Morgunblaðið - 02.10.1964, Síða 24

Morgunblaðið - 02.10.1964, Síða 24
MORGUNB'ADIÐ Fostudagur 2. oM. 1964 7A AugKýsing frá Bæjarsíma líeykjavíkur Nokkrir laghentir menn á aldrinum 18—25 ára óskast til vinnu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guðiaugsson yfirdeildarstjóri, sími 11000. Bæjarsími Reykjavíkur. Póslhústð i Kópavogi vill ráða mann til bréfberastarfa. Upplýsingar á Póst- og simstöðinni í Kópavogi. — Sími 4-11-41. Bílskúraelsendur Rúmgóður bílskúr óskast til kaups nú þegar. — Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „Góður bílskúr — 9194“. Útboð Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í efitrtaldar götur í Langholtshverfi: Holtaveg, hluta af Langholts- vegi, Sæviðarsund, Norðurbrún og hluta af Klepps- vegi. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Von arstræti 8, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ítalskir höfuðklútar GLIIGGIIMN Laugavegi 36. Svissneskir Ullarfrefiar GLUGGINN Laugavegi 30. TELPNASKÓR Fallegir og vandaðir enskir telpnaskór. Margar gerðir. Laugavegi 38. Heildverzlun óskar að ráða ungan, geðþekkann mann til sölu- starfa. — Uþplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m., merkt: ^Áreiðan- legur — 4481“. ALLTMEÐ Á NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem nér segir: NEW YORK Brúarfoss 15.—21. október. Fjallfoss í lok október. Selfoss 5.—11. nóvember. KAUPMANNAHOFN: Gullfoss —2. október. Reykjafoss 15.—16. okt. Gullfoss 19.—21. október. LEITH: Gullfoss 5. október. Bakkafoss 8. október. Gullfoss 23. október. ROTTERDAM: Selfoss 2. október. Tungufoss 12.—13. október. Dettifoss 21.—23. október. HAMBORG: Selfoss 5.—7. október. Goðafoss 15.—17. október. Dettifoss 26.—28. október. ANTWERPKN: Tungufoss 8.—10. október. Tunguföss 30.—31. október. Tungufoss 20.—21. nóv. HOLL: Selfoss 9. október. Goðafoss 19.—21. október. Dettifoss 30. október. GAUTABORG: Bakkafoss 5. október. Mánafoss 12. október. Lagarfoss um 24. ojstóber. KRISTIANS AND: Bakkafoss 6. október. VENTSPILS: Reykjafoss um 12. október. GDANSK: Reykjafoss 8. október. GDYNIA: Reykjafoss um 10. okt. ....foss í lok októfoer. KOTKA: Lagarfoss um miðjan okt. VÉR áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun éf nauðsyn kretur. — Góðfúslega athugið að geyma auglýsing- una. HF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Hafiifiriinpr - Hafnfiriingar Hef opnað skóvinnustofu að Gunnarssundi 8. — Opið fyrst um sinn írá kl. 1—6 e.h. og laugardaga kl. 9—12 f.h. Kunar Sigdórsson, skósmiður. Verksmiðiustörf Menn ósknst til verksmiðjustarfa. TimRmrverzlunÍR Vöiundur hf. Skrifslofuherbergi Vil leigja 1—2 skrifstofuherbergi, eða skrifstofu- herbergi og geymslu, í Miðbænum, eða þar næst. Tilboð óskast sent afgr. MbL íyrir 6. október^ rtierkt: „Reglusemi — 9193“. VININIA Viljum ráða rennismið vélvirkja, bifvélavirkja og lærlinga. VéKsmiðjan Bfarg hf. Höfðatún 8. — Sími 17184. Íbúð éskast til kaups Vönduð 4ra til 5 herb. íbúð, helzt í Háaleitishverfi eða grennd óskast til kaups. Mikil útborgun, stuttur greíðslufrestur á eftirstöðvum. — Tilboð merkt: „Góð íbúð — 9279“ sendist afgr. Mbl. Fytirtæki — Aukavinna Til sölu er litið iðnfyrirtæki. Mjög hentugt sem aukavinna Tekur lítið pláss. Sérlega hagstætt verð Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag, merkt: „Sælgæti — 9263“. HECHT - PIRfECT * STURTHVAGKA8 Sturtuvagnar þessir eru knúðií- eigin vélaafli og eru notaðir í Bretlandi i bygginga.ðnaðinum og við margvísleg önnur flutningastörf. Vagna þessa má einnig nota við flutning á fiski- afurðum ef um styttri vegalengdir er að ræða. Skúffunní er hvolft með vökvakrafti. Þrjár stærðir fáanlegar. — Verðið mjög hagstætt. Leitið upplýsinga. SKÓSALAN Laugavegi 1 GLOBIIS hf. Vatnsstig 3. — Sími 11555.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.