Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 1
32 siður
Schröder, Rusk og
Gordon Walker
ráða ráðum sínum utan
NATO-fundarins
Frakkar utangétta að eigin ósk
PABÍS, 15. desember, NTB, AP.
Síðdegisfundur utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, Bretlands
©K Vestur-Þýzkalands, j>ar sem
einkum voru ræddar sameigin-
iegar kjarnorkuvarnir aðildar-
ríkja NATO, vakti mun meiri
nthygli manna í París í dag en
áramóta — ráðherrafundur At-
lantshafsbandalagsins, sem hófst
í morgun og standa mun í þrjá
daga.
Fundur þessi var haldinn fyrir
luktum dyrum skrifstofu brezku
sendinefndarinnar í höfuðstöðv-
um NATO. Frakkar komu þar
hvergi nærri, en Dean Rusk,
utanríkisráðherra Bandaríkjanna
hefur falazt eftir fundi De Gaulle
á morgun og er talið líklegt, að
hann muni vilja skýra Frakk-
landsforseta frá því, sem þar
hafi verið rætt og ítreka fyrri
ummæli sin um að Frakklandi
tnuni standa til boða að gerast að
ili að endanlegu samkomulagi
NATO-ríkjanna um kjarnorku-
varnir, hvert sem það verði.
Au'k utanríkisráðlherra hinna
íimmtán aðildarríkja Atlants-
haifsbanda 1 agsins sitja fund þenn
an einnig varnarmólaráðherrar
foeirra og fjármálaróð'herrar, en
iundurinn er haldinn í höfuð-
Btöðvum bandalagisins, sem eru
út við Bois de Boulogne.
í>að setur sinn svip á fundinn
í ár, hve mikill skoðanamunur
er með Frökkum og bandamönn
um þeirra. Sumum þótti sem
tillaga Breta um sameinaðar
fkj arnorkuvarnir a'óildarrikj anna
myndi bjarga málinu við, þannig
®ð Bandaríkin og Fraklkland
Ifæiru ekki í hór saman á NATO-
tfundinum sjáifum. Báð er fyrir
því gert í tillögu Breta, að við-
ræ-ður um kjarnorkuvarnirnar
tfari fram utan sjálfs fundarins
eig taki þátt í þeim þau ríki ein,
»em á'huga hafa á, málinu. Það
var haft eftir fundarmönnum, að
Gerthard Schröder, utanríkisráð-
herra Vestur-Þýzikalands, vildi
®ð af yrði fyrirætlununm um
eameiginlegan kja>rnorkuflota
foandalagsrilkjanna. Sag'ói Sohrö-
der, að andstæðingar kjarnorku-
tflotarus yrðu að koma með á-
kveðnar og raumhæfar tillögur
um eitthvað annað og betra, en
ekki aðeins kreyfa Óákveðnum
mótmælum vi'ð fyrirætlununum
Tillögurnar tvær
Nofckur skoðanamunur er upp
kominn með Bretum annars veg
ar, en Bandaríkjamönnum og
Framh. á bls. 8
Frá utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins, sem nú stendur yfir í París. — Það eru þeir
Maurice Couve de Murville, utanríkisráðherra Frakklands, Dean Rusk, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, og aðalritari bandalagsins, ftalinn Manlio Brosio, sem þarna ræðast við.
Söluskattur hækkar í 8% vegna
niiurgreiðslna
samræmi við júnísamkomu-
Iagi5 við verkalýðsfélógin
Gext er rdð fyrir 3% launahækkun
f GÆR var lagt fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp um hækkun
söluskatts úr 514 í 8%. Er hækk-
un þessi nauðsynleg til þess að
mæta stórauknum niðurgreiðsl-
um ríkissjóðs, en samkvæmt
samkomulaginu á milli ríkis-
stjórnarinnar og Alþýðusam-
bands íslands í júní sl. var gert
ráð fyrir, að vísitölunni yrði hald
ið niðri með niðurgreiðslum fyrst
um sinn, en fjár til þeirra aflað,
þegar Alþingi kæmi saman.
Þá er gert ráð fyrir 3% kaup-
hækkun, þar eð kaupgjald er nú
tengt vísitölu og því hljóta verð-
hækkanir, sem hækkun sölu-
skatts veldur að leiða til kaup-
hækkunar.
Hækkun söluskattsins á að
koma til framkvæmda 1. jan. nk.
Einnig hefur verið ákveðið að
nota heimild í lögum um að
hækka leyfisgjöld af bifreiðum
og bifhjólum um 25%, en þau eru
nú 100%.
Hér fer á eftir frumvarpið á-
samt athugasemdum, sem fylgja
því:
Frumvarp til laga
um breytingu á lögum nr. 10
22. marz 1960, um söluskatt
1. gr.
1. gr. laganna orðist svo:
Greiða skal í ríkissjóð söluskatt
af innlendum viðskiptum, eins og
nánar er mælt fyrir í lögum pess
um.
Híkissjóður greiðir Jöfnunar-
sjóði sveitarfélaga 7l/i% — sjö og
hálfan af hundraði — skatts þess,
sem umræðír í 1. mgr.
2.
2. gr.
gr. laganna orðist
1. mgr.
svo:
Af andvirði seldrar vöru og
verðmæta og endurgjaldi fyrir
hvers konar starfsemi og þjón- j
ustu skal greiða 8% — átta af
hundraði — söluskatt, eftir því
sem nánar er ákveðið í lögum
þessum.
3. gr.
Við gildistöku laga þessara fell
ur úr gildi 5. gr. laga nr. 1. 31.
janúar 1964, um ráðstafanir
vegna sjávarútvegsins o. fl.
4. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. janúar
1965.
Athugasemdir
við frumvarpið
Með frumvarpi þessu er lagt
til, að söluskattur hækki í 8% úr
5%%, eins og hann er nú, samkv.
lögum nr. 10/1960, sbr. 5. gr.
laga nr. 1/1964.
Gera má ráð fyrir, að gjalda-
hlið fjárlagafrv. muni hækka
sem næst um 372 millj. kr. í með-
förum Alþingis. Stafa þær hækk-
anir í meginatriðum af því, sem
nú skal greina:
Framhald á bls. 8
Forsetakjör fram-
undan á Italíu
Saragat og Leone í íramboði
Bóm, 1'5. des-ember. NTB
KRISTIL.BGI demókratafloik.k-
wrinn á ítaliu kuinn,gerði í dag
enemima að forsetaefni flokiksins
verði Giovanni Leone, fyrrum
dlonsæitisnáðlhierra, 66 ára gamall
prófessioir. Leyni’leg atkvæði-
gireiðsJa þingmanna fiakksin6
nkar úr um vali'ð, en atkvæði
greiddu 373 þinigmenn atf 309,
mtm fHokikurinn á á þingi.
Gruseppe Saragat utanríkiis-
VÚðlhBrra, er iraimibjóðandi sóeáai-
ista og sósíaldemókrata og er
einnig talinn eiga vísan stuðning
vinstri manna. Tveir aðrir fyrr-
verandi forsæitisróðlherrar komu
einnig til tals sem forsetaefni,
þeir Amintore Fanifani og Mario
Sceiiba.
Forsetakjör hefst á miðviku-
dag og eru iitlar likiur taldar á,
að fljótt dragi þar til úrs'Iita.
Flestir búast við því að ekki nó-
ist somikomulag fyrr en eftir
nokkra daga.
Efnahagsbandalaginu borgið
Fyrsta skrefið til sameiningar Evropu
Ummæli samningsaðila innan EBU og
Erhards kanzlara V-Þýzkalands
Brússel og Bonn, 15. des. —
(NTB): —
FRAKKAR fóru með sigur af
hólmi á samningafundum EBU
um verðlag á korni og landbún-
aðarafurðum. Samningar tókust
snemma í morgun eftir 42 tíma
lokaviðræður. Franskir hændur
fá uppfylltar óskir sínar um sam
eiginlegan markað fyrir land-
búnaðarvörur og franska stjórn-
in hefur með þessu unnið tölu-
verðan stjórnmálasigur.
Samningar þessir renna jafn
framt sterkum stoðum undir sam
vinnu Efnahagsbandalagsland-
anna sex. „Nú verður ekki aftur
snúið“ sagði einn samningsaðila.
„Efnahagsbandalagið getur ekki
rofnað úr þessu, þó búast megi
við mörgum og miklum vanda-
málum enn um ókomna framtíð".
Samningarnir um kornvöru-
verðið tókust nákvæmlega dag-
inn þann, sem Frakkiar höfðu
sett sem lokadag hugsanlegs sam
komulags. De Gaulle Frakklands
forseti hótaði í haust að segja
land sitt úr bandalaginu ef ekki
gengi saman um verðlagið fyrir
15. desember.
Úrslitahrotan stóð frá því fyr
ir hádegi á laugardag og allt til
Enn verið að
ásaka Krúsjeff
Mosikvu, 16. desemlber, NTB.
Pravda, mólgagn sovézka
komimúnistaflokksins, réðist í
dag á Nikita Krúsjeff fyrir stefnu
íhans í landibúnaðanmálum, en
nefndi hann þó efcki á nafn.
Sa.gði í ritstjórnargrein blaðsins,
að landibúnaðurinn ihefði eklki
sta'ðið sig sem skyldi undantfarin
ár og hefði það hatft slæmar af-
leiðinigar. Væri hér um að kenna
rangri stjórnarstefnu og slæmu
skipula'gi móla, ranglhermi oig
yfirlýsinigafióði, eins og sagði í
Pravda í dag.
klukkan 6 að morgni þriðjudags
ins, samtals 42 tíma. Öll létu að-
ildarríkin undan síga í einhverju,
en mestar tilslakanir gerðu V-
Þjóðverjarar. Þeir höfðu í fyrstu
algerlega vísað á bug Mansholt-
áætluninni, sem samkomulagið
byggðist ó, en létu loks undan
fyrir tilstiili Frakka. Allt fram
á síðustu stund reyndi þó hver
sem betur gat að ota sínum tota
og t.d. reyndu Þjóðverjar í gær
enn einu sinni að fá auknar
bætur fyrir tekjumissi þýzkra
bænda vegna lækkunarinnar á
kornvöruverðinu, en saman gekk
þó aðfaranótt þriðjudags. Loks
voru ekki eftir aðrir en ítalir.
Þar bar í milli framlag Ítalíu í
landbúnaðarsjóð bandalagsins og
tollverndaðan útflutning ávaxta
og grænmetis, en þennan vanda
tókst einnig að leysa áður en
fresturinn rann út.
Samningarnir viðburður
í sögu EBU
Walter Hallstein, formaður ráð
herranefndarinnar, sagði að
samningar þessir væru mesti við
burður í sögu Efnahagsbandalags
Framhald á bls. 8
✓