— □ “dThi 1 II ffii Skólavörðustíg 3 A, 2. háeð Símar 22911 og 19255. Kvoldsími milli kL 7 og 3 37841. 7/7 sölu m.a. Raðhús við Skeiðavog. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Grunnflötur er 75 ferm. — Laust nú þegar. Raðhús við Akurgerði. Húsið er 2ja hæðir og kjallari. Tvö eldhús eru í húsinu. Laust fljótlega. Einbýlishús við Sogaveg. — Laust fljótlega. Einbýlishús við Nýlendugötu. Laust nú þegar. Hálf húseign á góðum stað i Vesturbænum. Hentugt fyr- ir félagssamtök. 5 herb. íbúðir á 1. hæð ásamt 1 herb. í kjallara við Skip- holt. 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt 1 herbergi í kjallara við Ás- garð. 4ra herb. 107 ferm. íbúð á 1. hæð við Löngufit. Laus nú þegar, hagkvæmt verð. 3ja herb. nýtizku íbúð á 6. hæð við Sólheima. Harðvið- arinnréttingar. Laus fljót- lega. 3ja herb. falleg og sólrík íbúð á 2. hæð við Skipasund. 3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi 1 nýlegú húsi við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Laus fljótlega. 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós- heima, allt í góðu standi. 2ja herb. risibúð við Miklu- braut, í góðu standi. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Stóragerði. 3ja herb. risíbúð við Fifu- hvammsveg, sér hiti. 3ja herb. risíbúð við Njáls- götu, sér inng, laus strax, væg útb. 3ja herb. íbúð við Vesturgötu, í góðu standi. 3ja herb. íbúð við Vegamót. Nýleg 4ra herb. íbúð við Dun- haga, teppi fylgja. 4ra herb. ibúð við Kapiaskjóls veg, í góðu standi. 4ra herb. íbúð við Lindargötu, sér inng., sér hitaveita. Útb. 270 þús. Nýleg 4ra herb. ibúðarhæð við Þinghólsbraut, allt sér, stór bílskúr, laus strax. Stór 4ra herb. íbúðarhæð við Hringbraut í Hafnarfirði, sér inng., sér hiti, teppi á gangi og stofu, laus strax. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt, ásamt einu herbergi í kjallara. 5 herb. ibúð við Engihlíð, sér inngangur, sér hitaveita. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík og á Akranesi. Austurstræti 12. Sími 14120 — 20424 Eftir kl. 7 í sima 20446. 7/7 sölu / sm'iðum Raðhús við Háaleitisbraut, selst fokhélt. Fokheldar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á Seltjarnarnesi í Kópavogi. 3ja herb. íbúðir við Meistara- velli (Vesturborg). Seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign fullfrá- gengin að mestu. Höfum ennfremur 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austur- brún. 2ja herb. góðar kjallaraíbúðir við Miklubraut og Klepps- veg. 4ra herb. íbúð innarlega við Laugaveg í timburhúsi. — Eignarlóð. Útb. 200 þús. á árinu. 4ra herb. íbúð á tveim hæðum í Kópavogi. Hagstætt verð. Mjög góð 4ra herb. íbúð í Vesturborginni. 4ra herb. íbúð m. m. á Melun- um. Þægileg 3ja herb. íbúð í ný- legu húsi við Holtsgötu. Ilöfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsL Húsa & íbúðas alan Laugavegi 18, IÍI, haeð, Sími 18429 og eftii kL 7 10634 7/7 sölu i Vesturborginm 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Holtsgötu. Harðviðarhurðir. 4ra herb. íhúð á 2. hæð á góð um stað. Bílskúr. 5 herb. íbúð í risi við Tómasar haga. Ekki mikið undir súð. Harðviðarhurðir. Falleg íbúð. / Austurborginni 3ja herb. íbúð í risi í Hlíðun- um. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Hitaveita. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá íbúðahverfi. Tvær íbúðir í húsinu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð unum. Bílskúr, ásamt fl. 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. Tvö herb. fylgja í kjallara. Bílskúrs- réttur. Svalir. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Tilbúin undir tréverk bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð á jarðhæð í Hlíð unum. Ný íbúð. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Grænuhlíð. Bílskúr. Harð- viðarhurðir. Allt sér. 6—7 herb. íbúð á 1. hæð við Safamýri. Tilbúin undir tré verk. Bílskúr uppsteyptur. 6 herb. íbúð á 2. hæð í Heim- unum. Einbýlishús í Smáíbúðahveifi. / Skeriafirði 3ja herb. íbúð í kjailara við Þverveg. Allt sér. / Kópavogi 3ja herb. íbúð á jarðhæð á góðum stað. íbúðin er öll nýstandsett. Einbýlishús, 7 herb. á tveimur hæðum. Skip ny fusteignir Austurstræti 12. Sír,U 21735 Eftir lokun sími 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.