Morgunblaðið - 02.10.1964, Side 25
Föstudagur 2. okt. Í9SÍ
Gunnar
F. 30. sept. 1885-D. 23. júní 1964
Gunnar Brynjólfsson var fædd
ur að Kirkjuvogi í Höfnum, og
voru foreldrar lians Helga Ketils
dióttir Ketilssonar í Kotvogi
Höfnum, og séra Brynjólfur
Gunnarsson Halldórssonar í
Kirkjuvogi, en séra Brynjólfur
var þá aðstoðarpreistur móður-
bróður síns, séra Sigurðar B.
Sivertsen á Útskálum.
Árið 1894 fékk séra Brynj-
ólfur Stað í Grindavík, og flyt
ur þangað með fjölskyldu sína
í ág'úst það ár. Þjónaði hann því
brauði tii dauðadags 19. febr.
1910.
Eftir lát séra .Brynjólfs fliuitt-
ist Helga ekkja hans með böm
®ín til Reykjavíkur, og 1912
kaupir hún húsið Hverfisgata
55, en bjó þar til dauðadags 2.
febr. 1942, og þar átti Gunnar
Brynjólfsson heima síðan.
Gunnar Brynjólfsson kvæntist
árið 1914, og var kona hans
Ingibjörg Einarsdóttir frá Lág-
holti í Reykjavík, Einarssonar
og Margrétar Þorláksdóttur, en
þau hjón Gunnar og Ingibjörg,
voru fjórmenningar. Ketill Jóns
son í Kotvogi, afi Helgu móður
Gunnars, og Bjarni Jónsson frá
Hausastöðuim á Álftanesi, afi
Margréfcar móður Ingibjangar,
voru bræóur.
' Þau Gunnar og Ingibjörg eign
uðust þrjú börn, Helgu, Brynjólf
og Margréti, en Brynjólfur
léat uppkominn 1949. Konu sána
missti Gunmar í nóvember 1959.
Gunnar Brynjólfsson stundaði
nám í Flensborg, en hélt ekki
áfram á þeirri braut, og sikorti
þo ekki námshæfileika. Hann var
um skeið útgerðarmaður og for
maður í Grindavík, og síðar
naeturvörður í Reykjavík, en
var skamma hríð í því starfi.
Varð hann starfsmaður vitamála
stjóra árið 1916, og gegndi efn-
isvarðarstöðu, eða var vitagagna
vörður, eins og það var nefnt,
og því starfi gegndi hann til
•trsins 1968. Gunnar Brynjólfs-
eon var heilsuhraustur alla tíð,
þar til fyrir rösku ári, að hann
kenndi sjúkdóms þess, sem dró
þann til dauða.
Það hefur verið hljótt um lát
Gunnars Brynjólfssonar, og er
það reyndar í nokkru samræmi
við liif hans, að svo miklu leyti,
*em ég þekkti tiL Mér kom það
©ft í hng, að Gunnar lifði sam-
kvæmt hinu foma spakmseli
©pikúrista: Bengqui lafcuit, bene
vixit (sá lifir vel, sem lifir ó-
þekkfcur), því að fáa menn hefi
ég þekkt, sem var eins fjarri
skapi og Gunnari að trana sér
á nokkurn hátt fram.
Eins og títt er um mann með
Junderni Gunnars .Brynj ólfs-
sonar, mun ýmsum hafa komið
þefcta fyrir sjónir eins og skap-
leysi eða feimni. Eðlislægð hóg-
vaerð og hlédrægni er oft mis-
ekilið. Þannig var og um mig
er ég kynntist Gunnar fyrst,
en hann var seirm til kynningar,
©g má enda vera að aidursmunur
okkar hafi nokkru valdið. En
ég komst að raun um það, að
Gunnar ivar skapmikill og
þétfcur fyrir þegar honum þótti
taka því. Því fór og fjarri að
hann vaeri feiminn, öðru nær,
Ég minnist þess alveg sérstak-
lega við eitt taekifæri, að ég
næstum öfundaði þennan hæg-
láta og yfirlætislausa mann af
því, hve feimnislaus, háttvís og
höfðingleg öll framkoma hans
var, og sá að þetta var honum
eðlilegt og meðfætt. En þegar
þefcta var hafði ég þó þekkt
Gunnar í röskan áratug. Sann-
•ðist þar eins og oftar, að oft
er í lygnu vatni langt t*l bofcns.
Annars stóðu kynni okkar Gunn
•rs nærfellt aldaifjórðung, þótt
ekki væru þau að vísu sa,m£©lld
•Uan þann tima. En ég var
ftlHaí að finna eitfchtvað, mér
ligigur við að segja óvænt, í
fari Gunnars. Hann talaði aldrei
um sjálfan sig, og þvá réði
hending hvað um harm var vitað.
T.d. hafði ég enga hugmynd u*n
það, að hann hefði verið fer-
maður í Grindavik, og lent þar
í aióiuakningum 24. marz 191ö»
M0RGUNBLAÐ1Ð
25
fyrr en óg las um það í bók-
inni „Brirn og boðar“, sem út
kom 1949. Éig vissi hinsvegar
snemma að Gunnar var hagur
vel, en ekkí mun hann hafa lært
til þess og ekki notað að marki
a.m.k. ekki eftir að ég vissi til.
Hitt var miklu síðar, seim ég
komst að því, að Gunnar var
músikalskur, og hafði hann m.a.
verið organisti við Grindavík-
urkirkju.
Gunnar var mikill áhugamað-
ur — dýrkandi — stangveið-
innar, og notaði öll tækifæri,
sem buðust til þess að komast
á veiðistað, þar sem hann gat
notið næðis og einveru veiði-
mannsins og jafnframt veiðigleð
innar. Annað hugðarefni hans
var hið kyrrláta en þó persónu-
leiga manntafl, og á því sviði
átfcum við samleið.
Gunnar var hófsmaður um
flesta hluti, nema h>vað hann
reykti. Þar kom þó hófsemi
hans og fastbeldni líka fram,
því að hann notaði eingöngu
pípu, og lengst af sömu tóbaks-
tegund meðan hún var fáanleg.
Það kann að þykja fáfengi-
leigt að tíunda slika hluti í grein
sem þessari, en oft lýsir það
manni hvað bezt, að segja frá
ytri háttsemi ha,ns, betur en
t.d. þokuleg hugtök eins og
,jgóður“ og „gáfaður", sem
enginn veit í raun og veru hvað
merkja, að ekki sé talað um
þegar látnum mönnum eru gerð
ar upp hugrenningar og lífsvið
horf, venjulega eins og höfundur
kýs sjálfur, og án þess að hinn
dauði geti borið hönd fyrir höf-
uð sér.
Gunnar Brynjólfsson var
ekki ágengur maður né áleitinn,
þótt hann færi að jafnaði sínu
fram með hæigð þegar hann
hafði ráðið eitthvað við sig. Hann
var otrðvar og svo lastvar, að ég
minnist þess ekki að ég heyrði
hann leggja öðrum ill orð, jafn-
vel þótt hægt væri að finna and-
úð hans óbeinlínis. Ekki ætla ég
að Gunnar hafi verið vinmargur,
en hann var vinur vina sinna.
Að útliti var hann stórleitur
nokkuð og svipmikill, með hærri
mönnum, grannur alla tíð, og
mun hafa verið hraustmenni.
Ég varð af hendingu eitt sinn
samtíða skozkum lávarði um
fimm vikna skeið, og heyrði
hann tæpast segja orð fyrstu
vikuna. Úr þessu rættist þó, oig
þegar ég kynntist þessum
manni betur rann það upp fyrir
mér, að þar færi maður steyptur
í svipað mót ag Guenar Brynj-
ólfsson. Ég held að ég geti ekki
látið í ljós álit mitt á Gunnari
Brynjólfssyni með heppi'legri
hætti en þeim, að segja að hann
hafi verið aðalsmaður að eðlis-
fari. Oft hefur mér komið í hug
hvort hinu íslenzka þjóðfélaigi
væri ekki hagur í þvá að eiga
fleiri slíka. Nú virðist um sinn
sem allt þjóðlífið sé gegnsýrt
og spillt af kapphlaupi um ytri
gæði, fé, \öld og finatr stöður.
Væri ekki hoMt að minnast þess,
sem hinn spaki rithöfundur,
Henry David Thoreau, sagði:
„Lifðu þínu lífi, stundaðu þitt
starf, og taktu síðan hatt þinn“
(þ.e. kveddu lífið umbúða- og
umbrofcalaust).
Vera má að Gunnar Brynjólfis
son hafi ekki þekkt þessa hugs-
un beinlínis, en ég held að hann
hafi breytt nokkuð vel í sam-
ræmi við hana. Slíkir menn eru
hollir þjóðfélagi sínu og um-
hverfi, þótt þeim sé sjaldan
reistir varðar. Ég vil að lokum
þakka Gunnari Brynjólfssyni
heilshugar fyrir kynninguna.
Isafirði, í iseptember 1964.
Bárður Jakobsson.
Samkvæmiskjólar
Vetrartízkan 1064
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
óskast
til símavörzlu og vélritunarstarfa —
Upplýsingar á skrifstofunni, Grettisgötu 8.
Skógrækt ríkisins.
Stúlka óskast
til símavörzlu og vélritunar.
M. Benediktsson hf.
Suðurlandsbraut 4.
Bollelskóli
Katiínoi Gttðjónsdóltui
Lindargötu 9 — tekur til starfa 5. október. 4
Kennt verður: ballet í barna- og unglingaflokkum.
Einnig dömuflokkar fyrir konur á öllum aldri.
Síðasti innritunardagur í dag frá kl. 3—7 e.h.
— Sími 1-88-42.
Afgreiðslustúlku
vantar okkur í veitingastofu.
CUlUUSUi,
Aðalstræti.
Til sölu
íbúðir í smíðum í Kópavogi.
120 ferm. jarðhæð í tvíbýlishúsi , tilbúin undir tré-
verk.
5 herb. íbúð 136 ferm. í tvíbýlishúsi, stór bflskúr,
tilbúin undir tréverk.
Tvær 4r* herb. íbúðir 110 ferm. í tvíbýlishúsi, —
seljast fokheldar, bílskúrsréttur.
Tvær S herb. íbúðir 170 ferm. í þribýlishúsi. —■
Seljast fokheldar, bílskúrsréttur.
Oflafur Þorgrímsson
hæstaréttarlögmaður.
Austurst.ræti 14 — Sími 21785.
Konur athugið
Er byrjuð aftur að sauma.
ANNA EINARSDÓTTiR
Framnesvegi 24B (áður Skólavörðust. 41).
BALLETSKÓR
Allar stærðir.
Æfingaskór úr leðri.
Táskór úr satini.
Balletbúningar
(Leotards)
Allar stærðir.
DANS-BELTI
Dömu og herra.
LEIKFIMIS-BOLIR
E RZLUNfN
BR/EÐRAB0RGARSTI6 22