Morgunblaðið - 21.10.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.10.1964, Qupperneq 5
Miðvikudagur 21. okt. 1964 MORGUNBLADID 5 tH blindu barnanna | Söfnunin IOG ennþá bætist við söfnun- ina til blindu barnanna. í IE gær komu tvö skólabörn til Morgunblaðsins og afhentu E því kr. 1200,00, sem nemendur Ií 6. bekk B. í Melaskóla höfðu safnað að áeggjan kennarans Sigríðar Eiríksdóttur. Börnin, sem hingað komu = kváðust vera fulltrúar bekkja g systkina sinna. Kristín Klara = Einarsdóttir, 12 ára, Víðimel g 27, sagði okkur, að hún hefði = mest gaman að læra íslenzku, S og auðvitað margt annað, eins = og t.d. reikning. Kristín Klara = sagðist vera hætt að leika sér H að brúðum, enda tæki lær- E= dómurinn mestan frítímann. S En hún sagðist sjálf hafa saum = að og sniði'ð á sínar brúður, g án þess að fara á saumanám- H skeið. = Ólafur Stefánsson, 12 ára, = Hringbraut 34 sagðist hafa = mest gaman af leikfimi og H landafræði, en þó færi hann j§ sjaldan í „landaparis." Hann = safnar frímerkjum í tómstund § unum, aðallega íslenzkum, og = einnig hefði hann gaman af j§ fyrstadags umslögum. = Bæði sögðust þau stundum horfa á sjónvarp, en þó aldrei fyrr en þau hefðu lokið við áð læra undir skólann, og það þyrfti enginn -að segja þeim slíkt. Lærdómurinn yrði að ganga fyrir. Þau höfðu bæði mest gaman af þáttun- um, sem Walt Disney sæi um, og það er ekki alltaf, sem Andrés önd og félaear birt- ast í þeim, heldur líka bráð- skemmtilegar barnamyndir, eins og um tvær síðustu helg- ar. Við þökkuðum þessum prúðu börnum fyrir komuna, og vonandi koma fleiri á eftir með framlög í sjó'ð blindu barnanna á Akureyri, en af- greiðsla Morgunblaðsins tek- ur á móti slíkum framlögum. Keflavík Leðurlíkijakkar, Viton loðfóðraðir, verð frá kr. 644,— VEIÐIVER — Sími 1441 Keflavík Tékkneskir kuldaskór karla, allar stærðir. VEIÐIVER — Sími 1441 Herbergi óskast með aðgangi að síma. Uppl. í síma 12454. Ungur maður með stúdentsmenntun og bílpróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Sími 22747. Einkaritari Þýzk stúlka, er talar og hraðritar auk þýzku, ensku og frönsku óskar eftir einkaritarastarfi hjá góðu fyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Einkaritari — Stúlka með stúdentspróf óskar eft- ir vel launuðu skrifstofu- starfi. Sími 22747. Rauðamöl Gróf rauðamöl, fín rauða- möl, hellusandur. Ennfrem- ur mjög gott uppfyllingar- efni. — Sími 50997. Húsasmiður óskar eftir 2—3 herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og góð um- gengni. Sími 15786 eftir kl. 5.— AUKAVINNA ÓSKAST Ungur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu, hefur bíl ef óskað er. Uppl. í sím* 35818. Atvinna Stúlka, sem hefur stúd- entspróf og er vön skrif- stofustörfum, óskar- eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Dllllllllllllllllllllllllli!:il|||||||li|||||l!lllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| llllllllllllllllllillimillilllllliillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuilllll 9399“. merkt: „Atvinna — 9119“. R ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- um frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnaetti. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Rvík Askja fór frá Kaup- mannahöfn 17. þ.m. á leið til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Breiðdalsvík 19. þm. til Stavanger. Etly Danielsen er á Seyðisfirði. Urkersingel fór frá Seyðisfirði 20. þm. til Hamborgar. Jörgen Vesta er á leið til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Akureyri til Húsavíkur. Jökul fell fór 20. þm. frá Reyðarfirði til London og Rotterdam. Dísarfell fór í gær frá Blönduósi til Breiðarfjarða- hafna og Faxaflóa. Litlafell er væntan legt til Hafnarfjarðar á morgun. Helga fell fór 18. frá Seyðisfirði til Hels- ingfors, Aabo og Vasa. Hamrafell fór 14. frá Aruba til Rvíkur. Stapafell los ar á Austfjörðum. Mælifell fór 10. frá Archangelsk til Marseilles. H.f. Jöklar: Drangajökull er vænt- anlegur til Grimöby á morgun frá Sömmerside og fer þaðan til Great Yarmouth. Hofsjökull fór í fyrrakvöld frá Gautaborg til Leningrad, Helsing- fors og Hamborgar. Langjökull kemur til Rvikur í dag frá Hamborg. Vatna- jökull kom til Liverpool í gærmorgun, og fer þaðan til Cork, London og Rotterdam. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Óslo og Helsingfors kl. 07:00. Kemur til baka frá Osló og og Helsingfors kl. 00:30. Fer til NY kl. 02:00. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08:30. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Stafangurs kl. 10. Kemur til baka frá Gautaborg. Kaup- Tnnnr.qhöfn o«* Stafangri kl. 23:00. Fer til ^Y kT. fln-30. UÞio'fphpr b f TtTI 1111 nHfl flllP * for tu nrr Kaupmanna haf^^r kl A8-3fl L d*>«r v^Hn er vn»nt- an leg aftnr tll Rvtvur kl. 23-flO f .MilIilanda^ugvéTin Skf^faxi fpr til orr TTaupmannahafnar kl. 08 nf) f fvrramélið. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja, Kópaskers og Þórshafnar. Skipaútgerð rikisins: Hekla er 1 Rvík. Esja fór frá Rvíjk í gærkvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmaimaeyja. Þyrill var við Skagen kl. 14:00 í gær á leið til Seyðisfjarðar. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Ábeit o g gjatir Blindu börnin á Akureyri: Inga 900; Fríðá 500; S.Þ. 100; Bjarni Sim- onarson 200; 10 ára A Hlíðarskóla Rvík 700; S.K. 100; frá lítilli stúlku 60; M.E.B. 100; frá 6. B Melaskóla 1200. Strandarkirkja: GE 100; NN 100; NN 500; HÞ 500; KB 100; EJJ 75; MF 50; SE 100; Dój-a 200; KK 100; JJ 50; Bima 100; AG 50; KM 250; NN 100; Þ og J 100; LG 200; NN 10; Guðrún Kristmundsd. 500; Ari 200; FH og BF 100; GH 25 NÓ 200; RS 600; NN 300; Gamalt áheit Inga 100; BO 100; EE 100; Tígulás 50. sex NÆST besfS Jón og Ólafur höfðu verið að örekka saman a'ð kvöldi til. Daginn eftir hittust þeir. og segir þá Óiafur við Jón: „Kallaði ég þig asna í gær?“ Jón hélt, að Ólafur ætlaði að biðja fyrirgefningar á þessari ósvífni. og segir: ;,Já, það gerðir þú, kr.nningi." „Nú, ég hef þá ekki verið eins fullur og ég héit“, segir þá Óiafur. § DJÚPIFJÖRÐUR heitir næsti f fjörður við Þorskafjörð* að f vestan. Er þetta lítili og þröng S ur fjörður, sem gengur til norð §| austurs milli Hallsteinsness og = Gróness. Margar evar eru í S fjarðarmynninu milli nesj- = anna og virðist ioka honum. 2 Fiör'ðnWnn er vfirieitt grunn = ur o? f’omr pð úr hr,r’- = nm en bó er átt í .rniö' korn frá firðinum í dalsmynn inu vestan ár. Áin hefir hlaðið upp miklar eyrar í fjarðar- botninum og af framburði hennar um aldir mun .fiörður inn hafa grynnkað. Þessi á hmtir Diúnadptná og er me=t ai'ra yntnsfrita norðan Breiðnfínrðpr. TTnntfilk bennar eru lnnvt nor’ður á bntðnm o® Um Off rnq Vionri có og af = sv-o diút)ur að nf bví bafi TmnoVnfinrðnT-boíítt. Brii var • = jjj f'örðnrinn fonwjð mfn. Tnn nf S honum liffpur Diúnidaiur. s þröngur og djúpur. Þetta var S sérstakt landnám, þótt lítið S sé. Um það segir Landnáma: S „Þorbjörn loki hét maður, son f ur Böðmóðs úr Skut. Hann = nam Djúpafjörð og Grónes til j| Gufufjarðar“. Sfðan er rakin = ætt frá honum, og var Sturla = í Hvammi, faðir Sturlunga- = ættar, kominn af Þorbirm í S beinan karliegg (8. maður frá = honum). Sagt er að Gull-Þórir 5 hafi barizt við ísfirðinga í §j Djúpadal og síðan sé þar ör- = nefnin ísfirðingagil og Breið- = firðinganes, því að þar á nes H inu hafi verið dysjaðir þeir = Breíðfirðingar, sem féllu í = bardaganum. Því til sanninda = merkis er sagt, að þar hafi S fundizt ýmsar fornminjar, S þegar þar hefir verið grafið. s — í Djúpadal var fæddur = Björn Jónsson ritstjóri ísa- = foldar. Stendur bærinn spöl- sett á ánn 19?>3 og er h'm 3? metrar á lens’d og mesta brú í sýslunni. Má hér sjá mynd af henni. — Nú eru aðeins tveir bæir í Djúpadal, Barmur f hlíðinni austan fjarðarins, og Djúpidalur. Þriðja býlið var þarna áður og hét Miðhús. Það átti land beggja vegna fjarð- ar og um fjörðinn þveran, eða leirurnar. í Djúpadal er nátt- úrufegurð mikil, hlíðarnar að firðinum vel grónar og víða skógarkjarr. Er einkum fög- ur hlíðin vestan fjarðar, frið- sælir hvammar og skógar- lautir, en drangar og kletta- strýtur á millL ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? JlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Ný íbúð Falleg 6 h erb. íbúð 160 ferm. á 2. hæð i Heimunum til sölu. í íbúðinni eru 2 stofur með gluggum í vestur og austur, 4 svefnherbergi, 2 snyrtiher- bergi, þvottahús á hæðinni, stórar svalir í vestur og suður. Hurðir úr álmi, eldhúsinnrétting úr Teak og Husqvarna-eldahússamstæða. Bílskúrs- réttur. Geymslur í kjallara. Húsið er fullfrágengið að utan. Þetta er ein glæsilegasta íbúð á markaðnum í dag. SkipL & fasfeignir Austurstræti 12 Simi 21735 — eftir lokun 36329. Húsbyggjendur Getum tekið að okkur mótauppslátt og allskonar vinnu við byggingar. Upplýsingur í síma 16223 og heimasíma 12469. / Garðahreppi! MurjiinMaíisins í Garðahreppi, v'U ráíia d'on? eða stúTku tfl að bera [ Hrauukolts Jivovfí < i«3nrr»ir oc As«rarður). — Afsr. TVtki Hoftúni við Vífilsstaðaveg. — Sími 51-247. Aðgöngun’iðasala frá kl. 8. Sí mi!2826. ATVINMA Ungur maður með Verzlunarskólamenntun mikla rejnslu í bókhalds- og sölustörfum óskar eftir góðri atvinnu eftir áramótin. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „Fulltrúi — 9117“. - Bezt oð auglýsa i Morgunbladinu —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.