Morgunblaðið - 21.10.1964, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.10.1964, Qupperneq 16
10 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. okt. 1964 T Ukynrting Vér viljum héi með vekja athygli heiðraðra við- skiptavina voira á þvi að vörur sem iiggja í vöru- geymsluhúsum vorum, eru ekki tryggðar aí oss gegn bruna. írostum eða öðru'm skemmdum og liggja því á ábyrgð vörueigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Ms. ,Gullfoss4 fer frá Revkjavík föstudaginn 30. október til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Fáeinir farmiðar eru ennþá óseldir til Hamborgar og Kaupmannahafnar, en allir farmiðar eru útseidir i hringferðina. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Yinsæli TEKYLENE SKÓLAFRAKKINN Kcstar aðeins kr. 675,00. Fæst hjá Andrési Andréssyni og í GEYSI. H F I pps Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fulikomin bremsuþjónusta. Kaupmenn! — Kaupíélög ! Kjóla- blússu og pils-eCni fyriríiggjandi í fjölbreyttu úrvali. Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478. Lagermaður Röskur maður og reglusamur óskast strax til lagerstarfa og út- keyrslu á vörum. Eingöngu þrifalegar vörur. Upplýsingar í sima 12354 klukkan 4 — 7 í dag. Kaupmenn! — Kaupfélög! Samkvœmiskjó I aefni mjög fallegt úrval fyrirliggjandi. Kr. Þorvtddsson & Co. heiMverzlun Grettisgötu <5 — Símar 24730 og 24478. HeiBdverzfanir — Sölumenn Vil komast í samband við sölumenn eða heiid- verzlun er vildu annast' sölu á sælgæti. Tiiboð sendist Mfcl. iyrir 20. þ.m. merkt: „Hentugt með öðru — 9118“. Gjaldkeri Banki óskar að ráða gjaldkera til starfa í útibúi í Hafnarfirði. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og menntun seridist afgr. Mbl. fyrir 26. okt. merkt: „9116“. TiEkynning f#á Bökinni hf. Verzlunin er flutt á Skólavörðustíg 6 og hefur nú fengið all mikið úrval góðra bóka einkum tímarita. Gjörið svo vel og lítið inn. Bélcin hf. Skólavörðustíg 6, flaldlietri rotvöm og varanlegri ryðvernd fá skip yðar vffl notkun hinnar nýju rotvarnarmálningar okkar. Kostirnir eru: ) Lengri siglingaftími án endurnýjunar. 6 Dregur ekki úr ganghraða. | Verulegur sparnaður á eldsneyti vél- »r» i og dráttarbrautakostnaði. Við veitum 12 mánaða ábyrgð á ryðvöra og rotvörn þessarar málningar okkar. Á iðnsýningu Vorkaupstefnunnar í Leipzig 1964 var þetta „Anti fouling“-efm okkar SKinl gullverðlaunum. Nánari upplýsingar veitir fúslega: Deutscher Innen-und Aussenhandel CHEMIK Berlin C 2, Georgenkirchplatz 6/12 Deutsche Demokratische Republik VEB Lackfabrik Teltow Teltow b. Berlin. Oderstrasse 21—33 Þýzlta AlþýðulýðveWlð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.