Morgunblaðið - 21.10.1964, Síða 18

Morgunblaðið - 21.10.1964, Síða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. okt. 1964 Hugheilar þakkir íæri ég öllum þeim sem á ýmsan hátt heiðruðu mig 70 ára 11. október. Innilegar kveðjur frá mér og konu minni. — Lifið heil. Gaðni Halldórsson... Mínar inniJegustu þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu. — Guð bJessi ykkur ölL Vigfús Þorgilsson, Vitastíg 6 A, HafnarfirðL ÖlJum þeim f jöJmörgu nær og f jær, skyldum og vanda lausum sem á svo rausnarlegan hátt aðstoðuðu okkur í sambandi við brunann 2. apríl sendum við okkar bjartans bezta þakklæti og alúðar kveðjur. Sigurbirna Guðjónsdóttir, Tómas Steindórsson HamrahóL Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig með skeytum og gjöfuxn á áttræðisafmæli mínu, en sér- stakJega þakka ég stjórn K.F.TJ.M. og stjóm skógar- manna fyrir þann heiður er þeir sýndu mér. Kristján Sighvatsson. Eiginkona mín, JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR Ásgarði, Hvammstanga, verður jarðsungin fimmtudaginn 22. október frá Hvammstangakirkju kL 2 e.h. Guðmundur Stefánsson. Móðir okkar INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR andaðist 18. þ.m. Útför fer fram frá Fossvogsldrkju íöstudaginn 23. október kl. 10,30. Guðrún Elísdóttir, Bjöm Ólafsson. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim er auð- sýndu okkur samúð og veittu okkur hjálp við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður GUÐRÚNAR JÓHANNSDÓTTUR Vallanesi. Böm og tengdaböm. Þökkum af alhug auðsýnda gamúð og vinarhug, vegna fráfalls og jaröa. farar ÁSGEIRS GUÐMUNDSSONAR Stóragerði 3, Rvík. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkr- unarliði Bamadendar Landsspítalans fyrir ómetanlega aðstoð í veikindum hans. Þorbjörg Hiibertsdóttir, Jóhannes Þórólfur Guðmundss., Ásta Þorkeisdóttir, Hilbert Björasson. ÖJlum þeim er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útíör konu minnar, móður okkar og tengda- móður HALLDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR Öldugötu 26, sendum við kveðjur og hjartans þakkir. Jón Þorvarðarson, Steinunn Bjaraason, Ragnheiður Jónsdóttir, Ólafur Pálsson, Guðmundur Jónsson, Þóra Haraldsdóttir, Jón Halldór Jónsson, Soffia Karlsdóttir, Gunnar Jónsson, Elísa VVíum. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og javðarfor LÁRUSAR J. RIST Börn, tengdabörn og barnaböra. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu samúð við frá- fall og jarðarför eiginmanns míns og sonar ÓLAFS JÓHANNESSONAR sölu og innheimtumanns, ValJargerði 34, Kópavogi. Guð blessi ykkur öll. Fyrir okkar hönd, bama og annarra vandamanna. Oddlaug Valdemarsdóttir, Ragnheiður Bcnjamínsdóttir. AJCIÐ SJÁLF NÍJUJVl BlL btfreiðaleigan hf. Klapparstíg 4«. — Simi 113776. KEFLAVIK Ilringbraut 108. — Sími 1513. * AKRANES Suðorgata 64. — Sími 1170. bilaleiga magnúsar skipholti 81 CONSUL simi 811 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BfLALEIGAN BÍLLINN RENI-AN iCECAR ? SÍM1 18833 CConiuf CCortina tYClercurij CComet f\úiia -jeppar Zeplyr 6 ” BÍLAIEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 LITLA biíreiðoleigon Ingólfsstræti 11. Hagkvæm leigukjör. Sími14970 WlAMtGAM [R ILZTA REYAIDASTA og ÓDÝRASTA bilaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bíloleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMl 14248. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alflieimunr 52 Sími 37661 Zepbyr 4 Volkswagea (Jonsuu LJOSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu LÁIM 9 Get útvegað að láni, til stutts tíma, kr. 300.000.00, gegn öruggri tryggingu. Tilboð leggist inn á af- gteiðslu Morgunblaðsins, íyrir 24. þ.m. merkt: „Lán — 9113“. Loftþjappa Öfhig loftþjappa óskast strax. Sigtirplast hf. Lækjárteigi 6 — Sími 35590. Austin verkstœðið Suðavogi 30 — Sími 41495. Getum tekið að okkur stærri eða minni viðgerðir, notið nú tækifærið til þess að standsetja bifreiðina. 5 og 6 herb. íhúðir mjög rúmgóðar til sölu á fögrum stað við Háaleitisbraut. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og verða afhentar um n.k. áramót. — Upplýsingar í síma 16155. Bréfritari Stúlka vön crlendum bréfaskriftum óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 13540 eftir kl. 2. Aðalfundur Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1963 verður haldinn í Akogeshúsinu í Vestmanna- eyjum 21. nóv. n.k. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Framtíðaratvinna Röskur reglusamur maður með stúdentspróf, verzl- unarskólapróf eða hliðstæða menntun (ekki eldri en 30 ára) getur fengið framtíðaratvinnu hjá stóru fyrirtæki í auglýsingadeild þess. Eiginhandarum- sóknir er grein: aldur, menntun og fyrri störf, ásamt roeðmælum cg mynd, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. mernt: „Futtrúi — 1880“ Fyrirliggjandi UMIiÚÐ APAPPÍR 40 cm. og 57 cm. SMJÖKPAPPÍR 33x54 cm. og 50x75 cm. PAPPÍRSPOKAR allar stærðir. KRAFTPAPPÍR 90 cm. BRAUDAPAPPÍR 50x75 cm. CELLOPHANE í örkum 63x101 cm. Eggert Kristjánsson & CO hff. SÍMI 1 1400.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.