Morgunblaðið - 02.10.1964, Qupperneq 20
20
MORGU N BIAÐIÐ
Fostudagur 2. okt. 1964
Geymsluþol fisks aukið með cjeislun
4/Jb/óð/eg ráðstefna um vernd matvæla meb geislun
haldin i Bandankjunum
Gloucester, Massachusetts,
FYRSTA stóra verksmiðjan í
Bandarikjunum, sem ver fisk
skemmdum með geislun, var
vígð í Gloucester 28. sept. sl.
Verksmiðjan kostaði um 25
millj. (ísl. kr.) of; hún geislar
hálfa lest af fiski á klukku-
stund.
Vígsía verksmiðjunnar fór
fram um leið og sett var al-
þjóðleg ráðstefna um geislun
matar til þess að auka
geymsluþol hans. Sátu ráð-
stefnuna um 3 þús. visinda-
menn frá Bandaríkjunum og
öðrum löndum Oig ræddu nýj-
ungar á sviði geislunar mat-
væla.
Talið er, a3 þessi nýja að-
ferð til geymslu matar, geti
orðið mankyninu mjög mikil-
væg. Bent er t.d. á, að um
80% ávaxta í hitabeltinu
skemmist áður en unnt sé að
kóma þeim á innanlandsmark-
að þótt vegalengdirnar séu
ekki mikíar. Með geislun
ávaxtanna yrði þetta vanda-
mál úr sögunni og hitabeltis-
löndin gætu aflað sér stærri
markaða erlendis fyrir ávext-
ina.
Auk verksmiðjunnar, sem
skýrt er frá hér að ofan, eru
verksmiðjur í Bandaríkjunum
til geislunar á kjöti, græn-
meti og ávöxtum. Fisk, sem
geislaður er þarf að geyma
í kæligeymsiu, en áætlað er
að geislunin þrefaldi geymslu
þol hans.
Tilraunir með geislun mat-
væia hafa farið fram frá 1952
Oig hafa þær ieitt í ljós hve
mikið magn geisla má nota
á hinar ýmsu fæðutegundir.
En sérfræðingar telja, að þessi
geymsluaðferð komi ekki að
Vélskólinn í Reykjavík
settur í 49. sinn
VELSKÓLINN í Reykjavík var
eettur í gær. Við það tækifæri
fíutti Gunnar Bjarnason, skóia-
etjóri, stutta ræðu og bauð nem-
endur velkomna til starfa.
t>etta er 49. starfsár Vélskólans
©g er aðsókn að skólanum með
*neira móti. 34 nemendur setajst
«ú í 1. bkk en i fyrra voru það
ekki nema 18. Verða ails 75 vél-
etjóraefni í skólanum í 4 bekkjar
deildum, en 1. bekkur verður
tvískiptur.
Hinn nýstofnaði Tækniskóli Is
lands og Loftskeytaskólinn verða
til húsa í Vélskólanum í vetur og
verður náin samvinna milli skól-
anna.
Eitri stoliö
í Svíþjóö
Stóhkhólmi, 30. sept.
NTB, AP
í GÆR var brotist inn í apó-
tekið í Sundsvaii, nokkru
norðan við höfuðborgina og
stolið þar töiuverðu magni,
eða há'tt á annað kiió, af sterk
asta eitri sem fyrirfinnst í
Svíþjóð. Nægir magn það,
sem stoiið var, til þess að
drepa 10.000 manns og nokkru
betur þó.
Eitur þetta heitir pilocarp-
ini hydrochloridium og er
taugkerfi manna sériega
næmt fyrir því. I>að er upp-
leysanlegt í vatni og er notað
í augndropa sem iæknislyf
handa giáku (giauooma)
sjúkiingum.
Óttast lögreglan, að þjóf-
arnir hafi hugsað sér að nota
eitrið sem nautnalyf, því auk
þess var stoiið úx apótekinu
nokkru af morfini og áþekk-
um deyfi- og nautnalyfjum.
Væri eitrið notað í þessu
skyni getur það verið iífs-
hættuiegt og hefur lögregian
látið útvarpa aivarlegum að-
vörunum til þjófannn og
þeirra manna annarra sem
kynnu að komast í tæri við
eitur þetta.
Breytingar á kennslufyrirkomu
lagi verða þær, að verkleg raf-
magnsfræði verður tekin upp i
1. bekk og e.t.v. meðferð tal-
stöðva og miðunartækja.
I>rír stundakennarar hafa bætzt
í kennaralið skólans, þeir Gunn
laugur Helgason, tæknifræðing-
ur, Sigurður Guðmundsson, efna
fræðingur og I>orsteinn Bjarna-
son, bókfærslukennarL
gagni, nema unnt verði að
geisla mjög mikið magn fæðu
á mjög skömmum tíma.
Hinn geisiaði fiskur verður
ekki settur á almehnan mark-
að þegar í stað, heidur verða
háskólanemar óg starfsmenn
ýmissra stofnana látnir borða
hann undir eftirliti fyrst um
sinn Þetta' er þó ekki vegna
þes að fiskurinn sé talinn
hættuiegur, heldur á að reyna
gildi hans sem fæðutegundar,
kanna hvort bragð hans féllur
mönnum í geð.
Sem fyrr segir, eru þeigar
nokkrar matvæla-geisJúnár-
stöðvar í Bandarikjunum. Það
eru koboltbyssur, sem notað-
ar eru til þess að gei’sla mat-
væiin og mun um þessar
mundir er verið að smíða
tvær i Bandaríkjunum. Önn-
ur verður notuð um borð i
fiskiskipi, en hin á bónda'býli
til þess að geisla kartöfiur.
Spað sigri
*
IhaldsmaRixia
Hlutabréf hœkka
í verði
London, 1. okt. (NTB).
f DAG hækkaði verð brezkra
stálhlutabréfa samtais um miilj-
ónir punda, en mikil hluta-
bréfakaup hófust í kauphöilinni
eftir að birtar höfðu verið jiiður-
stöður þriggja skoðanakannana.
Aiiar spáðu kannanirnar íhalds-
mönnum sigri í þingkosningunum
um miðjan mánuðinn.
U.S.A. vildi hindra að Kín-
verjar fengju kjarnorku
Krúsjeff hafði ekki áhuga á samstarfi
á þessu sviði
Washington, 1. okt. (NTB).j
HAFT var eftir áreiðanlegum
heimildnm í Washington í dag,
að Bandaríkin hafi lagt til viff
Sovétríkin á s.1. ári, aff gerffar
yrffu sameiginlegar áætlanir til
þess að hindra að Kinverjar
kæmu sér upp kjarnorkuvopna-
Slátra 8.000 f jár
UM 8.000 fjór verður ails siátrað
á þessu hausti í sláturhúsi Siátur
félags Suðurlands við Laxá í
Leirárs’veit, sagði mér í da.g Guð
munduir Brynjóifssom, bóndi og
oddviti á Hrafnabjörgum á Hvai-
fjarðarströnd. Hann stjórmar
siétruninni þama og hefur lengi
gert. Siátrun bófst 15. september
og í kvöld verður búið að slátra
um 6.000 fjár í fyTri slátrun.
Seinni slátrun hefst annan mánu
dag, 12. október. Útlit er á að
skrokkiþungi dilka verði nú mun
meiri en í fyrra, því fyrstu
slátrunardaigana var meðalskrokk
þungi 14,3 kg., þ.e. 0,7 kg. meira
en í fyrra. í fyrra var siátrað
rúmum 8.000 fjár. í sláturhúsinu
við Laxá vinna 40—50 manns.
— Oddur.
Leiðrétting
Akranesi, 1. okt.
VIGDÍS heitir húsfreyjan í Nesi
* Reykholtsdal. Nafnið hefur
óvart misritast í blaðinu í gær.
— Oddur.
hirgffum. — Þaff var Averell
Harriman, affstoðarutanríkisráff-
herra Bandaríkjanna, sem hóf
máls á þessu viff Krúsjeff, for-
sætisráðherra Sovétríkjanna, þeg
ar hann heimsótti Mos’kvu viff-
víkjandi undirritun samkomulags
ins um takmarkaff bann viff
kjamorkuvopnum s.l. ár. Krús-
jeff sýndi tillögu'Harrimans eng
an áhuga og sagffi affeins, aff
Sovétstjórnin hefði hætt aff aff-
stoða Pekingstjómina á sviði
kjarnorkuvopna 1959—1960.
Krúsjeff svaraði ekki þegar
Harriman sagði, að eignuðust
Kínverjar kjamorkuvopn gæti
sambúð þeirra og Sovétríkjanna
orðið erfiðari.
I Washirkgton var ennfremur
skýrt frá því, að stjórnir Banda-
líkjanna Og Sovétríkjanna hefðu
ekki ræðst við 1 sambandi við
fregnir um að Kínverjar gætu
sprengt kjamorkusprengju innan
skamms.
Afstaða Krúsjeffe til tiilögu
Harrimans í fyrra hefur vaidið
því, að ýmsir sérfræðingar innan
Bandaríkjastjórnar telja, að Sov
étríkin myndu koma Kínverj-
um til aðstoðar, ef kæmi til
meiriháttar vopnaðs uppgjörs
milli þeirra og Bandarikjamanna.
Segir, að Rússar hefðu ef til vill
ánægju af, að Kinverjar flækt-
ust í smávægileg átök, en myndu
ekki snúa við þeim bakinu, ef
tiiveru kommúnistastjórnarinn-
ar væri ógnað. Þess vegna vara
sérfræðingarnir menn við að
gera ráð fyrir, að Sovétríkin snúi
sér til Vesturveldanna og biðji
um aðstoð, jafnvel þótt deilan
við Kínverja eigi eftir að haxðna.
Aílexandre Sokolov (t.h. á leiff til réttarsalarins í Brooklyn, þar
sem fram fara réttarhöld yfir honum. Sokolov er Rússi, sakaffur
uir. aff hafa njósnað fyrir land sitt í Bandarikjunum. Meff Sok
olov eru tveir verðir.
Kona Sokolovs er éinnig sök nff um aff hafa stundaff njósnir
í Bandarikjunum. Þau hjónin voru handtekin í júli 1963 i íbúff,
sem þau höfðu á leigu í Washington.
Aldrei meiri aðsókn að
Stýrimannaskólanum
STÝRIMANNASKÓLINN var
settur 1. okt. í 74. sinn. —
Skólastjóri bauff velkomna
kennara og nemendur og gaf
stutt yfirlit yfir starfsemi skól-
ans á liðnu skólaári. Aðsókn að
skólanum er nú meiri en nokkru
sinni fyrr, og verffa 11 kennslu-
deildir meff 215 nemendum, þ.e.
deild fyrir skipstjórapróf á varff-
skipum rikisins, 1., 2. og 3. bekk-
ur farmannadeildar, 1. og 2. bekk
ur fiskimannadeildar, 1. bekkur
tvískiptur og 2. bekkur fjórskipt-
ur, og minna fiskimannaprófs-
deild. Ennfremur verffa tvö
námskeið úti á Iandi fyrir hið
minna fiskimannapróf. Kennarar
verffa tuttugu.
Skólastjóri sagði að hin mikla
aðsókn að skóiánum bæri gleði-
legan vott um góða afkomu-
möguieika á sjónúm. Velferð
þjóðfélags okkar hiyti líka að
miklu leyti að byggjast á því, að
aflað væri úr sjónum og kaup-
skipum okkar haidið úti, ásamt
þeim skipúm, sem ættu að verja
fiskimið okkar. Skipaflotinn
væri nú þegar orðinn hinn glæsi-
legasti og stöðugt bættust við
ný skip. Þá hefði og þróunin orð-
ið sú, að sérstaklega hefðu fiski-
skipin stækkað jafnhliða nýrri
veiðitækni. Hefði þetta orðið til
þess að margir af okkar ágætu
afiamönnum sem aðeins hefðu
rétt til skipstjórnar á skipum
allt að 120 rúmlestir, hefðu þeg-
ar þeim hefur boðizt stærra skip
til að stjórna, orðið annað hvort
að neita þeim, eða leita á náðir
stjórnarvaldanna til þess að fá
undanþágu til skipstjórnar. —>
Hvort tveggja væri ilit og hvað
undanþágum viðvíki hlytu þær
ailtaf að verða tímabundnar og
ekki til frambúðar. Til þess að
reyna að ráða bót á þessu ástandi
var ákveðið að hafa sérstaka
deiid við skóiann í vetur fyrir
þá sem hafa hið minna fiski-
mannapróf. Aðsókn að þessari
deild er svo mikil að tvískipta
verður henni. í ráði er að sams
konar deild verði einnig í skól-
anum næsta vetur, en varla oft-
ar. — i
Skcdastjóri lét; í. ljós ánægju
sína yfir að fyrir nokkru hefði
Sjómannaskóianum borizt til-
kynning um að ákveðin: hefðu
verið lóðamerk skólans og þar
með hefði íengizt endanleg iausn
þessa máls, sem hefði verið beðið
eftir allt frá því að skólinn tók
til starfa í hinu nýja húsnæði
fyrir 19 árum. ,
Að lokum brýndi skólastjórl
fyrir nemendum að nota vel hinn
tiltöluiega stutta tíma, sem þeim
væri ætiaður til náms í skólan-
um.
■ Hafn-
arfirði að Kirkjuvegi 4
EINS og undanfarin ár gekkst
Fegrunarfélag Hafnarfjarðar fyr
ir skoðun trjáa og blómgarða í
bænum.
Þrátt fyrir óhagstætt tíðarfar
í sumar eru margir garðar í bæn-
um smekklegir, en iþó bera af
fiestir þeir garðar sem fengið
hafa viðurkenningu Fegrunarfé-
lagsins á fyrri árum.
Dómnefnd hefur að þessu sinni
valið garðinn að Kirkjuvegi 4,
eign Jóhönnu Tryggvadóttur og
Jónasar Bjarnasonar, sem feg-
ursta garð bæjarins 1964. Vakti
sá garður sérstaka athygli nefnd
arinnar fyrir það, að börnin fá
að vera í garðinum óáreitt og
jafnvel börn úr nágrenninu.
Viðurkenningu hlutu garðarn-
ir, fyrir vesturbæ: Heiiisgata 1,
eign Odds Hannessonar. Fyrir
rniðbæ: Erluhraun 8, eign Björns
Sveinbjörnssonar og frúar, og
fyrir suðurbæ: ölduslóð 9, eign
Sveins Þórðarsonar og frúar.
Var dómnefndin hrifin af hin-
um mörgu lóðum sem eru í upp
sigJingu í bænum og lofar það
góðu með fegrun bæjarins.
Dómnefndina skipuðu garð-
yrkjumennirnir Jónas Sig. Jónas
son, Sólvangi; Björn Kristófers-
son, SkiphoJti 12, Reykjavík og
Kristján Jónsson.
(Frá Fegrunarfél. Hafnarfj.). I