Morgunblaðið - 21.10.1964, Page 4

Morgunblaðið - 21.10.1964, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðviku'dagur 21. okt. 196 Tr * Byðbætum bíla með plastefnum. — Árs- ábyrgð á vinnu og efni. — Sólplast h.f. (bifreiðadeíld) Dugguvogi 15. SLmi 337€0. Hándgemæng for herrer Tek að mér dúklagningar og allt sem að því lítur. Ólafur Ingimundarson, veggf óðra rameistari. Sími 51895. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Hjón með eitt barn óska eftir 3 herb. íbúð eftir áramótin í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. okt., merkt: „9111“. Þr jár mæðgur óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík strax eða 1. jan. Sími 93-1978. Sælir eru þeir, sem breyta grand- varlega, þeir er ganga fram í lög- máli Drottins. Sálmar Davíðs 119,1. í dag er miðvikudagur 21. október og er það 295. dagur ársins 1964. Eftir iifa 11 dagur. Konismeyja- messa. FuUt tungl. Árdegisháflæði kl. 6:11. Síðdegisháflæði kl. 18:26. Bilanatilkynninrar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 243G1 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóDr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 17. okt. — 24. okt. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 17. til 24. október. Helgidagavarzla laugard. til mánudagsmorguns 17. — 19. Eiríkur Björnsson. Að- faranótt 20. Bragi Guðmundsson Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Að faranótt 22. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 23. Ólafur Ein- arsson. Aðfaranótt 24. Eiríkur Björnsson. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau jardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., nclgidaga fra kl. 1 — 4. ‘Uppþvottavél „Kitchen Áid“ uppþvotta- vél til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 21274. Aðstoðarstúlka óskast Tannlækningastofa Gunnars Skaftasonar Snekkjuvogi 17. Hænur tilbúnar í pottin. Pantið í síma 13420. Sent heim föstudag. Jakob Hansen. Iðnaðarhús — Geynísla Til leigu 80 ferm. iðnaðar- hds ásamt 1500 ferm. lóð við Hvaleyrarbraut í Hafn- arfirði. UppL í sima 40469. Peningar Vil kaupa vel tryggða víxla Og bréf til skamms tíma. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: „9115". Brúðarkjóll tilsölu á tækifærisverði, mjög fallegur, hvítur blúndukjóll. Stærð 38. — Uppl. í síma 15673. Keflavík — Suðurnes Höfum opnað dömudeild að Hafnargötu 15. Gjörið svo vel og lítið inn. Verzl. ELSA Laginn piltur 16—18 ára getur fengið létta vinnu. Fræðslumyndasafn ríklsins Borgartúni 7. Sími 21571. Stúlka Okkur vantar ábyggilega stúlku í brauða- og mjólk- urbúð nú þegar, hálfan eða aiian daginn. Uppl. í síma 33435. Keflavík Drengjanælonskyrtur, hvítar, á kr. 175.— Drengjabolir á kr. 25.0 VEIÐIVER — Simi 1441 Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og hel£ lUaga 1-4 e.h. Suni 451UI. Næturlæknir í Keflavík frá 20.—31. okt.: Ólafur Ingibjörus- son, simi 7584 eða 1401. Orð dífsins svara ( sima 100M. RMR-21-10-20-KS-MT-HT. l.O.O.F. 9 = 146L0218& = Ks* ^ EDDA 596410217 VI. 2. I.O.O.F. 7 = 14610218*6 = HSS II. 8.30. Þú rœður hvort þú trúir því Sophie Bunnen, kona bónda nokkurs i Ponunem eignaðist 11 böra á 16 mánuðum. Hún eign* aðist sexbura og fimmbura. (1880 — 1881). Dr. Gottlob, frægur þýzkur kvenlæknir hefur sagt frá þessu. /Sú Rétt eins og 4. hvert ár eru baldnir Olympiuleikar, fer fram jafn- reglubundin afiraun milli meðhaldsmanna ög mótstoðumanna þes% að íslendingum sé afhent handritin. (Poletiken, 11. okt). FRÉTTIR Þann 14. október voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni Mangrét Njálsdóttir, símastúlka, Súgandafirði og Jón Ingimars- son, húsasmiður, Súgandafirði. (Ljósm,.: Studk) Guðmundar Garðastræti 8). Nýiega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sjöfn Sigurðardóttir, Háteigsvegi 2 og Hafsteinn Hjaltason, prentarL BergþóruigöUi 18. Nýlega hafa verið gefín sam- an í hjó-naband af sr. Ólafi Skúla syni Margrét Ársælsdóttir, Hval- eyrij Hafnarf. og Ragnar Gí'sla- son, HvaleyrL Heimili þeirra verður að HaukabergL Garða- hreppi. Spakmeeli dagsins Maður glatar engu, sem ekk] hefur verið sleppt. — Schiller. VÍSUKORIM Hestavísa Fallega brokkar fjörharður, flestum þokka prýddur, stundum nokkuð stxflyndur, Steina-Sokki kallaður. Pétur Jónasson frá Sauðárkróki. - * SIR ALEC: „ENGINN RÆ» UK SÍNUM NÆTURSTAö" GAIMLT oc con Margur prísar sumarið t fyrir fagran fuglasöng, en ég hæli vetrinum, því nóttin er löng. Vinstra hornið Konan mín ©r alveg ómögruleg, hún veit ekkert! — Konan min er iíka ómöguleg, hún veit allt. Frá Kvenskátum. Norogsfarar 1964. Myndafundur verður í Skátaheimilinu föstudagínn 23. {>m. kl. 8 e.h. Murýð að merkja myndir ykkar með nafni. Hópmyndin verður afgreidd til þeirra, sem eiga ósótta pöntun. Sýndar verða skuggamyndir frá ferðkuii. Farar- stjóri. K A U S A R 1963—’64. Fundur í kvöld kl. 8:30 að Kambsvegi L2. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund n.k. föstudag 23 okt. kl. 8:30 í samkomusal Iðnskólans (Við Vitastíg) Rætt verður um vetrarstarfið, Séra Jakob Jónissoa flytur vetrarhugleið- ingu. Æskulýðsstarf Nessókna/r: Fundur fyrir stúlkur 10—12 ára í dag kl. 5 og 13—17 ára ki. 8:30 í kvökt í kjaLlara- sal Neskirkju. Fjölbreytt fundarefni. Séra Frank M. Halldórsson. Breiðfirðingafélagið. Mu-nið vetrar- fagnaðimi miðvikudagskvöld kl. 8:30. í Breiðfirðingabúð. BASAR: Kvenfélags Hátéigssóknar verður mánudaginn 9. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Allar gjafir frá veliuiBurum Háteigskirkju eru vel þegnar á basarinn og veita þeim mót- töku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27, Marla Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54 og Guðrún KarLsdóttir, Stigahiíð 4. Grensásprestakall. Kvöldvaka fyrir ungiinga 13 ára og eldri verður í Breiðagerðtsskóla miðvikudaginn 21. október kl. 8 e.h. Sóknarprestur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta saumaxxámskeið byrjar fimmtudaginn 22. þm. Þær komir, sem ætla að sautna hjá okkur, fá aUar nána-ri uppiýsingar £ strrva 32650 og 14340 milli ki. 2—4 dag- lega. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík minnir félgaskomir sínar og velumiara á, að ákveðið hefux verið að haia basar þriðjudaginn 3. nóvem- ber n.k Gjöfum á basarinn má koma til Bryndísar Pórarinsdottur, Meihaga 3. EKnar I>orkei»dóttur, Freyjugötu 46, Margrétar Þorateinsdóttur, verzlunin VUc, laugavegi 52, Krisrtjöou Árna- dótfeur, Laugaveg 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A. og Lóu Kristiánsdóttur. Hjarðarhaga 19. HaukagiLsbærinn. Storkurinr sagði að hann hefði brtxgðið sér upp í sveit um helgina, svona rétt til að anda að sér fiers'ku loíti og hressa sálina eftir toávaða og hraða í borginni. Þar hitti hann mann, sem sat þar á hundaþúfú og var þunrgt hugsandi. Maður- inn sagði sfcorkinu'm, að eitt stærsta vandamál sveitabúskap- arins væri mannfæðin einkanlega á veturna. Heimiiisfóllkið væri venjulega aðeins hjón með ung börn, en hin eldri, sem voru fam- in að geta hjálpað til, væru far- in í skólann. Hjónin ættu aldrei heimangengt, og horfði til vanct- ræða með öll sveitasbörfin. í*að er af sem áður var, sagði nxaðurinn, þegar sveitaheimili voru alla jafna mjög nxannmörg. Gætirðu ekki fundið, storkur minn, gamla mynd, sem sýndi heimilisfólki'ð á islenzkum sveita bæ og birt hana? Storkurinn var mannin/um al- veg sammála u.m fóllcsfæðina I sveitunum, og me'ð það flaug hann niður á Morguniblað og fann gamalt myndamót af Hau'kagils- bænum ,svo að nú geta allir séð, að mikil breyting er á orðin í fólksfjölda í sveitum. Miðvikudagsskrítlan Bemard Shaw sagði eitt sinn, að það sem kæmi sér verst fyrir hinn ósannsögla væri ekki það, að enginn tryði honum, heldur hitt, að hann þyrði erxgum að trúa sjálfur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.