Morgunblaðið - 02.10.1964, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.10.1964, Qupperneq 19
^ Föstudagur 2. okt. 1964 MORCU N BLAÐID 19 Ari rynjólfsson flytur fyrirlest- ur um geislun h matvæla LAUGARDAGINN 3. okt. mun Ari Brynjólfsson magister halda fyrirlestur á vegum Fiskifélags- ins um geislun matvæla með sérstöku tilliti til fiskmetis. Ari Brynjólfsson starfar nú við kjarn orkurannsóknastöð danska ríkis- ins í Risö, og er yfirmaður þeirr- ar deildar, sem fæst við rann- íéknir á sviði geislunar m a. mat væla, til að auka geymsluþol þeirra. Hér er u m að ræða mál, sem ínertir mjög alla framleiðslu ejávarafurða til manneldis, sem er megin hluti alls útflutnings íslendinga og því afar þýðingar- mikið að fylgjast með því, sem er að gerast á þessu sviði. Fyrirlesturinn verður haldinn i 1. kennslustofu Háskólans og hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill aðgangur. (Frá Fiskifélagi Islands). - Utan úr heimi Framihald af bls. 16. ins var ég henni þakklátur fyrir að hafa bjargað mér og ákvað að gera þetta aldrei aftur . . .“ „Það er sagt, að skapgerð íslendinga sé oft lík eldigosi, en þér virðist mjög rólynd- ur?“ „bað verða flestir með tím- anum. Ef ég hef Heklu í mér, kemur það áreiðanlega fram í október og nóvember . . .“ „Þér hafið verið í Dan- mörku í 50 ár. Finnst yður þér vera 100% íslendingur ennþá?1' „Þér talið dönsku með greinilegum hreim. Viljið þér halda honum við?“ „Ef svo er er það óafvitandi. Ég hef hins vegar heyrt um íslending, sem lærði lýta- lausa dönsku hjá móður sinni, en hann skaut röngum orðum inn í, til þess að það heyrðist að hann væri íslendingur“. „Þykir yður skemmtilegt oð kenna ungum dönskum stúdentum?“ „í hvert sinn, sem ég fer til þess að halda fyrirlestur, finnst mér það andstyggilegt En þegar ég er kominn í há- skólann, líður mér vel. Það er nauðsynlegt að gera eitt- hvað utan þess, sem vísinda- störfin krefjast". „En annars sökkvið þér yður niður í safnið og fortíð- ina?“ „Ég hef mikið dálæti á for- tíðinni . . .“ „Og nú verðið þér fluttur beint inn í 20. öldina. Ef til vill veriðið þér sjónvarps- stjarna . . .“ Við þessi orð reis prófess- orinn virðulega úr sæti sínu og tók að ganga um gólf í Árnasafni. Stúlka Getur fengið vinnu i prentstofu minni Guðjón Ó. Hallveigarstíg 6 A Hafnarfjörður óskar eftir börnum til blaðdreifingar frá 1. október. Afgreiðslan, Arnarhrauni 14, sími 50374. Hef opnað lækningastofu að Klapparstíg 25. Viðtalstími samkvæmt umtali. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 11228 kl. 10,30—11 f.h. Sigurður Þ. Guðmundsson. Sendisveinn óskast PFAFF Skólavörðustíg 1. Framtíðaratvinna Nokkrir verkamenn óskast á olíubíla og til annarra starfa á olíustöð okkar í Skerja- firði. — Upplýsingar í síma 11425. Olíufélagið Skeljungur h.f. CSTANLEY] RAFMAGNSVERKFÆRI FYRIRLIGGJANDI Borvélar Hand-slípivélar Borðsmerglar Steinhamrar Einkaumhoð fyrir: THE STANLEY WORKS i New Britain, Conn., U. S. A. LUDVIG STORR. Sími 1-33-33. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi íslands laugardaginn 3. okt. kl. 14,00 í fundarsal Hótel Sögu. FUNDAREFNI: Skipulagsmál við breytingu í hægrihandar-umferð Framsögumenn: Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri: Almennt yfirlit. Eirikur Ásgeirsson forstjóri S.Y.R. Fyrirhuguð breyting í Svíþjóð 1967 og viðhorf til hægrihandar umferðar hér á landi. Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri. Umferðin og þróun vegakerfisins. Félagsmenn eru hvattir til að taka með sér ge'stL Stjórnin. Vélvirkjar — járnsmiðir Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra vél- virkja, járnsmiði og menn vana véla- viðgerðum. HiLLUIÍI! hf. Vélaverkstæði — Síðumúla 9. Enskar og hellenzkar Vetrarkápur Hollenzkar Rúskinnskápur í úrvali. Kápu - og Domubúðin ________Laugavegi 46. Framtíbaratvinna Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa í olíustöð okkar í Skerjafirði. Umsækjandi þarf að hafa framhaldsskóla menntun og nokkra reynslu við af- greiðslustörf. — Upplýsingar veittar um starfið á olíustöðinni næstu daga, sími 11425. Olíufélagið Skeljungur h.f. Lngur piltur getur fengið atvinnu strax í verksmiðju vorri. Sápugerðin Frigg Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.