Morgunblaðið - 21.10.1964, Qupperneq 19
Miðvikudagur 21. okt. 1964
MOR.CU NBLAÐIÐ
19
— Marla Maack
Framh. af bls. 11
fluttu um vorið, og þá var
húsinu breytt í Farsóttarspít-
ala. Það verk annaðist Jón
Þorláksson, síðar forsætisráð-
herra, en hann var þá verk-
pólitík, en aftur á móti oft fræðingur hér í bæ. Er tákn-
reynt að útvega þeim sjúkra- rænt að hann skyldi hafa séð
bíla á kjörstað, ef þeir hafa um breytinguna á spítalanum,
viljað kjósa. Ég hef jafnvel því borgarstjórar Reykjayíkur
hringt í kosningaskrifstofur hafa allir sem einn kappkost-
annarra flokka og beðið þá að að að hlúa áð spítalanum og
sækja þennan eða hinn sjúkl- þeirri starfsemi sem þar hef-
inginn, svo hann gæti kosið. ur farið fram.
En þeir hafa bara sagt: „Getið
þér ekki farið sjálfar með Tveir fyrstu sjúklingarnir i
þá á kjörstað?" Það hef- Farsóttarhúsinu eru báðir lif-
ur mér fundizt einum of andi, þeir Magnús Guðmunds-
mi'kið traust af þeirra hálfu. son, sem vinnur hjá Reykjavik
En á þing, ónei. Gg ekki urbæ, og Steingrímur Magnús
heldur í bæjarstjórn. Eg hef son, sjómaður.
aðeins viljað hlynna að fólki,
það hef ég viljað. En það eru Eg starfaði í Farsóttarhús-
fá tækifæri til þess á þingi. inu þangað til 1. október nú
Þeir koma svo fáu í verk, þar 1 haust. Þá kvaddi ég spítal-
er hver höndin upp á móti ann með glöðum huga og þakk
annarri. En sjálfstæðisstefnan læti fyrir það, sem ég gat ynnt
hefur ávallt verið ofarlega í af hendi á þeim 44 árum, sem
huga mínum. Þegar éig var ég starfaði þar. Á þessum
ung, var ég gagntekin af tíma dó einn sjúklingur úr
Bjarna frá Vogi, Benedikt skarlatssótt, _ sem áður var
Sveinssyni og Birni Jónssyni, drepsótt, þrír dóu úr barna-
meðan hann hét og var. Ég veiki og aðrir þrír úr tauga-
hef verið hrifin af öllum, veiki. En oft var ástæða til
sem hafa barizt fyrir sjálf- a® óttast um sjúklinga, sem
stæði íslands. enn liía góðu lífi. Seinna voru
berklasjúklingar, sem biðu eft
María frá Hliði var mikill ir plássi á Vífilstöðum, hafðir
sjálfstæðisforkur og elskaði á efri hæðinni, og þá var oft
Hvítbláin. Hún vildi að við mikið hrun.
telpurnar værum komnar Ég hef annazt mörg hundr-
heim ekki seinna en klukkan uð farsóttarsjúklinga, t.d. voru
tíu á kvöldin. Þegar kosið var eitt sinn 27 börn í einu í Far-
1908, vorum við Elísabet dótt- sóttarhúsinu með skarlatssótt,
ir hennar niðri í bæ. Þá var en ég hef þó hvorki fengið
Indriði miðill í Lækjargötu og taugaveiki, skarlatssótt, barna
stjórnaði söng, og ef sást til veiki né lömunarveiki og trúi
heimastjórnarmanna koma út Því að mér hafi verið veitt
úr kosningaskrifstofu þeirra í vernd til að geta leyst verk
Iðnskólanum, byrjaði Indriði mín af hendi. í Farsóttarhús-
alltaf að symgja íslendinga- inu var ég oft áþreifanlega
brag Jóns Ólafssonar og tóku vör við þessa vernd, er óhætt
allir undir. Svo fórum við að segja, en frá því skal ég
suður í ráðherrabústað og segja yður seinna. Mestu gleði
gengum undir Hvítblánum og stundirnar voru þegar börn
ætluðum að ná okkur niðri á og fullorðnir sjúklingar fóru
Hannesi Hafstein. En hann heilbrigðir heim til sín, en
gerði ekkert nema brosa til barnanna saknaði ég alltaf,
okkar. Það var indælt. þau eru það yndisle'gasta sem
ég veit.
Jæja, svo förum við heim Jón Hjaltalín, prófessor, \ar
að Hliði og komum ekki þang- lengst af öllum læknir á Far-
að fyrr en klukkan tvö um sótt. Hann var stórmerkur
nóttina. Þá tekur María á móti maður og mikill læknir. Hann
okkur í dyrunum og verðum bjó á Laugaveg 40. Ef við
við heldur en ekki hræddar. þurftum að hringja til hans,
Við þóttumst vissar um að fá var hann ævinlaga kominn
þunga adrepu. En í hliðinu eftir 10 eða 15 mínútur, þó
dettur .mér í hug að hrópa: gangandi væri. Hann vildi allt
„Við höfum verið í prósessíu af láta hringja til sín, en ekki
undir bláhvíta fánanum og í næturlæknanna. Hann var
farið suður í ráðherrabústað." skyldurækinn með afbrigðum.
Þá brosti gamla konan og Ýmsir aðrir ágætir læknar
sagði: „Komið þið inn, telpur leystu hann af, eins og prófes
mínar, og fáið eitthvað gott.“ sor Sæmundur Bjarnhéðins-
j, son, Sigurður Sigurðsson,- síð-
Eg spurði að lokum um Far- ar landlæknir, Björn Gunn-
sottarhusið. Fröken María laugsson og Guðmundur Thur
svaraði: oddsen, ásamt ýmsum fle'ri.“
.. Og nú var komið að örlaga
„Við höfðum verið jöfnum spurningu:
höndum í Franska spítalanum „Hvernig er það með hjúkr
og Sótvarnarhúsinu vestur í unarkonur, eru þær ekki allt-
Selsvör, en 1920 var tekið til af skotnar í læknum?“
bragðs, af ótta heilbrigðisyfir „Ekki hefur það plagað
valdanna við nýjan inflúensu mig,“ svaraði María og dæsti.
faraldur, að senda skarlatssótt „Hún Ástrós spákona á Vest-
arsjúklingana heimtil að rýma urgötu 40, hún var ágæt. 1908
Sottvarnarhúsið. Ég fór þá fór ég til hennar með vin-
með tvo taugaveikissjúklinga konu minni. Hún sá ungan
upp í Farsóttarhús 13. febrú- mann hjá þessari vinkonu
ar 1920 og voru þeir attan á minni og sagði, að hún mundi
vörubil og gekk ^ ferðin vel, giftast honum, og kom það
enda góður bílstjóri Guðvald- heim. En hjá mér sá hún sveit
ur Jónsson, síðar brunavörð- ina mína heima, fjöllin og
ur. Við fengum herbergi í brirnið — en þegar kom að
Farsóttarhúsinu,. ^ þar sem framtíðinni sá hún ekkert
hafði verið Ljósmæðraskól- nema sjúklinga og krökt af
inn. I þessu húsi hafði giftum mönnum í kringum
fram ^ að aldamótum ver- mjg. Ég var auðvitað alveg
ið spítali, en nú bjuggu í undrandi á þessu, en áríð eft
húsinu frú Guðrún Jónsdóttir, ir fór ég í hjúkrunarnám og
sem hafði verið forstöðukona þá vissi ég að það voru lækn-
gamla spítalans, og Jakob arnir. Ég hef aðeins verið gift
Möller, síðar ráðherra, sem fjöllunum mínum fyrir vestan
bjó ásamt fjölskyldu sinni á — Dg Sjálfstæðisflokknum
efri hæðinnL Við fengum eina mínum. _______ M
sjúkrastofu til umráða, lítið +
herbergi fyrir tvær stúlkur Fröken María verður í dag
sem ég hafði og annað fyrir heima á Ránargötu 30, milli
mig. En bæði Guðrún og Jakob kl. 1—5 sd.
Handritin
Framhald af bls. 15
eru þess þó fullvissir, að engin
ástæða sé til að ræða tillögur
þessar í fullri alvöru.
handritamálinu, geta gert okkur,
íslandsvinum í Danmörku, erfið-
ara fyrir, einkum þó ef aðeins er
skýrt stuttlega frá slíkum um-
mælum og þau slitin úr réttu
samhengi.
Þegar mönnum er heitt í
hamsi, hugsa þeir ekki alltaf
rökrétt. En rökrétt hugsun er
einmitt það sem mest á ríður
Bent A. Koch.
Andsvar vísindamanna vekur
heldur ekki undrnn manna. Vís-
indamenn hafa alltaf verið á
móti afhendingu handritanna og
hafa í engu breytt um skoðun.
Unnið er gegn afhendingu hand-
ritanna af alefli og öllum tiltæk-
um ráðum til þess beitt, bæði
höfðað til vísindamanna og heið-
urs þeirra og til tilfinninga
manna. Ekki megum við vanmeta
erfiði það sem liggur að baki
starfi þeirra. Þeim hefur tekizt
að afla sér töluverðra fjárráða
og hafa m.a. látð gefa út í 8.000
eintökum bækling, snoturlega úr
garði gerðan, sem kallast „Stað-
reyndir um íslenzku handritin".
Þennan blæking hafa m.a. feng-
ið í hendur allir þingmenn þjóð-
þingsins og blaðamenn. And-
stæðingar afhendingarinnar
hafa bundizt samtökum og
stofnað „Handritanefndina frá
1964” og er það hinn aldraði
próf. Johannes Bröndum-Nielsen,
sem er driffjöðurin í þenn
félagsskap, ásamt dr. phil. Ole
Widding og próf. dr. phil. Christ-
ian Westegard Nielsen þótt.
hinir tveir síðarnefndu séu ekki
skráðir meðlimir nefndarinnar.
Það er skiljanlegt, að fjöldi
vísindamanna, sem unnið hafa
að handritunum séu ófúsir á að
láta flytja þau úr stað. Að
minnsta kosti munu safnverðir
og bókaverðir um allan heim
skilja afstöðu þeirra. Hitt er
aftur á móti síður skiljanlegt, að
danskir vísindamenn höfði af
ásettu ráði eða ómeðvitað til
þjóðérnistilfinninga þeirra, sem
fyrrfinnast með öllum þjóðum
jafnt með íslendingum og með
Dönum. Háskólaborgarar ættu
ekki að leggjast svo lágt.
Stóra spurningin er, hver
verði viðbrögð „Handritanefnd-
arinnar frá 1964“ dagtnn sem
frumvarpið nær samþykki þjóð-
þingsins. Hótað hefur verið að
fara með málið fyrir rétt á þeim
forsendum, að afhendingin brjóti
í bága við erfðaskrá Árna
Magnússonar Og að hér geti ver-
ið um að ræða eignarnám. Eins
og á stendur, er ekki hægt að
spá um það, hvort til málaferla
kunni að koma. Svo er að sjá,
sem nefndin geti ekki staðið að
málshöfðun, það yrði að koma
til kasta stjórnar Árnasafns eða
Kaupmannahafnarháskóla. í því
tilliti er það aftur mönnum til
efs, hvort stjórn Ámasafns eða
háskólinn geti sótt þjóðþingið
cg þarmeð sjálft ríkið til saka.
Að sjálfsögðu horfa íslands-
vinir í Danmörku ekki á það að-
gerðalausir, að andstæðingarnir
reyni allt sem þeir mega til þess
að skapa með þjóðinni andúð á
framkvæmd frumvarpsins. Unn-
ið er að því á ýmsan máta að
koma þessu gamla deilumáli
fyrir kattarnef þannig að sem
minnst sláist upp á vinskapinn
með frændþjóðunum tveim. Þeg-
ar árið 1957 var sett á stofn
nefnd, sem ég veiti forstöðu, sem
hefur það að markmiði sínu að
stuðla að því að íslendingar fái
óskum sínum framgengt og mál-
ið hljóti þannig réttláta lausn,
að okkar dómi. Það er til lítils
að skýra nánar frá starfsemi
nefndar þessarar í smáatriðum,
en hinu vildum við koma á fram-
færi, að þó ekki séu af okkur
neinar stórfréttir, liggjum við
ekki á liði okkar.
Loks þetta: Það er skiljanlegt,
að ýmsum íslendingum renni
í skap yfir sumum ummælum
þeim, sem fram koma í kapp-
ræðum þeim sem þessar vikurn-
ar standa yfir í Danmörku
íslandsvinir í Danmörku munu
líka skilja það mætavel, ef ís-
lendingar ‘ skyldu einhvern tím-
an stöfckva upp á nef sér og
meta það eins og efni standa til,
sem vott um réttláta gremju
manna þar. Því má þó ekki
gleyma, að stóryrði — hversu
mikinn rétt sem þau eiga á sér
— um meðferð þá, sem íslend-
ingar hljóta í Loftleiðamálinu og
Sigrún Arnadóttir
F. 8. jan. 1900 — D. 15. okt. 1964.
SIGRÚN var fædd að Spákonu-
felli í Húnavatnssýslu. For-
eldrar hennar voru hjónin Ingi-
björg Pálsdóttir og Árm Árna-
son frá Höfðahólum. Fyrstu árin
var hún í foreldrahúsum, síðan
hjá hjónunum Margréti Krist-
jánsdóttur og Þorsteini Bjarna-
syni, kaupmanni á BlönduósL
Tvítug giftist Sigrún fyrri
manni sínum Halldóri Pálssyni,
verkfræðingi, frá Miðhúsum í
Vatnsdal, sem í mörg ár var
lóðaskrifari Revk i a víkurbæj a r.
í tíu ára sambúð eignuðust þau
einn son Pál, nú skattstjóra í
Austurlandsumdæmi, kvæntan
Ragnheiði Jónsdóttur.
Þegar Halldór og Sigrún slitu
samvistum fór hún til Eskifjarð-
ar og tók að sér búsforráð hjá
Davíð Jóhannessyni, póst- og
símastjóra, sem þá hafði nýlega
misst konu sína Ingibjörgu syst-
ur Sigrúnar. Davíð var sonur
Jóhannesar sýslumanns Skagfirð
inga Ólafssonar prests á Stað
á Reykjanesi.
Þau hjónin Davíð og Ingi-
björg höfðu eignast tvo syni, þá
Hauk nú lögfræðing í Reykja-
vík, kvæntan Kristjönu Kára-
dóttur og Baldur mælingamann
hjá borgarverkfræðingi, kvænt-
an Ingibjörgu Vigfúsdóttur.
Sigrún og Davíð giftust árið
1933 og eignuðust einn son,
Bolla, kaupmann hér í borg.
Á Eskifirði bjuggu þau til árs-
ins 1949 þegar Davíð hætti störf-
um sem póst- og símastjóri og
fluttust þau þá til Reykjavíkur.
Hér stofnaði Davíð Frímerkja-
söluna í Lækjargötu 6 og rak þá
verzlun til dauðadags, árið
1960.
Sigrún var alin upp við naum
efni, eins og títt var á uppvaxt-
arárum hennar. Þessum árum
gleymdi Sigrún ekki. Það var
ríkt í fari hennar að rétta þeim
hjálparhönd, sem halloka fóru í
lífsbaráttunni og vefja þá um-
hyggju og ástúð_ sem um sárt
áttu að binda. Ég tel að þeir
eiginleikar * Sigrúnar hafi ráðið
mestu um þá ákvörðun hennar,
að flytja til Eskifjarðar árið
1930 til þess að ganga í móður-
stað litlu drengjunum tveim,
systursonum sínum, og tókst
henni að bæta þeim móðurmiss-
inn, að svo miklu leyti, sem slíkt
er unnt.
Sigrún kunni vel þá list að
taka á móti gestum og láta
þeim líða vel, enda oft mann-
margt á heimili hennar. Litlu
sonabörnin áttu hjá henni
öruggt athvarf og óvenju ástúð-
legt samband var á milli hennar
og nöfnu hennar Pálsdóttur.
Sigrún var óvenju fögur kona
sýnum og fyrirmannleg í allri
framkomu. Hún var ákveðin í
skoðunum og óhrædd við að láta
þær í ljós, hver sem í hlut átti.
Þrátt fyrir það átti hún fleiri
og tryggari vini en almennt ger-
ist.
Ég og kona mín höfum þekkt
Sigrúnu í rúm fjörutíu ár og
notið trygglyndis hennar, vin-
áttu og velgjörða.
Ég sendi öllum aðstandendum
frú Sigrúnar beztu samúðar-
kveðjur okkar hjónanna.
Blessuð veri minning hennar.
Ingi Bjarnason.
Afli x4kranesbáta
Akranesi 17, okt.: —
1270 tunnur af síld bárust hing-
að í dag af fjórum bátum. Síld-
ina veiddu þeir 40 sjómílur út af
Jökli. Síldin er ýmist söltuð eða
hraðfryst. Aflahæstur var Sól-
fari með 500 tunnur, Haraldur
300, Höfrungur III 270 og Skím
ir 200 tunnur. Landsynnings-
stormur var kominn á hádegi i
dag. Vélbáturinn Sólfari hefur
nú fengið þarna í fjórum róðr-
um 2200 tunnur af síld.
— Oddur.
OSTA* OG SMJORSALAN s.f.
A BRAUÐIÐ