Morgunblaðið - 02.10.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 02.10.1964, Qupperneq 21
MORCU N BLAÐIÐ 21 T I BYRJUN næsta mánaðar tekur Ðansskóli Heiðars Ast- húsakynnum að Brautarholti 4. Er danssalurinn sá fyrsti hérlendis, sem útbúinn er með það fyrir augum, að aðstæður allar til danskennslu verði sem beztar, m.a. hefur verið lögð áherzla á góðá loftræst- ingu og fulkomið hátalara- kerfi, svo eitthvað sé nefnt. Sveinn Kjarval, innanhúss- arkitekt, sá um innréttingu. Á fundi með fréttamönnum sagði Heiðar Ástvaldsson, að húsnæðiserfiðleikar hefðu háð starfsemi skólans frá upphafi. í fyrravor hefði hann því haf- izt handa Og byggt í félagi við fleiri aðila fjórlyft hús við Brautarholt 4. Sveinn Kjarval, innanhússark itekt, og danskennararnir: Svanhildur Sigurðardóttir, Guðrún Pálsdóttir og Heiðar Ástvaldsson. Myndiu er tekin við eikarvegg í hinum nýja dasssal Dans- skóla Heiðars Ástvallssonar. fraeðum við Institute of So- cial Studies, Haag, Hodlandi. 5. Ólafur Stephensen, cand, med., til framhaldsnáms í barnasjúdómafræði við New York University Medicali Center, Bandaríkjunum. 6. Sverrir Geopgsson, cand. med., til framhaldsnáms I skurðlækningum • við New York Hospital, Cornell Uni- versity, Bandaríkjunum. 7. Þorvaldur Veigar Guðmunds son, læknir, til framhalds- náms í meinaefnafræði við Hammersmith Hospital, Lund únum. 8. Ögmundur Runólfsson, eðlis fræðingur til framhaldsnáms í eðlisfræði við háskólann í Bonn. Menntamálaráðuneytið, 28. september 1964. Sigur Sósíol- demokrata — í aukakosningvm Dansskóli Heiðars Ástvalssonar í ný|um húsakynnum Gat Heiðar þess fyrst, að sérstakt hátalarakerfi væri í salnum fyrir kennarann. Áður hefði kennarinn þurft að hrópa fyrirmæli sin í venju- legan hátalara.' I öðru lagi væri gott hátal- arakerfi fyrir dansmúsikina, sem hefði það einkum sér til ágætis, að kennarinn gæti ráð ið hraða hennar eftir hentug- leika. Innanhússími væri milli herbergja, og loftræsting full komin. ★ ' Húsakynnin eru 230 ferm. að stærð: forstofa, fatahengi, snyrting fyrir karla og kon- ur, eldhús, skrifstofa og 153 fermetra salur. Heiðar Ástvaldsson sagði að sex kennarar störfuðu við skól ann í vetur, þrír fastráðnir og þrír aðstoðarkennarar. Þeir eru, auk Heiðars: Guðrún Páls dóttir, Svanhildur Sigurðar- dóttir, Jónína Karlsdóttir, Erna Magnúsdóttir og Hera Newton. Varakennarar eru Guðbjörg Karlsdóttir og Ás- laug Axelsdóttir. Ekki gat Heiðar sagt um það með vissu, hversu margir nemendur yrði í skólanum í vetur, þar sem innritun stæði nú yfir, en eftir öllum sólar- merkjum að dæma yrði hún meiri en nokkru sinni fyrr. — Hámarkstala í hverjum flokki væri 15 pör. Þá sagði Heiðar, að þeir sem hefðu verið nemendur skólans i tvö ár fengju inn- göngu í skemmtiklúbb, sem héldi skemmtanir einu sinni NY GLÆSIŒG SPORTSKYRTA BROAD-WAY FLIBBI MELLOSAN FUBBAFÓÐUR 67%DIOLEN WASH’N WEAR Átta hljóta vísinda- styrki frá NATO ATL ANTSH AFÍV3 AN DA LAGH) leggur árlega fé atf mörk um til að styrkja unga vísinda- menn til rannsóknastarfa eða franmhaidisnáms erlendis. Nefnasit styrkir þessir á ensku „NATO Science Fellowahip“. Mennta- málaráðuneytið úthiutaði í júní- mánuði síðastliðnum fé þvi, er á þessu ári kom í hlut íslendinga í frama.rkgreindu skyni. Styrki hlutu eftirtaldir menn, 40 þúsusrvd hvei” 1. Ásgeir Einarsson, dýralækn- ir, til júgurbólgurannsókna og mjólkurrannsókna í Kaup mannahöfn og Osló. 2. Hóskuldur Baldursson, cand med., til framhaldsnáms í bæklunarsjúkdómafræði við University of Texas Medical Center, Bandaríkjumim. Breiðfirðingabúð Hinir vinsælu TÓNAR og Garðar og Gosar skemmta í kvöld. Nýju dansarnir uppi og niðri. Fjörið verður í Búðinni í kvöld. Síðast urðu margir frá að hverfa! Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Símar 17985 og 16540. í mánuði, og sæu klúbbs- meðlimir sjálfir um skemmti- atriði. Að lokum sagði Heiðar Ást- valdsson, að hann myndi efna til dansnámskeiða í vetur á eftirtöldum stöðum: í Kópa- vogi, Hafnarfirði, Sandgerði, Garðinum, Grindavík, Mos- fellssveit, Álftanesi, Hvera- gerði, Selfossi, Vestmannayj- um, Stykkishólmi, Dalvík, Bolungarvík, Akuryri, Ólafs- firði, Sauðárkróki og Siglu- firði. í Reykjavík væri aldur nemenda frá 4ra ára og uppúr, en utanbæjar væri lágmarks- talan 7 ár. 3. JúMus Sólnes, verkfræðing- ur, til náms í jarðskjálfta- verkfræði við International Institute of Seismology and Earthquake Engineering, Tó- kýó. 4. Ólafur Ásgeirsson, verkfræð ingur, til náms í skipulags- í V-Þýzkalandi 1 Bonn, 28. sept. NTB — AP • Á SUNNUDAG voru haldn- ar mikilvægar aukakosn- ingar í ríkjunum Nordrhein- Westfalen og Niedersachsen og urðu úrslit þeirra Sósíaldemó- krötum mjög í hag. Juku þeir at- kvæðafylgi sitt um 5.9% í Nord- rhein-Westfalen, sem er fjölmenn asta ríki sambandslýðsveldisins V-Þýzkalands. Þar tapaði flokk- ur Kristilegra demókrata og kanzlarans Dr. Ludwigs Erhards. 1.9% atkvæða og Frjálsir demó- kratar töpuðu 2.2% atkvæða. Kjörsókn var allgóð — i Nordrhein-Westfalen 76.1% og í Niedersashen 74.9% — en þó ekki eins góð og í síðustu kosn- ingum, árið 1961 — þá var þátt- takan 78.2% og 77.4%. Framkvæmdastjóri flokks Sósíaldemókrata, Josef Hermann Dufhues sagði í Dússeldorf í dag, er úrslitin voru kunn, að þau væru viðvörun til Bonn-stjórn- arinnar — en aðeins er nú eitt ár til þingkosninga í V-Þýzka- landi. Segja talsmenn flokksin* úrslit kosninganna augljósa v£s- bendingu um, að samsteypu- Erhards njóti ekki vinsælda. 0.11. 7/7 sölu er fokhelt 180 ferm. hús- næði fyrir brauðgerð eða annan verzlunarrekstur i glæsilegri verzlomamM)- stöð á bezta stað í nýupp- byggðu fjölbýlishúsahverfi. Bóknútsala ÞINGHOLTSSTRÆTI 23. BRAUÐGERÐ SlMI 20025 logg Itur fasteignasali ■ ■ ■ 1—1 ■ lindarbraut 10 Seltjarnarnesi SKIRTEINI AFHENT í DAG kl. 3—6 og á morgun (laugardag) kl. 2—6 e.h. Innritun í síma 3-21-53. BALLETSKOll SIGRIÐAR ÁRMANN EiaUf.H-WBl 4. HÆD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.