Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLADID
Miðvikudagur 16. des. 1964
Með ofsahraða
(The Green Helmet)
Afar spennandt ensk kvik-
mynd, tekin á frægustu kapp-
akstursbrautum heims.
Bill Travers - Ed Begeley
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ManmmB
Svarti kastalinn
Spennandi og dularfull
amerísk ævintýramynd.
Richard Greene
Boris Karloff
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Aki Jakobsson
TÓNABÍÓ
Simi 11182
Þrjár dularfullar
sögur
■ »CI83L ■ ... ^ :;> y Tffföiáte'i
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd í lit-
um, um mjög hrollvekjandi
atburði.
Vincent Price
Sebastian Cabot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
w STJÖRNUPfn
W Simi 1893« &PJIU
Ása-Nissi með
greifum og
tarónum
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný kvikmynd með
hinum vinsælú sænsku bakka
bræðrum Asa-Nissi og Klapp-
arpar. í>etta er ein af beztu
myndum þeirra. Þetta er
mynd fyrir alla fjölskylduna.
John Elfström
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlögmaður
Símar 15939 og 34290
Austurstræti 12, 3. hæð.
T ækifæriskaup
Verzlun í fullum gangi, til
sölu strax. Ódýrt leiguhús-
r.æði getur fylgt. Verzlunin
er í gamla bænum á góðum
stað. Skilmálar góðir. Tilboð
sendist Mfol. strax, merkt:
„Tækifæriskaup—9539“.
hæstarettarlögmaöui
Kiapparstig i6 IV hæð
Sími 24753
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Sími 1-11-71
Rauöa Myllan
Smurt orauð, neiiai og .latlar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—12,30.
Sími 13628
Dönsku
kvenskórnir
vinsœlu
DET ER SMART . . . DET ER
MADE BY ASTRA
Komnir í mörgum gerðum og litum.
Kjötsalinn
(A stich in Time)
Bráðfyndin og skemmtileg
forezk gamanmynd frá Rank.
Aðalhlutverk leikur
Norman Wisdom
af óviðjafnanlegri snilld.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagsléf
Knattspyrnudeild Vals
Munið skalltenniskeppnina
ki. 8,30 í kvöld, stundvís-
lega.
Þjálfarar.
Aðalfundur Glímufélagsins
Ármanns
verður haldinn í félagsheim
ilinu við Sigtún, mánudaginn
21. des. kl. 9 síðdegis. —
Dagskrá samkv. félagslögum.
Félagar, fjölmennið og mætið
stundvíslega.
Stjórnin.
Samkomor
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12, Reykja-
vík í kvöld kl. 8 (miðviku-
dag).
Kristniboðsrnmbandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30, í Kristniboðshúsinu
Betaniu, Laufásvegi 13. Allir
velkomnir.
Hinn vinsæli söngvari
ENZO GAGLIARDI
syngur
NAUST
Kaupum
allskonar málma
á hæsta verði.
BorgartunL
Ný „Edgar Wallace“-mynd:
Ósýnilegi
morðinginn
(Der Fálscher von London)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, þýzk kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir
„Edgar Wallace".
Danskur texti.
Aðalblutverk:
Hellmut Lange
Karin Dor
AUKAMYND:
STRIP TEASE
Hin vinsæla og djarfa
„nektardansmynd“.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Stór-bingó kl. 9.
Önnumst allar myndatökur, n
hvar og hvenaer sem óskað er. 4]-
LJÓSMYNDASTOFA PÓRIS
LAUGAVEG 20 B . SÍM» 15-6-0-2 .
BABNARÓLUH
með sæti, sem>nota má einnig
í bílum.
Barnasæti í bila
Göngugrindur
Hentugt til jólagjafa.
(^fenaust h.f
Höfðatúni 2, sími 20185.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6. símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
Simi 11544.
Gleðikonur
á flugstöð
(Schwarzer Kies)
Spennandi og snilldarvel leik-
in þýzk stórmynd frá hersetu
Bandaríkjamanna í Þýzka-
landi.
Helmut Wildt
Ingmar Zeisberg
Danskir textar.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 9.
H jartabani
Hin æsispennandi ameríska
Indíánamynd eftir samnefndri
sögu, sem komið hefur út í
isl. þýðingu.
Lex Barker
Rita Moren
Bönnuð lngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUGARAS
m-MRvm
I hringiðunni
Debbie
PERLBERG-SEATON carson kanin'S
technicolor - » Paiamounl Picture J
Ný amerísk mynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Samkomur
Kristileg samkoma
verður í kvöld kl. 8 í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16. —
Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Verkstjóri
vanur að stjórna mörgu
fólki, óskar eftir atvinnu í
Reykjavík eða Kópavogi, —
hef iðnréttindi og reynslu í
margvíslegum störfum. Til-
boð sendist Mbl., merkt:
„9764“.
a* auglýslng
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
EGILL SIGURGEIRSSON
Hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Ingólfsstræti 10 - Simi 15958