Morgunblaðið - 21.10.1964, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.10.1964, Qupperneq 25
Miðvikudagtlr 21. okt. 1964 MORGUNBLAÐID 25 SUÍItvarpiö Miðvikuda-gur 21. október. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna*4: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 veðurfregnir — 17:00 Fréttir — Tónleikar 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkyrmingar 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Erindi: Ferð undir Eyjafjöll: Jónas St. Lúðvíksson. 20:25 Jóhinny Matias syngur rómantísk lög. 20:45 Sumarvaka: a) Svipaist um á eyðislóðum: Hesbeyri. Birgir ALbertsson kermari. b) íslenzk tónlist: ,3öngur frá eumri** Gruðrún Tómasdóttir synigur; Ólafur Vignir Al- bertsson ieikur undir. c) Fimm kvæði, — ljóðaþáttur valirm af HeLga Sæmunds- eyni. Aindrés Björnssctti les. 21:45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnu: 22:10 Þýtt og endursagt: MMatarlyst“ eftir W ilthelm Stekel. Ragnar Jóhannesson oand. mag. flytur. 22:30 Lög anga fólksins. Bergur Guðnaaon kynnir. 23:20 Dagskrárlok. (Day Dew) STEINPÚÐDR (Compact make up) allir litir IAÖST PÚBDR CLERAUGNAUÚSID TEMPLARASUNDI3 (homið) Trétex Vá44 4x8 fet kr: 86,00 4 x 9 fet — 96,00 LUDVIG STORR sími 1-33-33 1-16-20 íbúð til sölu 4 herb. íbúð 110 ferm. nálægt miðbænum til sölu. Mjög hagstæð lán fylgja. Útb. ca. 300 þús. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329. BSF Framtak Eigendaskifti eru fyrirhuguð á 3ja herb. íbúð að Sólheimum 27. Féiagsmenn er vildu neyta for- kaupsréttar síns eru beðnir að senda skrifleg tilboð sín til Jóns Hallssonar, Snorrabraut 30, fyrir 25. okt. Byggingarsamvinnufélagið Framtak. 3/o herb. íbúð Til sÖlu er 3ja herbergja íbúð við Safamýri, sem er tilbúin undir tréverk nú þegar. íbúðin er á 4. hæð Hitaveita. Arni stefánsson, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Sveinspróf í húsasmíði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti, sendi umsókn fyrir 29. október, til formanns prófnefndar Gissurar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34, ásamt eftirtöld- um gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3. yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4. Fæðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. PRÓFNEFNDIN. Útgerðarmenn Limitadyn transistor Spennustillar 12 v, 24 v, 32 v, 110 volt og 220 volt. Krafhlokkarumboðið I. Pálmason hf. Austurstræti 12 Sími 24210. SKYRTUBLÚSSUR KJÓLAR HETTUKÁPUR með vatteruðu fóðri. JERSEYKJÓLAR í úrvali. E V G L O Laugavegi 116. Opinbert uppboð Opinbert uppboð verður haldið í Góðtemplarahús- inu í Hafnarfirði fimmtudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 16. Selt verður m. a. karlmannasokkar, kven- hanzkar, kvensokkar, kvenpeysur, teflar, leikföng og fleira. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Skreiðarframleiðendur Útvega fyrsta flokks sænska skreiðarhjalla með hagkvæmu verði. BJÖRN G. BJÖRNSSON, heildverzlun Skólavörðustíg 3 a — Símar 21765—17685. (Vfúraranemi óskar efiir 1 herb. og eldhúsi (má vera aðgangur að eldhúsi). Vinna upp í leigu kemur til greina. Uppl. í síma 40245 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. KARLMANNASKÓR FRÁ SAXONE OFSCOTLAND NÝKOMNIR f MIKLU ÚRVALI. HERRADEILD Austurstræti 14 — Sími 12345 Laugavegi 95 — Sími 23862. VANDIÐ VALIÐ - VEL JIÐ VOLVO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.