Morgunblaðið - 21.10.1964, Síða 28
EKHBHpÍPilHBflHHBI
Hér sést hvernig umhorfs var, er pilturinn hafði verið' tekinn u t ur bifreiðinni. Sjá ma fætur
eig'anda bílsins fyrir ofan véla.r húsið, þar sem hann fæst við að hoppa á því, svo að ná megi
bílnum undan vörubílspallinum. — Ljósm. Mbl. Sv. JÞ.
Óviti stórskemmir bifreið
Eigandinn hafði skiEið við hana ólæsta í brekku
Alit talsmanna
Loftleiða og SAS
HÉR fara á eftir timmæli
talsmanna Loftleiða og
SAS, eftir að samkomulag-
ið hafði náðst í deilu félag-
anna.
Kristján Guðlaugsson,
stjórnarformaður Loft-
leiða, sagði í viðtali við
Morgunhlaðið:
„Við erum náttúrlega
fegnir og þakklátir utan-
ríkisráðuneytinu fyrir af-
skipti þess af málinu. I»að
er fyrst og fremst sigur
almennings, en ekki okk-
ar, að geta haldið þessum
lágu fargjöldum, hæði al-
mennings á íslandi og hin-
um Norðurlöndunum. Svo
erum við fegnir að hafa
aftur vinnufrið“.
NTB-fréttastofan birti í
gærkvöldi þessi ummæli
eftir Karl Nilsson, aðal-
forstjóra SAS:
ur það. Nú gildir aðeins að
strita áfram af endurnýj-
uðu hugrekki. Sem Norður
landahúar teljum við að
rétt sé að Islendingar séu
aðstoðaðir. Það sem mér
þykir leitt, er að það skuli
koma niður á SAS“.
Karl Nilsson hætti því
við, að honum virtist sem
íslendingum ætti að lijálpa
á einhverjum öðrum svið-
um en flugmála, þar sem
þeir hefðu eðlilegri grund-
völl að hyggja á. „Það ætti
að vera hjálp til sjálfshjálp
ar og taka yfir langt tíma-
bil“, sagði hann.
„SAS mun nú íhuga mál
in og ef svo her undir koma
með nýjar tillögur. Við
vildum og gjarnan að Loft-
leiðir kæmu með tillögur
um samvinnu. Hún ætti að
komast á smám saman. Við
var fluttur á Slysavarðstofuna,
en meiðslin reyndust ekki alvar-
leg. Fólksbifreiðin var mjög
skemmd, en lítið sá á vörubíln-
um.
Varar lögreglan menn mjög
við því að skilja bíla sína eftir
ólæsta á förnum vegi, ekki sízt
í btekkum.
„Vilhjálmur"
Steíánsson“
í Keflavik
í gœr
VILHJÁLMUR Stefánsson, hin
r.ýja Rolls Royce 400 flugvél
Loftleiða hafði í gærmorgun
viðdvöl á Keflavíkurflugvelli í
fyrstu ferð sinni austur um haf.
Frú Kristjana Milla Thorsteins-
son, kona Alfreðs Elíassonar, for-
stjóra Loftleiða, færði Kristni
Olsen, sem var flugstjóri á vél-
inni, blómvönd við komuna. 160
farþegar voru með Vilhjálmi.
„Ég álasa ekki Loftleið-
um. Ef SAS hefði fengið
samsvarandi tækifæri, hefð
um við án efa notfært okk-
FIMMTUDAG-INN 22. október
heldur Sinfóníuhljómsveit ís-
lands tónleika í Háskólabíó. Á
efnisskránni eru verk eftir
Hándel, Haydn, Francaix, Leif
Þórarinsson og Mussorgski-Ravel.
Einleikari á þessum tónleikum
verður Anja Thauer, 19 ára
gömul þýzk stúlka, en hún leik-
ui einleik í Fantasíu fyrir cello
og hljómsveit eftir Francaix.
Anja Thauer er fædd í Lúbeck
í Þýzkalandi árið 1945. Hún er
af tónlistarfólki komin og hlaut
í vöggugjöf óvenjumikla tón-
listarhæfileika. Móðir hennar,
Ruth-Meister Thauer, er þekktur
fiðluleikari. Anja Thauer hóf
tónlistarnám aðeins níu ára að
aldri og lék í fyrsta sinn opinber-
í SAS höfum áhuga á auk-
inni norrænni samvinnu“,
sagði Karl Nilsson að lok-
um.
lega 13 ára gömul — cellókonsert
eftir Luigi Boccherini. Hún var
15 ára, þegar hún hóf nám hjá
hinum fræga cellóleikara og
kennara Ludwig Hoelscher, og
síðar varð hún nemandi André
Navarra í París, en Navarra er
heimsfrægur cellóleikari og
kennari. Árið 1962 vann hún í
París „Grand Prix“ í samkeppni
í cellóleik, en í þeirri keppni
tóku þátt 22 cellóleikarar frá
mörgum löndum. Anja Thauer
hefur ferðast um Þýzkaland,
Frakkland, Spán, Ítalíu og Norð-
urlönd og haldið sjálfstæða tón-
leika og leikið með hljómsveit-
um og hvarvetna hlotið hið
mesta lof fyrir cellóleik sinn.
19 áia stálka leikcr einleik
með SinióníuKljómsveitinni
14 stöðvar hafa saltað meira en
10 þús. tunnur hver
MAÐUR nokkur lagði í gær-
dag bifreið sinni efst í brekk-
unni í Hallarmúla, tók kiveikju-
lykiiinn úr, en læsti ekki hurð-
unum. Gekk hann síðan inn í
Hallarmúla. Skömmu síðar varð
honum litið út um glugga og sá
þá hvar bifreiðin var komin á
fleygiferð niður brekkuna, unz
hún lenti á vörubíl, sem stóð
neðst í henni á horninu, þar
sem ökumaður hans beið færis
Sjónvarpað af
stúdentafundi um
handritin
Einkaskeyti til Mbl.
Kaupmannahöfn, 20. okt.
ÍSLENZKU handritin verða til
umræðu á fundi hjá Stúdenta-
félaginu í Kaupmannahöfn
fimmtudaginn 27. október nk. og
verður sjónvarpað frá fundinum
öllum. Frummælendur verða:
Wiih Dupont, þingmaður sem á
þingi er framsögumaður sósíal-
demókrata í málinu, Jörgen
Jörgensen, fyrrum kennslu-
máiaráðherra, dr. phil. Ejvind
Fjeld Halvorsen, forseti heim-
spekideildar Oslóháskóla og
prófessor Bröndum-Nielsen. —
Frummælendur munu í stuttu
iriáli gera grein fyrir helztu stað-
reyndum málsins, og á eftir verða
frjálsax umræður. Leiðtogum
stjórnmálaflokkanna hefur verið
boðið á fundinn og ennfremur
andstæðingum þess, að handritin
verði afhent íslendingum. Þá
hefur ölium þeim, sem leggja
stund á sögu- og dönskunám við
Kaupmannahafnarháskóla verið
boðið að sitja fundinn.
Rytgaard.
Vestur-Skaft
fellingar
l
ABALFUNDUR Sjálfstæðisfélags
Vestux-Skaftafellssýslu verður
haldinn að Kirkjubæjarklaustri
eunnudaginn 25. október kl. 4
síðdegis.
Ragriax Jónsson og Axel Jóns-
eon mæta á fundinum.
að komast inn á Suðurlands-
braut. Kom í ljós, að vangefinn
piltur, sem verið hafði að leik
í nágrenninu, var valdur, að
þessari afdrifaríku ökuferð.
Piiturinn skrámaðist dálitið og
Ekkert nýtt í máli
Rússanna
BALDUR Möller, ráðuneytis
stjóri í dómsmálaráðuneytinu,
skýrði Morgunblaðinu svo frá í
gærkveldi, að mál rússnesku
skipanna tveggja, sem tekin
voru að viðgerðum í Loðm-und-
arfirði síðastliðinn fimmtudag
og hafa verið ákærð fyrir brot
á fiskveiðilögum, væri enn í
afchugun hjá ráðuneytinu, en
skipstjóramir hafa sem kunnugt
er neitað að mæta fyrir réttin-
um.
Skipin liggja á Seyðisfirði og
eru iögreglumenn um borð í
þeim dag og nótt til að gæ-ta
þeirra.
Toíjarasölur
Þormóður goði seldi í .Bremer-
haven í gærmorgun 117 tonn
fyrir 105,800 mörk. Þrír togar-
ar selja í Þýzkalandi í dag og
einn í Bretla-ndi. Togskipið
Björgúlfur frá Dalvik seldi í
Þýzkalandi í fyrradag 59 tonn
af fiski fyrir 51,116 mörk.
Sjóprófum lokið í
máli Jötuns
JÓN Óska-rsson, fulltrúi bæjar-
fógeta í Vesmannaeyjum, stýrði
sjóprófu-m í máli vélbátsins
Jötuns VE 273, er sökk á mi'ðun-
um við Vestmannaeyjar, eftir að
eld-ur hafði komið upp í vélar-
rúmi bátsins. Sjóprófum er lo'kið
en að sögn Jóns liggja fyrir tak-
markaðar upplýsingar um orsök
sprengingar þeirrar, er varð í
vélarrýminu, þar s-em eid-urinn
magnaðist á svipstundu og skip-
verjar urðu að yfirgefa bátinn
hið bráðasta og höl'ðu ekki tíma
tii afchu-gana. Er þó einna heizt
búizt við því, að botnskál eða
stim-pin hafi brotnað og valdið
sprengingunni.
EINS OG fram kom í frétt blaðs
ins í gær, í samtali við Jón Stef-
ánsson, framkvæmdastjóra Síld
arútvegsnefndar á Siglufirði, er
nú orðið mjög erfitt um síldar
söltun á Austfjarðahöfnum, þótt
enn veiðist síld fyrir austan.
Fólksekla hamlar því að hægt
sé að salta þar öllu meira. Blað-
ið sneri sér því í gær til skrif-
stofu nefndarinnar á Siglufirði
og fékk upplýsingar um söltun
síldar á einstökum stöðum á
landinu og hvað hver söltunar-
stöð hefir saltað mikið.
Hæstu stöðvarnar, þær sem
söltuðu meira en 10 þúsund
tunnur, eru þessar: Ströndin,
Seyðisfirði, 19.410 tunnur; Auð-
björg, Eskifirði, 16.901; Hafald-
an, Seyðisfirði, 16.377; Sunnu-
ver, Seyðisfirði, 15.514; Valtýr
Þorsteinsson, Seyðisfirði, 14.037;
Óðinn, Raufarhöfn, 1*1.059; Drifa,
Neskaupstað, 11.658; Hraðfrysti-
hús Fáskrúðsfjarðar, 11.590; Haf-
silfur, Raufarhöfn, 11.182; Norð
ursíld, Raufarhöfn, 10.628; Pólar
síld, Fáskrúðsfirði, 10.540; Máni,
Neskaupstað, 10.334; Borgir,
Raufarhöfn, 10.319 og Sæsilfur,
Neskaupstað, 10.168 tunnur.
Alls eru það því 14 stöðvar sem
söltuðu meira en 10 þúsund
tunnur og 2 sem söltuðu meira
en 15 þúsund tunnur.
Skýrslan í heild fer hér á eft-
ir og sýnir söltun á einstökum
stöðum, en síðan söltun hverrar
stöðvar.
Siglufjörður: 12.634 alls.
Nöf 3.621
Kaupfél Sigfirðinga 1.527
Hafliði h.f. 1.225
Vesta 395
ísafold 1.182
Ýmir h.f. 1.161
ísl. fiskur 725
Haraldarstöð 435
Ó. Henriksen 919
Gunnar Halld. 106
Hrímir h.f. 363
Pólstjarnan 974
Ólafsfjörður: 3.698 alls.
Jökull 1.640
Stígandi s.f. 2.058
Dalvík: 834 alls.
Höfn 398
Söltunarfélag Dalvíkur 436
Hrísey: 1697
(Nýja söltunarstöðin)
Framhald á bis. 21