Morgunblaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. nóv. 1964
Sumarbústaður
Vil kaupa eða leigja land undir sumarbústað með
aðgang að vatni. — Tilboð, merkt: „AB — 9534“
sendist afgr. Mbl.
KRISTINN GUÐNASON H.F.
Klapparstíg 25—27. — Sími 21965.
BIVSW BIFREIÐARNAR eru
GLÆSILEGAR og TRAIJSTAR
B M W
★ 102 hestafla vél,
★ Gólfskipting
Diskahemlar á
framhjólum.
ir Læsing á stýri.
umboðið
Elsku litli drengurinn okkar
B I R G I R
sem lézt af slysförum 10. nóvember verður jarðsunginn
ÓLAFUR STEPHENSEN
LÖGGILTUR SKJALAÞÝÐANDI
ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI
HAFNARSTRÆTI 22 SÍMI 21285
í 5lML
3V333
í\MLLT TlLieiGU
K-RANA-BÍLA-R
Vélskóelur
D'rAtta'RBílar
FLUININ6AVA6NAT?.
pVHGAVMUVÉLAW^
'M33Ö
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um okeypis vcxoskrá
Kóbenhavn 0.
0 Farimagsgade 42
Innrömmun
Önnumst hverskonar innrömun,
CALLERY 16 Klapparstíg 16.
Fasteignir
Ef þér viljið selja íhú& yðar
þá höfum við kaupanda
FjÖldi manna með míklar úthorganir
Málflutningsskrifstofa
JÓHANN R^GNARSSON HDL.
Vonarstræti 4. — Sími 19672.
Heimasími 16132.
AIJSTIIM 1800
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. nóvember kl. 1,30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Sigurlína Friðriksdóttir,
Markús Guðjónsson.
Móðir okkar
GUÐBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR
sem lézt í Borgarspítalanum 9. nóv. verður jarðsett frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. nóv. kl. 10,30 f.h.
Páll Pétursson,
Hulda Jóhannesdóttir Fuller,
Guðrún Jóhannesdóttir.
Við þökkum öllum er auðsýndu vináttu og samúð við
andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
GUÐMUNDAR KJARTANS JÓNSSONAR
Múla við Suðurlandsbraut.
Svanhildur Guðmundsdóttir, Gunnar Kristinsson,
Jóna B. Guðmundsdóttir, Bergmundur Stígsson,
Valgeir Guðmundsson, Unnur Ragna Benediktsdóttir,
Kjartan Guðmundsson, Hlómfríður Sighvatsdóttir
og börn.
Við þökkum innilega fyrir góðar kveðjur og samúð
við andlát og útför foreldra okkar
LOVÍSU og LÁRUSAR FJELDSTED
Ágúst, Lárus og Katrín Fjeldsted.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför
GUNNARS GUÐMUNDSSONAR
Moshvoli.
BÖrn, tengdabörn og barnabörn.
Vér höfum ánægju af að kynna þessa nýju bifreið
sem hefur vakið óhemju athygli, og virtist vera það
farartæki, sem allt snerist um, á sýningunni
í London á þessu hausti. Erlend blöð hafa varið
miklu rúmi til að skrifa um og lýsa hinum góðu
eiginleikum vagnsins.
Austin 1800 er byggður í fullri breidd, sterkur
hreyfill, hemlar með loftátaki, vökvafjöðrun, hátt
undir vagninn á nútíma mælikvarða, hljóðein-
angrun góð, stór farangursgeymsla, og margir
fleiri góðir kostir,
Vegna geysilegrar eftirspurnar má búast við að af-
greiðslufrestur verði nokkuð langur.
Biðjið um verðskrá og myndalista.
GARÐAR GÍSLASOIM HF.
Sími 11506.
—