Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.12.1964, Blaðsíða 22
MORCUNBLADIÐ Miðvikudagur 16. des. 1964 oo <6 Eiginmaður minn og faðir okkar WILLIAM EDVIN IIORN andaðist í sjúkrahúsinu í Keflavík sunnudaginn 13. des- ember. Guðmunda Júlíusdóttir Horn, Agnes G. Horn, William Horn. Eig'nkona mín, móðir og tengdamóðir MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR Fjölnisvegi 8, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. desember kl. 13,30. Jónas H. Guðmundsson, Asa V. Jónasdóttir, Geir Arnesen, Jón O. Jónasson, Þóra Pétursdóttir, Guðmundur Jónasson, Steinunn Guðnadóttir, Pétur M. Jónasson, Dóra Gunnarsdóttir. Jarðarför eiginkonu minnar MARÍU KRISTÍNAR HELGADÓTTUR Strandgötu 81, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudag- inn 17. desember kL 14. Sigurður Ingvarsson og börnin. Þafeka auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns INGVARS ÍSLEIFSSONAR Guðný Jónsdóttir, Hrafnistu. Alúðarþakkir færum við öllum nær og fjær, er sýndu okkur hluttekningu og ómetanlega aðstoð við andlát og jarðarför móður okkar, ömmu og systur VALGERDAR EINARSDÓTTUR Hvammi, Grindavík. Guðmundur Guðmundsson, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Guðmundur Hafliðason, Jóhanna Sigurðardóttir, Anna Einarsdóttir. Móðir okkar, ÞORBJÖRG ÁSGRÍMSDÓTTIR andaðist á heimili sínu Miklubraut 24 Reykjavík mánu- daginn 14. des. Laufey K. Björnsdóttir, Hilbert J. Björnsson, Bjarni Kr. Björnsson, Ásgrímur S. Björnsson, Björn K. Björnsson, Sigurður G. Björnsson. Mamma okkar ÞORGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR frá Stykkishólmi, andaðist 14. þ.m. Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogs- kirkju á föstudag kl. 3 e.h. — Jarðsett í Stykkishólmi á laugardag kl. 1. Jónína Guðmundsdóttir, Hinrik Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Bjarni Guðmundsson. Kveðjuathöfn eiginmanns míns og sonar ÞÓRIS BJARNASONAR • bifreiðastjóra frá ísafirði, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 17. des. kl. 10,30. Ólöf Jónsdóttir og börn, Auður Jóhannesdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður míns og afa JÓNS SIGURÐSSONAR Sigríður Jónsdóttir, Kristinn Sigurðsson. Alúðarþakkir færum við öllum fjær og nær sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður og afa ALBERTS ÓLAFSSONAR útgerðarmanns í Keflavík. Marta Teitsdóttir, Teitur Ó. Albertsson, Þorbjörg Hermannsdóttir, Marta Teitsdóttir. 1FÍ€m m fn tj o STRAUJÁRN er fislétt og formfagurt og hefur bæði hitastilli og hita- mæli — 4 litir. Flamingo STRAU-tJÐARAK og SNÚRUHALDARAR eru kjörgripir, «em við kynningu vekja spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? Fallegar jólagjafir! við bryggju á Flatey á Breiðafirði (3). Kristján Þorgeirsson frá Ketilsstöð- um í Jökulsárhlíð beið bana í bílslysi á Seyðisfirði (6). Rússnesk veiðiskip valda íslenzkum síldveiðiskipum tilfinnanlegu tjóni út af Austfjörðum (8). Bíl ekið á tvo drengi á Raufar- höfn (9). Sænskt tamkskip tekur niðri á Breið dalsvík (10). Damskt skip rekst á Austurbakkann í Reykjavíkurhöfn og skemmir hann nokkuð (10). Vélbáturinn Mummi frá Flateyri ferst og með honum þrír menn, en tveir af áhöfninni bjargast (13). Vélbáturinn Sæfell frá Flateyri týn- ist og með honum farast þrír menn (13 — 16). Bíll veltur fram af bryggju í Ólafs- vík. Feðgar, sem í honum voru, bjarg- ast (13). íbúðarhús, þar sem 11 manns áttu heima, brennur á Álafossi (14). Kristbjörg VE 70 skemmist mikið af eldi (15). Árekstur varð milii brezka togar- ans Lord Jellicoe og vélbátsins Rifs- ness (15). Vélbáturtnn Markús GK 96, 53 smál. ©ekkur út af Selvogi. Mannbjörg (16). Páll Jónsson, bílstjóri, Túngötu 6, Akureyri, lærbrotnar af slysförum (16). ' Þorsteinn Guðbrandsson, bóndi að Loftsstöðum í V.-Skaft., og Guðbjörg Daníelsdóttir frá Reykjavík, slasast mikið í bílslysi (17). 1400 tonna lýsisgeymir springur á Eskifirði (18). Jötunn VE 273 brennur og sekkur (18). Stór krani fellur á hliðina í Vest- mannaeyjum og eyðileggur tvo smá- báta og einn bíl (20). 19 ára piltur úr Grindavík, Bjami Ingvason, féll útbyrðis af flutninga- ekipi á rúmsjó, en bjargaðist (21). Óviti setur bifreið af stað og stór- dkemmir hana (21). 15 lesta bát, Hrönn, rekur upp á Húsavik (22). Skipverjar á hollenzka flutninga- ekipinu Linde, sem statt var á Vopna- firði, fellur í lest og stórslasast (23). Tveir rússneskir sjómenn fluttir stór slasaðir til Neskaupstaðar. Taka verð- ur fót af báðum (23). AFMÆLI Barnablaðið Æskan 65 árá (6). Iðnskólinn í Reykjavík sextugur (15). Verkalýðsfélag Akrarness 40 ára (15) Iðja, félag verkstniðjufólks í Reykja víik, 30 ára (17). ÍÞRÓTTIR Bikarkeppnin í knattspyrnu: KR(b) -Keflavík 2:0 — KR(a)-Akureyri 1:0 — Akranes-Þróttur 1:0 (6). — Fram- Valur 2:0 — KR(a)-KR(b) 2:1 (13). Handknattleikslið frá háskól'anum í Múnster í heimsókn hér (9). Akranes vann „litlu bikarkeppnina'* í knattspyrnu (13). Valbjörn Þorláksson varð 12 1 tug- þraut á Ólympíuleikunum í Tokíó, og komst lengst íslendinganna, sem þar kepptu (21). ÝMISLEGT Heildverzlun Kristjáns Ó. Skag- fjörðs gefur Slysavamarfélaginu gúmmíbát (1). 25 ár síðan fyrst var lent á flugvél í Vestmannaeyjum (1). Rit um einangrun íbúðarhúsa, frá Atvinnudeild Háskólans (2). Myndavélum sænsks ljósmyndara skilað (3). Sölumaður hjá fasteignasölu fund- inn sekur um fjárdrátt (3). Safnað fyrir læknishjálp tveggja blindra barna ungra foreldra á Akur- eyri (4). Kindur í sjálfheldu 1 Kinnarfjöllum (4). Tveir laxar til viðbótar kornnir í Kollafjarðarstöðina (4). ísafjarðarkirkju gefinn fagur préd- ikunarstóll (6). Krísuvíkurkirkja afhent þjóðkirkj- unni (6). Fyrsti rafeindaheilinn kominn tll landsins (6). Handritamálið lagt fyrir danska þingið (7). Togarinn Prince Philip frá Fleet- wood tekinn f landhelgi (7). Hvotsótt gengur í Reykjavík (7). Möguleikar taldir á að Jökulsá á Breiðamerkursandi breyti farvegi sínum (8). Norðurlönd hafa samvinnu um þátt- töku' f heimssýningunni í Montreal (8) Dags Leifs Eiríkssonar minnzt hér (9) . „Drangajökuir* bjargaði manni, 9em ætlaði að sigla umhverfis jörðina, úr sjávarháska (10). Unnið að sérfræðilegri athugun á starfsemi viðskiptahrings hérlendis (10) . ÓvenjumikU eftirspurn eftir slátri (10). Gamaveiki komin upp í Skaga- firði (11). 5 m langur kolkrabbi náðist á Akur eyri (14). Tvö rússnesk viðgerðarskip tekin að viðgerðum í landhelgi. Söguleg réttar- höld á Seyðisfirði (16-21). Umræður í London um lendingar- leyfi Loftleiða (17). Ernir að minnsta kosti 40 á landinu (18). Utanríkisráðuneytið lætur semja greinargerð um uppruna Leifs heppna (18). Lifandi lax fluttur í þyrlu úr Þverá í Borgarfirði 1 Langá (18). Ábúandi fenginn að Hrafnseyri við Arnarfjörð (22). Póst- og símamálastjórnin kaupir frystihús í Keflavík á uppboði (22). ÝMSAR GREINAR Samital víð Johannes Bröndum- Nilsen prófessor um handritamálið (1) Heimsókn til Loftleiðamanna í montreal (1. 3. 7. 9.) Réttað á Fljótsdalshéraði (2). Samtal við dr. Gylfa Þ. Gíslason um Asíuför (2). Jón E. Ragnarsson skrifar Vettvang (2). Samtal við Ara Brynjólfsson um geiislun á ísuðum fiski (3). Eru forráðamenn kauj>sýslumanna gegn frjálsum viðskiptum við vöru- skiptalöndin eftir Einar Ásmundsson (13). Samtal við dr. Ragnar Ingimareson (4). Það er hægt að lækka byggingar. kostnaðinn, eftir Sveinbjörn Jónsson, byggingarmeistara (4). Bjartsýni — eða uppgjöf, samtal við Laurence Lerner (4). Fáein andmælaorð frá landsbóka- verði (6). Um skafctamál, eftir Jóhannes Nor- dal (6). Hægri eða vinstri handar akstur, eftir Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóra (7). Samtal við K.B. Andersen, fræðslu- málaráðherra Danmerkur, um hand- ritamálið (8). Minningardagur Leifs Eiríkssonar, eftir Henry A. Hálfdánanson (9). Loftleiðir í spennitreyju, eftir Sig- urð Magnússon, fulltrúa (9). Hægri eða vinstri handar akstur, eftir Eirík Ásgeirsson, forstjóra SVR (9). Ógoldin landsskuld, eftir sr. Bjarna Sigurðsson, Mosfelli (10). Greiðslujöfnuðurinn mikiu hagstæð- ari nú en í fyrra, úr ræðu viðskipta- málaráðherra á aðaltfundi Verzlunar- ráðs íslands (10). Ræða Þorvalds Guðmundssonar, for manns Verzlunarráðs, á aðalfundi þess (10). Kristján Karlsson skrifar um Stein Steinarr og skáldskap hans (11). Brezku kostningarnar, eftir Sigurð Bjamason (13. 14). Opið bréf til utanríkisráðherra Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar, eftir Hákon Bjarnason, skógræktarstjóra (14). Hægri eða vinstri handar akstur, eftir Sigurð Jóhannsson, vegamála- stjóra (14). Legsteinn Steinunnar Hallgrímsdótt- ur (15). Bóklestur og fleira, eftir Erlend Jónsson (15). Um fasteignaskatta, eftir Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeta (16). Þrjár greinar um bindindismál (18). í Noregi, eftir dr. Benjamín Eiríks- son (18). Á að eyðileggja tréskipasmíði ís- lendinga, eftir Hannes Þorsteinsson (20) 10 skólaþroskabekkir í Reykjavík í vetur, samtal við Jónas B. Jónsson, fræðslustjóra (20). Akureyrarkirkja, eftir Bjarna Hall- dórsson (20). Um bækur á nýnorsku, eftir Krist- mann Guðmundsson (20). Rætt við Maríu Maack 75 ára (21). Rætt um símalagningu á Skeiðarár- sandi við Runólf Jónsfxin (23). MANNLÁT: Pétur Jónsson frá Nautabúi, fyrr- verandi aðalgjaldkeri. Þorsteir.n Þorsteinsson frá Hjörsey. Sigurður Húnfjörð Páksson, Efri- Völlum Gaulverjarbæjarhreppi. Guðrún Kristjana Sigurðardóttir, Hól, Neskaupstað. Jóhann Gesfcsson, Hvoli, Akranesi. Þorbjörg Jónsdóttir frá Oddsstöð- um. Valdimar Bjarnason, Fjalli, Skeið- um. Guðmundur Jónsson, Skagabraut 34, Akranesi. Stefán Ragnar Pál9son frá Kálfs- hamarsvík. Erik Mogensen, fisræktarfræðingur. Páll Guðbrandsson, bóndi, Ósgerði, Ölfusi. Árni Andrésson, Vesturgötu 117, Akranesi. Marsibil P. Benjamínsdófctir, Þing. eyri. Ólafur Helgason, Helgustöðum. Sveinn Gestsson, Ósbakka, Skeiðum. Halldór Sveinsson, fyrrum bóndi að Svínanesi. Jónína Hannesdóttir, Freyjugötu 5, Hrafnhildur Einarsdóttir Bridde, Egilsgötu 12. Stefán Jónsson, Kirkjubæ á Rang- árvöllum. Kristrún Einarsdóttir, Karlagötu 2. Steinunn Jóhannesdóttir, Vífilsgötu 12. Kristján Kristinsson, Hellubraut 3, Hafnarfirði. Niels Holdt, trésmiðameistari. Halldóra Guðmundsdóttir, Öldugötu 26. Ólafur Pétur99on, Stóra-Knarrarnesi, V a tn sley suströnd. Eiríkur Sigmundsson, Fagranesi. Óskar Þorgilis Pálsson, Brautarholtl, Sandgerði. Þorbjörg Jónsdóttir frá Oddsstöðum. Sesselja Einarsdófctir, Ve9tmannaeyj- um. Ingimundur Guðmundsson, Lindar- götu 32. Sigurjón Kristjánsson, vélstjóri. Ólafur Jóhannsson, sölu- og inn* heimtumaður, Vallargerði 34, Kópa- vogi. Sigrún Árnadóttir, Víðimel 34. Eiður Sigurjónsson frá Skálé. Jón Árnason frá Hólmi í Landeyjum Guðjón Jónsson frá Hreppsehda á Ólafsfirði, Skólabraut 29. Akranesi. Lilja Jónsdóttir, frá Köldukinn 1 Dalasýslu, Ve9turgötu 52. Magnús Hákonarson, Nýlendu, Miðjanesi. Þorleifur F. Friðriksson frá Litla- Nesi, Strandasýslu. Gyða Árnadóttir, Hvolsvelli. Jónína Jónsdófctir, Ásgarði, Hvammi tanga. Guðrún Jóhannsdóttir, Vallanesi. Lárus J. Rist, íþróttakennari. Jón Krabbe, fyrrv. skrifstofustjóri íslenzku stjórnarskriistofunnar i Kaupmannahöfn. Baldur E. Sigurðsson, »týrimaður, Guðbjörg Sigríður Þorgilisdóttir, Austurgötu 3. Sandgerði. Kristbjörg SigurðardóLir frá Brim- nesi, Seyðisfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.