Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 14
-L14 MORGUNBLABID Föstudagur 2. okt. 1964 Húseigendur Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum víðsvegar í borginni. Miklar útborganir. MALFLUTNINGSS KRIFSTOFA Jóhann Ragnarsson, hdl. Vonarstræti 4. — Sími 19085. Tízkuskóli IMÁMSKEIÐIIM Byrja 5. október 6-vikna námskeið. Snyrtinámskeið Frúarflokkar Aðeins 5 í flokki Sérstakir tímar fyrir konur, sem vilja megra sig. Síðasti innritunardagur Sími 20-5-65 ANDREU •Jt Fullkomin viðgerða og varahlutaþjónusta. •Je Hagkvæmir skilmálar. Hafnarstræti 1. — Sími 20455. NATO veitir styrki til fræðimanna EINS og undanfarin ár mun Norður-Atlantshafsbandalagið (NATO) veita nokkra styrki til fræðimanna 1 aðildarríkjum bandalagsins á háskólaárinu 1965—1906. Tilgangur NATO-styrkjanna er m.a. að stuðla að rannsóknum á ýmsum þáttum, sem sameiginleg- ir eru í hugðarefnum, erfðum og lífsskoðun bandalagsiþjóðanna í því skyni að varpa ljósi yfir sögu þeirra, nútíðar og framtíðarþró- un til samstarfs og samstöðu og þau vandamál, sem að þeim steðja. Einnig er stefnt að því að efla tengsl bandalagsþjóðanna beggja vegna Atlantshafs. Upphæð styrks er 2.300 ný- frankar franskir á mánuði, eða jafnvirði þeirrar upphæðar í gjaldeyri annars aðildarríkis, auk ferðakostnaðar. Miðað er við 2—4 mánaða styrktímabil, en að þeim tíma liðnum skal skila skýrslu til NATO sem ætluð er til opinberrar birtingar. Utanríkisráðuneytið veitir all- ar nánari upplýsingar og lætur umsóknareyðublöð í té, en um- sóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 20. desember 1964. Olyriipic DIVISION OF THE SIEGLER CORPORATION Sjónvarpstæki fyrir bæði kerfin Sími 15135. Húfur og hattar NÝ SENDING. Tapazt hefur hvítur dúkur, hálfsaum- aður með brúnum klaustur- saumi, frá Álfheimum 72 að B.P. stöðinni við Suðurlands- braut. Vinsamlegast hringið í síma 13585. Félagslíf Knattspyrnufélagið Valur Handknattleiksdeild ÆFINGATAFLA veturinn 1964—1965. Mánudagar Kl. 18.00—18.50 IV. flokkur drengja. Kl. 18.50—19.40 II. flokkur kvenna Kl. 19.40—20.30 III. flokkur karla. Kl. 20.30—21.20 meistara- og I. fl. kvenna. Kl. 21.20—23.00 meistara, I. og II. flokkur karla. Fimmtudagar Kl. 18.00—18.50 telpur 12—14 ára. Kl. 18.50—19.40 IV. flokkur drengja. Kl. 19.40—20.30 III. flokkur karla. Kl. 20.30—21.20 meistara, I. og II. flokkur kvenna. Kl. 21.20—23.00 meistara, I. og II. ílokkur karla. Sunnudagar Kl. 10.10—11.00 telpur 10—12 ára. Kl. 11.00—11.50 telpur 12—14 ára. ★ ATH., að æfingar hefjast fimmtudaginn 1. október (í dag). — Valsmenn hefjum æfingarnar af fullum krafti nú þegar. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. Nýkomið Vynil gólfflísar, fallegt litaval. Gluggaplast fyrir nýbyggingar í stað bráða- birgðaglers. ASSA úti- og innihurðaskrár og lamir. ARMSTRONG hljóðeinangrunarplötur og lím. Japanskt vegg- og gólfmósaik og flísalím og fugufyllir ARMSTRONG Wallobard lím, fyrir masonit og aðrar þilplötur, sem notað er í stað nagla. Einnig fjöldi annarra ARMSTRONG límtegunda, sem límir, tré, járn, leður^ stein o. m. fL Þ. Þorgrímssan & Co. Byggingavöruverzlun. Suðurlandsbraut 6. — Sími 22235. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 3 herbergi (ca. 36 ferm.) í Tryggvagötu nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: — „9265“ fyrir 6. október nk. Raflampaframleiðendur — Skermagerðir Til sölu nú þegar vörulager til framleiðslu lampa og skerma. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „9266“ fyrir 6. okt næstkomandi. sölu 5—6 herb íbúð á 2. hæð (endaíbúð) í fjölbýlishúsi við Ásbraut í Kópavogskaupstað. Sér þvotta- hús á bæðinni. Sér hiti. Tvennar svalir. íbúðin selst múrhúðuð og máluð að mestu með tvö- földu gleri, svalahurðum, fullfrágengið að utan en án innihurða og skápa. Verðið mjög hag- stætt. 1. og 2. veðréttur laus fyrir 380 þús. kr. láni. fasteignasala KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR. Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölumaður: ÓLAFUR ÁSGEIRSSON. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. Balletskóli Ellý Þorláksson tekur til starfa í byrjun október. REÝKJAVÍK — KÓPAVOGUR — KEFLAVÍK Kennt verður: Ballet og akrobatik. Einnig dömuflokkar (plastik og megrunaræfingar). Síðasti innritunardagur á laugardag. INNRITUN í SÍMA 1-42-83 daglega frá kl. 10—6. Radíófónn Vandaður radíófónn til sölu. —- Upplýsingar í síma 37347. Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. S. Arnason & Co. Hafnarstræti 5. — Sími 22214.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.