Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 11
MORGUN BLAÐIÐ 11 1 Miðvikuda^ur 16. des. 1964 Keflsvikurflugvöllur Útborgun vinninga happdrættis Háskóla íslands verður föstudaginn 18. des. frá kl. 1—5 e.h. Umboðsmaður. FRÁ ÍRLANDI Nýkomið: Terylene telpnakjólar. Drengja- og telpnaföt Stærðir frá 2ja — 7 ára. Aðalstræti 9 — Sími 18860. Þelta er sjálfsaevisaga Jóns bónda á Laxamýri f Suður-Þingeyjarsýslu. Jón er löngu landskunnur maður fyrir störf sín í þágu íslenzks land- búnaðar og þá scrstaklega sauðfjárræktar. Hann stundaði ungur bún- aðamám í Noregi og Skotlandi, og eftir hcimkomuna ferðaðist hann mörg ár um landið þvert og endilangt, mestmegnis fótgangandi, stóð fyrir búfjársýningum og heimsótti svo að segja hvem einasta bónda á landinu til að kynna ýmsar nýjungar í búfjárrækt, sem hann hafði lært erlendis. # Bókin er lifandi og skemmtilega skrifuð. Jón kynnist miklum fjölda manna á ferðum sinum víðs vegar um landið og segir frá þeim með hreinskilni og hispursleysi. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 Hárgreiðsiustofan Venus GRUNDARSTÍG 2A. Hárgreiðsla, permanent og litanir við allra hæfi. Gjörið svo vel og_ganga inn eða panta í síma 21777. B/EKUR UM K'RISTINDÖM OG KIRKJU Til (eigu Nýtízku herb. íbúð á bezta stað í VesturbSenum er til leigu. Nokkur fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 24893 milli kl. 2—3 í dag. Sýningarvélar Nýkomnar mjög skemmtilegar barna og unglinga kvikmyndavélar með rafmagns- mótor. Einnig úrval af myndaseríum. Verð kr. 375 — Opinberun Jóhannesar eftir dr. Sigurbjöm Einars- son, biskup, kr. 140,00. Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Frá heimi fagnaðar- erindisins, eftir Ásmunu Guðmundsson fyrrv. biskup, kr. 180,00. Ný sending KULDAHÚFUR, HÁLSKLÚTAR og HÖFUÐKLÚTAR. Glugginn Laugavegi 30. Trúarbrögð mannkyns, eftir dr. Sigurbjörn Einars- son, biskup, kr. 95,00. Nýjar hugvekjur Kr. 50,00. För um fornar helgislóðir eftir sr. Sigurð Einarssou frá Holti, kr. 188,00. Eruð þér í vanda með að velja hina réttu gjöf? Sá vandi er auðleystur. Þér veljið auðvitað Sheaffer’s. SHEAFFER’s penni er fínleg, persónuleg og virðu- leg gjöf. Veljið SHEAFFER’s P. F. M. penna, sem sniðinn er fyrir karlmannshendi handa unnusta yðar eða eig- inmanni. Veljið SHEAFFER’s Itnperial handa unnustu yðar eða eiginkonu. Veljið SHEAFFER’s Cartridge handa börnunum. í næstu ritfangaverzlun getið þér einmitt valið SHEAFFER’s penna eða sett, sem hæfir þörfum yðar. SHEAFFER’s pennar, kúlupennar og skrúfblýantar frá kr. 66,00 til kr. 3.160,00. SHEAFFER your assurance of the best SHEAFFER’s umboðið EGILL GUTTORMSSON Sími 14189. BÆKIIil UM JÓUN IC JÍLAUAT Jól á íslandi, eftir Árna Björnsson, —. Kr. 220,00. Jólagóðö'æti, eftir Helgu SigurÆardóttur, kr. 48,00. 93 ostaréttir, eftir Helgu Sigurðardóttur, kv. 48,00. Bókaverzlun * Isafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.