Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 29
Miðvikudagur 16. des. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 29 fr'. .iiimi D E S E R E E hollenzku perlonsokkarnir eru komnir aftur. 30 Den. Verð kr. 37.00. Verzlunin iTElLa BANKASTRÆTI S. Bankastræti 3. nirirÉtMMÉ«l»>li ■ ýmingarsala Þar sem verzlunin hættir um nk. SHtltvarpiö Miðvikudagur 16. desember. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Fram- haldssagan „Katherine“ eftir Anya Seton, í þýðingu Sigur- laugar Árnadóbtur. Hildur KaLman Les (22). 15:00 Síðdegtsútvarp. Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16 :j00 Veðurfregnir — 17:00 Frétt ir — Tón.letkar. 17:40 Þingfréttir. 10:00 Barnatími: Lestur úr nýjum bamatoókum. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Konur á Sturlungaöld. V. Helgi Hjörvar. 20:15 Kvöldvaka: a) Snorri Sigíússon les ritgerðina „Afrek®menn“ eftir Magntús HeLgason fyrrum skólastjóra. b) Andrés Björnsson Les kvæði og stökur eftir Benedikt Oíslason frá Hofteigi. e) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Þórðarson. d) Óskar Ingimarsson flytur er- indi eftir Þormóð Sveinsson á Akureyri: Leitað Hvin- verjadals. 21:30 FiðLu- og píanótónleikar í Aust- urbæjarbíói 14. sept. sept. s.I. Renato de Barieri fiðluleikari frá Ítalíu og Guðrún Krist- insdóttir píanóleikari flytur tvö verk. a) Sónata í d-moll op. 108 eÆtir Brahams. b) Svíta í a-moLI eftir Sinding. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Létt músik á síðkvöldi: a) „Haust í New York“: Andre Kostelantez og hljómsveit hans kynna stórborgina. b) „Valsadraumur*4, óperettulög eftir Oscar Straus: Sandor Konya, Herta Talmar, Peter Alexander o.fl. syngja m-eð hljómsveit undir stj. Fra-nz Mansza.Leiks. 23:00 Bridgeþáttur. Hallur Símonanson. flytur. 23:25 Dagskrárlok* Drengjajakkar Höfum fengið þessa vinsælu vattfóðruðu jakka í unglinga- stærðum 12—18 ára. Tilvalin jólagjöf. Verð kr. 545.— Lækjargötu 4 Miklatorgi. In 0"lre V SAGA Nýársfagnaður Gestir í Súlnasal og Grilli síðasta nýárs- dag, og óska eftir að njóta forgangsréttar síns með aðgöngumiða nú á nýársdag eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra í anddyri Súlnasal (Norður inng.) kl. 4—7 í dag. hótel SAÓA ilTMl áramót gefum við 20—40% fslátt af öllum vörum í verzluninni svo sem úrum, klukkum, stálvörum, gullarmböndum, gullhringjum, perlufestum o. fL Sirurjrór Jónsson & Co. úra- og skartgripaverzlun Hafnarstræti 4. ýr Viðgerðir óskast sóttar fyrir áramót. JOLAG JOFIN GOÐA PEDIMANN hand- og íótsnyrtitæhið frá Svisslandi, er nú einnig til hjá oss. KOMIÐ OG KYNNIÐ YÐUR ÞENNAN GÓÐA GRIP O G GEFIÐ KONUNNI í JÓLAGJÖF. BORGARFELL Laugavegi 18 —Sími 11372. íslandskort Gudbrands biskups— Kærkomin jólagjöf til vina heima og erlendis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.